Danski boltinn Aron tryggði Horsens sigur Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens í 2-1 sigri liðsins á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.8.2022 19:03 Lyngby úr leik í danska bikarnum Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby eru úr leik í danska bikarnum eftir 2-0 tap á útivelli gegn Helsingør í dag. Fótbolti 24.8.2022 18:07 Þrír íslenskir landsliðsmenn geta tryggt sig í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld Noregsmeistarar Bodø/Glimt og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahöfn geta tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum úrslitum. Bæði lið eru yfir í einvígum sínum en eiga fyrir höndum einkar erfiða leiki á útivelli í kvöld. Fótbolti 24.8.2022 13:30 Maðurinn sem lífgaði við Christian Eriksen bjargaði öðru lífi á Parken 24 ára stuðningsmaður FC Kaupmannahafnar fór í hjartastopp á Evrópuleik liðsins á móti tyrkneska félaginu Trabzonspor í síðustu viku en sá hinn sami getur þakkað líf sitt manni sem gerir það að vana sínum að bjarga mannslífum á stærsta fótboltaleikvangi Dana. Fótbolti 23.8.2022 08:31 Aron Elís hafði betur í Íslendingaslagnum í dönsku úrvalsdeildinni Odense vann dramatískan 1-0 sigur á Horsens í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2022 18:56 Lið Stefáns hirti toppsætið af Nordsjælland Silkeborg fór á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 útisigri á Nordsjælland sem sat fyrir leikinn í toppsætinu. Stefán Teitur Þórðarson spilaði síðustu þrjár mínútur leiksins. Fótbolti 21.8.2022 14:01 Mikael skoraði framhjá Elíasi og vann gömlu félagana Mikael Anderson fagnaði sigri gegn sínum gömlu félögum í Midtjylland þegar AGF fór með 2-0 útisigur af hólmi í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.8.2022 15:56 Hákon og Ísak unnu öruggan sigur gegn lærisveinum Freys Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði FCK er liðið vann öruggan 0-3 útisigur gegn Íslendingaliði Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.8.2022 18:58 Stuðningsfólk FCK lét danskan landsliðsmann fá það óþvegið: „Ert og verður alltaf Bröndby svín“ Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn tók á móti Trabzonspor á Parken í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Einn leikmaður gestanna fékk sérstaklega að kenna á því hjá stuðningsfólki heimaliðsins. Fótbolti 17.8.2022 15:30 Lyngby leitar enn fyrsta sigursins AGF vann 1-0 sigur á Lyngby í Árósum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lærisveinar Freys Alexanderssonar leita enn síns fyrsta sigurs á leiktíðinni. Fótbolti 15.8.2022 19:02 Dönsku meistararnir fara illa af stað Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í danska meistaraliðinu FCK máttu þola 1-3 tap er liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap liðsins í upphafi tímabils. Fótbolti 12.8.2022 21:04 Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Noregi | Aron skoraði í dramatískum Íslendingaslag Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í norska og danska boltanum í kvöld og unnu þau öll örugga sigra. Fótbolti 12.8.2022 18:57 Kristófer og félagar enn með fullt hús stiga Kristófer Ingi Kristinsson og félagar hans í SønderjyskE eru enn með fullt hús stiga í dönsku B-deildinni eftir öruggan 0-3 útisigur gegn Hobro í kvöld. Fótbolti 12.8.2022 18:24 Rúnar Alex ekki til FCK þar sem fyrrum liðsfélagi hans mun nú verja mark liðsins Danska meistaraliðið FC Kaupmannahöfn varð fyrir áfalli nýverið er markvörður liðsins meiddist illa og því hóf liðið leit að nýjum markverði. Var Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands og leikmaður Arsenal á Englandi, nefndur til sögunnar. Fótbolti 9.8.2022 14:01 Bröndby fær hjálp lögreglu eftir lætin og skemmdarverkin á Parken Nágrannaliðin og erkifjendurnir FC Kaupmannahöfn og Bröndby mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Líkt og svo oft áður sauð upp úr er Íslendinglið FCK tók á móti sínum fornu fjendum í Bröndby og vann öruggan 4-1 sigur. Fótbolti 9.8.2022 12:31 Stefán Teitur lagði upp í sigri Stefán Teitur Þórðarson átti stoðsendinguna eitt marka Silkeborgar þegar liðið bar 3-1 sigur úr býtum í leik sínum við AaB í fjórðu umferð dönsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Sport 8.8.2022 18:37 Hólmbert lagði upp jöfnunarmark fyrir markmanninn í uppbótartíma Þrír Íslendingar voru á ferðinni í Norðurlandaboltanum síðdegis. Hólmbert Aron Friðjónsson fagnar þeirra mest. Fótbolti 7.8.2022 18:09 FC København vann slaginn við erkifjandann Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði FC København þegar liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á móti Bröndby í fjórðu umferð dönsku efstu deildarinnar í dag. Fótbolti 7.8.2022 16:06 Sævar Atli fullkomnaði frábæra endurkomu Lyngby Íslendingalið Lyngby gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Liðið lenti 3-0 undir en kom til baka. Fótbolti 5.8.2022 20:01 Fyrsta tap Arons og félaga í deildinni Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens þurftu að þola 1-0 tap á útivelli fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.8.2022 18:02 Lærisveinar Freys enn í leit að fyrsta sigrinum Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku deildinni í kvöld. Fótbolti 1.8.2022 18:53 Stefán Teitur og félagar á toppnum Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg fara vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31.7.2022 20:21 Hákon og Ísak spiluðu þegar FCK steinlá Danmerkurmeisturum FCK var skellt þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.7.2022 16:08 Markalaust hjá Íslendingunum í Danmörku Lítið var um fjör í fyrri leikjum dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni. Fótbolti 31.7.2022 13:59 Elías Rafn hafði betur í Íslendingaslagnum Íslendingaslagur var á dagskrá er 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hófst í kvöld. OB tók á móti Midtjylland í Óðinsvéum. Fótbolti 29.7.2022 19:01 Rúnar Alex gæti verið á leið í Íslendinganýlenduna Rúnar Alex Rúnarsson er orðaður við ríkjandi meistara í Danmörku, FC Københaven í frétt sem birtist á Tipsbladet í dag. Fótbolti 28.7.2022 17:27 Freyr réttir Leiknismönnum hjálparhönd Leiknir R. hefur fengið danska framherjann Zean Dalügge á láni frá Lyngby. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Íslenski boltinn 28.7.2022 10:19 Aftur hefur Aron Sig betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni Aron Sigurðarson og liðsfélagar hans hjá Horsens unnu anna leikinn sinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn 1-0 sigur gegn Sævari Atla Magnússyni og Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 25.7.2022 20:41 Ísak Bergmann kom sterkur inn af bekknum Hákon Arnar Haraldsson lagði upp eitt marka FC København þegar liðið náði í sín fyrstu stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. FC København hefur titil að verja á nýhafinni leiktíð. Fótbolti 24.7.2022 18:13 Erfitt hjá Aroni Elís Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB þurftu að horfa á eftir tveimur stigum er liðið missti niður 2-0 forystu gegn Randers í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 24.7.2022 14:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 40 ›
Aron tryggði Horsens sigur Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Horsens í 2-1 sigri liðsins á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26.8.2022 19:03
Lyngby úr leik í danska bikarnum Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby eru úr leik í danska bikarnum eftir 2-0 tap á útivelli gegn Helsingør í dag. Fótbolti 24.8.2022 18:07
Þrír íslenskir landsliðsmenn geta tryggt sig í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld Noregsmeistarar Bodø/Glimt og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahöfn geta tryggt sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum úrslitum. Bæði lið eru yfir í einvígum sínum en eiga fyrir höndum einkar erfiða leiki á útivelli í kvöld. Fótbolti 24.8.2022 13:30
Maðurinn sem lífgaði við Christian Eriksen bjargaði öðru lífi á Parken 24 ára stuðningsmaður FC Kaupmannahafnar fór í hjartastopp á Evrópuleik liðsins á móti tyrkneska félaginu Trabzonspor í síðustu viku en sá hinn sami getur þakkað líf sitt manni sem gerir það að vana sínum að bjarga mannslífum á stærsta fótboltaleikvangi Dana. Fótbolti 23.8.2022 08:31
Aron Elís hafði betur í Íslendingaslagnum í dönsku úrvalsdeildinni Odense vann dramatískan 1-0 sigur á Horsens í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2022 18:56
Lið Stefáns hirti toppsætið af Nordsjælland Silkeborg fór á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 útisigri á Nordsjælland sem sat fyrir leikinn í toppsætinu. Stefán Teitur Þórðarson spilaði síðustu þrjár mínútur leiksins. Fótbolti 21.8.2022 14:01
Mikael skoraði framhjá Elíasi og vann gömlu félagana Mikael Anderson fagnaði sigri gegn sínum gömlu félögum í Midtjylland þegar AGF fór með 2-0 útisigur af hólmi í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.8.2022 15:56
Hákon og Ísak unnu öruggan sigur gegn lærisveinum Freys Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði FCK er liðið vann öruggan 0-3 útisigur gegn Íslendingaliði Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.8.2022 18:58
Stuðningsfólk FCK lét danskan landsliðsmann fá það óþvegið: „Ert og verður alltaf Bröndby svín“ Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn tók á móti Trabzonspor á Parken í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Einn leikmaður gestanna fékk sérstaklega að kenna á því hjá stuðningsfólki heimaliðsins. Fótbolti 17.8.2022 15:30
