Silfur Egils

Fréttamynd

Fimbulfambað um ríkisútvarp

Hér er fjallað um sjálfhverfa fjölmiðla, umræður um ríkisútvarp þar sem allir töluðu í kross, fund Davíðs með Colin Powell og minnst á nýútkomna bók Halldórs Guðmundssonar um HKL

Fastir pennar
Fréttamynd

Kaupa þeir Sívalaturn næst?

Í þessum pistli er fjallað um kaup Íslendinga á danskri glæsiverslun, pólitíkusinn Andrés bakara í Eyjum, bókatitla og biblíutilvitnanir. <em>"Allt hold er gras og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins. Grasið visnar, blómin fölna þegar Drottinn andar á þau. Sannlega mennirnir eru gras"</em>

Fastir pennar
Fréttamynd

Tómlegt um að litast í Arafatlandi

Undir heimastjórninni ríkti andrúmsloft samsæris sem Arafat nærðist á. Óskaplegar fjárhæðir hafa horfið. Ali Baba hafði 40 þjófa - Arafat 400. Hann var enginn palestínskur Mandela...

Fastir pennar
Fréttamynd

Guðrún, Ólína, Dagur og Siggi

Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudag eru Guðrún Helgadóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Dagur B. Eggertsson, Sigurður Kári Kristjánsson, Herdís Egilsdóttir, Árni Gunnarsson...

Fastir pennar
Fréttamynd

Ertu klökkur, Kristinn?

Afsökunarbeiðnum fer fjölgandi. Þeir sem játa sekt sína geta fengið að rísa upp aftur. Markaðsráðgjafar og spunalæknar mæla beinlínis með afsökunarbeiðnum við ólíkustu tækifæri.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samfylkingin og siðavendnin

Er pólitík þá bara metingur milli flokka - þú segir ekki af þér og þá geri ég það ekki heldur? Eru gjörðir Sjálfstæðisflokksins allsherjarviðmið í siðferði íslenskra stjórnmála?

Fastir pennar
Fréttamynd

Hver vill gamlan klikkhaus?

Það er náttúrlega engu logið um að Bobby Fischer kom Íslandi á heimskortið á sínum tíma, en nú er hann orðinn of skrítinn og einstrengingslegur til að svona fín ríkisstjórn vilji hafa nokkuð með hann að gera...

Fastir pennar
Fréttamynd

Bond-leiðindi eldast ekki vel

Ekkert óvænt gerist í Bond myndunum, maður sér fyrir allt löngu áður en það skeður, atburði, tilsvör, mannvíg, brandara. Þetta er ekkert ósvipað því að telja kindur. Maður veit alltaf hvað kemur næst..............

Gagnrýni
Fréttamynd

Hvað á að taka við?

Ein tillagan sem hefur verið rædd er að skipa þrjá borgarstjóra, hvorki meira né minna, einn úr hverjum flokki sem standa að R-lista. Fæstir í R-listanum geta unnt öðrum þess að verða borgarstjóri...

Fastir pennar
Fréttamynd

Þráinn, Hanna, Svanur og Margrét

Meðal gesta í Silfri Egils eru Þráinn Bertelsson, Margrét Frímannsdóttir, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Reynir Traustason, Hallur Hallsson, Svanur Kristjánsson og Sigfús Bjartmarsson...

Fastir pennar
Fréttamynd

Ísland í dag - í gær

"Ekki varstu svo óheppinn að hafa séð Ísland í dag í gær þar sem Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Þórhallur Gunnarsson ætluðu nú aldeilis að auka áhorfið og taka Þórólf Árnason borgarstjóra af lífi í beinni útsendingu?" spyr Karl Ferdinand Thorarensen

Skoðun
Fréttamynd

Höfundar, krítík og móralskt vald

Eitt sinn lenti ég í því að höfundur sem ég hafði fjallað um hrækti á eftir mér úti á götu. Annar sem ég gaf slæman dóm horfði árum saman á mig eins og sært dýr, en Kristmann ætlaði að láta lemja mig...

Fastir pennar
Fréttamynd

Spurningar um fréttamennsku

G. Pétur Matthíasson skrifar um íslenskar og erlendar fréttir af loftslagsbreytingum í framhaldi af pistli sem birtist hér á síðunni og umræðu í Silfri Egils

Skoðun
Fréttamynd

Afgan

Baldur Andrésson skrifar um vopnaða íslenska liðsaflann í Afganistan og segir að tilhugsunin um íslenska óbreytta borgara með vélbyssur sé brjálæði

Skoðun
Fréttamynd

Fólk mun flýja

Fékk svohljóðandi sms eftir smá krókaleiðum frá Ameríku í gær, eftir að ljóst var að Bush hafði verið endurkjörinn: "Fólk mun flýja NY, LA ofl borgir, til Europe og Kanada." Merkilegt er að sjá hvernig íbúar Bandaríkjanna skiptast í tvær fylkingar, annars vegar fólkið við strendurnar, austanmegin og vestan, og hins vegar fólkið inni í landi......

