Samgönguslys Flutt á slysadeild eftir reiðhjólaslys í Laugardal Lögreglu var tilkynnt um reiðhjólaslys í Laugardalnum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.7.2019 07:31 Örkumla eftir að ekið var á hann á gangbraut 62 ára karlmaður hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að sýna af sér stórfellt gáleysi þegar hann ók á gangandi vegfaranda á gangbraut á Bitruhálsi í Reykjavík þann 4. desember 2017. Innlent 10.7.2019 11:49 Tveir sluppu ómeiddir úr bílveltu við Ísafjörð Bíllinn brann til kaldra kola en þeir sem voru í honum komust sjálfir út eftir veltuna. Innlent 5.7.2019 17:57 Búið að opna Suðurlandsveg fyrir umferð Fólksbifreið og rúta lentu saman. Innlent 5.7.2019 11:16 Rútan á eðlilegum hraða og bílstjórinn allsgáður Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysi sem varð á Suðurlandsvegi við Hofgarð í Öræfum þann 16. maí s.l. er nú á lokametrunum og sérfræðigögn að skila sér inn eftir því sem vikurnar líða. Innlent 4.7.2019 11:08 Nafn mannsins sem lést nærri Hólmavík Maðurinn sem lést af slysförum þann 30. júní sl. á Innstrandarvegi, við Hrófá, skammt frá Hólmavík, hét Guðmundur Hreiðar Guðjónsson. Innlent 3.7.2019 16:02 Nafn starfsmanns Vegagerðarinnar sem lést Maðurinn sem lést af slysförum þann 27. júní síðastliðinn þegar veghefill fór út af veginum upp á Ingjaldssandsvegi, Sandsheiði í Gerðhamarsdal, á Vestfjörðum hét Guðmundur S. Ásgeirsson. Innlent 3.7.2019 15:59 Rútubílstjórinn í slysinu við Kirkjubæjarklaustur lýsir mikilli pressu og álagi í stéttinni Helgi Haraldsson, hópferðabílstjórinn sem fyrir helgi var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir slysið í desember 2017 á Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri, slasaðist sjálfur alvarlega í þegar rútan valt. Slysið gjörbreytti lífi hans. Innlent 3.7.2019 09:00 Árekstur á Vesturlandsvegi þegar kranabíl var ekið á brú Engum varð þó meint af. Innlent 1.7.2019 17:48 Banaslys skammt frá Hólmavík Ökumaður bifhjóls lést eftir alvarlegt umferðarslys á Innstrandavegi, skammt frá Hólmavík, síðdegis í gær. Innlent 1.7.2019 09:37 Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. Innlent 30.6.2019 20:02 Alvarlegt umferðarslys nærri Hólmavík Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á vettvang. Innlent 30.6.2019 17:28 Harður árekstur á Eyrarbakkavegi Fimm voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan 15:30 í dag. Innlent 29.6.2019 16:42 Löng og ströng meðferð fram undan Hún elskar lífið og allt sem er fallegt, segja vinir og aðstandendur Jónu Ottesen sem leggja henni lið og hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu. Jóna lenti í bílslysi í júnímánuði og hlaut mænuskaða. Innlent 29.6.2019 02:04 Sex mánaða fangelsisdómur yfir rútubílstjóra í banaslysi Rútubílstjóri sem ók rútu sem ekið var aftan á fólksbíl og valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember 2017 hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Innlent 28.6.2019 14:22 Banaslys á Ingjaldssandsvegi Stjórnandi veghefils sem var við störf á Ingjaldssandvegi á Sandheiði í Gerðhamradal á Vestfjörðum lést í gær þegar veghefillinn hafnaði utan vegar. Innlent 28.6.2019 10:29 Kastaðist sjö metra af mótorhjólinu Rúmlega fertugur karlmaður var fluttur á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi um helgina eftir mótorhjólaslys á Suðurnesjum. Innlent 26.6.2019 10:01 Ökumaður fluttur á sjúkrahús Ökumaður fólksbifreiðar var fluttur á slysadeild eftir að hafa lent út í skurði við útafakstur. Innlent 23.6.2019 21:37 Ökumaðurinn alvarlega slasaður Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti karl og konu sem slösuðust í bílveltu í Norðurárdal í gærkvöldi. Ökumaðurinn er alvarlega slasaður. Innlent 19.6.2019 10:18 Flutti tvo slasaða eftir bílveltu Tveir voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi eftir bílveltu í Norðurárdal. Innlent 19.6.2019 08:30 Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. Innlent 18.6.2019 12:04 Gleði og dans allsráðandi í anda Jónu Ottesen Dans- og