Jafnréttismál Billie Jean King vill að bandarísku landsliðskonurnar kljúfi sig út úr knattspyrnusambandinu Tennisgoðsögnin Billie Jean King barðist á sínum tíma fyrir jafnrétti kynjanna innan tennisheimsins og nú hefur hún blandað sér inn í baráttuna fyrir jafnrétti í launum fyrir bandarísku landsliðskonurnar í knattspyrnu. Fótbolti 19.8.2019 09:48 Nike ætlar ekki lengur að "refsa“ íþróttakonunum sínum fyrir að verða óléttar Bandaríski Ólympíumeistarinn Allyson Felix birti opinberlega bréf sem hún fékk frá íþróttavöruframleiðandanum Nike en þar kom fram að Nike hafi ákveðið að breyta öllum samningum sínum við íþróttakonur. Sport 19.8.2019 08:18 Erfitt að fá stelpur til að dæma Stephanie Frappart frá Frakklandi dæmir í kvöld leikinn um ofurbikar Evrópu á milli Liverpool og Chelsea. Formaður dómaranefndar vonar að stelpur sjái hversu langt hún hafi náð og taki upp flautuna í kjölfarið. Fótbolti 14.8.2019 02:00 Megan Rapinoe segir nýjasta útspil bandaríska knattspyrnusambandsins dæmigert fyrir þeirra hegðun Bandaríska knattspyrnusambandið svífst einskis í baráttunni sinni fyrir að borga knattspyrnukonum ekki það sama og knattspyrnukörlum. Fótbolti 14.8.2019 07:51 Beitir sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum þegar tengsl við börn eru skráð Dómsmálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum barna þegar foreldratengsl eru skráð en í dag getur barn ekki átt tvær mæður. Heilbrigðisráðherra segir málið mikilvægt enda um tímaskekkju að ræða. Innlent 8.8.2019 17:37 Opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði Formaður Hinsegin daga, heiðursgestur Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfinu. Innlent 8.8.2019 11:22 Fær ekki að vera skráð móðir barns síns Staðan er önnur þegar maður samþykkir að tæknifrjóvgun fari fram á konu sinni Innlent 7.8.2019 18:27 Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Fótbolti 2.8.2019 10:46 Konur meirihluti forstöðumannanna tvíhliða sendiskrifstofa í fyrsta sinn Frá og með deginum í dag eru konur nú í í meirihluta forstöðumanna í tvíhliða sendiráðum Íslands í fyrsta sinn. Í dag tóku gildi flutningar á forstöðumönnum sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni sem tilkynnt var um í haust. Innlent 1.8.2019 12:51 Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. Innlent 27.7.2019 17:44 Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis Innlent 27.7.2019 11:24 Af hverju drusla? Þann 27. júlí n.k. verður Druslugangan gengin á Íslandi í níunda skipti. Skoðun 23.7.2019 13:14 Dragkeppni Íslands snýr aftur Í ár er 20 ára afmæli Hinsegin in daga og því verður heldur betur fagnað. Meðal annars ætlar Gógó Starr að halda Dragkeppni Íslands aftur eftir fjögurra ára hlé. ?2 Lífið 18.7.2019 02:01 Kimmel bauð fótboltastjörnum upp á fimm þúsund kjúklinganagga Stjörnur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, Megan Rapinoe og Alex Morgan, mættu í spjall til Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Lífið 12.7.2019 16:48 Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. Fótbolti 12.7.2019 07:39 Bandarísku þingkonurnar leggja fótboltakonunum lið í launabaráttunni Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta fór fylktu liði um Manhattan í gær og fagnaði heimsmeistaratitli sínum með löndum sínum og öðrum í New York borg. Þær fengu allar afhentan lykil af New York en fengu auk þess góðar fréttir úr bandaríska þinginu. Fótbolti 11.7.2019 08:37 Sigurlaunin á Opna breska kvenna hækka um 40% Ákveðið hefur verið að hækka