Sænski boltinn Ein besta knattspyrnukona Svía setur skóna upp á hillu og gerist lögreglukona Sænska knattspyrnukonan Nilla Fischer hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún segir að skrokkurinn sinn þoli ekki meira. Fótbolti 13.12.2022 17:00 „Ég bara get ekki útskýrt af hverju“ Knattspyrnukonan Berglind Rós Ágústsdóttir er án félags þessa stundina eftir að samningur hennar við sænska liðið Örebo rann út um síðustu mánaðamót. Berglind vakti mikla athygli undir lok síðasta tímabils í Svíþjóð þegar hún fór óvænt að raða inn mörkum sem framherji Örebro, eftir að hafa leikið sem miðvörður félagsins allar götur fram að því. Fótbolti 11.12.2022 08:01 Brynjar Björn rekinn þrátt fyrir að halda Örgryte uppi Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Örgryte í sænsku B-deildinni í fótbolta. Hann tók við liðinu í maí síðastliðnum en er nú atvinnulaus. Fótbolti 7.12.2022 17:45 Hlín spilar hjá Elísabetu næstu tvö ár Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur fundið sér nýtt félag í Svíþjóð og skrifað undir samning til tveggja ára við Kristianstad. Fótbolti 21.11.2022 15:19 Sólveig í stað Berglindar hjá Örebro Sænska úrvalsdeildarliðið Örebro verður ekki Íslendingalaust á næsta tímabili því Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur samið við það til tveggja ára. Fótbolti 18.11.2022 16:30 Túfa hreppir annan Íslending Keflvíski bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hefur loks verið kynntur til leiks hjá sænska knattspyrnufélaginu Öster. Hann skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja ára. Fótbolti 16.11.2022 08:57 Piteå segir takk og bless við Hlín Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir spilar ekki áfram með sænska liðinu Piteå. Fótbolti 15.11.2022 10:31 Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 9.11.2022 18:31 Norrköping vill kaupa Arnór til baka frá CSKA Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er á fullu þessa dagana að reyna festa kaup á fyrrum leikmanni liðsins, Arnóri Sigurðssyni. Hann lék með liðinu síðari hluta tímabils eftir að hafa fengið undanþágu frá FIFA. Fótbolti 9.11.2022 17:16 Segja að Arnór hafi í raun verið bestur í sænsku deildinni Að mati álitsgjafa Fotbollskanalen var Arnór Sigurðsson sjöundi besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili en samt líklega sá besti. Fótbolti 8.11.2022 16:31 Valgeir Lunddal og Andri Lucas lögðu upp á meðan Arnór Sig skoraði í Íslendingaslagnum Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp eitt marka Häcken í 3-3 jafntefli sænsku meistaranna við Íslendingalið Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Andri Lucas Guðjohnsen lagði einnig upp mark í leiknum en alls komu fimm Íslendingar við sögu. Fótbolti 6.11.2022 16:16 „Alltaf gaman að spila á móti einhverjum sem maður þekkir“ Þó Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård séu sænskir meistarar og tímabilinu í Svíþjóð sé lokið þá getur hún ekki leyft sér að slaka á þar sem Meistaradeild Evrópu er í fullum gangi. Þar er Rosengård í riðli með Íslendingaliði Bayern München, stórliði Barcelona og Benfica. Fótbolti 6.11.2022 09:46 Íslendingar á fullri ferð þegar lokaumferðin í Svíþjóð var leikin Lokaumferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu var að ljúka en lítil spenna var fyrir lokaumferðina. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard voru búnar að tryggja sér meistaratitilinn og unnu öruggan sigur í lokaumferðinni. Fótbolti 5.11.2022 13:16 Hvenær titillinn kom í hús kom Guðrúnu á óvart: „Vildi ekki vera ein að fagna titlinum“ „Það er geggjað að hann sé kominn í hús, það var ótrúlega skrítið samt að vinna hann bara á sófanum,“ sagði Svíþjóðarmeistarinn Guðrún Arnardóttir um sigur Rosengård í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 5.11.2022 07:00 Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. Fótbolti 2.11.2022 09:01 Aron Elís kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið Aron Elís Þrándarson kom inn af varamannabekk OB gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Gerði hann sér lítið fyrir og skoraði sigurmarkið í blálok leiksins. Fótbolti 31.10.2022 22:32 Ekkert vesen á meisturum Rosengård Guðrún Arnardóttir stöllur hennar í sænska meistaraliðinu Rosengård unnu öruggan 3-0 sigur á Djurgården í kvöld í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 31.10.2022 20:31 Brynjólfur Andersen á skotskónum og Sveindís Jane enn með fullt hús stiga Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði og lagði upp í stórsigri Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn heldur vonum liðsins um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru enn með fullt hús stiga í Þýskalandi. Fótbolti 30.10.2022 22:31 Valgeir Lunddal lagði upp þegar Häcken tryggði sér titilinn Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í Häcken eru sænskir meistarar eftir 4-0 stórsigur á Gautaborg í dag. Fótbolti 30.10.2022 16:59 Íslendingalið Kristianstad fékk skell og stimplaði sig út úr toppbaráttunni Íslendingalið Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, mátti þola 4-1 tap er liðið heimsótti Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristianstad er nú 11 stigum á eftir toppliði Rosengård þegar liðið á aðeins þrjá leiki eftir. Fótbolti 28.10.2022 18:07 Guðrún og stöllur sófameistarar eftir misstig Linköping Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, og stöllur hennar í Rosengård eru sænskir meistarar eftir jafntefli Linköping við Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Guðrún vinnur þar með titilinn annað árið í röð með félaginu. Fótbolti 24.10.2022 20:15 Svekkjandi jafntefli Íslendingaliðsins Íslendingalið Norrköping gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir af fjórum íslenskum leikmönnum liðsins komu við sögu. Fótbolti 24.10.2022 19:07 Valgeir og félagar stigu stórt skref í átt að titlinum Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Hacken eru komnir með aðra höndina á sænska meistaratitilinn eftir 2-1 sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.10.2022 17:37 Arnór Ingvi skoraði gegn Helsingborg Arnór Ingvi Traustason, leikmaður Norrköping, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hélt hreinu á móti Varberg á meðan Valgeir Lunddal og félagar í Häcken eru komnir með níu fingur á sænska meistaratitilinn eftir sigur á AIK. Sport 19.10.2022 19:45 Svava Rós nálgast norska meistaratitilinn | Berglind Rós drap titilvonir Kristianstad Svava Rós Guðmundsdóttir nældi sér í gult spjald þegar Brann vann öruggan 3-0 sigur í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Sigurinn þýðir að Brann er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Þá skoraði Berglind Rós Ágústsdóttir í 3-2 sigri Örebro á Kristianstad, segja má að tapaði hafi endanlega gert út um vonir Kristianstad að verða sænskur meistari. Fótbolti 16.10.2022 16:30 Aron skoraði í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Aron Bjarnason, leikmaður Sirius, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Alls komu fimm Íslendingar við sögu í leiknum. Fótbolti 15.10.2022 17:47 Häcken og Valgeir Lunddal færast nær sænska meistaratitlinum Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er Häcken valtaði yfir Sundsvall í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1 og Häcken færist nær sænska meistaratitlinum. Fótbolti 15.10.2022 15:30 Stefnir allt í að Rosengård verji titilinn Guðrún Arnarsdóttir lék allan leikinn í 1-0 sigri Rosengård á Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Rosengård er hársbreidd frá að verja titil sinn en Íslendingalið Kristianstad heldur í vonina um að Guðrún og stöllur hennar renni á bananahýði áður en tímabilinu lýkur. Fótbolti 14.10.2022 18:04 Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. Fótbolti 14.10.2022 11:30 Lærisveinar Brynjars nálgast öruggt sæti eftir ótrúlega endurkomu Brynjar Björn Gunnarsson og lærisveinar hans í sænska B-deildarliðinu Örgryte unnu ótrúlegan 2-3 endurkomusigur er liðið heimsótti Halmstad í kvöld. Fótbolti 11.10.2022 19:11 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 39 ›