fjölskylduhátíðin Kátt í Kramhúsinu var haldin í dag og mun öll innkoma af gleðinni renna beint til Jónu Elísabetar Ottesen, 36 ára konu sem liggur þungt haldin á spítala eftir alvarlegt bílslys sem hún og dóttir hennar lentu í í upphafi mánaðar. Innlent 16.6.2019 17:51 Vegfarendur komu til hjálpar þegar bíll valt á Snæfellsnesvegi Bíll valt á Snæfellsnesvegi nærri bænum Gröf í Eyja- og Miklaholtshreppi nú á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 15.6.2019 19:15 Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. Innlent 12.6.2019 11:32 Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 18:13 Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 13:58 Umferðartafir upp Ártúnsbrekku vegna áreksturs Um það bil tveir til þrír bílar lentu í árekstri. Innlent 10.6.2019 15:52 Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. Innlent 8.6.2019 12:19 Banaslysið á Árskógssandi: Skert meðvitund ökumanns sennilega ástæða þess að bílinn stoppaði ekki á bryggjunni Ekki er hægt að fullyrða hvað hafi orðið til þess að bíll lenti í sjónum við höfnina á Árskógssandi í nóvember 2017 með þeim afleiðingum að pólsk fjölskylda fórst. Talið er sennilegt að ökumaður bílsins hafi misst meðvitund af óþekktum ástæðum, auk þess sem að bryggjukantur var lágur og varnarbúnaður ekki nægilegur til að koma í veg fyrir að keyrt væri út af bryggjusporðinum. Innlent 6.6.2019 13:54 Sennilegt að uppsöfnuð umbrotsefni lyfs hafi skert aksturshæfni ökumanns í banaslysi Talið er sennilegt að uppsöfnuð umbrotsefni lyfs, sem og lyfið sjálft, sem ökumaður Nissan Micra bifreiðar tók að staðaldri samkvæmt læknisráði hafi skert aksturshæfni ökumannsins sem lést í bílslysi í Öxnadal í júní árið 2017. Ekkert bendir til þess að ökumaðurinn hafi misnotað lyfið og skammtastærðir voru innan venjulegra marka. Innlent 6.6.2019 10:59 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 … 44 ›
Flutt á slysadeild eftir reiðhjólaslys í Laugardal Lögreglu var tilkynnt um reiðhjólaslys í Laugardalnum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.7.2019 07:31
Örkumla eftir að ekið var á hann á gangbraut 62 ára karlmaður hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að sýna af sér stórfellt gáleysi þegar hann ók á gangandi vegfaranda á gangbraut á Bitruhálsi í Reykjavík þann 4. desember 2017. Innlent 10.7.2019 11:49
Tveir sluppu ómeiddir úr bílveltu við Ísafjörð Bíllinn brann til kaldra kola en þeir sem voru í honum komust sjálfir út eftir veltuna. Innlent 5.7.2019 17:57
Rútan á eðlilegum hraða og bílstjórinn allsgáður Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysi sem varð á Suðurlandsvegi við Hofgarð í Öræfum þann 16. maí s.l. er nú á lokametrunum og sérfræðigögn að skila sér inn eftir því sem vikurnar líða. Innlent 4.7.2019 11:08
Nafn mannsins sem lést nærri Hólmavík Maðurinn sem lést af slysförum þann 30. júní sl. á Innstrandarvegi, við Hrófá, skammt frá Hólmavík, hét Guðmundur Hreiðar Guðjónsson. Innlent 3.7.2019 16:02
Nafn starfsmanns Vegagerðarinnar sem lést Maðurinn sem lést af slysförum þann 27. júní síðastliðinn þegar veghefill fór út af veginum upp á Ingjaldssandsvegi, Sandsheiði í Gerðhamarsdal, á Vestfjörðum hét Guðmundur S. Ásgeirsson. Innlent 3.7.2019 15:59
Rútubílstjórinn í slysinu við Kirkjubæjarklaustur lýsir mikilli pressu og álagi í stéttinni Helgi Haraldsson, hópferðabílstjórinn sem fyrir helgi var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir slysið í desember 2017 á Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri, slasaðist sjálfur alvarlega í þegar rútan valt. Slysið gjörbreytti lífi hans. Innlent 3.7.2019 09:00
Árekstur á Vesturlandsvegi þegar kranabíl var ekið á brú Engum varð þó meint af. Innlent 1.7.2019 17:48
Banaslys skammt frá Hólmavík Ökumaður bifhjóls lést eftir alvarlegt umferðarslys á Innstrandavegi, skammt frá Hólmavík, síðdegis í gær. Innlent 1.7.2019 09:37
Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. Innlent 30.6.2019 20:02
