Fjarðabyggð Sögulegur fangelsisdómur yfir farandþjófi staðfestur Pólskur karlmaður, Kamil Piotr Wyszpolski, sem brotist hefur inn í hús austanlands sem vestan hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir þrjú innbrot á Austfjörðum sumarið 2018 auk fleiri brota. Innlent 8.2.2019 16:12 Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan. Innlent 5.2.2019 14:48 Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Innlent 2.2.2019 08:08 Snjallsímabann tekið í gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar Vonast til að auka jafnfræði og samskipti meðal nemenda. Innlent 1.2.2019 15:22 500 hillumetrar af skjölum Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar, var meðal hvatamanna að stofnun safnsins fyrir fjörutíu árum og hefur haft umsjón með því síðan. Innlent 23.1.2019 22:17 Tryggvi Ólafsson látinn Tryggvi Ólafsson listmálari lést í dag í faðmi fjölskyldunnar eftir erfið veikindi. Hann var í hópi þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar. Innlent 3.1.2019 22:24 Laxeldisfyrirtæki sýknað af kröfu málsóknarfélags Héraðsdómur Reykjaness hafnaði öllum málatilbúnaði félagsins. Innlent 12.12.2018 22:35 Einbýlishús óíbúðarhæft eftir eldsvoða í Neskaupstað Tveir íbúar einbýlishúss í Neskaupstað voru fluttir á sjúkrahúsið í bænum vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kom upp í húsinu seint í gærkvöldi. Innlent 27.11.2018 07:30 Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins Undirritaðir hafa verið samningar við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Innlent 15.11.2018 17:11 Bilun í fjarskiptakerfi Mílu fyrir austan Bilun hefur komið upp í fjarskiptakerfi Mílu á Austfjörðum og er undirbúningur að viðgerð hafinn. Innlent 7.11.2018 08:03 Mótmæla harðlega ákvörðun Húsasmiðjunnar að loka verslun sinni Segja stjórnendur Húsasmiðjunnar hafa lofa að efla rekstur verslunarinnar á fundi með bæjarstjórn í ágúst. Innlent 2.11.2018 10:17 Veiðigjöld gagnrýnd eystra Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð leggjast gegn nýju frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar um veiðigjöld. Innlent 31.10.2018 22:09 Fóðrun í fiskeldi á Austfjörðum fjarstýrt frá Noregi eftir áramót Norskt móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hyggst hefja fjarstýrða fóðrun eldisfisks á Austfjörðum frá Rorvik í Noregi. Innlent 11.10.2018 06:34 Skamma Fjarðabyggð fyrir steinristur á Stöðvarfirði Fjarðabyggð fór út fyrir valdmörk sín þegar listamaðurinn Kevin Sudeith fékk leyfi til að gera listaverk í kletta á Stöðvarfirði. Innlent 3.10.2018 22:17 Ótrúleg óheppni í sögulegu sakamáli Ótrúleg atburðarás fór af stað eftir að kafari fann fyrir algera tilviljun lík í höfninni í Neskaupstað. Fjölmiðlar fóru í kjölfarið hamförum í einu furðulegasta sakamáli síðari tíma sem einkennist af ótrúlegri óheppni. Innlent 28.9.2018 18:58 Umfangsmiklar æfingar á Reykjanesbraut, Akureyri og í Norðfirði Stærsta æfingin Reykjanesbraut við gatnamótin að Keili þar sem æft verður samkvæmt viðbragðsáætlun vegna hópslysa í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum. Innlent 21.9.2018 20:37 Lokuðu tveimur kannabisræktunum á Austurlandi Lögreglan á Austurlandi stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í umdæminu í dag. Innlent 18.9.2018 16:40 Útlit fyrir að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar Bann við notkun snjallsíma í grunnskólum Fjarðabyggðar verður að öllum líkindum samþykkt á fundi bæjarstjórnar í næstu viku. Bannið kemur að óbreyttu til með að taka gildi um næstu áramót. Innlent 17.9.2018 22:34 610 milljónum króna úthlutað vegna ferðamannastaða Hæsti styrkurinn í þessari úthlutun er að upphæð 60 milljónir króna til verkefna í Landmannalaugum. Næsthæsti styrkurinn nemur 31,2 milljónum vegna verkefna í Rauðfeldargjá á Snæfellsnesi. Innlent 15.3.2017 10:53 „Við erum ekkert á leiðinni suður aftur“ Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. Innlent 13.2.2017 19:15 Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. Innlent 12.2.2017 14:37 Rússabanni svarað með frystigeymslu Viðskiptabannið við Rússland olli því að risastór frystigeymsla er risin á