Danski boltinn Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14 AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti AGF tók á móti Lyngby í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni og vann 2-1 þökk sé marki í uppbótartíma. Mikael Neville Anderson hjá AGF og Sævar Atli Magnússon hjá Lyngby voru báðir í byrjunarliðunum. Fótbolti 3.11.2024 17:02 Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Í þriðja sinn á minna en mánuði laut Midtjylland í lægra haldi gegn Brøndby. Dönsku meistararnir buðu þeim gulklæddu í heimsókn í 14. umferð deildarinnar í dag og töpuðu 1-5. Fótbolti 3.11.2024 14:58 Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir spilaði níutíu mínútur í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar þar sem lið hennar Nordsjælland tapaði 2-1 á útivelli gegn Fortuna. Fótbolti 3.11.2024 13:59 Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Íslendingaliðin Bröndby og Bayer Leverkusen unnu sína leiki í sínum deildum í kvöld. Bröndby vann 0-3 útisigur á B93 í dönsku úrvalsdeildinni og í þýsku úrvalsdeildinni sigraði Bayer Leverkusen Köln, 1-2. Fótbolti 1.11.2024 20:27 FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby FC Kaupmannahöfn lét vita að það hefði áhyggjur af því hvernig öryggismálum á Bröndby-vellinum væri háttað fyrir leik liðanna um helgina í efstu deild Danmerkur. Fótbolti 28.10.2024 22:02 Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Fótbolti 27.10.2024 15:09 Mikael í úrvalsliði eftir mikinn tímamótaleik Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson er í ellefu manna úrvalsliði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir frammistöðu sína með AGF í 1-0 sigri á Bröndby. Fótbolti 24.10.2024 15:01 Tveggja marka Emilía áfram í bikarnum Íslenska landsliðskonan Emilía Ásgeirsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Nordsjælland í kvöld, í 3-0 sigri gegn B.93 í dönsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 15.10.2024 18:45 Kristall Máni ekki meira með á þessu ári Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður í sögu íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, mun ekki bæta við markafjölda sinn þegar liðið lýkur keppni í undankeppni EM 2025 gegn Danmörku á morgun. Hann er meiddur og spilar ekki meira á þessu ári. Fótbolti 14.10.2024 18:32 Ingibjörg og Hafrún léku báðar í grátlegu jafntefli Íslendingalið Bröndby gerði jafntefli við Fortuna Hjörring þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.10.2024 13:05 Solskjær hafnaði Dönum Ekkert verður af því að Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, taki við danska landsliðinu. Fótbolti 11.10.2024 12:01 UEFA hefur rannsókn vegna kvartana Tel Aviv Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun rannsaka hvort Aral Şimşir hafi öskrað „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ eftir leik Midtjylland og Maccabi Tel Aviv frá Ísrael í Evrópudeild karla í fótbolta. Fótbolti 7.10.2024 23:01 Daníel Ingi framlengir hjá Nordsjælland Hinn 17 ára gamli Daníel Ingi Jóhannesson, bróðir Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, hefur skrifað undir nýjan samning við Nordsjælland sem spilar í efstu deild danska fótboltans. Fótbolti 7.10.2024 21:33 Sævar Atli ekkert rætt við Lyngby Fótboltamaðurinn Sævar Atli Magnússon er á sinni fjórðu leiktíð með Lyngby í Danmörku og kominn með yfir hundrað leiki fyrir félagið. Eftir að hafa skorað sitt sextánda mark fyrir liðið í gær sagði hann framtíðina hins vegar í óvissu. Fótbolti 7.10.2024 11:02 Sævar Atli braut ísinn og tryggði Lyngby stig Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon skoraði jöfnunarmark Lyngby gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Sønderjyske tapaði hins vegar fyrir Nordsjælland, 1-4. Fótbolti 6.10.2024 13:59 Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Fredericia, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann öruggan sigur á Nordsjælland, 32-23, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 6.10.2024 13:35 Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Inter, sem landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur með, gerði 1-1 jafntefli við Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 15:17 Versta byrjun í sögu efstu deildar Á sunnudagskvöld vann FC Kaupmannahöfn 2-1 útisigur á Vejle. Það var 10. tap Vejle í röð í efstu deild danska fótboltans. Tapið þýðir að Vejle á nú metið yfir slökustu byrjun í sögu efstu deildar þar í landi. Fótbolti 30.9.2024 22:30 Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21 Emilía Kiær skoraði og Glódís Perla sá rautt í öruggum sigri Framherjinn Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði annað marka Nordsjælland í góðum sigri í efstu deild kvenna í Danmörku. Þá fékk Glódís Perla Viggósdóttir tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Werder Bremen. Fótbolti 29.9.2024 14:31 Tók Kristal Mána aðeins tvær mínútur að skora Kristall Máni Ingason lagði grunninn að sigri Sönderjyske á Ishöj í bikarkeppni karla í knattspyrnu í Danmörku. Það tók hann aðeins tvær mínútur að skora eftir að hann kom inn af bekknum. Fótbolti 25.9.2024 17:32 Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. Fótbolti 22.9.2024 14:10 Endurkoma hjá Dagnýju West Ham United tapaði illa fyrir Manchester United, 3-0, í 1. umferð ensku úrvalsdeildar kvenna í dag. Enski boltinn 21.9.2024 12:58 Elías varði mark meistaranna í endurkomusigri á FC Kaupmannahöfn Midtjylland jók forskot sitt í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn FC Kaupmannahöfn. Elías Rafn Ólafsson varði mark heimamanna en Rúnar Alex Rúnarsson sat á bekk gestanna. Fótbolti 14.9.2024 17:55 Allar íslensku stelpurnar bjuggu til mark í góðum sigri Íslensku landsliðskonurnar voru í góðum gír þegar Kristianstad vann 4-1 sigur á AIK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2024 12:53 Emilía Kiær skoraði og Nordsjælland áfram með fullt hús stiga Danmerkurmeistarar Nordsjælland unnu öruggan 4-1 útisigur á B93 í dönsku efstu deild kvenna í fótbolta. Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði eitt mark meistaranna. Fótbolti 13.9.2024 19:22 Nóel Atli með brotið bein í fæti Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net. Fótbolti 10.9.2024 19:17 Fjölskyldan í fyrsta sæti hjá Falk sem missti af stórleiknum gegn Bröndby Rasmus Falk, fyrirliði FC Kaupmannahafnar, missti af nágrannaslagnum gegn Bröndby á dögunum þar sem eiginkona hans, Jacqueline Ann Sofie Falk Østergaard, þurfti að gangast undir aðgerð eftir að hafa fætt fyrirbura fyrr í sumar. Fótbolti 8.9.2024 11:01 Emilía Kiær og félagar komust ekki áfram Dönsku meistararnir í Nordsjælland komast ekki áfram í næstu umferð í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 4.9.2024 17:37 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 40 ›
Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir og Katla María Þórðardóttir þurftu í kvöld að sætta sig við fall með Örebro úr sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Norrköping, lið Arnórs Ingva Traustasonar og Ísaks Andra Sigurgeirssonar, bjargaði sér hins vegar frá falli. Fótbolti 4.11.2024 20:14
AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti AGF tók á móti Lyngby í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni og vann 2-1 þökk sé marki í uppbótartíma. Mikael Neville Anderson hjá AGF og Sævar Atli Magnússon hjá Lyngby voru báðir í byrjunarliðunum. Fótbolti 3.11.2024 17:02
Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Í þriðja sinn á minna en mánuði laut Midtjylland í lægra haldi gegn Brøndby. Dönsku meistararnir buðu þeim gulklæddu í heimsókn í 14. umferð deildarinnar í dag og töpuðu 1-5. Fótbolti 3.11.2024 14:58
Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Emilía Kiær Ásgeirsdóttir spilaði níutíu mínútur í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar þar sem lið hennar Nordsjælland tapaði 2-1 á útivelli gegn Fortuna. Fótbolti 3.11.2024 13:59
Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Íslendingaliðin Bröndby og Bayer Leverkusen unnu sína leiki í sínum deildum í kvöld. Bröndby vann 0-3 útisigur á B93 í dönsku úrvalsdeildinni og í þýsku úrvalsdeildinni sigraði Bayer Leverkusen Köln, 1-2. Fótbolti 1.11.2024 20:27
FCK lýsti yfir áhyggjum sínum fyrir læti helgarinnar í Bröndby FC Kaupmannahöfn lét vita að það hefði áhyggjur af því hvernig öryggismálum á Bröndby-vellinum væri háttað fyrir leik liðanna um helgina í efstu deild Danmerkur. Fótbolti 28.10.2024 22:02
Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. Fótbolti 27.10.2024 15:09
Mikael í úrvalsliði eftir mikinn tímamótaleik Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson er í ellefu manna úrvalsliði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir frammistöðu sína með AGF í 1-0 sigri á Bröndby. Fótbolti 24.10.2024 15:01
Tveggja marka Emilía áfram í bikarnum Íslenska landsliðskonan Emilía Ásgeirsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Nordsjælland í kvöld, í 3-0 sigri gegn B.93 í dönsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 15.10.2024 18:45
