Reykjavík Gleymdu að setja upp grímurnar þegar þeir plönuðu innbrotið Brotist var inn í Melabúðina í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. Um var að ræða þjófa sem gripu með sér tóbak áður en þeir tóku á rás niður Hagamelinn. Innlent 17.3.2020 16:02 Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35 Arion banki fækkar tímabundið opnum útibúum Í tilkynningu á vef bankans segir að þrjú af fimm útibúum bankans á höfuðborgarsvæðinu verði opin hverju sinni. Viðskipti innlent 16.3.2020 10:03 Nágrannar björguðu íbúa úr eldsvoða á fimmtu hæð Eldur kviknaði í íbúð á fimmtu hæð á horni Kaplaskjólsvegar og Ægisíðu í Reykjavík seint í kvöld. Ein manneskja var inn í íbúðinni en ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan hennar að svo stöddu. Innlent 15.3.2020 00:25 Slökkviliðið kallað út vegna reyks frá bíl Slökkviliðinu barst tilkynning um þrjúleytið í dag þar sem tilkynnt var um mikinn reyk sem steig upp frá bifreið á Snorrabraut. Innlent 14.3.2020 15:38 Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. Lífið 14.3.2020 13:56 Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur MR atti kappi við lið Borgarholtsskóla. Innlent 13.3.2020 21:59 Halda frumsýninguna en blása af partýið Borgarleikhúsið mun halda sínu striki og frumsýna Bubbasöngleikinn Níu líf í kvöld. Lífið 13.3.2020 15:37 Jarðhitaráðstefnunni í Hörpu frestað fram á næsta ár Ráðstefnan átti að fara fram í Hörpu dagana 27. apríl til 1. maí næstkomandi, þar sem búist var við þrjú þúsund gestum. Viðskipti innlent 13.3.2020 10:11 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. Innlent 13.3.2020 09:10 Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld. Innlent 13.3.2020 06:05 Segir það reyna á sálina að horfa upp á dóttur sína einangraða í sóttkví Mikið hefur reynt á heimilislíf Öglu Björnsdóttur og fjölskyldu eftir að dóttir hennar þurfti að fara í sóttkví. Agla taldi að fullvíst að það myndi þýða að allri þriggja manna fjölskyldunni yrði gert að fara saman í sóttkví á heimilinu en annað kom á daginn. Innlent 12.3.2020 14:58 Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag. Bíó og sjónvarp 12.3.2020 13:00 Steypubílsþjófnum var sleppt í gær Manninum sem tók steypubíl ófrjálsri hendi og ók í miðbænum og á Sæbraut í gærmorgun var sleppt í gær að lokinni yfirheyrslu. Innlent 12.3.2020 10:55 Innbrot í verslun við Laugaveg Tilkynnt var um innbrot og þjófnað úr verslun við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Var þar farið inn og stolið munum. Innlent 12.3.2020 07:23 Náði nær allri eftirför steypubílsins eftir Sæbrautinni á myndband Ekki hefur enn náðst að ræða við manninn sem stal steypubíl í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Til stendur að yfirheyra hann seint í kvöld. Innlent 11.3.2020 17:47 Gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa undan steypubílnum Gríðarleg hætta skapaðist í miðbæ Reykjavíkur og á Sæbrautinni á tíunda tímanum í morgun eftir að maður, sem var undir áhrifum efna eða lyfja, stal steypubíl, fullum af steypu, af byggingasvæði við Vitastíg. Innlent 11.3.2020 11:45 Sex leikskólar borgarinnar með sumaropnun Einn leikskóli í hverju hverfi borgarinnar, verður þannig með opið í alls sumar. Innlent 11.3.2020 10:33 Steypubíll eltur af lögreglu á Sæbraut Lögreglan veitti steypubíl eftirför í Reykjavík í dag. Mikil hætta skapaðist þegar bíllinn ók á móti umferð. Innlent 11.3.2020 09:37 Komu ökumönnum til bjargar á Suðurlandsvegi Björgunarsveit var kölluð út vegna ökumanna sem höfðu fest bíla sína í snjó á Suðurlandsvegi, milli Reykjavíkur og Hveragerðis í gærkvöldi. Innlent 11.3.2020 07:12 Vitlaust viðhengi kostaði FB 1,3 milljónir Persónuvernd hefur sektað Fjölbrautaskólann í Breiðholti um 1,3 milljónir króna vegna öryggisbrests. Atvikið átti sér stað í ágúst síðastliðnum þegar kennari við skólann sendi fyrir mistök persónuupplýsingar um nemendur í tölvupósti. Innlent 10.3.2020 23:07 Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. Innlent 10.3.2020 20:44 „Mig langar ekki að hugsa um hvað hefði getað gerst“ Hinn níu ára gamli Róbert Örn Jónsson slapp með skrekkinn í gær, þegar hann festist í snjóhúsi nærri heimili sínu í Grafarholti. Innlent 10.3.2020 14:50 Segir umhugsunarvert að ekki hafi verið hægt að ná þessari niðurstöðu fyrir einhverjum vikum Borgarstjóri Reykjavíkurborgar kveðst mjög ánægður með að samningar hafi náðst í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar. Innlent 10.3.2020 08:50 „Við mættumst á miðri leið“ Formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar segir samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. Innlent 10.3.2020 08:03 Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 í nótt. Innlent 10.3.2020 07:42 Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Formaður Eflingar segir að staðfesta og samstaða samninganefndar Eflingar og félagsmanna hafi skilað þeim samningi við Reykjavíkurborg sem undirritaður var í nótt. Innlent 10.3.2020 07:25 Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. Bílar 9.3.2020 20:39 Fögnuðu samningnum á táknmáli vegna kórónuveirunnar Þrátt fyrir að Efling og Reykjavíkurborg hafi náð að landa kjarasamningi eftir harðvítugar deilur síðastliðinn mánuði heyrðist ekkert lófatak frá Karphúsinu í nótt. Lífið 10.3.2020 06:29 Samið um allt að 112 þúsund króna hækkun Launahækkanir, styttri vinnuvika, yfirvinnutímar auk námskeiða og fræðslu eru meðal þess sem Efling og Reykjavíkurborg náðu saman um í nótt. Innlent 10.3.2020 05:54 « ‹ 314 315 316 317 318 319 320 321 322 … 334 ›
Gleymdu að setja upp grímurnar þegar þeir plönuðu innbrotið Brotist var inn í Melabúðina í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. Um var að ræða þjófa sem gripu með sér tóbak áður en þeir tóku á rás niður Hagamelinn. Innlent 17.3.2020 16:02
Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. Innlent 16.3.2020 21:35
Arion banki fækkar tímabundið opnum útibúum Í tilkynningu á vef bankans segir að þrjú af fimm útibúum bankans á höfuðborgarsvæðinu verði opin hverju sinni. Viðskipti innlent 16.3.2020 10:03
Nágrannar björguðu íbúa úr eldsvoða á fimmtu hæð Eldur kviknaði í íbúð á fimmtu hæð á horni Kaplaskjólsvegar og Ægisíðu í Reykjavík seint í kvöld. Ein manneskja var inn í íbúðinni en ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan hennar að svo stöddu. Innlent 15.3.2020 00:25
Slökkviliðið kallað út vegna reyks frá bíl Slökkviliðinu barst tilkynning um þrjúleytið í dag þar sem tilkynnt var um mikinn reyk sem steig upp frá bifreið á Snorrabraut. Innlent 14.3.2020 15:38
Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. Lífið 14.3.2020 13:56
Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur MR atti kappi við lið Borgarholtsskóla. Innlent 13.3.2020 21:59
Halda frumsýninguna en blása af partýið Borgarleikhúsið mun halda sínu striki og frumsýna Bubbasöngleikinn Níu líf í kvöld. Lífið 13.3.2020 15:37
Jarðhitaráðstefnunni í Hörpu frestað fram á næsta ár Ráðstefnan átti að fara fram í Hörpu dagana 27. apríl til 1. maí næstkomandi, þar sem búist var við þrjú þúsund gestum. Viðskipti innlent 13.3.2020 10:11
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. Innlent 13.3.2020 09:10
Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld. Innlent 13.3.2020 06:05
Segir það reyna á sálina að horfa upp á dóttur sína einangraða í sóttkví Mikið hefur reynt á heimilislíf Öglu Björnsdóttur og fjölskyldu eftir að dóttir hennar þurfti að fara í sóttkví. Agla taldi að fullvíst að það myndi þýða að allri þriggja manna fjölskyldunni yrði gert að fara saman í sóttkví á heimilinu en annað kom á daginn. Innlent 12.3.2020 14:58
Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag. Bíó og sjónvarp 12.3.2020 13:00
Steypubílsþjófnum var sleppt í gær Manninum sem tók steypubíl ófrjálsri hendi og ók í miðbænum og á Sæbraut í gærmorgun var sleppt í gær að lokinni yfirheyrslu. Innlent 12.3.2020 10:55
Innbrot í verslun við Laugaveg Tilkynnt var um innbrot og þjófnað úr verslun við Laugaveg í Reykjavík í nótt. Var þar farið inn og stolið munum. Innlent 12.3.2020 07:23
Náði nær allri eftirför steypubílsins eftir Sæbrautinni á myndband Ekki hefur enn náðst að ræða við manninn sem stal steypubíl í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Til stendur að yfirheyra hann seint í kvöld. Innlent 11.3.2020 17:47
Gangandi vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa undan steypubílnum Gríðarleg hætta skapaðist í miðbæ Reykjavíkur og á Sæbrautinni á tíunda tímanum í morgun eftir að maður, sem var undir áhrifum efna eða lyfja, stal steypubíl, fullum af steypu, af byggingasvæði við Vitastíg. Innlent 11.3.2020 11:45
Sex leikskólar borgarinnar með sumaropnun Einn leikskóli í hverju hverfi borgarinnar, verður þannig með opið í alls sumar. Innlent 11.3.2020 10:33
Steypubíll eltur af lögreglu á Sæbraut Lögreglan veitti steypubíl eftirför í Reykjavík í dag. Mikil hætta skapaðist þegar bíllinn ók á móti umferð. Innlent 11.3.2020 09:37
Komu ökumönnum til bjargar á Suðurlandsvegi Björgunarsveit var kölluð út vegna ökumanna sem höfðu fest bíla sína í snjó á Suðurlandsvegi, milli Reykjavíkur og Hveragerðis í gærkvöldi. Innlent 11.3.2020 07:12
Vitlaust viðhengi kostaði FB 1,3 milljónir Persónuvernd hefur sektað Fjölbrautaskólann í Breiðholti um 1,3 milljónir króna vegna öryggisbrests. Atvikið átti sér stað í ágúst síðastliðnum þegar kennari við skólann sendi fyrir mistök persónuupplýsingar um nemendur í tölvupósti. Innlent 10.3.2020 23:07
Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. Innlent 10.3.2020 20:44
„Mig langar ekki að hugsa um hvað hefði getað gerst“ Hinn níu ára gamli Róbert Örn Jónsson slapp með skrekkinn í gær, þegar hann festist í snjóhúsi nærri heimili sínu í Grafarholti. Innlent 10.3.2020 14:50
Segir umhugsunarvert að ekki hafi verið hægt að ná þessari niðurstöðu fyrir einhverjum vikum Borgarstjóri Reykjavíkurborgar kveðst mjög ánægður með að samningar hafi náðst í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og borgarinnar. Innlent 10.3.2020 08:50
„Við mættumst á miðri leið“ Formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar segir samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins. Innlent 10.3.2020 08:03
Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 í nótt. Innlent 10.3.2020 07:42
Sólveig Anna segir upprisu láglaunakvenna í borginni sannarlega hafna Formaður Eflingar segir að staðfesta og samstaða samninganefndar Eflingar og félagsmanna hafi skilað þeim samningi við Reykjavíkurborg sem undirritaður var í nótt. Innlent 10.3.2020 07:25
Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. Bílar 9.3.2020 20:39
Fögnuðu samningnum á táknmáli vegna kórónuveirunnar Þrátt fyrir að Efling og Reykjavíkurborg hafi náð að landa kjarasamningi eftir harðvítugar deilur síðastliðinn mánuði heyrðist ekkert lófatak frá Karphúsinu í nótt. Lífið 10.3.2020 06:29
Samið um allt að 112 þúsund króna hækkun Launahækkanir, styttri vinnuvika, yfirvinnutímar auk námskeiða og fræðslu eru meðal þess sem Efling og Reykjavíkurborg náðu saman um í nótt. Innlent 10.3.2020 05:54