Fáskrúðsfirði, næststærsta hús í sögu byggðarinnar. Viðskipti innlent 18.9.2016 20:15 Það eru bara allir í góðu skapi á makrílvertíð á Fáskrúðsfirði Uppgrip eru hjá 160 starfsmönnum Loðnuvinnslunnar á makrílvertíð sem stefnir í að slá öll met. Viðskipti innlent 13.9.2016 21:08 Fornleifar í Stöðvarfirði taldar með elstu minjum um mannvist á Íslandi Enn ein vísbendingin um mannvist á Íslandi fyrir landnámsártalið 874 er fundin. Aldursgreining bendir til að skáli hafi verið reistur skömmu eftir árið 800. Innlent 12.9.2016 17:21 Vonast til að olíuleitin byggi upp gróskumikið atvinnulíf Fyrirtæki hefur verið stofnað á Reyðarfirði um þjónustumiðstöð fyrir olíuiðnað. Viðskipti innlent 3.9.2015 22:45 Fjarðabyggð veitir Eykon aðgang að höfn án gjalds Eykon Energy hefur valið Fjarðabyggð sem heimahöfn í komandi olíuleit. Engir samningar hafa verið undirritaðir en samkomulag er um að Eykon fái aðgang að Mjóeyrarhöfn án endurgjalds á meðan leit stendur yfir. Innlent 8.6.2015 07:00 Byggð sem fær göng gæti misst þjónustu Þessa eru menn minnugir á Austfjörðum nú þegar hyllir undir ný Norðfjarðargöng. Innlent 20.11.2014 21:27 Stjórnvöld þrýsta kvótanum til stærri útgerða með veiðigjöldum Há veiðigjöld ógna smærri byggðum, segir framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, og spáir því að kvótinn haldi áfram að færast á færri hendur og til stærri útgerða, þótt stjórnvöld segist vilja annað. Viðskipti innlent 16.11.2014 01:01 „Enginn einn sem stendur uppi ríkur eftir góða síldarvertíð“ Fáskrúðsfirðingar eiga eitt öflugasta útgerðarfélag landsins en með gjörólíku eignarhaldi en hjá flestum öðrum. Viðskipti innlent 11.11.2014 20:14 Franska arfleifðin færir Fáskrúðsfirði ferðamenn Endurreisn franska spítalans á Fáskrúðsfirði og safnið um frönsku sjómennina hafa hleypt lífi í ferðaþjónustu í bænum og er nú byrjað að stækka hótelið í spítalanum. Viðskipti innlent 10.11.2014 19:35 « ‹ 17 18 19 20 21 ›
Sögulegur fangelsisdómur yfir farandþjófi staðfestur Pólskur karlmaður, Kamil Piotr Wyszpolski, sem brotist hefur inn í hús austanlands sem vestan hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir þrjú innbrot á Austfjörðum sumarið 2018 auk fleiri brota. Innlent 8.2.2019 16:12
Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan. Innlent 5.2.2019 14:48
Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Innlent 2.2.2019 08:08
Snjallsímabann tekið í gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar Vonast til að auka jafnfræði og samskipti meðal nemenda. Innlent 1.2.2019 15:22
500 hillumetrar af skjölum Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar, var meðal hvatamanna að stofnun safnsins fyrir fjörutíu árum og hefur haft umsjón með því síðan. Innlent 23.1.2019 22:17
Tryggvi Ólafsson látinn Tryggvi Ólafsson listmálari lést í dag í faðmi fjölskyldunnar eftir erfið veikindi. Hann var í hópi þekktustu og virtustu myndlistarmanna þjóðarinnar. Innlent 3.1.2019 22:24
Laxeldisfyrirtæki sýknað af kröfu málsóknarfélags Héraðsdómur Reykjaness hafnaði öllum málatilbúnaði félagsins. Innlent 12.12.2018 22:35
Einbýlishús óíbúðarhæft eftir eldsvoða í Neskaupstað Tveir íbúar einbýlishúss í Neskaupstað voru fluttir á sjúkrahúsið í bænum vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kom upp í húsinu seint í gærkvöldi. Innlent 27.11.2018 07:30
Ráðherra úthlutar 120 milljónum krónum í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins Undirritaðir hafa verið samningar við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Innlent 15.11.2018 17:11
Bilun í fjarskiptakerfi Mílu fyrir austan Bilun hefur komið upp í fjarskiptakerfi Mílu á Austfjörðum og er undirbúningur að viðgerð hafinn. Innlent 7.11.2018 08:03
Mótmæla harðlega ákvörðun Húsasmiðjunnar að loka verslun sinni Segja stjórnendur Húsasmiðjunnar hafa lofa að efla rekstur verslunarinnar á fundi með bæjarstjórn í ágúst. Innlent 2.11.2018 10:17
Veiðigjöld gagnrýnd eystra Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð leggjast gegn nýju frumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar um veiðigjöld. Innlent 31.10.2018 22:09
