Reykjavík Talin hætta á áframhaldandi brotastarfsemi mannsins Karlmaður á fertugsaldri sem veitti konu áverka með hníf á heimili hennar í gær hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Innlent 16.6.2020 15:19 Vilja milljón hver frá manninum sem beraði sig Foreldrar fjögurra drengja hafa farið fram á milljón hver í skaðabætur vegna manns sem beraði sig fyrir framan drengina og snerti kynfæri sín. Innlent 16.6.2020 15:01 Nimbyismi „Auðvitað þurfa allir að eiga heima einhverstaðar, en þetta fólk á ekki heima í mínu hverfi!“ Þetta er Nimbyismi, ég vil að eitthvað sé gert en bara not in my back yard eða upp á íslensku, bara ekki í mínum bakgarði. Skoðun 16.6.2020 13:34 Ákæra gefin út á hendur manni sem sakaður er um að bera sig fyrir framan börn Ákæra hefur verið gefin út á hendur karlmanni sem sakaður er um að hafa ítrekað berað sig og stundað sjálfsfróun úti í glugga á heimili sínu á meðan börn leika sér á leikvelli fyrir framan íbúðina sem staðsett er í Rimahverfi í Grafarvogi. Innlent 16.6.2020 12:40 Réðst á leigusala sinn að tilefnislausu Alvarleg líkamsárás sem gerð var í gærmorgun í Reykjavík var tilefnislaus áras af hendi nágranna, sem jafnframt var leigjandi þolandans, samkvæmt heimildum fréttastofu. Innlent 16.6.2020 11:52 Mennirnir þrír enn ófundnir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að þremur karlmönnum sem lýst er eftir vegna brota á sóttkví. Innlent 16.6.2020 11:34 Ákváðu að stofna fjölskyldukaffihús í Laugardalnum í miðju kórónuveirukófi Kaffihúsið Dalur verður opnað á þjóðhátíðardaginn en það er staðsett á fyrstu hæð farfuglaheimilisins við Sundlaugaveg í Reykjavík. Í kórónuveirukófinu tók starfsfólkið sig til og breytti fyrstu hæð hússins í kaffihús og hafa hlotið mikið lof frá íbúum Laugardalshverfisins. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:00 Verja tæpum milljarði í framkvæmdir við gerð hjólastíga Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur ákvarðað að umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar bjóði út framkvæmdir við gerð hjólastíga á nokkrum stöðum í borginni. Innlent 15.6.2020 23:56 Eldur kom upp í flutningabíl hjá Mjólkursamsölunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að húsakynnum Mjólkursamsölunnar í Hálsahverfi í Reykjavík um klukkan 14 eftir að eldur kom upp í flutningabíl. Innlent 15.6.2020 14:28 Veitti konu áverka með hníf á heimili hennar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem átti sér stað nú í morgun í Reykjavík. Innlent 15.6.2020 12:27 Öryggisgæsla aukin í Farsóttarhúsinu vegna Rúmenanna Ellefu Rúmenar dvelja nú í Farsóttarhúsinu á Rauðarárstíg en öll brutu þau reglur um sóttkví og eru tveir þeirra með virk Covid-smit. Innlent 15.6.2020 12:20 Fimmmenningarnir sem gáfu sig fram voru þeir sem lögregla leitaði Víðir Reynisson segir að mennirnir fimm sem mættu í leigubílum á lögreglustöðina við Hverfisgötu í nótt hafi verið í hópi þeirra Rúmena sem lögregla leitaði að í gær. Innlent 15.6.2020 08:15 Brutu sóttvarnalög til að láta vita af breyttum dvalarstað Fimm erlendir aðilar brutu um klukkan tvö í nótt sóttvarnalög þegar þeir mættu í tveimur leigubílum á lögreglustöð til að tilkynna um breyttan dvalarstað. Aðilarnir áttu allir að vera í sóttkví þar til síðar í mánuðinum samkvæmt dagbók lögreglu. Innlent 15.6.2020 07:05 Brosmildir Kringlugestir tóku hundunum fagnandi Kringlan leyfði í fyrsta sinn hunda í verslunarmiðstöðinni í dag. Viðskipti innlent 14.6.2020 15:52 Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir viðpáfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Lífið 14.6.2020 09:47 Lögregla stöðvaði afmælisveislu eiganda skemmtistaðar Veitingastöðum er skylt að loka klukkan 23 samkvæmt reglum yfirvalda. Innlent 14.6.2020 07:06 Nýr Landsbanki sprottinn upp úr jörðinni Það styttist í að nýbygging Landsbankans verði að fullu risin í miðborginni og að starfseminn verði flutt úr þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði. Um þriðjungur byggingarinnar verður leigður eða seldur til annarra aðila. Innlent 13.6.2020 23:52 Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. Innlent 13.6.2020 23:08 Heimila hunda í Kringlunni á sunnudögum Gestum Kringlunnar verður framvegis heimilt að taka með sér smáhunda í verslunarmiðstöðina á sunnudögum. Þetta kemur fram á heimasíðu Kringunnar. Viðskipti innlent 13.6.2020 14:20 Fengu tilkynningu klukkan 10 um partý sem hafði staðið í alla nótt Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning rétt rúmlega 10 í morgun um samkvæmi sem hafði staðið í alla nótt. Innlent 13.6.2020 11:46 Vígðu steinbryggjuna í miðborginni Borgarstjóri Reykjavíkur vígði í gær steinbryggjuna á skáldatorgi á mótum Hafnarstrætis og Tryggvagötu. Innlent 13.6.2020 09:45 Erfiðleikar í bílastæðahúsi borgarinnar Í borgarstjórn á þriðjudaginn 16. júní er á dagskrá umræða um bílastæðahús Reykjavíkurborgar að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins. Skoðun 13.6.2020 08:00 Ríkið vill byggja nýja flugstöð í Reykjavík Samgönguráðherra vonast til að hægt verði að bjóða út smíði nýrrar flugstöðvar á Reykjavíkurflugvelli fyrir áramót. Tillaga um að Isavia semji við Air Iceland Connect um að taka yfir verkefnið var kynnt í ríkisstjórn í morgun. Innlent 12.6.2020 23:02 Hagar áttu ekki forkaupsrétt á Korputorgi Hagar höfðuðu mál á hendur SMI og Korputorgi og kröfðust þess að viðurkennt yrði að forkaupsréttur félagsins að eignarhluta í verslunareiningu sem Hagar höfðu á leigu hefði orðið virkur þegar kaupsamningur um fasteignina komst á milli SMI og Korputorgs. Innlent 12.6.2020 17:57 Eimskip flytur höfuðstöðvarnar Eimskip hefur flutt aðalskrifstofur sínar og starfsemi dótturfélagsins TVG-Zimsen í skrifstofurými Vöruhótels félagins við Sundahöfn. Viðskipti innlent 12.6.2020 12:04 Veittist að leigubílstjóra Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út á sjöunda tímanum í morgun eftir að leigubílstjóri óskaði aðstoðar eftir að maður hafði veist að honum og rokið út úr bílnum án þess að borga fyrir farið. Innlent 12.6.2020 11:07 Ráðast í átak gegn örbylgjuloftnetum Póst- og fjarskiptastofnun hyggst í sumar í samstarfi við fjarskiptafélögin ráðast í átak til að vinna bug á ítrekuðum truflunum sem hafa orðið á farsímasambandi á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Innlent 12.6.2020 09:00 Hættuástand skapaðist á Landspítalanum Spilliefnaleki kom upp á erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala. Atvikið átti sér stað um svipað leyti og sprening var gerð á framkvæmdasvæði þó að óljóst sé hvort málin tengist. Innlent 11.6.2020 14:42 Sprengivinnu vegna nýs Landspítala senn lokið Síðasta táknræna, stóra sprengingin vegna framkvæmda við byggingu meðferðarkjarna nýs Landspítala við Hringbraut var gerð fyrr í dag. Til stendur að opna sjúkrahúsið árið 2026. Innlent 11.6.2020 14:09 Þeir sem búa til kerfið – svar til Diljár Ámundadóttur Zoega Einhverfum börnum hefur verið synjað um skólavist í Arnarskóla, synja einhverfum börnum um það úrræði er talið af sérfræðiteymum þessara barna muni henta þeim best. Skoðun 11.6.2020 12:31 « ‹ 301 302 303 304 305 306 307 308 309 … 334 ›
Talin hætta á áframhaldandi brotastarfsemi mannsins Karlmaður á fertugsaldri sem veitti konu áverka með hníf á heimili hennar í gær hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Innlent 16.6.2020 15:19
Vilja milljón hver frá manninum sem beraði sig Foreldrar fjögurra drengja hafa farið fram á milljón hver í skaðabætur vegna manns sem beraði sig fyrir framan drengina og snerti kynfæri sín. Innlent 16.6.2020 15:01
Nimbyismi „Auðvitað þurfa allir að eiga heima einhverstaðar, en þetta fólk á ekki heima í mínu hverfi!“ Þetta er Nimbyismi, ég vil að eitthvað sé gert en bara not in my back yard eða upp á íslensku, bara ekki í mínum bakgarði. Skoðun 16.6.2020 13:34
Ákæra gefin út á hendur manni sem sakaður er um að bera sig fyrir framan börn Ákæra hefur verið gefin út á hendur karlmanni sem sakaður er um að hafa ítrekað berað sig og stundað sjálfsfróun úti í glugga á heimili sínu á meðan börn leika sér á leikvelli fyrir framan íbúðina sem staðsett er í Rimahverfi í Grafarvogi. Innlent 16.6.2020 12:40
Réðst á leigusala sinn að tilefnislausu Alvarleg líkamsárás sem gerð var í gærmorgun í Reykjavík var tilefnislaus áras af hendi nágranna, sem jafnframt var leigjandi þolandans, samkvæmt heimildum fréttastofu. Innlent 16.6.2020 11:52
Mennirnir þrír enn ófundnir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að þremur karlmönnum sem lýst er eftir vegna brota á sóttkví. Innlent 16.6.2020 11:34
Ákváðu að stofna fjölskyldukaffihús í Laugardalnum í miðju kórónuveirukófi Kaffihúsið Dalur verður opnað á þjóðhátíðardaginn en það er staðsett á fyrstu hæð farfuglaheimilisins við Sundlaugaveg í Reykjavík. Í kórónuveirukófinu tók starfsfólkið sig til og breytti fyrstu hæð hússins í kaffihús og hafa hlotið mikið lof frá íbúum Laugardalshverfisins. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:00
Verja tæpum milljarði í framkvæmdir við gerð hjólastíga Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur ákvarðað að umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar bjóði út framkvæmdir við gerð hjólastíga á nokkrum stöðum í borginni. Innlent 15.6.2020 23:56
Eldur kom upp í flutningabíl hjá Mjólkursamsölunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að húsakynnum Mjólkursamsölunnar í Hálsahverfi í Reykjavík um klukkan 14 eftir að eldur kom upp í flutningabíl. Innlent 15.6.2020 14:28
Veitti konu áverka með hníf á heimili hennar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem átti sér stað nú í morgun í Reykjavík. Innlent 15.6.2020 12:27
Öryggisgæsla aukin í Farsóttarhúsinu vegna Rúmenanna Ellefu Rúmenar dvelja nú í Farsóttarhúsinu á Rauðarárstíg en öll brutu þau reglur um sóttkví og eru tveir þeirra með virk Covid-smit. Innlent 15.6.2020 12:20
Fimmmenningarnir sem gáfu sig fram voru þeir sem lögregla leitaði Víðir Reynisson segir að mennirnir fimm sem mættu í leigubílum á lögreglustöðina við Hverfisgötu í nótt hafi verið í hópi þeirra Rúmena sem lögregla leitaði að í gær. Innlent 15.6.2020 08:15
Brutu sóttvarnalög til að láta vita af breyttum dvalarstað Fimm erlendir aðilar brutu um klukkan tvö í nótt sóttvarnalög þegar þeir mættu í tveimur leigubílum á lögreglustöð til að tilkynna um breyttan dvalarstað. Aðilarnir áttu allir að vera í sóttkví þar til síðar í mánuðinum samkvæmt dagbók lögreglu. Innlent 15.6.2020 07:05
Brosmildir Kringlugestir tóku hundunum fagnandi Kringlan leyfði í fyrsta sinn hunda í verslunarmiðstöðinni í dag. Viðskipti innlent 14.6.2020 15:52
Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir viðpáfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Lífið 14.6.2020 09:47
Lögregla stöðvaði afmælisveislu eiganda skemmtistaðar Veitingastöðum er skylt að loka klukkan 23 samkvæmt reglum yfirvalda. Innlent 14.6.2020 07:06
Nýr Landsbanki sprottinn upp úr jörðinni Það styttist í að nýbygging Landsbankans verði að fullu risin í miðborginni og að starfseminn verði flutt úr þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði. Um þriðjungur byggingarinnar verður leigður eða seldur til annarra aðila. Innlent 13.6.2020 23:52
Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. Innlent 13.6.2020 23:08
Heimila hunda í Kringlunni á sunnudögum Gestum Kringlunnar verður framvegis heimilt að taka með sér smáhunda í verslunarmiðstöðina á sunnudögum. Þetta kemur fram á heimasíðu Kringunnar. Viðskipti innlent 13.6.2020 14:20
Fengu tilkynningu klukkan 10 um partý sem hafði staðið í alla nótt Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning rétt rúmlega 10 í morgun um samkvæmi sem hafði staðið í alla nótt. Innlent 13.6.2020 11:46
Vígðu steinbryggjuna í miðborginni Borgarstjóri Reykjavíkur vígði í gær steinbryggjuna á skáldatorgi á mótum Hafnarstrætis og Tryggvagötu. Innlent 13.6.2020 09:45
Erfiðleikar í bílastæðahúsi borgarinnar Í borgarstjórn á þriðjudaginn 16. júní er á dagskrá umræða um bílastæðahús Reykjavíkurborgar að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins. Skoðun 13.6.2020 08:00
Ríkið vill byggja nýja flugstöð í Reykjavík Samgönguráðherra vonast til að hægt verði að bjóða út smíði nýrrar flugstöðvar á Reykjavíkurflugvelli fyrir áramót. Tillaga um að Isavia semji við Air Iceland Connect um að taka yfir verkefnið var kynnt í ríkisstjórn í morgun. Innlent 12.6.2020 23:02
Hagar áttu ekki forkaupsrétt á Korputorgi Hagar höfðuðu mál á hendur SMI og Korputorgi og kröfðust þess að viðurkennt yrði að forkaupsréttur félagsins að eignarhluta í verslunareiningu sem Hagar höfðu á leigu hefði orðið virkur þegar kaupsamningur um fasteignina komst á milli SMI og Korputorgs. Innlent 12.6.2020 17:57
Eimskip flytur höfuðstöðvarnar Eimskip hefur flutt aðalskrifstofur sínar og starfsemi dótturfélagsins TVG-Zimsen í skrifstofurými Vöruhótels félagins við Sundahöfn. Viðskipti innlent 12.6.2020 12:04
Veittist að leigubílstjóra Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út á sjöunda tímanum í morgun eftir að leigubílstjóri óskaði aðstoðar eftir að maður hafði veist að honum og rokið út úr bílnum án þess að borga fyrir farið. Innlent 12.6.2020 11:07
Ráðast í átak gegn örbylgjuloftnetum Póst- og fjarskiptastofnun hyggst í sumar í samstarfi við fjarskiptafélögin ráðast í átak til að vinna bug á ítrekuðum truflunum sem hafa orðið á farsímasambandi á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Innlent 12.6.2020 09:00
Hættuástand skapaðist á Landspítalanum Spilliefnaleki kom upp á erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala. Atvikið átti sér stað um svipað leyti og sprening var gerð á framkvæmdasvæði þó að óljóst sé hvort málin tengist. Innlent 11.6.2020 14:42
Sprengivinnu vegna nýs Landspítala senn lokið Síðasta táknræna, stóra sprengingin vegna framkvæmda við byggingu meðferðarkjarna nýs Landspítala við Hringbraut var gerð fyrr í dag. Til stendur að opna sjúkrahúsið árið 2026. Innlent 11.6.2020 14:09
Þeir sem búa til kerfið – svar til Diljár Ámundadóttur Zoega Einhverfum börnum hefur verið synjað um skólavist í Arnarskóla, synja einhverfum börnum um það úrræði er talið af sérfræðiteymum þessara barna muni henta þeim best. Skoðun 11.6.2020 12:31