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjögur ár í viðbót

Ég fór niður á Lækjartorg og fékk mér kaffi áðan, heyrðist margir vera ansi svekktir. Ætli 80 prósent Íslendinga hafi ekki vonast eftir sigri Kerrys? Í Evrópu eru líklega margir í þunglyndiskasti...

Fastir pennar
Fréttamynd

Lagasetningar gegn rokki og róli

"Fylgispekt er ekki beinlínis sá eiginleiki sem ég myndi vilja innræta upprennandi þegnum þessa lands. Þjóðin er að kafna úr fylgispekt, við erum svo upptekin af því að kóa með Íslandi," skrifar Eiríkur Örn Norðdahl...

Skoðun
Fréttamynd

Gegn sóðum og skemmdarvörgum

Þegar maður gengur um miðbæ Reykjavíkur veltir maður fyrir sér hvort ekki sé ástæða til að taka upp það sem í Bretlandi kallast "Anti-Social Behaviour Orders" - skammstöfun ASBO. Þetta eru áminningar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Versti rithöfundur í heimi?

Hvernig getur svona vondur rithöfundur - "frægasti rithöfundur í heimi" núna, eins og stendur á kápu - náð svona mikilli metsölu? Það er sannkölluð ráðgáta, margbrotnari en allt sem stendur í bókum hans...

Gagnrýni
Fréttamynd

Hús á Norður-Spáni

Þar er fjöllótt landslag og ekki líkur á því að sjór flæði yfir mann. Og þar er nokkuð rigningsamt svo ósennilegt er að myndist eyðimörk þótt hitastig hækki - eins og líklegt er að gerist syðst í álfunni..........

Fastir pennar
Fréttamynd

Refsum olíufélögunum!

Fjöldapóstur um samráð olíufélaganna fer eins og eldur í sinu um netið. Þar er fólk ekki hvatt til að hætta að kaupa bensín, heldur til að kaupa ekki neitt annað hjá olíufélögunum...

Fastir pennar
Fréttamynd

Forsetakjörið og franski frændinn

Kerry verður að fela það að hann er af frönskum ættum, prýðilega mæltur á franska tungu og á vini í Frakklandi. Ég hef reyndar tvívegis hitt einn náfrænda hans þar. Þetta er lágvaxinn maður, sköllóttur og líflegur - og bauð sig fram til forseta 1981...

Fastir pennar
Fréttamynd

Gúrkutíð og áhugaverð netverslun

Meðal varnings eru flestallir sjónvarpsþættir sem Hannes hefur gert, bolir með mynd af Thatcher, golfkúlur og derhúfur með merki Sjálfstæðisflokksins og hið sígilda rit Uppreisn frjálshyggjunnar

Fastir pennar
Fréttamynd

Á Hannesar- eða Halldórsvaktinni

"Flestir hafa nú séð í gegnum ámáttlegar tilraunir HHG að gera verknað sinn jafngildan því sem HKL gerði í sögum sínum, en ég sé ekki betur en að þú trúir honum. Það er mikill munur á því sem HKL og HHG gerðu," skrifar Gauti Kristmannsson...

Skoðun
Fréttamynd

Óhneykslaður og allstaðar

"Ólafur Teitur vill fyrir alla muni sjá okkur halda sönsum, líka okkur þau sem sitjum í öðrum þáttum en hann sjálfur stjórnar. En það er ekki auðvelt fyrir menn að stjórna tveimur sjónvarpsþáttum samtímis," skrifar Hallgrímur Helgason...

Skoðun
Fréttamynd

Hjörleifur er æði

Margir furða sig á að þingið sé komið í frí aðeins fáum vikum eftir að það byrjaði. Hjörleifur mátti þó eiga að hann nennti að vinna - gleypa í sig skýrslu eftir skýrslu....

Fastir pennar
Fréttamynd

Pólitískar ofsóknir

Refsingin verður fyrirfram ákveðin. Hannesi verður bannað að skrifa meira - það getur ekki orðið vægara. Þetta verða sýndarréttarhöld...

Fastir pennar
Fréttamynd

Bush í vandræðum?

Bush er fyrirlitinn og hataður víðast í Evrópu. Maður heyrir fólk segja að það verði fyrir áfalli ef hann vinnur. Það er víst bara í Póllandi sem hann hefur meirihluta...

Fastir pennar
Fréttamynd

Jón Baldvin og fjölmiðlalög

Valdimar Guðjónsson veitir því eftirtekt að orð Jóns Baldvins um stórfyrirtæki og fjölmiðla ríma ekki við forseta og Samfylkingu...

Skoðun