sigurlaunin á Opna breska kvenna í golfi. Golf 8.7.2019 19:57 Sárnaði þegar hún sá starfsauglýsingar Landspítalans: "Mér bara hreinlega blöskraði“ Kona, sem Landspítalinn notaði í starfsauglýsingu fyrir starf í eldhúsi, segist sár yfir því hvernig spítalinn dragi upp neikvæða staðalímynd af konum, dökkum á hörund, í starfsauglýsingum sem birtust í dag. Þá hafi hún ekki verið beðin um leyfi fyrir myndbirtingunni. Verkefnastjóri félags kvenna af erlendum uppruna blöskrar auglýsingarnar. Innlent 8.7.2019 18:25 Segir Landspítalann ýta undir neikvæða staðalímynd af konum af erlendum uppruna Með auglýsingu fyrir starf hjúkunarfræðings er birt mynd af íslenskum konum en fyrir starf í mötuneyti mynd af konu dökkri á hörund. Innlent 8.7.2019 14:48 Niðurlæging karla Niðrandi óhróður um karla hefur verið nær daglegt brauð í opinberri umræðu síðustu áratugi. Óhróðurinn þykir sjálfsagður. Skoðun 8.7.2019 07:30 Heimsmet í fjölda kvenna í lögreglunni Á lögreglustöðinni á Vínlandsleið starfa fleiri konur en karlar og er það líklega eini staðurinn í heiminum þar sem hlutfall kvenna er hærra en karla í lögreglunni. Endurnýjun starfsfólks og aukin aðsókn kvenna sögð ástæðan. Innlent 6.7.2019 02:01 Setur reglur um sektarheimildir Jafnréttisstofu Drög að reglugerð um heimild Jafnréttisstofu til að leggja dagsektir á var sett til kynningar á samráðsvef stjórnvalda þann 28. júní síðastliðinn. Innlent 2.7.2019 02:02 Konur verða í fyrsta sinn í meirihluta sem sendiherrar Bergdís Ellertsdóttir tekur við af Geir H. Haarde sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Innlent 1.7.2019 21:30 Segir sveitarfélög þurfa að taka skýrt frumkvæði í þjónustu við fatlað fólk Félags- og barnamálaráðherra segir að ný lög um þjónustu við fatlað fólk kalli á breytta hugsun hjá sveitarfélögum og þau þurfi að taka skýrara frumkvæði í þjónustunni. Hann segir úttekt á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerði, sem fékk falleinkunn hjá formanni Öryrkjabandalaginu, hafa verið góða áminningu. Innlent 28.6.2019 12:56 Jafnlaunavottun fór seint og hægt af stað en kominn góður gangur núna Nú um mitt ár eru eingöngu 90 fyrirtæki komin með jafnlaunavottun af þeim 289 sem ljúka skal vottuninni fyrir næstu áramót samkvæmt lögum. Gert er ráð fyrir að þunginn í vottuninni verði mikill næstu mánuði. Innlent 25.6.2019 13:43 Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. Fótbolti 25.6.2019 08:16 Aðeins þriðjungur fyrirtækja hefur hlotið jafnlaunavottun Tæplega þrjú hundruð fyrirtækjum og stofnunum í landinu ber að öðlast jafnlaunavottun fyrir árslok. Einungis 66 þeirra hafa hlotið vottun og ljóst er að ekki næst að klára vottun í þeim fyrirtækjum sem eftir eru á þessu ári. Innlent 25.6.2019 02:01 Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland hafi tekið sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 24.6.2019 02:01 Jafnrétti er okkur mikilvægt Háskóli Íslands fagnaði þeim mikilvæga áfanga nýlega að hljóta jafnlaunavottun. Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu enda langfjölmennasta stofnunin hér á landi til að fá slíka vottun. Skoðun 19.6.2019 02:00 Eitt hundrað og fjögur ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi Í dag er haldinn hátíðlegur víða um land kvenréttindadagur íslenskra kvenna, en 104 ár eru síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Innlent 19.6.2019 02:01 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Billie Jean King vill að bandarísku landsliðskonurnar kljúfi sig út úr knattspyrnusambandinu Tennisgoðsögnin Billie Jean King barðist á sínum tíma fyrir jafnrétti kynjanna innan tennisheimsins og nú hefur hún blandað sér inn í baráttuna fyrir jafnrétti í launum fyrir bandarísku landsliðskonurnar í knattspyrnu. Fótbolti 19.8.2019 09:48
