„Fann fyrir svona tómleika en samt létti líka“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2023 08:00 Elísabet Gunnarsdóttir þjálfaði Kristianstad í um 15 ár. TWITTER@_OBOSDAMALLSV Elísabet Gunnarsdóttir kveður nú formlega félagslið sitt Kristianstad eftir 15 ár við stjórnvölin hjá kvennaliði félagsins, hún segist hvað stoltust af ferðalaginu sem hún átti með félaginu í gegnum margvísleg tímabil. Elísabet hefur nú stýrst sínum síðasta leik fyrir Kristianstad eftir magnaðan tíma hjá félaginu. Það er þó aldrei að vita hvort hún snúi þangað aftur, en hún stýrði félaginu í 15 ár og gefur að skilja að þar hafi nú upplifað allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Lokaleiknum lauk með 3-3 jafntefli gegn Linköping og það voru blendnar tilfinningar hjá þjálfaranum eftir leik. „Þetta var bara rosa skrýtið. Ég fann fyrir svona tómleika en samt létti líka. Og ég er bara ótrúlega ánægð með þessi 15 ár hérna,“ sagði Elísabet í Sportpakkanum í gær. Kristianstad endaði tímabilið í sjötta sæti deildarinnar og Elísabet viðurkennir að hún sé ekki sátt við þá stöðu. „Þetta er alveg svekkjandi, ég verð bara að viðurkenna það. Sérstaklega af því að við töpuðu bara fjórum leikjum á tímabilinu af 26. Maður endar svo í sjötta sæti og þetta er furðulegt því maður var með góða tilfinningu fyrir þessu og við höfum ekki tapað leik síðan í júní. Við vorum í rauninni að spila frábæran fótbolta að mörgu leyti og ég er bara ánægð með margt.“ „En þegar ág horfi á töfluna þá er ég ekkert sátt, bara langt frá því. Ég samt grínast aðeins með þetta og segi að þetta sé fínt fyrir þann sem tekur vuð af mérog hefur enga pressu á sér,“ bætti Elísabet við, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísabet Gunnarsdóttir lætur af störfum hjá Kristianstad Sænski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira
Elísabet hefur nú stýrst sínum síðasta leik fyrir Kristianstad eftir magnaðan tíma hjá félaginu. Það er þó aldrei að vita hvort hún snúi þangað aftur, en hún stýrði félaginu í 15 ár og gefur að skilja að þar hafi nú upplifað allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Lokaleiknum lauk með 3-3 jafntefli gegn Linköping og það voru blendnar tilfinningar hjá þjálfaranum eftir leik. „Þetta var bara rosa skrýtið. Ég fann fyrir svona tómleika en samt létti líka. Og ég er bara ótrúlega ánægð með þessi 15 ár hérna,“ sagði Elísabet í Sportpakkanum í gær. Kristianstad endaði tímabilið í sjötta sæti deildarinnar og Elísabet viðurkennir að hún sé ekki sátt við þá stöðu. „Þetta er alveg svekkjandi, ég verð bara að viðurkenna það. Sérstaklega af því að við töpuðu bara fjórum leikjum á tímabilinu af 26. Maður endar svo í sjötta sæti og þetta er furðulegt því maður var með góða tilfinningu fyrir þessu og við höfum ekki tapað leik síðan í júní. Við vorum í rauninni að spila frábæran fótbolta að mörgu leyti og ég er bara ánægð með margt.“ „En þegar ág horfi á töfluna þá er ég ekkert sátt, bara langt frá því. Ég samt grínast aðeins með þetta og segi að þetta sé fínt fyrir þann sem tekur vuð af mérog hefur enga pressu á sér,“ bætti Elísabet við, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elísabet Gunnarsdóttir lætur af störfum hjá Kristianstad
Sænski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Sjá meira