Innflytjendamál Segir brandara frambjóðanda Flokks fólksins um Pólverja smekklausan með öllu Brandari sem Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, lét flakka í Oddvitaáskorun Vísis hefur farið fyrir brjóstið á netverjum, sem segja brandarann vera dæmi um hatursorðræðu í garð Pólverja. Formaður samtaka Pólverja á Íslandi segir brandarann vera smekklausan með öllu, ummælin dæmi sig sjálf. Formaður Flokks fólksins hafði ekki heyrt af málinu en trúir því ekki að brandarinn hafi verið illa meintur hjá oddvitanum. Innlent 4.9.2021 17:39 Virkjum mannvitið, styrkjum lögregluna og aukum öryggið Á Íslandi telur allur mannfjöldinn í dag um 372 þúsund. Af þeim eru 297 þúsund, um 80%, fæddir á Íslandi. Um 51 þúsund, c.a. 14%, eru fæddir innan Evrópu og þar af 21 þúsund í Póllandi, þ.e. um 6%. Ekki eru allir þessir Evrópubúar íslenskir ríkisborgarar enda nýta þeir sér sín réttindi sem felast í EES samningnum um frjálsa för fólks. Skoðun 4.9.2021 10:30 Réttarhöld yfir fyrrverandi ráðherra innflytjendamála hefjast í Danmörku Ríkisréttur Danmerkur kemur saman í dag til að rétta yfir Inger Støjberg, fyrrverandi innflytjendamálaráðherra en hún er sökuð um að hafa látið stía í sundur ungum hælisleitendum í ráðherratíð sinni. Þetta er aðeins í annað skipti á heilli öld sem rétturinn er kallaður saman. Erlent 2.9.2021 08:51 Lýðræði fyrir alla! Stefnum að aukinni kosningaþátttöku meðal nýrra íslenska ríkisborgara Nú er aðeins um mánuður til kjördags og er því er mjög mikilvægt að upplýsingar um kosningar til Alþingis séu vel aðgengilegar fyrir fólk af erlendum uppruna. Um 13,5% íbúa landsins eru af erlendum uppruna og vissulega hefur fjöldi þeirra ekki öðlast kosningarétt þó sumir hafi búið hér á landi lengi. Skoðun 31.8.2021 07:31 „Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. Lífið 12.8.2021 12:00 Bein útsending: Íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi Málþing um íslenskukennslu í fjölmenningarsamfélagi er yfirskrift málþings sem fram fer í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag. Málþingið stendur frá 9:30 til klukkan 16, en á meðal gesta eru Elíza Reid forsetafrú og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Innlent 9.8.2021 09:16 Íslenska á að sameina ekki sundra Á síðustu árum hefur íslenskt samfélag breyst úr því að vera tiltölulega einsleitt samfélag yfir í það fjölmenningarsamfélag sem það er nú. Þessi breyting gerðist seint hér á Íslandi og mun síðar en á hinum Norðurlöndunum. Sem dæmi má nefna að þegar pabbi minn flutti hingað frá Hollandi fyrir um 30 árum síðan var innan við 2% þjóðarinnar af erlendum uppruna. Árið 2020 var hlutfallið komið upp í 15,2% prósent þjóðarinnar. Skoðun 6.8.2021 11:01 Undirbúa íslenskunám barna í leikskóla Breytingar hafa verið gerðar á aðalnámskrá leikskóla landsins og eiga þær að miða að því að mæta betur þörfum barna með annað móðurmál en íslensku og fjöltyngdum börnum í leikskólum. Leikskólarnir munu framvegis þurfa að leggja grunn að íslenskunámi barna. Innlent 1.7.2021 10:12 Móttökuáætlanir skóla og félagsleg einangrun nemenda með erlendan bakgrunn Fjölbreytnin í íslensku samfélagi hefur aukist mikið undanfarin ár. Samkvæmt tölum Hagstofunar hefur innflytjendum fjölgað úr 8.0% árið 2012 í 15.2% árið 2020. Skólakerfið hefur þurft að þróast til að koma til móts við þann hóp og er sú vinna enn í fullum gangi. Skoðun 18.6.2021 07:30 Logi fordæmir danska jafnaðarmenn Þeir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, voru gestir í Sprengisandi í morgun. Þar tókust þeir á um nýja stefnu danskra stjórnvalda í innflytjendamálum. Innlent 6.6.2021 17:08 Ísland verður krikketþjóð og það er frábært fyrir innflytjendur Krikketþjóðin Ísland árið 2031. Innlent 30.5.2021 19:30 Ekki í lagi að ferðaglaðir Íslendingar séu að græta erlent starfsfólk Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu, segir að reynsla erlends starfsfólks í ferðaþjónustu í samskiptum við íslenska viðskiptavini hafi verið bitur í mörgum tilvikum síðasta sumar. Innlent 18.5.2021 16:51 Bjarnargreiði í góðri trú Málflutningur Miðflokksins um frumvarp félagsmálaráðherra nr. 116/2012 (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð) hefur skapað mikla umræðu. Skoðun 9.5.2021 14:09 Eystrasaltslönd í brennidepli: Byggjum brýr með barnastarfi Nú í vor býður Norræna húsið til baltneskrar barnamenningarhátíðar í tilefni Barnamenningarhátíðar í Reykjavík. Skoðun 7.5.2021 07:02 Helgi Hrafn einn á móti Miðflokksmönnum í málþófi um innflytjendur Miðflokksmenn hafa frá því klukkan þrjú í dag haldið uppi umræðum á Alþingi um frumvarp ríkisstjórnarinnar um málefni innflytjenda. Það er að sögn þingmanns Vinstri grænna komið út í málþóf. Innlent 4.5.2021 23:12 Stoltur af því að vera hvítur, miðaldra karlmaður Deilt er um frumvarp um samræmda móttöku flóttafólks. Þingmenn Miðflokksins mótmæla því og telja að það muni leiða til holskeflu hælisumsókna og kostnaðarauka fyrir ríkissjóð. Innlent 4.5.2021 18:12 Ráðherra gagnrýnir óvægna og ósanngjarna umræðu í garð Pólverja Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að ekki verði liðið að fólki sé mismunað hér á landi á grundvelli aukinnar smithættu frá tilteknum löndum eins og Póllandi. Innlent 3.5.2021 17:48 Ekki tekist að byggja brú til pólska samfélagsins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir stöðuna í samfélaginu þegar kemur að fjölda kórónuveirusmita nú vera ógnvænlega. Innlent 19.4.2021 11:29 Áhersla lögð á að koma réttum upplýsingum til skelkaðra íbúa af erlendum uppruna Bæjarstjórinn í Grindavík segir að mikil hræðsla hafi gripið um sig hjá fólki af erlendum uppruna í samfélaginu vegna jarðskjálftana undanfarið. Margir hafi litla reynslu af jarðskjálftum og eina þekkingin komi frá fréttamyndum af miklum hörmungum í kjölfar þeirra. Áhersla sé lögð á að koma réttum upplýsingum til hópsins. Innlent 1.3.2021 12:33 Halda röngum upplýsingum að erlendum konum svo þær fái ekki hjálp Erlendar konur í ofbeldissamböndum eru ekki meðvitaðar um þau úrræði sem þeim stendur til boða. Algengt er að ofbeldismennirnir nýti sér þekkingarleysi þeirra og fullyrði að þeim verði vísað úr landi ef þær leiti sér aðstoðar. Innlent 22.2.2021 20:01 Endurspeglar samfélagið fjölbreytileikann? Þegar íbúar landsins telja tæp 370 þúsund og af þeim rúm 51 þúsund innflytjendur spyr maður sig hvort samfélagið endurspegli þennan stóra hóp. Við hugsum gjarnan jafnrétti út frá kynjahugmyndum, að jafna þurfi hlut karla og kvenna einmitt vegna þess að hvor um sig telur sá hópur um helming þjóðarinnar. Skoðun 20.2.2021 14:31 Ber orðræðu Miðflokksins um útlendingamál saman við gyðingahatur Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, var harðorður í garð þingmanna Miðflokksins vegna umræðu um málefni innflytjenda sem fór fram á Alþingi í dag og kvöld. Sagði hann meðal annars orðræðu þeirra líkjast fordómafullri orðræðu um samkynhneigða á tíunda áratugi síðustu aldar og gyðingahatur. Innlent 16.2.2021 21:02 Til hamingju með Ráðgjafarstofu innflytjenda Það er mikið fagnaðarefni að loksins sé Ráðgjafarstofa innflytjenda orðin að veruleika. Hávært ákall hefur verið meðal þeirra sem sinna margskonar