Alvarlegt umferðarslys nærri Hólmavík Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á vettvang. Innlent 30.6.2019 17:28
Harður árekstur á Eyrarbakkavegi Fimm voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan 15:30 í dag. Innlent 29.6.2019 16:42
Löng og ströng meðferð fram undan Hún elskar lífið og allt sem er fallegt, segja vinir og aðstandendur Jónu Ottesen sem leggja henni lið og hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu. Jóna lenti í bílslysi í júnímánuði og hlaut mænuskaða. Innlent 29.6.2019 02:04
Sex mánaða fangelsisdómur yfir rútubílstjóra í banaslysi Rútubílstjóri sem ók rútu sem ekið var aftan á fólksbíl og valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember 2017 hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Innlent 28.6.2019 14:22
Banaslys á Ingjaldssandsvegi Stjórnandi veghefils sem var við störf á Ingjaldssandvegi á Sandheiði í Gerðhamradal á Vestfjörðum lést í gær þegar veghefillinn hafnaði utan vegar. Innlent 28.6.2019 10:29
Kastaðist sjö metra af mótorhjólinu Rúmlega fertugur karlmaður var fluttur á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi um helgina eftir mótorhjólaslys á Suðurnesjum. Innlent 26.6.2019 10:01
Ökumaður fluttur á sjúkrahús Ökumaður fólksbifreiðar var fluttur á slysadeild eftir að hafa lent út í skurði við útafakstur. Innlent 23.6.2019 21:37
Ökumaðurinn alvarlega slasaður Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti karl og konu sem slösuðust í bílveltu í Norðurárdal í gærkvöldi. Ökumaðurinn er alvarlega slasaður. Innlent 19.6.2019 10:18
Flutti tvo slasaða eftir bílveltu Tveir voru fluttir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi eftir bílveltu í Norðurárdal. Innlent 19.6.2019 08:30
Rannsókn á flugslysinu við Múlakot miðar vel Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að rannsókn á flugslysinu sem varð við Múlakot fyrr í mánuðinum miði mjög vel. Innlent 18.6.2019 12:04
Gleði og dans allsráðandi í anda Jónu Ottesen Dans- og fjölskylduhátíðin Kátt í Kramhúsinu var haldin í dag og mun öll innkoma af gleðinni renna beint til Jónu Elísabetar Ottesen, 36 ára konu sem liggur þungt haldin á spítala eftir alvarlegt bílslys sem hún og dóttir hennar lentu í í upphafi mánaðar. Innlent 16.6.2019 17:51
Vegfarendur komu til hjálpar þegar bíll valt á Snæfellsnesvegi Bíll valt á Snæfellsnesvegi nærri bænum Gröf í Eyja- og Miklaholtshreppi nú á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 15.6.2019 19:15
Dansað til styrktar Jónu sem slasaðist í alvarlegu bílslysi Ástand Jónu Elísbetar Ottesen fer batnandi en hún hlaut mænuskaða í bílslysi fyrr í mánuðinum. Kramhúsið og Kennarahúsið skipuleggja nú dans- og fjölskylduhátíð til styrktar henni. Innlent 12.6.2019 11:32
Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 18:13
Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. Innlent 11.6.2019 13:58
Umferðartafir upp Ártúnsbrekku vegna áreksturs Um það bil tveir til þrír bílar lentu í árekstri. Innlent 10.6.2019 15:52
Vandræðagangur með gírskiptingu olli slysi við flugstöðina Taldi ferðamanninn hafa ekið afturábak. Innlent 8.6.2019 12:19
Banaslysið á Árskógssandi: Skert meðvitund ökumanns sennilega ástæða þess að bílinn stoppaði ekki á bryggjunni Ekki er hægt að fullyrða hvað hafi orðið til þess að bíll lenti í sjónum við höfnina á Árskógssandi í nóvember 2017 með þeim afleiðingum að pólsk fjölskylda fórst. Talið er sennilegt að ökumaður bílsins hafi misst meðvitund af óþekktum ástæðum, auk þess sem að bryggjukantur var lágur og varnarbúnaður ekki nægilegur til að koma í veg fyrir að keyrt væri út af bryggjusporðinum. Innlent 6.6.2019 13:54
Sennilegt að uppsöfnuð umbrotsefni lyfs hafi skert aksturshæfni ökumanns í banaslysi Talið er sennilegt að uppsöfnuð umbrotsefni lyfs, sem og lyfið sjálft, sem ökumaður Nissan Micra bifreiðar tók að staðaldri samkvæmt læknisráði hafi skert aksturshæfni ökumannsins sem lést í bílslysi í Öxnadal í júní árið 2017. Ekkert bendir til þess að ökumaðurinn hafi misnotað lyfið og skammtastærðir voru innan venjulegra marka. Innlent 6.6.2019 10:59