Lyngby leitar enn fyrsta sigursins AGF vann 1-0 sigur á Lyngby í Árósum í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lærisveinar Freys Alexanderssonar leita enn síns fyrsta sigurs á leiktíðinni. Fótbolti 15.8.2022 19:02
Dönsku meistararnir fara illa af stað Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í danska meistaraliðinu FCK máttu þola 1-3 tap er liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap liðsins í upphafi tímabils. Fótbolti 12.8.2022 21:04
Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Noregi | Aron skoraði í dramatískum Íslendingaslag Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í norska og danska boltanum í kvöld og unnu þau öll örugga sigra. Fótbolti 12.8.2022 18:57
Kristófer og félagar enn með fullt hús stiga Kristófer Ingi Kristinsson og félagar hans í SønderjyskE eru enn með fullt hús stiga í dönsku B-deildinni eftir öruggan 0-3 útisigur gegn Hobro í kvöld. Fótbolti 12.8.2022 18:24
Rúnar Alex ekki til FCK þar sem fyrrum liðsfélagi hans mun nú verja mark liðsins Danska meistaraliðið FC Kaupmannahöfn varð fyrir áfalli nýverið er markvörður liðsins meiddist illa og því hóf liðið leit að nýjum markverði. Var Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands og leikmaður Arsenal á Englandi, nefndur til sögunnar. Fótbolti 9.8.2022 14:01
Bröndby fær hjálp lögreglu eftir lætin og skemmdarverkin á Parken Nágrannaliðin og erkifjendurnir FC Kaupmannahöfn og Bröndby mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Líkt og svo oft áður sauð upp úr er Íslendinglið FCK tók á móti sínum fornu fjendum í Bröndby og vann öruggan 4-1 sigur. Fótbolti 9.8.2022 12:31
Stefán Teitur lagði upp í sigri Stefán Teitur Þórðarson átti stoðsendinguna eitt marka Silkeborgar þegar liðið bar 3-1 sigur úr býtum í leik sínum við AaB í fjórðu umferð dönsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Sport 8.8.2022 18:37
Hólmbert lagði upp jöfnunarmark fyrir markmanninn í uppbótartíma Þrír Íslendingar voru á ferðinni í Norðurlandaboltanum síðdegis. Hólmbert Aron Friðjónsson fagnar þeirra mest. Fótbolti 7.8.2022 18:09
FC København vann slaginn við erkifjandann Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði FC København þegar liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á móti Bröndby í fjórðu umferð dönsku efstu deildarinnar í dag. Fótbolti 7.8.2022 16:06
Sævar Atli fullkomnaði frábæra endurkomu Lyngby Íslendingalið Lyngby gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Liðið lenti 3-0 undir en kom til baka. Fótbolti 5.8.2022 20:01
Fyrsta tap Arons og félaga í deildinni Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens þurftu að þola 1-0 tap á útivelli fyrir Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.8.2022 18:02
Lærisveinar Freys enn í leit að fyrsta sigrinum Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, mátti þola 2-1 tap er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku deildinni í kvöld. Fótbolti 1.8.2022 18:53
Stefán Teitur og félagar á toppnum Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg fara vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31.7.2022 20:21
Hákon og Ísak spiluðu þegar FCK steinlá Danmerkurmeisturum FCK var skellt þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.7.2022 16:08
Markalaust hjá Íslendingunum í Danmörku Lítið var um fjör í fyrri leikjum dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni. Fótbolti 31.7.2022 13:59
Elías Rafn hafði betur í Íslendingaslagnum Íslendingaslagur var á dagskrá er 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hófst í kvöld. OB tók á móti Midtjylland í Óðinsvéum. Fótbolti 29.7.2022 19:01
Rúnar Alex gæti verið á leið í Íslendinganýlenduna Rúnar Alex Rúnarsson er orðaður við ríkjandi meistara í Danmörku, FC Københaven í frétt sem birtist á Tipsbladet í dag. Fótbolti 28.7.2022 17:27
Freyr réttir Leiknismönnum hjálparhönd Leiknir R. hefur fengið danska framherjann Zean Dalügge á láni frá Lyngby. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Íslenski boltinn 28.7.2022 10:19
Aftur hefur Aron Sig betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni Aron Sigurðarson og liðsfélagar hans hjá Horsens unnu anna leikinn sinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn 1-0 sigur gegn Sævari Atla Magnússyni og Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar. Fótbolti 25.7.2022 20:41
Ísak Bergmann kom sterkur inn af bekknum Hákon Arnar Haraldsson lagði upp eitt marka FC København þegar liðið náði í sín fyrstu stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. FC København hefur titil að verja á nýhafinni leiktíð. Fótbolti 24.7.2022 18:13
Erfitt hjá Aroni Elís Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB þurftu að horfa á eftir tveimur stigum er liðið missti niður 2-0 forystu gegn Randers í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 24.7.2022 14:00