Nike ætlar ekki lengur að "refsa“ íþróttakonunum sínum fyrir að verða óléttar Bandaríski Ólympíumeistarinn Allyson Felix birti opinberlega bréf sem hún fékk frá íþróttavöruframleiðandanum Nike en þar kom fram að Nike hafi ákveðið að breyta öllum samningum sínum við íþróttakonur. Sport 19.8.2019 08:18
Erfitt að fá stelpur til að dæma Stephanie Frappart frá Frakklandi dæmir í kvöld leikinn um ofurbikar Evrópu á milli Liverpool og Chelsea. Formaður dómaranefndar vonar að stelpur sjái hversu langt hún hafi náð og taki upp flautuna í kjölfarið. Fótbolti 14.8.2019 02:00
Megan Rapinoe segir nýjasta útspil bandaríska knattspyrnusambandsins dæmigert fyrir þeirra hegðun Bandaríska knattspyrnusambandið svífst einskis í baráttunni sinni fyrir að borga knattspyrnukonum ekki það sama og knattspyrnukörlum. Fótbolti 14.8.2019 07:51
Beitir sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum þegar tengsl við börn eru skráð Dómsmálaráðherra ætlar að beita sér fyrir því að jafnræði ríki með foreldrum barna þegar foreldratengsl eru skráð en í dag getur barn ekki átt tvær mæður. Heilbrigðisráðherra segir málið mikilvægt enda um tímaskekkju að ræða. Innlent 8.8.2019 17:37
Opna umræðu um stöðu hinsegin fólks á atvinnumarkaði Formaður Hinsegin daga, heiðursgestur Hinsegin daga og forstjóri Nasdaq Iceland hringdu bjöllu Kauphallarinnar klukkan rúmlega níu í morgun til að fagna samstarfinu. Innlent 8.8.2019 11:22
Fær ekki að vera skráð móðir barns síns Staðan er önnur þegar maður samþykkir að tæknifrjóvgun fari fram á konu sinni Innlent 7.8.2019 18:27
Kona dæmir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar UEFA Stéphanie Frappart verður í næstu viku fyrsta konan í knattspyrnusögunni sem dæmir stórleik í Evrópukeppni karla hjá UEFA. Fótbolti 2.8.2019 10:46
Konur meirihluti forstöðumannanna tvíhliða sendiskrifstofa í fyrsta sinn Frá og með deginum í dag eru konur nú í í meirihluta forstöðumanna í tvíhliða sendiráðum Íslands í fyrsta sinn. Í dag tóku gildi flutningar á forstöðumönnum sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni sem tilkynnt var um í haust. Innlent 1.8.2019 12:51
Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. Innlent 27.7.2019 17:44
Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis Innlent 27.7.2019 11:24
Af hverju drusla? Þann 27. júlí n.k. verður Druslugangan gengin á Íslandi í níunda skipti. Skoðun 23.7.2019 13:14
Dragkeppni Íslands snýr aftur Í ár er 20 ára afmæli Hinsegin in daga og því verður heldur betur fagnað. Meðal annars ætlar Gógó Starr að halda Dragkeppni Íslands aftur eftir fjögurra ára hlé. ?2 Lífið 18.7.2019 02:01
Kimmel bauð fótboltastjörnum upp á fimm þúsund kjúklinganagga Stjörnur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, Megan Rapinoe og Alex Morgan, mættu í spjall til Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Lífið 12.7.2019 16:48
Bandarísku konurnar vilja réttlát laun Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut. Fótbolti 12.7.2019 07:39
Bandarísku þingkonurnar leggja fótboltakonunum lið í launabaráttunni Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta fór fylktu liði um Manhattan í gær og fagnaði heimsmeistaratitli sínum með löndum sínum og öðrum í New York borg. Þær fengu allar afhentan lykil af New York en fengu auk þess góðar fréttir úr bandaríska þinginu. Fótbolti 11.7.2019 08:37