Ein besta knattspyrnukona Svía setur skóna upp á hillu og gerist lögreglukona Sænska knattspyrnukonan Nilla Fischer hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún segir að skrokkurinn sinn þoli ekki meira. Fótbolti 13.12.2022 17:00
„Ég bara get ekki útskýrt af hverju“ Knattspyrnukonan Berglind Rós Ágústsdóttir er án félags þessa stundina eftir að samningur hennar við sænska liðið Örebo rann út um síðustu mánaðamót. Berglind vakti mikla athygli undir lok síðasta tímabils í Svíþjóð þegar hún fór óvænt að raða inn mörkum sem framherji Örebro, eftir að hafa leikið sem miðvörður félagsins allar götur fram að því. Fótbolti 11.12.2022 08:01
Brynjar Björn rekinn þrátt fyrir að halda Örgryte uppi Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Örgryte í sænsku B-deildinni í fótbolta. Hann tók við liðinu í maí síðastliðnum en er nú atvinnulaus. Fótbolti 7.12.2022 17:45
Hlín spilar hjá Elísabetu næstu tvö ár Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur fundið sér nýtt félag í Svíþjóð og skrifað undir samning til tveggja ára við Kristianstad. Fótbolti 21.11.2022 15:19
Sólveig í stað Berglindar hjá Örebro Sænska úrvalsdeildarliðið Örebro verður ekki Íslendingalaust á næsta tímabili því Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur samið við það til tveggja ára. Fótbolti 18.11.2022 16:30
Túfa hreppir annan Íslending Keflvíski bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hefur loks verið kynntur til leiks hjá sænska knattspyrnufélaginu Öster. Hann skrifaði undir samning við félagið sem gildir til næstu þriggja ára. Fótbolti 16.11.2022 08:57
Piteå segir takk og bless við Hlín Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir spilar ekki áfram með sænska liðinu Piteå. Fótbolti 15.11.2022 10:31
Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 9.11.2022 18:31
Norrköping vill kaupa Arnór til baka frá CSKA Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er á fullu þessa dagana að reyna festa kaup á fyrrum leikmanni liðsins, Arnóri Sigurðssyni. Hann lék með liðinu síðari hluta tímabils eftir að hafa fengið undanþágu frá FIFA. Fótbolti 9.11.2022 17:16
Segja að Arnór hafi í raun verið bestur í sænsku deildinni Að mati álitsgjafa Fotbollskanalen var Arnór Sigurðsson sjöundi besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili en samt líklega sá besti. Fótbolti 8.11.2022 16:31
Valgeir Lunddal og Andri Lucas lögðu upp á meðan Arnór Sig skoraði í Íslendingaslagnum Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp eitt marka Häcken í 3-3 jafntefli sænsku meistaranna við Íslendingalið Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Andri Lucas Guðjohnsen lagði einnig upp mark í leiknum en alls komu fimm Íslendingar við sögu. Fótbolti 6.11.2022 16:16
„Alltaf gaman að spila á móti einhverjum sem maður þekkir“ Þó Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård séu sænskir meistarar og tímabilinu í Svíþjóð sé lokið þá getur hún ekki leyft sér að slaka á þar sem Meistaradeild Evrópu er í fullum gangi. Þar er Rosengård í riðli með Íslendingaliði Bayern München, stórliði Barcelona og Benfica. Fótbolti 6.11.2022 09:46
Íslendingar á fullri ferð þegar lokaumferðin í Svíþjóð var leikin Lokaumferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu var að ljúka en lítil spenna var fyrir lokaumferðina. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard voru búnar að tryggja sér meistaratitilinn og unnu öruggan sigur í lokaumferðinni. Fótbolti 5.11.2022 13:16
Hvenær titillinn kom í hús kom Guðrúnu á óvart: „Vildi ekki vera ein að fagna titlinum“ „Það er geggjað að hann sé kominn í hús, það var ótrúlega skrítið samt að vinna hann bara á sófanum,“ sagði Svíþjóðarmeistarinn Guðrún Arnardóttir um sigur Rosengård í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 5.11.2022 07:00
Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. Fótbolti 2.11.2022 09:01
Aron Elís kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið Aron Elís Þrándarson kom inn af varamannabekk OB gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Gerði hann sér lítið fyrir og skoraði sigurmarkið í blálok leiksins. Fótbolti 31.10.2022 22:32