Kristall Máni ekki meira með á þessu ári Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður í sögu íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, mun ekki bæta við markafjölda sinn þegar liðið lýkur keppni í undankeppni EM 2025 gegn Danmörku á morgun. Hann er meiddur og spilar ekki meira á þessu ári. Fótbolti 14.10.2024 18:32
Ingibjörg og Hafrún léku báðar í grátlegu jafntefli Íslendingalið Bröndby gerði jafntefli við Fortuna Hjörring þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.10.2024 13:05
Solskjær hafnaði Dönum Ekkert verður af því að Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, taki við danska landsliðinu. Fótbolti 11.10.2024 12:01
UEFA hefur rannsókn vegna kvartana Tel Aviv Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun rannsaka hvort Aral Şimşir hafi öskrað „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ eftir leik Midtjylland og Maccabi Tel Aviv frá Ísrael í Evrópudeild karla í fótbolta. Fótbolti 7.10.2024 23:01
Daníel Ingi framlengir hjá Nordsjælland Hinn 17 ára gamli Daníel Ingi Jóhannesson, bróðir Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, hefur skrifað undir nýjan samning við Nordsjælland sem spilar í efstu deild danska fótboltans. Fótbolti 7.10.2024 21:33
Sævar Atli ekkert rætt við Lyngby Fótboltamaðurinn Sævar Atli Magnússon er á sinni fjórðu leiktíð með Lyngby í Danmörku og kominn með yfir hundrað leiki fyrir félagið. Eftir að hafa skorað sitt sextánda mark fyrir liðið í gær sagði hann framtíðina hins vegar í óvissu. Fótbolti 7.10.2024 11:02
Sævar Atli braut ísinn og tryggði Lyngby stig Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon skoraði jöfnunarmark Lyngby gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Sønderjyske tapaði hins vegar fyrir Nordsjælland, 1-4. Fótbolti 6.10.2024 13:59
Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Fredericia, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann öruggan sigur á Nordsjælland, 32-23, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 6.10.2024 13:35
Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Inter, sem landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur með, gerði 1-1 jafntefli við Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 15:17
Versta byrjun í sögu efstu deildar Á sunnudagskvöld vann FC Kaupmannahöfn 2-1 útisigur á Vejle. Það var 10. tap Vejle í röð í efstu deild danska fótboltans. Tapið þýðir að Vejle á nú metið yfir slökustu byrjun í sögu efstu deildar þar í landi. Fótbolti 30.9.2024 22:30
Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21
Emilía Kiær skoraði og Glódís Perla sá rautt í öruggum sigri Framherjinn Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði annað marka Nordsjælland í góðum sigri í efstu deild kvenna í Danmörku. Þá fékk Glódís Perla Viggósdóttir tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Werder Bremen. Fótbolti 29.9.2024 14:31
Tók Kristal Mána aðeins tvær mínútur að skora Kristall Máni Ingason lagði grunninn að sigri Sönderjyske á Ishöj í bikarkeppni karla í knattspyrnu í Danmörku. Það tók hann aðeins tvær mínútur að skora eftir að hann kom inn af bekknum. Fótbolti 25.9.2024 17:32
Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. Fótbolti 22.9.2024 14:10
Endurkoma hjá Dagnýju West Ham United tapaði illa fyrir Manchester United, 3-0, í 1. umferð ensku úrvalsdeildar kvenna í dag. Enski boltinn 21.9.2024 12:58
Elías varði mark meistaranna í endurkomusigri á FC Kaupmannahöfn Midtjylland jók forskot sitt í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn FC Kaupmannahöfn. Elías Rafn Ólafsson varði mark heimamanna en Rúnar Alex Rúnarsson sat á bekk gestanna. Fótbolti 14.9.2024 17:55
Allar íslensku stelpurnar bjuggu til mark í góðum sigri Íslensku landsliðskonurnar voru í góðum gír þegar Kristianstad vann 4-1 sigur á AIK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2024 12:53
Emilía Kiær skoraði og Nordsjælland áfram með fullt hús stiga Danmerkurmeistarar Nordsjælland unnu öruggan 4-1 útisigur á B93 í dönsku efstu deild kvenna í fótbolta. Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði eitt mark meistaranna. Fótbolti 13.9.2024 19:22
Nóel Atli með brotið bein í fæti Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net. Fótbolti 10.9.2024 19:17
Fjölskyldan í fyrsta sæti hjá Falk sem missti af stórleiknum gegn Bröndby Rasmus Falk, fyrirliði FC Kaupmannahafnar, missti af nágrannaslagnum gegn Bröndby á dögunum þar sem eiginkona hans, Jacqueline Ann Sofie Falk Østergaard, þurfti að gangast undir aðgerð eftir að hafa fætt fyrirbura fyrr í sumar. Fótbolti 8.9.2024 11:01
Emilía Kiær og félagar komust ekki áfram Dönsku meistararnir í Nordsjælland komast ekki áfram í næstu umferð í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 4.9.2024 17:37