Ferðaþjónustuna vantar starfsfólk nú þegar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2020 19:30 Íslendingar hafa bjargað ferða sumrinu segir hótelstjóri á Suðurlandi en á sama tíma gengur illa að manna hótelin af starfsfólki til að þjóna Íslendingunum. Íslendingar eru á faraldsfæti um allt land enda nota flestir sumarfríið sitt til að heimsækja mismunandi landshluta og njóta þeirrar afþreyingar, sem boðið er upp á hverjum stað. Margir eru á hótelum eða hjá ferðaþjónustubændum. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur, sem er jafnframt formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hrósar Íslendingum. „Mig langar að þakka Íslendingum að fara af stað og bjarga íslensku ferðasumri, þeir eru meira og minna stór hluti af þeim allir út á þjóðvegum landsins og eru að heimsækja hótelin og veitingastaðina og veita þeim ákveðin björgunarhring“. Eins og allir vita þá hefur erlent verkafólk meira og minna staðið undir vexti ferðaþjónustunnar undanfarin áratug en nú eru blikur á lofti því hluta af þessu starfsfólki vantar í dag. „Við náum bara illa að manna, starfsfólkið okkar sem er erlent það fór víða á bætur hjá okkur þegar allt hrundi eftir Covit-19 og nú náum við illa að ná þeim inn aftur,“ segir Eva. Þingvellir eru alltaf vinsæll ferðamannastaður.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir allt segir Eva hljóðið bjart í þeim sem stunda ferðaþjónustu. „Já, það er bjartsýni í loftinu og allt að fara í samt horf, við í ferðaþjónustunni erum bjartsýn að eðlisfari því annars værum við ekki í þessari grein“. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur og formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Íslendingar hafa verið mjög duglegir að ferðast um landið sitt í sumar en á sama tíma vantar starfsfólk til að sinna þeim á hótelum og hjá ferðaþjónustu bænda. Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Sjá meira
Íslendingar hafa bjargað ferða sumrinu segir hótelstjóri á Suðurlandi en á sama tíma gengur illa að manna hótelin af starfsfólki til að þjóna Íslendingunum. Íslendingar eru á faraldsfæti um allt land enda nota flestir sumarfríið sitt til að heimsækja mismunandi landshluta og njóta þeirrar afþreyingar, sem boðið er upp á hverjum stað. Margir eru á hótelum eða hjá ferðaþjónustubændum. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur, sem er jafnframt formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hrósar Íslendingum. „Mig langar að þakka Íslendingum að fara af stað og bjarga íslensku ferðasumri, þeir eru meira og minna stór hluti af þeim allir út á þjóðvegum landsins og eru að heimsækja hótelin og veitingastaðina og veita þeim ákveðin björgunarhring“. Eins og allir vita þá hefur erlent verkafólk meira og minna staðið undir vexti ferðaþjónustunnar undanfarin áratug en nú eru blikur á lofti því hluta af þessu starfsfólki vantar í dag. „Við náum bara illa að manna, starfsfólkið okkar sem er erlent það fór víða á bætur hjá okkur þegar allt hrundi eftir Covit-19 og nú náum við illa að ná þeim inn aftur,“ segir Eva. Þingvellir eru alltaf vinsæll ferðamannastaður.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir allt segir Eva hljóðið bjart í þeim sem stunda ferðaþjónustu. „Já, það er bjartsýni í loftinu og allt að fara í samt horf, við í ferðaþjónustunni erum bjartsýn að eðlisfari því annars værum við ekki í þessari grein“. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur og formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Íslendingar hafa verið mjög duglegir að ferðast um landið sitt í sumar en á sama tíma vantar starfsfólk til að sinna þeim á hótelum og hjá ferðaþjónustu bænda.
Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Sjá meira