þjónustu við innflytjendur um að sárlega hafi vantað samræmda og aðgengilega þjónustu á einum stað. Skoðun 10.2.2021 14:00 Aðgengi fyrir börn af erlendum uppruna Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti í dag stóraukna íslenskukennslu fyrir börn með annað móðurmál en íslensku með aukningu upp á 143 milljónir árlega í málaflokkinn næstu þrjú árin. Skoðun 9.2.2021 20:31 Hjálpið okkur frekar en að smána Phoenix Ramos Proppé svarar grein Mörtu Eiríksdóttur sem ber titilinn Ég tala dönsku í Danmörku og fjallar um tungumálakunnáttu innflytjenda. Skoðun 6.2.2021 13:30 Talar þú íslensku á Íslandi? Ég geri það, en ekkert að marka mig því ég er fædd og uppalin á Íslandi. Það væri eins ef ég væri fædd og uppalin einhvers staðar annars staðar, þá gæti ég sjálfsagt talað reiprennandi móðurmálið í því landi. Það gefur auga leið. Skoðun 5.2.2021 07:30 Ég tala íslensku á Íslandi Ég tala íslensku á Íslandi enda er íslenska móðurmálið mitt. Samt hef ég ómælda reynslu af því að fólki láist að svara mér á okkar ástkæra ylhýra máli eða ávarpa mig á því. Skoðun 4.2.2021 15:00 Ég tala dönsku í Danmörku Á námsárum mínum í Danmörku lagði ég mig fram um að tala dönsku. Bæði vegna þess að ég vissi að ég næði betra sambandi við fólkið sem bjó í landinu og einnig af virðingu við Dani og móðurmál þeirra. Skoðun 3.2.2021 11:00 Eins og að fá lykil að framtíðinni Hjónin Bassirou Ndiaye og Mahe Diouf segja að það hafi verið eins og að fá lykil að framtíðinni þegar þau fengu þau tíðindi í gær að allsherjar - og menntamálanefnd Alþingis hefði lagt til að dætur þeirra fengju ríkisborgararétt. Innlent 29.1.2021 22:04 Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. Innlent 26.1.2021 16:18 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 … 18 ›
Segir brandara frambjóðanda Flokks fólksins um Pólverja smekklausan með öllu Brandari sem Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi, lét flakka í Oddvitaáskorun Vísis hefur farið fyrir brjóstið á netverjum, sem segja brandarann vera dæmi um hatursorðræðu í garð Pólverja. Formaður samtaka Pólverja á Íslandi segir brandarann vera smekklausan með öllu, ummælin dæmi sig sjálf. Formaður Flokks fólksins hafði ekki heyrt af málinu en trúir því ekki að brandarinn hafi verið illa meintur hjá oddvitanum. Innlent 4.9.2021 17:39
Virkjum mannvitið, styrkjum lögregluna og aukum öryggið Á Íslandi telur allur mannfjöldinn í dag um 372 þúsund. Af þeim eru 297 þúsund, um 80%, fæddir á Íslandi. Um 51 þúsund, c.a. 14%, eru fæddir innan Evrópu og þar af 21 þúsund í Póllandi, þ.e. um 6%. Ekki eru allir þessir Evrópubúar íslenskir ríkisborgarar enda nýta þeir sér sín réttindi sem felast í EES samningnum um frjálsa för fólks. Skoðun 4.9.2021 10:30
Réttarhöld yfir fyrrverandi ráðherra innflytjendamála hefjast í Danmörku Ríkisréttur Danmerkur kemur saman í dag til að rétta yfir Inger Støjberg, fyrrverandi innflytjendamálaráðherra en hún er sökuð um að hafa látið stía í sundur ungum hælisleitendum í ráðherratíð sinni. Þetta er aðeins í annað skipti á heilli öld sem rétturinn er kallaður saman. Erlent 2.9.2021 08:51
Lýðræði fyrir alla! Stefnum að aukinni kosningaþátttöku meðal nýrra íslenska ríkisborgara Nú er aðeins um mánuður til kjördags og er því er mjög mikilvægt að upplýsingar um kosningar til Alþingis séu vel aðgengilegar fyrir fólk af erlendum uppruna. Um 13,5% íbúa landsins eru af erlendum uppruna og vissulega hefur fjöldi þeirra ekki öðlast kosningarétt þó sumir hafi búið hér á landi lengi. Skoðun 31.8.2021 07:31
