FCK tímabundið á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2025 18:23 Eftir tvö töp í röð komst FCK á beinu brautina. Kristian Tuxen Ladegaard Berg/SOPA Images/LightGetty Images FC Kaupmannahöfn lagði AGF 3-1 í síðasta leik dagsins i efstu deild karla í danska fótboltanum. Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson lék allan leikinn á miðjunni hjá AGF á meðan markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. Heimamenn í FCK hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið og meðal annars tapað gegn Bröndby og FC Midtjylland. Gestirnir frá Árósum hafa ætlað sér að auka á vandræðin í höfuðborginni en annað kom á daginn. Viktor Claesson kom heimamönnum yfir strax á 13. mínútu eftir að landi hans Jordan Larsson hafði fengið sendingu inn fyrir vörn gestanna og rennt boltanum fyrir markið þar sem Svíinn þurfti eingöngu að renna knettinum í netið. Mikael nældi sér í gult spjald ekki löngu síðar en staðan var 1-0 í hálfleik. Larsson sjálfur tvöfaldaði forystu FCK eftir undirbúning Elias Achouri þegar rúm klukkustund var liðin. Hinir 19 ára gömlu Amin Chiakha og Victor Froholdt tengdu svo á 81. mínútu þegar sá fyrrnefndi gulltryggði sigurinn eftir sendingu þess síðarnefnda. Báðir eru uppaldir hjá FCK. Tobias Bech minnkaði metin áður en venjulegum leiktíma lauk en nær komust gestirnir frá Árósum ekki, lokatölur 3-1. FCK er nú á toppi deildarinnar með 50 stig en Midtjylland er með 49 stig í 2. sætinu og á leik til góða. Þar á eftir kemur Bröndby með 46 stig, Randers með 41, AGF með 40 og Nordsjælland með 39 stig. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira
Heimamenn í FCK hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið og meðal annars tapað gegn Bröndby og FC Midtjylland. Gestirnir frá Árósum hafa ætlað sér að auka á vandræðin í höfuðborginni en annað kom á daginn. Viktor Claesson kom heimamönnum yfir strax á 13. mínútu eftir að landi hans Jordan Larsson hafði fengið sendingu inn fyrir vörn gestanna og rennt boltanum fyrir markið þar sem Svíinn þurfti eingöngu að renna knettinum í netið. Mikael nældi sér í gult spjald ekki löngu síðar en staðan var 1-0 í hálfleik. Larsson sjálfur tvöfaldaði forystu FCK eftir undirbúning Elias Achouri þegar rúm klukkustund var liðin. Hinir 19 ára gömlu Amin Chiakha og Victor Froholdt tengdu svo á 81. mínútu þegar sá fyrrnefndi gulltryggði sigurinn eftir sendingu þess síðarnefnda. Báðir eru uppaldir hjá FCK. Tobias Bech minnkaði metin áður en venjulegum leiktíma lauk en nær komust gestirnir frá Árósum ekki, lokatölur 3-1. FCK er nú á toppi deildarinnar með 50 stig en Midtjylland er með 49 stig í 2. sætinu og á leik til góða. Þar á eftir kemur Bröndby með 46 stig, Randers með 41, AGF með 40 og Nordsjælland með 39 stig.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira
Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00