Ekkert vesen á meisturum Rosengård Guðrún Arnardóttir stöllur hennar í sænska meistaraliðinu Rosengård unnu öruggan 3-0 sigur á Djurgården í kvöld í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 31.10.2022 20:31
Brynjólfur Andersen á skotskónum og Sveindís Jane enn með fullt hús stiga Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði og lagði upp í stórsigri Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sigurinn heldur vonum liðsins um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru enn með fullt hús stiga í Þýskalandi. Fótbolti 30.10.2022 22:31
Valgeir Lunddal lagði upp þegar Häcken tryggði sér titilinn Valgeir Lunddal Friðriksson og liðsfélagar hans í Häcken eru sænskir meistarar eftir 4-0 stórsigur á Gautaborg í dag. Fótbolti 30.10.2022 16:59
Íslendingalið Kristianstad fékk skell og stimplaði sig út úr toppbaráttunni Íslendingalið Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, mátti þola 4-1 tap er liðið heimsótti Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristianstad er nú 11 stigum á eftir toppliði Rosengård þegar liðið á aðeins þrjá leiki eftir. Fótbolti 28.10.2022 18:07
Guðrún og stöllur sófameistarar eftir misstig Linköping Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, og stöllur hennar í Rosengård eru sænskir meistarar eftir jafntefli Linköping við Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Guðrún vinnur þar með titilinn annað árið í röð með félaginu. Fótbolti 24.10.2022 20:15
Svekkjandi jafntefli Íslendingaliðsins Íslendingalið Norrköping gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir af fjórum íslenskum leikmönnum liðsins komu við sögu. Fótbolti 24.10.2022 19:07
Valgeir og félagar stigu stórt skref í átt að titlinum Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Hacken eru komnir með aðra höndina á sænska meistaratitilinn eftir 2-1 sigur á Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.10.2022 17:37
Arnór Ingvi skoraði gegn Helsingborg Arnór Ingvi Traustason, leikmaður Norrköping, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, hélt hreinu á móti Varberg á meðan Valgeir Lunddal og félagar í Häcken eru komnir með níu fingur á sænska meistaratitilinn eftir sigur á AIK. Sport 19.10.2022 19:45
Svava Rós nálgast norska meistaratitilinn | Berglind Rós drap titilvonir Kristianstad Svava Rós Guðmundsdóttir nældi sér í gult spjald þegar Brann vann öruggan 3-0 sigur í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Sigurinn þýðir að Brann er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Þá skoraði Berglind Rós Ágústsdóttir í 3-2 sigri Örebro á Kristianstad, segja má að tapaði hafi endanlega gert út um vonir Kristianstad að verða sænskur meistari. Fótbolti 16.10.2022 16:30
Aron skoraði í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Aron Bjarnason, leikmaður Sirius, skoraði eitt mark í 2-0 sigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Alls komu fimm Íslendingar við sögu í leiknum. Fótbolti 15.10.2022 17:47
Häcken og Valgeir Lunddal færast nær sænska meistaratitlinum Bakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson lék allan leikinn er Häcken valtaði yfir Sundsvall í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Lokatölur 4-1 og Häcken færist nær sænska meistaratitlinum. Fótbolti 15.10.2022 15:30
Stefnir allt í að Rosengård verji titilinn Guðrún Arnarsdóttir lék allan leikinn í 1-0 sigri Rosengård á Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Rosengård er hársbreidd frá að verja titil sinn en Íslendingalið Kristianstad heldur í vonina um að Guðrún og stöllur hennar renni á bananahýði áður en tímabilinu lýkur. Fótbolti 14.10.2022 18:04
Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. Fótbolti 14.10.2022 11:30
Lærisveinar Brynjars nálgast öruggt sæti eftir ótrúlega endurkomu Brynjar Björn Gunnarsson og lærisveinar hans í sænska B-deildarliðinu Örgryte unnu ótrúlegan 2-3 endurkomusigur er liðið heimsótti Halmstad í kvöld. Fótbolti 11.10.2022 19:11