„Ég sakna ekki fjölskyldunnar jafn mikið“ „Ég ólst upp aðallega hjá ömmu minni því foreldrar mínir voru ekki hæf til að sjá um mig,“ segir utanvegahlauparinn Mari Järsk. Lífið 12.8.2021 12:00
Bein útsending: Íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi Málþing um íslenskukennslu í fjölmenningarsamfélagi er yfirskrift málþings sem fram fer í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag. Málþingið stendur frá 9:30 til klukkan 16, en á meðal gesta eru Elíza Reid forsetafrú og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Innlent 9.8.2021 09:16
Íslenska á að sameina ekki sundra Á síðustu árum hefur íslenskt samfélag breyst úr því að vera tiltölulega einsleitt samfélag yfir í það fjölmenningarsamfélag sem það er nú. Þessi breyting gerðist seint hér á Íslandi og mun síðar en á hinum Norðurlöndunum. Sem dæmi má nefna að þegar pabbi minn flutti hingað frá Hollandi fyrir um 30 árum síðan var innan við 2% þjóðarinnar af erlendum uppruna. Árið 2020 var hlutfallið komið upp í 15,2% prósent þjóðarinnar. Skoðun 6.8.2021 11:01
Undirbúa íslenskunám barna í leikskóla Breytingar hafa verið gerðar á aðalnámskrá leikskóla landsins og eiga þær að miða að því að mæta betur þörfum barna með annað móðurmál en íslensku og fjöltyngdum börnum í leikskólum. Leikskólarnir munu framvegis þurfa að leggja grunn að íslenskunámi barna. Innlent 1.7.2021 10:12
Móttökuáætlanir skóla og félagsleg einangrun nemenda með erlendan bakgrunn Fjölbreytnin í íslensku samfélagi hefur aukist mikið undanfarin ár. Samkvæmt tölum Hagstofunar hefur innflytjendum fjölgað úr 8.0% árið 2012 í 15.2% árið 2020. Skólakerfið hefur þurft að þróast til að koma til móts við þann hóp og er sú vinna enn í fullum gangi. Skoðun 18.6.2021 07:30
Logi fordæmir danska jafnaðarmenn Þeir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, voru gestir í Sprengisandi í morgun. Þar tókust þeir á um nýja stefnu danskra stjórnvalda í innflytjendamálum. Innlent 6.6.2021 17:08
Ísland verður krikketþjóð og það er frábært fyrir innflytjendur Krikketþjóðin Ísland árið 2031. Innlent 30.5.2021 19:30
Ekki í lagi að ferðaglaðir Íslendingar séu að græta erlent starfsfólk Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu, segir að reynsla erlends starfsfólks í ferðaþjónustu í samskiptum við íslenska viðskiptavini hafi verið bitur í mörgum tilvikum síðasta sumar. Innlent 18.5.2021 16:51
Bjarnargreiði í góðri trú Málflutningur Miðflokksins um frumvarp félagsmálaráðherra nr. 116/2012 (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð) hefur skapað mikla umræðu. Skoðun 9.5.2021 14:09
Eystrasaltslönd í brennidepli: Byggjum brýr með barnastarfi Nú í vor býður Norræna húsið til baltneskrar barnamenningarhátíðar í tilefni Barnamenningarhátíðar í Reykjavík. Skoðun 7.5.2021 07:02
Helgi Hrafn einn á móti Miðflokksmönnum í málþófi um innflytjendur Miðflokksmenn hafa frá því klukkan þrjú í dag haldið uppi umræðum á Alþingi um frumvarp ríkisstjórnarinnar um málefni innflytjenda. Það er að sögn þingmanns Vinstri grænna komið út í málþóf. Innlent 4.5.2021 23:12
Stoltur af því að vera hvítur, miðaldra karlmaður Deilt er um frumvarp um samræmda móttöku flóttafólks. Þingmenn Miðflokksins mótmæla því og telja að það muni leiða til holskeflu hælisumsókna og kostnaðarauka fyrir ríkissjóð. Innlent 4.5.2021 18:12
Ráðherra gagnrýnir óvægna og ósanngjarna umræðu í garð Pólverja Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að ekki verði liðið að fólki sé mismunað hér á landi á grundvelli aukinnar smithættu frá tilteknum löndum eins og Póllandi. Innlent 3.5.2021 17:48
