Danski boltinn Stefán og félagar köstuðu frá sér sigrinum Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Silkeborg þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið tók á móti Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.4.2023 18:53 Mark Sævars Atla hjálpaði Lyngby upp úr botnsætinu Landsliðsmaðurinn Sævar Atli Magnússon var á skotskónum þegar Lyngby komst upp úr botnsæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á AC Horsens. Sigurinn gefur liðinu byr undir báða vængi í fallbaráttunni. Fótbolti 16.4.2023 14:16 Senda keppinautunum ný klósett Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar létu illa eftir svekkjandi 1-0 tap á útivelli gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og það hefur haft óvenjulegar afleiðingar. Fótbolti 11.4.2023 11:01 Mikael Neville spilaði allan leikinn í sigri Einn leikur fór fram í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.4.2023 16:09 Hákon Arnar undir smásjá þýskra úrvalsdeildarliða Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson gæti orðið einn af eftirsóttustu leikmönnum í Skandinavíu þegar félagaskiptaglugginn í stóru deildunum opnar í sumar. Fótbolti 8.4.2023 12:30 Tveir Íslendingar í úrvalsliði mánaðarins í Danmörku Íslenskir knattspyrnumenn hafa verið áberandi í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu. Fótbolti 8.4.2023 09:01 FCK áfram í bikar þrátt fyrir jafntefli FC Kaupmannahöfn er komið áfram í undanúrslit danska bikarsins eftir marklaust jafntefli við Vejle sem leikur í næst efstu deild. FCK vann 2-0 sigur í fyrri leik liðanna. Fótbolti 6.4.2023 19:25 Sjóðheitur Orri áfram á markaskónum Orri Steinn Óskarsson skoraði annað marka Sönderjyske þegar liðið féll úr leik í danska bikarnum í knattspyrnu í dag. Sönderjyske tapaði 3-2 gegn Silkeborg og samtals 5-2. Fótbolti 6.4.2023 17:15 Alfreð frá út tímabilið Alfreð Finnbogason mun ekki spila með Lyngby það sem eftir lifir tímabils eftir að hafa meiðst í síðasta leik liðsins. Liðið er sem stendur í neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.4.2023 20:30 Íslendingalið FCK stal sigrinum og skaust á toppinn Íslendingalið FCK vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Nordsjælland í toppsla dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Með sigrinum skaust FCK á toppinn. Fótbolti 2.4.2023 18:01 Jafnt í Íslendingaslag og Sævar Atli lagði upp Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason voru báðir í byrjunarliði IFK Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Aron Bjarnason og félaga hans í Sirius í sænska boltanum í dag. Fótbolti 2.4.2023 15:01 Orri Steinn hetjan | Viðar Örn og Árni Vil á skotskónum Alls voru þrír íslenskir framherjar á skotskónum í kvöld. Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að skora en hann skoraði sigurmark SønderjyskE þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 1.4.2023 20:01 Hákon bestur og efnilegastur í mars Hákon Arnar Haraldsson var valinn bæði besti og leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni í mars. Fótbolti 30.3.2023 23:00 Segir að Hákon sé með „alþjóðlega hæfileika“ og „mikla fótboltagreind“ Hákon Arnar Haraldsson er nú með fjögurra ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið sem framlengdi við íslenska landsliðsstrákinn áður en hann mætti í leiki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2024. Fótbolti 20.3.2023 13:01 Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. Fótbolti 20.3.2023 12:32 Hamrén rekinn frá Álaborg Erik Hamrén, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hefur verið rekinn sem þjálfari Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.3.2023 09:08 Átta spor, enginn heilahristingur og Sævar Atli er klár í landsleikina Sævar Atli Magnússon þurfti að fara af velli eftir þungt höfuðhögg í 1-1 jafntefli Lyngby og AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Hann var á dögunum valinn í íslenska A-landsliðið en talið var að hann myndi missa af komandi leikjum vegna meiðslanna. Svo verður ekki. Fótbolti 20.3.2023 08:00 Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. Fótbolti 19.3.2023 16:22 Willum Þór og Orri Steinn hetjurnar Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. Fótbolti 18.3.2023 18:00 Þjálfara Elíasar Rafns sparkað Danska úrvalsdeildarfélagið Midtjylland hefur ákveðið að láta þjálfara sinn, Albert Capellas, fara. Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með liðinu. Fótbolti 14.3.2023 21:01 Þrír Íslendingar í liði umferðarinnar í Danmörku Þrír Íslendingar eru í liði 21. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla. Fótbolti 14.3.2023 16:30 Mikael og félagar tryggðu sér sæti í efri hlutanum Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF tryggðu sér í kvöld sæti í efri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann góðan 2-1 útisigur gegn Randers. Fótbolti 13.3.2023 20:18 Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. Fótbolti 12.3.2023 17:00 Sævar Atli og Kolbeinn allt í öllu í sigri Lyngby Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson voru mennirnir á bakvið 3-1 sigur Lyngby á Midyjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.3.2023 14:57 Bikarsigur hjá Silkeborg í Íslendingaslag Silkeborg vann 2-0 útsigur á Sönderjyske í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum danska bikarsins í dag. Sport 8.3.2023 19:37 Alfreð Finnbogason: Virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Lyngby á móti stórliði Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 7.3.2023 08:45 Hákon skoraði er FCK vann risasigur í Íslendingaslag Hákon Arnar Haraldsson skoraði fimmta mark FC Kaupmannahafnar er liðið vann 7-0 risasigur gegn Aroni Elísi Þrándarsyni og félögum hans í OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.3.2023 20:25 Íslensk samvinna skilaði Lyngby öðrum sigri tímabilsins Alfreð Finnbogason skoraði eina mark leiksins er Lyngby vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2023 17:54 Stoðsendingar Atla og Sveindísar Jane dugðu skammt Bæði Atli Barkarson og Sveindís Jane Jónsdóttir lögðu upp mörk fyrir lið sín í dag. Bæði lögðu upp fyrsta mark leiksins og bæði máttu þola 2-1 tap. Um var að ræða fyrsta tap Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 4.3.2023 14:00 Mikael og félagar upp í efri hlutann eftir sigur í Íslendingaslag Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF unnu nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.3.2023 20:17 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 41 ›
Stefán og félagar köstuðu frá sér sigrinum Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Silkeborg þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið tók á móti Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.4.2023 18:53
Mark Sævars Atla hjálpaði Lyngby upp úr botnsætinu Landsliðsmaðurinn Sævar Atli Magnússon var á skotskónum þegar Lyngby komst upp úr botnsæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á AC Horsens. Sigurinn gefur liðinu byr undir báða vængi í fallbaráttunni. Fótbolti 16.4.2023 14:16
Senda keppinautunum ný klósett Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar létu illa eftir svekkjandi 1-0 tap á útivelli gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og það hefur haft óvenjulegar afleiðingar. Fótbolti 11.4.2023 11:01
Mikael Neville spilaði allan leikinn í sigri Einn leikur fór fram í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.4.2023 16:09
Hákon Arnar undir smásjá þýskra úrvalsdeildarliða Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson gæti orðið einn af eftirsóttustu leikmönnum í Skandinavíu þegar félagaskiptaglugginn í stóru deildunum opnar í sumar. Fótbolti 8.4.2023 12:30
Tveir Íslendingar í úrvalsliði mánaðarins í Danmörku Íslenskir knattspyrnumenn hafa verið áberandi í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu. Fótbolti 8.4.2023 09:01
FCK áfram í bikar þrátt fyrir jafntefli FC Kaupmannahöfn er komið áfram í undanúrslit danska bikarsins eftir marklaust jafntefli við Vejle sem leikur í næst efstu deild. FCK vann 2-0 sigur í fyrri leik liðanna. Fótbolti 6.4.2023 19:25
Sjóðheitur Orri áfram á markaskónum Orri Steinn Óskarsson skoraði annað marka Sönderjyske þegar liðið féll úr leik í danska bikarnum í knattspyrnu í dag. Sönderjyske tapaði 3-2 gegn Silkeborg og samtals 5-2. Fótbolti 6.4.2023 17:15
Alfreð frá út tímabilið Alfreð Finnbogason mun ekki spila með Lyngby það sem eftir lifir tímabils eftir að hafa meiðst í síðasta leik liðsins. Liðið er sem stendur í neðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.4.2023 20:30
Íslendingalið FCK stal sigrinum og skaust á toppinn Íslendingalið FCK vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Nordsjælland í toppsla dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Með sigrinum skaust FCK á toppinn. Fótbolti 2.4.2023 18:01