Sigurlaunin á Opna breska kvenna hækka um 40% Ákveðið hefur verið að hækka sigurlaunin á Opna breska kvenna í golfi. Golf 8.7.2019 19:57
Sárnaði þegar hún sá starfsauglýsingar Landspítalans: "Mér bara hreinlega blöskraði“ Kona, sem Landspítalinn notaði í starfsauglýsingu fyrir starf í eldhúsi, segist sár yfir því hvernig spítalinn dragi upp neikvæða staðalímynd af konum, dökkum á hörund, í starfsauglýsingum sem birtust í dag. Þá hafi hún ekki verið beðin um leyfi fyrir myndbirtingunni. Verkefnastjóri félags kvenna af erlendum uppruna blöskrar auglýsingarnar. Innlent 8.7.2019 18:25
Segir Landspítalann ýta undir neikvæða staðalímynd af konum af erlendum uppruna Með auglýsingu fyrir starf hjúkunarfræðings er birt mynd af íslenskum konum en fyrir starf í mötuneyti mynd af konu dökkri á hörund. Innlent 8.7.2019 14:48
Niðurlæging karla Niðrandi óhróður um karla hefur verið nær daglegt brauð í opinberri umræðu síðustu áratugi. Óhróðurinn þykir sjálfsagður. Skoðun 8.7.2019 07:30
Heimsmet í fjölda kvenna í lögreglunni Á lögreglustöðinni á Vínlandsleið starfa fleiri konur en karlar og er það líklega eini staðurinn í heiminum þar sem hlutfall kvenna er hærra en karla í lögreglunni. Endurnýjun starfsfólks og aukin aðsókn kvenna sögð ástæðan. Innlent 6.7.2019 02:01
Setur reglur um sektarheimildir Jafnréttisstofu Drög að reglugerð um heimild Jafnréttisstofu til að leggja dagsektir á var sett til kynningar á samráðsvef stjórnvalda þann 28. júní síðastliðinn. Innlent 2.7.2019 02:02
Konur verða í fyrsta sinn í meirihluta sem sendiherrar Bergdís Ellertsdóttir tekur við af Geir H. Haarde sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Innlent 1.7.2019 21:30
Segir sveitarfélög þurfa að taka skýrt frumkvæði í þjónustu við fatlað fólk Félags- og barnamálaráðherra segir að ný lög um þjónustu við fatlað fólk kalli á breytta hugsun hjá sveitarfélögum og þau þurfi að taka skýrara frumkvæði í þjónustunni. Hann segir úttekt á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerði, sem fékk falleinkunn hjá formanni Öryrkjabandalaginu, hafa verið góða áminningu. Innlent 28.6.2019 12:56
Jafnlaunavottun fór seint og hægt af stað en kominn góður gangur núna Nú um mitt ár eru eingöngu 90 fyrirtæki komin með jafnlaunavottun af þeim 289 sem ljúka skal vottuninni fyrir næstu áramót samkvæmt lögum. Gert er ráð fyrir að þunginn í vottuninni verði mikill næstu mánuði. Innlent 25.6.2019 13:43
Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. Fótbolti 25.6.2019 08:16
Aðeins þriðjungur fyrirtækja hefur hlotið jafnlaunavottun Tæplega þrjú hundruð fyrirtækjum og stofnunum í landinu ber að öðlast jafnlaunavottun fyrir árslok. Einungis 66 þeirra hafa hlotið vottun og ljóst er að ekki næst að klára vottun í þeim fyrirtækjum sem eftir eru á þessu ári. Innlent 25.6.2019 02:01
Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland hafi tekið sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 24.6.2019 02:01
Jafnrétti er okkur mikilvægt Háskóli Íslands fagnaði þeim mikilvæga áfanga nýlega að hljóta jafnlaunavottun. Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu enda langfjölmennasta stofnunin hér á landi til að fá slíka vottun. Skoðun 19.6.2019 02:00
Eitt hundrað og fjögur ár síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi Í dag er haldinn hátíðlegur víða um land kvenréttindadagur íslenskra kvenna, en 104 ár eru síðan konur fengu kosningarétt á Íslandi. Innlent 19.6.2019 02:01