Ekki tekist að byggja brú til pólska samfélagsins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir stöðuna í samfélaginu þegar kemur að fjölda kórónuveirusmita nú vera ógnvænlega. Innlent 19.4.2021 11:29
Áhersla lögð á að koma réttum upplýsingum til skelkaðra íbúa af erlendum uppruna Bæjarstjórinn í Grindavík segir að mikil hræðsla hafi gripið um sig hjá fólki af erlendum uppruna í samfélaginu vegna jarðskjálftana undanfarið. Margir hafi litla reynslu af jarðskjálftum og eina þekkingin komi frá fréttamyndum af miklum hörmungum í kjölfar þeirra. Áhersla sé lögð á að koma réttum upplýsingum til hópsins. Innlent 1.3.2021 12:33
Halda röngum upplýsingum að erlendum konum svo þær fái ekki hjálp Erlendar konur í ofbeldissamböndum eru ekki meðvitaðar um þau úrræði sem þeim stendur til boða. Algengt er að ofbeldismennirnir nýti sér þekkingarleysi þeirra og fullyrði að þeim verði vísað úr landi ef þær leiti sér aðstoðar. Innlent 22.2.2021 20:01
Endurspeglar samfélagið fjölbreytileikann? Þegar íbúar landsins telja tæp 370 þúsund og af þeim rúm 51 þúsund innflytjendur spyr maður sig hvort samfélagið endurspegli þennan stóra hóp. Við hugsum gjarnan jafnrétti út frá kynjahugmyndum, að jafna þurfi hlut karla og kvenna einmitt vegna þess að hvor um sig telur sá hópur um helming þjóðarinnar. Skoðun 20.2.2021 14:31
Ber orðræðu Miðflokksins um útlendingamál saman við gyðingahatur Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, var harðorður í garð þingmanna Miðflokksins vegna umræðu um málefni innflytjenda sem fór fram á Alþingi í dag og kvöld. Sagði hann meðal annars orðræðu þeirra líkjast fordómafullri orðræðu um samkynhneigða á tíunda áratugi síðustu aldar og gyðingahatur. Innlent 16.2.2021 21:02
Til hamingju með Ráðgjafarstofu innflytjenda Það er mikið fagnaðarefni að loksins sé Ráðgjafarstofa innflytjenda orðin að veruleika. Hávært ákall hefur verið meðal þeirra sem sinna margskonar þjónustu við innflytjendur um að sárlega hafi vantað samræmda og aðgengilega þjónustu á einum stað. Skoðun 10.2.2021 14:00
Aðgengi fyrir börn af erlendum uppruna Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti í dag stóraukna íslenskukennslu fyrir börn með annað móðurmál en íslensku með aukningu upp á 143 milljónir árlega í málaflokkinn næstu þrjú árin. Skoðun 9.2.2021 20:31
Hjálpið okkur frekar en að smána Phoenix Ramos Proppé svarar grein Mörtu Eiríksdóttur sem ber titilinn Ég tala dönsku í Danmörku og fjallar um tungumálakunnáttu innflytjenda. Skoðun 6.2.2021 13:30
Talar þú íslensku á Íslandi? Ég geri það, en ekkert að marka mig því ég er fædd og uppalin á Íslandi. Það væri eins ef ég væri fædd og uppalin einhvers staðar annars staðar, þá gæti ég sjálfsagt talað reiprennandi móðurmálið í því landi. Það gefur auga leið. Skoðun 5.2.2021 07:30
Ég tala íslensku á Íslandi Ég tala íslensku á Íslandi enda er íslenska móðurmálið mitt. Samt hef ég ómælda reynslu af því að fólki láist að svara mér á okkar ástkæra ylhýra máli eða ávarpa mig á því. Skoðun 4.2.2021 15:00
Ég tala dönsku í Danmörku Á námsárum mínum í Danmörku lagði ég mig fram um að tala dönsku. Bæði vegna þess að ég vissi að ég næði betra sambandi við fólkið sem bjó í landinu og einnig af virðingu við Dani og móðurmál þeirra. Skoðun 3.2.2021 11:00
Eins og að fá lykil að framtíðinni Hjónin Bassirou Ndiaye og Mahe Diouf segja að það hafi verið eins og að fá lykil að framtíðinni þegar þau fengu þau tíðindi í gær að allsherjar - og menntamálanefnd Alþingis hefði lagt til að dætur þeirra fengju ríkisborgararétt. Innlent 29.1.2021 22:04
Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. Innlent 26.1.2021 16:18