Jafnt í Íslendingaslag og Sævar Atli lagði upp Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason voru báðir í byrjunarliði IFK Norrköping sem gerði 1-1 jafntefli við Aron Bjarnason og félaga hans í Sirius í sænska boltanum í dag. Fótbolti 2.4.2023 15:01
Orri Steinn hetjan | Viðar Örn og Árni Vil á skotskónum Alls voru þrír íslenskir framherjar á skotskónum í kvöld. Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að skora en hann skoraði sigurmark SønderjyskE þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 1.4.2023 20:01
Hákon bestur og efnilegastur í mars Hákon Arnar Haraldsson var valinn bæði besti og leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni í mars. Fótbolti 30.3.2023 23:00
Segir að Hákon sé með „alþjóðlega hæfileika“ og „mikla fótboltagreind“ Hákon Arnar Haraldsson er nú með fjögurra ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið sem framlengdi við íslenska landsliðsstrákinn áður en hann mætti í leiki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2024. Fótbolti 20.3.2023 13:01
Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. Fótbolti 20.3.2023 12:32
Hamrén rekinn frá Álaborg Erik Hamrén, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hefur verið rekinn sem þjálfari Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.3.2023 09:08
Átta spor, enginn heilahristingur og Sævar Atli er klár í landsleikina Sævar Atli Magnússon þurfti að fara af velli eftir þungt höfuðhögg í 1-1 jafntefli Lyngby og AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Hann var á dögunum valinn í íslenska A-landsliðið en talið var að hann myndi missa af komandi leikjum vegna meiðslanna. Svo verður ekki. Fótbolti 20.3.2023 08:00
Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. Fótbolti 19.3.2023 16:22
Willum Þór og Orri Steinn hetjurnar Willum Þór Willumsson kom inn af bekk Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Utrecht. Orri Steinn Óskarsson er þá kominn á blað fyrir Sønderjyske í dönsku B-deildinni. Fótbolti 18.3.2023 18:00
Þjálfara Elíasar Rafns sparkað Danska úrvalsdeildarfélagið Midtjylland hefur ákveðið að láta þjálfara sinn, Albert Capellas, fara. Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með liðinu. Fótbolti 14.3.2023 21:01
Þrír Íslendingar í liði umferðarinnar í Danmörku Þrír Íslendingar eru í liði 21. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla. Fótbolti 14.3.2023 16:30
Mikael og félagar tryggðu sér sæti í efri hlutanum Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF tryggðu sér í kvöld sæti í efri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann góðan 2-1 útisigur gegn Randers. Fótbolti 13.3.2023 20:18
Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. Fótbolti 12.3.2023 17:00
Sævar Atli og Kolbeinn allt í öllu í sigri Lyngby Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson voru mennirnir á bakvið 3-1 sigur Lyngby á Midyjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.3.2023 14:57
Bikarsigur hjá Silkeborg í Íslendingaslag Silkeborg vann 2-0 útsigur á Sönderjyske í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum danska bikarsins í dag. Sport 8.3.2023 19:37
Alfreð Finnbogason: Virkilega spennandi tímar framundan hjá landsliðinu Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark Lyngby á móti stórliði Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 7.3.2023 08:45
Hákon skoraði er FCK vann risasigur í Íslendingaslag Hákon Arnar Haraldsson skoraði fimmta mark FC Kaupmannahafnar er liðið vann 7-0 risasigur gegn Aroni Elísi Þrándarsyni og félögum hans í OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.3.2023 20:25
Íslensk samvinna skilaði Lyngby öðrum sigri tímabilsins Alfreð Finnbogason skoraði eina mark leiksins er Lyngby vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 5.3.2023 17:54
Stoðsendingar Atla og Sveindísar Jane dugðu skammt Bæði Atli Barkarson og Sveindís Jane Jónsdóttir lögðu upp mörk fyrir lið sín í dag. Bæði lögðu upp fyrsta mark leiksins og bæði máttu þola 2-1 tap. Um var að ræða fyrsta tap Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 4.3.2023 14:00
Mikael og félagar upp í efri hlutann eftir sigur í Íslendingaslag Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF unnu nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.3.2023 20:17
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent