Skaftárhreppur Endurreisn í kjölfar Covid-19 Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem byggir afkomu sína að miklu leyti á tekjum ferðaþjónustunnar. Skoðun 1.5.2020 14:00 Víðfeðmasta sveitarfélag landsins í burðarliðnum Fimm sveitarfélög með þéttbýliskjarnana Hellu, Hvolfsvöll, Vík í Mýrdal, Kirkjubæjarklaustur og Laugaland skoða sameiningu. Ef að henni verður yrði til víðfemasta sveitarfélag landsins sem næði yfir 16 prósent landsvæðis Íslands. Innlent 27.4.2020 12:36 Kanna sameiningu fimm sveitarfélaga á Suðurlandi Verkefnið hefur hlotið nafnið „Sveitarfélagið Suðurland“. Innlent 15.4.2020 14:14 Olnboguðu verksamninga eftir að öllum tilboðum var hafnað Vegagerðin og Ístak undirrituðu í dag tvo verksamninga um smíði tveggja nýrra brúa á hringveginum á Suðausturlandi, yfir Kvía í Öræfum og Brunná í Fljótshverfi, upp á samtals 590 milljónir króna. Viðskipti innlent 3.4.2020 17:07 31% atvinnuleysi í Mýrdalshreppi og 21% í Skaftárhreppi Vinnumálastofnun á Suðurlandi reiknar með að atvinnuleysi í Mýrdalshreppi fari upp í 31% og í Skaftárhreppi í 20,6% í apríl vegna Covid-19. Innlent 3.4.2020 07:23 Skjálfti í Vatnajökli Skjálfti 3,5 að stærð varð á Lokahrygg í Vatnajökli klukkan 00:41 í nótt. Innlent 3.4.2020 06:47 Er Suðurland ekki hluti af landsbyggðinni? Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi er mjög ósáttir við nýja skýrslu um "Eflingu starfsemi stofnana sjávarútvegs og landbúnaðar á landsbyggðinni fram til ársins 2025“, því þar er ekki minnst á Suðurland í einu orði. Innlent 8.2.2020 09:08 Stakur jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Jarðskjálftamælar Veðurstofu Íslands greindu í morgun jarðskjálfta sem var 2,8 að stærð í Mýrdalsjökli. Innlent 21.1.2020 11:56 Klakabrynjaðir bílarnir frusu fastir við veginn Björgunarsveitarfólk hjá Kyndli á Kirkjubæjarklaustri kom sex ferðamönnum við Núpá í Skaftárhreppi til bjargar um kvöldmatarleytið í gær. Innlent 14.1.2020 09:01 Varð fyrir slysaskoti úr kindabyssu Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kölluð að sveitabæ í Rangárvallasýslu í gær þar sem skot hafði hlaupið úr kindabyssu og hæft framhandlegg manns sem var að aðstoða þann sem hélt á byssunni við að aflífa kind. Innlent 13.1.2020 12:36 Harður árekstur jeppa og lögreglubíls á Kirkjubæjarklaustri Lögreglumaður var fluttur á Selfoss til aðhlynningar en meiðsl hans eru ekki alvarleg. Innlent 12.1.2020 17:40 Lýsir óboðlegu ástandi í einu kjörbúð bæjarins Rekstrarstjóri Krónunnar, sem rekur Kjarval, segir að þegar verði tekið á málinu. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:24 Fimm sveitarfélög á Suðurlandi skoða sameiningu Viðræður á milli sveitarstjórnarmanna í fimm sveitarfélögum á Suðurlandi eru hafnar um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 21.12.2019 12:05 Öflugir skjálftar í Bárðarbungu Tveir nokkuð öflugir skjálftar urðu í grennd við Bárðarbungu á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 2.12.2019 06:28 Torfajökulssvæðið er engu öðru líkt Jarðfræðingur telur að ef Torfajökulssvæðið, sem Landmannalaugar tilheyra, kæmist á Heimsminjaskrá UNESCO hefði það mikla þýðingu fyrir ferðaþjónustuna, vernd og rannsóknir. Er á yfirlitsskrá en var sett fyrir aftan Vatnajökulsþjóðgarð í forgangsröðinni. Innlent 28.11.2019 06:59 Sameining rædd á Suðurlandi Tillaga oddvita Skaftárhrepps um að hafnar verði viðræður um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps var samþykkt í sveitarstjórn. Innlent 4.11.2019 02:06 Nýkominn með bílinn úr Norrænu þegar hann fauk út af Bifreið fauk út af Suðurlandsvegi við Núpsstað þann 24. október síðastliðinn. Innlent 28.10.2019 11:13 Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. Innlent 24.10.2019 13:58 „Eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ Slysið er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 21.10.2019 10:37 Mér er kalt Heitt vatn eru gæði á Íslandi sem er mjög misskipt. Þau landsvæði sem ekki búa við slíkan lúxus eru jafnan kölluð köld svæði og búa við þann veruleika að þurfa að hita hús sín með rafmagni með tilheyrandi notkun á kílóvattstundum. Skoðun 15.10.2019 08:06 iPhone sem féll úr flugvél yfir Skaftárdal fannst í ágætu ástandi ári síðar Haukur Snorrason flugmaður var á flugi í vél sinni TF ULF yfir Skaftárdal í ágúst í fyrra þegar hann missti síma sinn út úr flugvélinni. Innlent 24.9.2019 15:01 Skaftárhlaup sem hófst fyrir þremur dögum er enn í gangi þó lítið sé Náttúruvársérfræðingur sagði að í samtölum sínum við landverði í Hólaskjóli hafi komið fram að Skaftá sé óvenjulega gruggug en hvort mikill aur hafi borist niður liggur ekki fyrir. Skaftárhlaup sem hóst fyrir þremur dögum er enn í gangi. Ekki er hægt að segja til um hvort hlaupið hafi náð hámarki sínu, en það sé mjög lítið. Innlent 19.9.2019 13:17 Rafleiðni hækkað jafnt og þétt í Skaftá Rafleiðni í Skaftá hefur hækkað jafnt og þétt síðan fyrir helgi en lítið hlaup er nú í gangi í ánni. Innlent 17.9.2019 21:57 Vatnsrennsli og rafleiðni aukist lítillega Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæðan fyrir því að hlaupið sé jafn lítið og raun ber vitni í ár sé sú að mikið hlaup kom úr báðum Skaftárkötlum í ágúst í fyrra. Innlent 17.9.2019 12:11 Pilturinn fundinn heill á húfi Pilturinn sem lögreglan lýsti eftir fyrr í kvöld er fundinn heill á húfi. Innlent 16.9.2019 21:31 Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. Innlent 16.9.2019 19:30 Hlaup hafið í Skaftá Hlaupið kemur úr Vestari-Skaftárkatli. Innlent 16.9.2019 15:10 Nýja brúin yfir Eldvatn hjá Ásum senn opnuð umferð Smíði nýrrar glæsibrúar yfir Eldvatn í Skaftárhreppi er núna á lokametrunum og vonast Vegagerðin til að hún verði opnuð umferð í október. Innlent 25.8.2019 20:56 Bílvelta á Suðurlandsvegi við Lómagnúp Lögreglan á Suðurlandi er nú við vinnu á vettvangi umferðarslyss á Suðurlandsvegi við Lómagnúp nærri Núpsvötnum við suðvesturhorn Vatnajökuls. Innlent 23.8.2019 14:03 Vísbendingar um að eldstöðin Katla sé nálægt brotmörkum Merki eru um að Katla sé að undirbúa gos og vísbendingar um að eldfjallið sé komið nálægt brotmörkum. Aðdragandi eldgoss gæti orðið stuttur. Innlent 22.8.2019 21:42 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Endurreisn í kjölfar Covid-19 Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem byggir afkomu sína að miklu leyti á tekjum ferðaþjónustunnar. Skoðun 1.5.2020 14:00
Víðfeðmasta sveitarfélag landsins í burðarliðnum Fimm sveitarfélög með þéttbýliskjarnana Hellu, Hvolfsvöll, Vík í Mýrdal, Kirkjubæjarklaustur og Laugaland skoða sameiningu. Ef að henni verður yrði til víðfemasta sveitarfélag landsins sem næði yfir 16 prósent landsvæðis Íslands. Innlent 27.4.2020 12:36
Kanna sameiningu fimm sveitarfélaga á Suðurlandi Verkefnið hefur hlotið nafnið „Sveitarfélagið Suðurland“. Innlent 15.4.2020 14:14
Olnboguðu verksamninga eftir að öllum tilboðum var hafnað Vegagerðin og Ístak undirrituðu í dag tvo verksamninga um smíði tveggja nýrra brúa á hringveginum á Suðausturlandi, yfir Kvía í Öræfum og Brunná í Fljótshverfi, upp á samtals 590 milljónir króna. Viðskipti innlent 3.4.2020 17:07
31% atvinnuleysi í Mýrdalshreppi og 21% í Skaftárhreppi Vinnumálastofnun á Suðurlandi reiknar með að atvinnuleysi í Mýrdalshreppi fari upp í 31% og í Skaftárhreppi í 20,6% í apríl vegna Covid-19. Innlent 3.4.2020 07:23
Skjálfti í Vatnajökli Skjálfti 3,5 að stærð varð á Lokahrygg í Vatnajökli klukkan 00:41 í nótt. Innlent 3.4.2020 06:47
Er Suðurland ekki hluti af landsbyggðinni? Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi er mjög ósáttir við nýja skýrslu um "Eflingu starfsemi stofnana sjávarútvegs og landbúnaðar á landsbyggðinni fram til ársins 2025“, því þar er ekki minnst á Suðurland í einu orði. Innlent 8.2.2020 09:08
Stakur jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Jarðskjálftamælar Veðurstofu Íslands greindu í morgun jarðskjálfta sem var 2,8 að stærð í Mýrdalsjökli. Innlent 21.1.2020 11:56
Klakabrynjaðir bílarnir frusu fastir við veginn Björgunarsveitarfólk hjá Kyndli á Kirkjubæjarklaustri kom sex ferðamönnum við Núpá í Skaftárhreppi til bjargar um kvöldmatarleytið í gær. Innlent 14.1.2020 09:01
Varð fyrir slysaskoti úr kindabyssu Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kölluð að sveitabæ í Rangárvallasýslu í gær þar sem skot hafði hlaupið úr kindabyssu og hæft framhandlegg manns sem var að aðstoða þann sem hélt á byssunni við að aflífa kind. Innlent 13.1.2020 12:36
Harður árekstur jeppa og lögreglubíls á Kirkjubæjarklaustri Lögreglumaður var fluttur á Selfoss til aðhlynningar en meiðsl hans eru ekki alvarleg. Innlent 12.1.2020 17:40
Lýsir óboðlegu ástandi í einu kjörbúð bæjarins Rekstrarstjóri Krónunnar, sem rekur Kjarval, segir að þegar verði tekið á málinu. Viðskipti innlent 7.1.2020 13:24
Fimm sveitarfélög á Suðurlandi skoða sameiningu Viðræður á milli sveitarstjórnarmanna í fimm sveitarfélögum á Suðurlandi eru hafnar um hugsanlega sameiningu sveitarfélaganna. Innlent 21.12.2019 12:05
Öflugir skjálftar í Bárðarbungu Tveir nokkuð öflugir skjálftar urðu í grennd við Bárðarbungu á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 2.12.2019 06:28
Torfajökulssvæðið er engu öðru líkt Jarðfræðingur telur að ef Torfajökulssvæðið, sem Landmannalaugar tilheyra, kæmist á Heimsminjaskrá UNESCO hefði það mikla þýðingu fyrir ferðaþjónustuna, vernd og rannsóknir. Er á yfirlitsskrá en var sett fyrir aftan Vatnajökulsþjóðgarð í forgangsröðinni. Innlent 28.11.2019 06:59
Sameining rædd á Suðurlandi Tillaga oddvita Skaftárhrepps um að hafnar verði viðræður um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps var samþykkt í sveitarstjórn. Innlent 4.11.2019 02:06
Nýkominn með bílinn úr Norrænu þegar hann fauk út af Bifreið fauk út af Suðurlandsvegi við Núpsstað þann 24. október síðastliðinn. Innlent 28.10.2019 11:13
Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. Innlent 24.10.2019 13:58
„Eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ Slysið er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 21.10.2019 10:37
Mér er kalt Heitt vatn eru gæði á Íslandi sem er mjög misskipt. Þau landsvæði sem ekki búa við slíkan lúxus eru jafnan kölluð köld svæði og búa við þann veruleika að þurfa að hita hús sín með rafmagni með tilheyrandi notkun á kílóvattstundum. Skoðun 15.10.2019 08:06
iPhone sem féll úr flugvél yfir Skaftárdal fannst í ágætu ástandi ári síðar Haukur Snorrason flugmaður var á flugi í vél sinni TF ULF yfir Skaftárdal í ágúst í fyrra þegar hann missti síma sinn út úr flugvélinni. Innlent 24.9.2019 15:01
Skaftárhlaup sem hófst fyrir þremur dögum er enn í gangi þó lítið sé Náttúruvársérfræðingur sagði að í samtölum sínum við landverði í Hólaskjóli hafi komið fram að Skaftá sé óvenjulega gruggug en hvort mikill aur hafi borist niður liggur ekki fyrir. Skaftárhlaup sem hóst fyrir þremur dögum er enn í gangi. Ekki er hægt að segja til um hvort hlaupið hafi náð hámarki sínu, en það sé mjög lítið. Innlent 19.9.2019 13:17
Rafleiðni hækkað jafnt og þétt í Skaftá Rafleiðni í Skaftá hefur hækkað jafnt og þétt síðan fyrir helgi en lítið hlaup er nú í gangi í ánni. Innlent 17.9.2019 21:57
Vatnsrennsli og rafleiðni aukist lítillega Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að ástæðan fyrir því að hlaupið sé jafn lítið og raun ber vitni í ár sé sú að mikið hlaup kom úr báðum Skaftárkötlum í ágúst í fyrra. Innlent 17.9.2019 12:11
Pilturinn fundinn heill á húfi Pilturinn sem lögreglan lýsti eftir fyrr í kvöld er fundinn heill á húfi. Innlent 16.9.2019 21:31
Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir hlaupið í Skaftá nú mjög lítið. Það sem sýni skýr merki hlaups sé hækkuð rafleiðini. Vatnsyfirborð hefur lítið vaxið. Innlent 16.9.2019 19:30
Nýja brúin yfir Eldvatn hjá Ásum senn opnuð umferð Smíði nýrrar glæsibrúar yfir Eldvatn í Skaftárhreppi er núna á lokametrunum og vonast Vegagerðin til að hún verði opnuð umferð í október. Innlent 25.8.2019 20:56
Bílvelta á Suðurlandsvegi við Lómagnúp Lögreglan á Suðurlandi er nú við vinnu á vettvangi umferðarslyss á Suðurlandsvegi við Lómagnúp nærri Núpsvötnum við suðvesturhorn Vatnajökuls. Innlent 23.8.2019 14:03
Vísbendingar um að eldstöðin Katla sé nálægt brotmörkum Merki eru um að Katla sé að undirbúa gos og vísbendingar um að eldfjallið sé komið nálægt brotmörkum. Aðdragandi eldgoss gæti orðið stuttur. Innlent 22.8.2019 21:42