Fóðrun í fiskeldi á Austfjörðum fjarstýrt frá Noregi eftir áramót Norskt móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hyggst hefja fjarstýrða fóðrun eldisfisks á Austfjörðum frá Rorvik í Noregi. Innlent 11.10.2018 06:34
Skamma Fjarðabyggð fyrir steinristur á Stöðvarfirði Fjarðabyggð fór út fyrir valdmörk sín þegar listamaðurinn Kevin Sudeith fékk leyfi til að gera listaverk í kletta á Stöðvarfirði. Innlent 3.10.2018 22:17
Ótrúleg óheppni í sögulegu sakamáli Ótrúleg atburðarás fór af stað eftir að kafari fann fyrir algera tilviljun lík í höfninni í Neskaupstað. Fjölmiðlar fóru í kjölfarið hamförum í einu furðulegasta sakamáli síðari tíma sem einkennist af ótrúlegri óheppni. Innlent 28.9.2018 18:58
Umfangsmiklar æfingar á Reykjanesbraut, Akureyri og í Norðfirði Stærsta æfingin Reykjanesbraut við gatnamótin að Keili þar sem æft verður samkvæmt viðbragðsáætlun vegna hópslysa í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum. Innlent 21.9.2018 20:37
Lokuðu tveimur kannabisræktunum á Austurlandi Lögreglan á Austurlandi stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í umdæminu í dag. Innlent 18.9.2018 16:40
Útlit fyrir að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum Fjarðabyggðar Bann við notkun snjallsíma í grunnskólum Fjarðabyggðar verður að öllum líkindum samþykkt á fundi bæjarstjórnar í næstu viku. Bannið kemur að óbreyttu til með að taka gildi um næstu áramót. Innlent 17.9.2018 22:34
610 milljónum króna úthlutað vegna ferðamannastaða Hæsti styrkurinn í þessari úthlutun er að upphæð 60 milljónir króna til verkefna í Landmannalaugum. Næsthæsti styrkurinn nemur 31,2 milljónum vegna verkefna í Rauðfeldargjá á Snæfellsnesi. Innlent 15.3.2017 10:53
„Við erum ekkert á leiðinni suður aftur“ Ung hjón sem nýlega fluttu úr borginni austur á Breiðdalsvík sjá mest eftir því að hafa ekki gert það löngu fyrr. Innlent 13.2.2017 19:15
Álverið haft mjög jákvæð áhrif á búsetu og lífskjör á Austurlandi Álverið á Reyðarfirði er ein þriggja lífskjarabyltinga Austurlands, að mati sóknarprests Breiðdælinga, Gunnlaugs Stefánssonar, fyrrverandi alþingismanns. Innlent 12.2.2017 14:37
Rússabanni svarað með frystigeymslu Viðskiptabannið við Rússland olli því að risastór frystigeymsla er risin á Fáskrúðsfirði, næststærsta hús í sögu byggðarinnar. Viðskipti innlent 18.9.2016 20:15
Það eru bara allir í góðu skapi á makrílvertíð á Fáskrúðsfirði Uppgrip eru hjá 160 starfsmönnum Loðnuvinnslunnar á makrílvertíð sem stefnir í að slá öll met. Viðskipti innlent 13.9.2016 21:08
Fornleifar í Stöðvarfirði taldar með elstu minjum um mannvist á Íslandi Enn ein vísbendingin um mannvist á Íslandi fyrir landnámsártalið 874 er fundin. Aldursgreining bendir til að skáli hafi verið reistur skömmu eftir árið 800. Innlent 12.9.2016 17:21
Vonast til að olíuleitin byggi upp gróskumikið atvinnulíf Fyrirtæki hefur verið stofnað á Reyðarfirði um þjónustumiðstöð fyrir olíuiðnað. Viðskipti innlent 3.9.2015 22:45
Fjarðabyggð veitir Eykon aðgang að höfn án gjalds Eykon Energy hefur valið Fjarðabyggð sem heimahöfn í komandi olíuleit. Engir samningar hafa verið undirritaðir en samkomulag er um að Eykon fái aðgang að Mjóeyrarhöfn án endurgjalds á meðan leit stendur yfir. Innlent 8.6.2015 07:00
Byggð sem fær göng gæti misst þjónustu Þessa eru menn minnugir á Austfjörðum nú þegar hyllir undir ný Norðfjarðargöng. Innlent 20.11.2014 21:27
Stjórnvöld þrýsta kvótanum til stærri útgerða með veiðigjöldum Há veiðigjöld ógna smærri byggðum, segir framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, og spáir því að kvótinn haldi áfram að færast á færri hendur og til stærri útgerða, þótt stjórnvöld segist vilja annað. Viðskipti innlent 16.11.2014 01:01
„Enginn einn sem stendur uppi ríkur eftir góða síldarvertíð“ Fáskrúðsfirðingar eiga eitt öflugasta útgerðarfélag landsins en með gjörólíku eignarhaldi en hjá flestum öðrum. Viðskipti innlent 11.11.2014 20:14
Franska arfleifðin færir Fáskrúðsfirði ferðamenn Endurreisn franska spítalans á Fáskrúðsfirði og safnið um frönsku sjómennina hafa hleypt lífi í ferðaþjónustu í bænum og er nú byrjað að stækka hótelið í spítalanum. Viðskipti innlent 10.11.2014 19:35
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent