Reykjavík Krafturinn í tívolíbombunni svipaður og í handsprengju Karlmaður á sextugsaldri missti framan af handlegg eftir að hafa borið eld að þriggja tommu tívolíbombu í Heiðmörk. Búið var að eiga við samskonar bombu sem fannst á vettvangi. Krafturinn úr slíkum flugeldum er svipaður og í handsprengju. Innlent 24.8.2020 20:01 Smit í skólum og í Hinu húsinu rakin til Hótel Rangár Tveir starfsmenn þriggja skóla og einn starfsmaður Hins hússins á höfuðborgarsvæðinu virðast allir hafa smitast af kórónuveirunni í hópsýkingu á Hótel Rangá. Á sjötta hundrað nemenda komast ekki í skóla eða frístund vegna þess. Sýkingin er rakin til Akraness. Innlent 24.8.2020 19:11 Eðlilegt að starfsmenn verði skimaðir áður en þeir koma aftur til starfa „Ég tel að það sé mjög eðlilegt að áður en þeir komi til starfa fái þeir skimun þannig að þeir hafi öryggi fyrir því að það sé ekki neitt smit í þeim,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 24.8.2020 18:19 Ákærður fyrir að hrinda konu fram af svölum Karlmaður um fertugt hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hólahverfinu í Breiðholti þann 16. september í fyrra. Innlent 24.8.2020 15:37 Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00 Sprenging í Heiðmörk: „Vinstri handleggurinn hafði sprungið og horfið fyrir ofan olnboga“ Maðurinn sem slasaðist alvarlega eftir að þriggja tommu tívolíbomba sprakk í Heiðmörk í gær virðist hafa borið eld að henni. Innlent 24.8.2020 11:02 Hinu húsinu lokað vegna smits og rúmlega þrjátíu starfsmenn í sóttkví Rúmlega þrjátíu starfsmenn Hins hússins eru í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna á fimmtudaginn síðastliðinn. Innlent 24.8.2020 10:16 Hinn slasaði hafði átt við ósprungna tívolíbombu Mjög alvarlegt flugeldaslys varð í Heiðmörk í gærkvöldi þar sem maður fann og átti við ósprungna tívolíbombu sem sprakk svo í höndunum á honum. Innlent 24.8.2020 10:07 Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. Íslenski boltinn 24.8.2020 09:30 Slasaður eftir að hafa handleikið sprengju í Heiðmörk Slys varð við Heiðmerkurveg rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöld þegar maður slasaðist eftir að hafa fundið sprengju í rjóðri við göngustíg í Heiðmörk. Innlent 24.8.2020 06:54 Skólahald raskast hjá 630 nemendum í fjórum skólum Skólastarf raskast hjá ríflega sex hundruð börnum í fjórum skólum á höfuðborgarsvæðinu eftir að starfsmenn skólanna greindust með kórónuveiruna. Eitt smitanna má rekja til Hótel Rangár þar sem umfangsmikil hópsýking kom upp í vikunni. Innlent 23.8.2020 18:43 Erfitt fyrir nýja nemendur í 1. bekk að kynnast kennurum ekki strax Kórónuveirusmit hafa komið upp í þremur skólum á höfuðborgarsvæðinu og þarf að fresta skólasetningu. Ríflega fimm hundruð nemendur eru í skólunum þremur. Innlent 23.8.2020 12:59 Margir hlupu til góðs í dag eða nutu viðburða Þrátt fyrir að menningarnótt hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins mættu margir í miðbæ Reykjavíkur í dag og nutu viðburða. Þá voru margir sem hlupu til góð í dag. Innlent 22.8.2020 21:01 Lík fannst á víðavangi í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í Breiðholti í gær vegna líkfundar. Innlent 22.8.2020 14:56 Allir kennarar Barnaskólans í Reykjavík í sóttkví Allir starfsmenn Barnaskólans í Reykjavík hafa verið sendir í sóttkví eftir að kennari greindist smitaður. Skólasetning fór fram í gær en þar sem viðkomandi aðili var ekki þar hafa engir nemendur eða foreldrar þurft í sóttkví. Innlent 22.8.2020 14:11 Allt of margir á einum skemmtistað og erill hjá lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglu frá fimm í gær til fimm í morgun. Innlent 22.8.2020 07:18 Uppfæra þurfi reglugerðir til að lög um kynrænt sjálfræði verði meira en „bara punt á blaði“ Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur verið gert að setja aftur upp salernismerkingar sem aðgreinir konur og karla á skrifstofum borgarinnar í Borgartúni, að minnsta kosti þar til félagsmálaráðuneytið hefur ákvarðað hvort ákvörðun Vinnueftirlitsins standist ný lög um kynrænt sjálfræði. Innlent 21.8.2020 12:48 Tillaga um opnun áfangaheimilis fyrir konur samþykkt Tillaga velferðarráðs Reykjavíkurborgar um opnun nýs áfangaheimilis fyrir konur í miðborg Reykjavíkur var samþykkt á fundi borgarráðs í dag. Unnið verður eftir áfallamiðaðri hugmyndafræði í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítalann. Innlent 20.8.2020 18:25 Leikskóladeild lokað vegna kórónuveirusmits barns Leikskólanum Hálsaskógi í Breiðholti var lokað í dag. Innlent 20.8.2020 12:09 Color Run frestað fram á næsta ár Ákveðið hefur verið að fresta Litahlaupinu, The Color Run, sem fara átti fram þann 5. september næstkomandi, til næsta sumars. Lífið 20.8.2020 11:50 Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:01 Þing Norðurlandaráðs blásið af Ekkert verður af því Norðurlandaráðsþingið verði haldið í október eins og ráð var gert fyrir. Innlent 19.8.2020 14:32 Verk og vit frestað til næsta vors Sýningunni Verk og vit, sem átti að fara fram í Laugardalshöllinni um miðjan október, hefur verið frestað til næsta vors. Er það gert vegna samkomutakmarkana sem nú séu í gildi og í ljósi þróunar heimsfaraldursins. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:56 Framkvæmdum lokið og heitu vatni hleypt aftur á Verið er að hleypa heitu vatni aftur á þau hverfi höfuðborgarsvæðisins sem hafa verið heitavatnslaus frá því í nótt. Framkvæmdum lauk fyrr en áætlað var. Innlent 18.8.2020 19:42 „Við erum ekki að fara að vísa neinum á götuna í Reykjavík“ Það er ekki val að lenda á götunni heldur rothögg segir hópur kvenna sem býr við heimilisleysi. Formaður velferðarráðs Reykjavíkur segir markmiðið vera að öllum muni standa varanlegt húsnæði til boða. Innlent 18.8.2020 19:42 Framlengja neyðarúrræði fyrir heimilislausar konur Ákveðið hefur verið að framlengja neyðarúrræði á vegum Reykjavíkurborgar og félagsmálaráðuneytisins fyrir heimilislausar konur sem komið var á í apríl síðastliðinn vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Innlent 18.8.2020 14:33 Skólahald í norðanverðum Grafarvogi Í norðanverðum Grafarvogi er verið að gera miklar breytingar á skólahaldi. Þessar breytingar voru keyrðar í gegn síðasta haust þvert á vilja íbúa. Breytingar sem miða að því að spara í borgarkerfinu. Skoðun 18.8.2020 12:31 Tjón getur hlaupið á hundrað þúsund krónum ef dælur ganga án heits vatns Eigandi Heitra gólfa, fyrirtækis sem sér um að leggja gólfhitakerfi, segir áríðandi að fólk með slík kerfi taki hringrásardæluna úr sambandi áður en skrúfað verður fyrir heitt vatn á hluta höfuðborgarsvæðisins í nótt. Innlent 17.8.2020 22:09 Hárgreiðslustofur og matvælafyrirtæki gætu þurft að loka tímabundið þegar heita vatnið fer Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði og í nokkrum öðrum hverfum á höfuðborgarsvæðinu klukkan 2 í nótt þar til á miðvikudagsmorgun. Upplýsingafulltrúi segir að einhver fyrirtæki þurfi að leggja niður starfsemi á meðan. Þá þurfi önnur að gera ráðstafanir. Innlent 17.8.2020 12:00 Eldur kviknaði í bíl á Höfðabakka Mikill eldur kom upp í bíl á Höfðabakka í Reykjavík í morgun. Innlent 17.8.2020 08:57 « ‹ 301 302 303 304 305 306 307 308 309 … 334 ›
Krafturinn í tívolíbombunni svipaður og í handsprengju Karlmaður á sextugsaldri missti framan af handlegg eftir að hafa borið eld að þriggja tommu tívolíbombu í Heiðmörk. Búið var að eiga við samskonar bombu sem fannst á vettvangi. Krafturinn úr slíkum flugeldum er svipaður og í handsprengju. Innlent 24.8.2020 20:01
Smit í skólum og í Hinu húsinu rakin til Hótel Rangár Tveir starfsmenn þriggja skóla og einn starfsmaður Hins hússins á höfuðborgarsvæðinu virðast allir hafa smitast af kórónuveirunni í hópsýkingu á Hótel Rangá. Á sjötta hundrað nemenda komast ekki í skóla eða frístund vegna þess. Sýkingin er rakin til Akraness. Innlent 24.8.2020 19:11
Eðlilegt að starfsmenn verði skimaðir áður en þeir koma aftur til starfa „Ég tel að það sé mjög eðlilegt að áður en þeir komi til starfa fái þeir skimun þannig að þeir hafi öryggi fyrir því að það sé ekki neitt smit í þeim,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Innlent 24.8.2020 18:19
Ákærður fyrir að hrinda konu fram af svölum Karlmaður um fertugt hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hólahverfinu í Breiðholti þann 16. september í fyrra. Innlent 24.8.2020 15:37
Starfsmenn þriggja skóla og Hins hússins smituðust líklega á Hótel Rangá Starfsmaður Hins hússins sem greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag smitaðist á Hótel Rangá í liðinni viku. Starfsmaður Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla smitaðist einnig á Hótel Rangá. Starfsemi skólanna og Hins hússins hefur raskast töluvert vegna smitanna. Innlent 24.8.2020 12:00
Sprenging í Heiðmörk: „Vinstri handleggurinn hafði sprungið og horfið fyrir ofan olnboga“ Maðurinn sem slasaðist alvarlega eftir að þriggja tommu tívolíbomba sprakk í Heiðmörk í gær virðist hafa borið eld að henni. Innlent 24.8.2020 11:02
Hinu húsinu lokað vegna smits og rúmlega þrjátíu starfsmenn í sóttkví Rúmlega þrjátíu starfsmenn Hins hússins eru í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með kórónuveiruna á fimmtudaginn síðastliðinn. Innlent 24.8.2020 10:16
Hinn slasaði hafði átt við ósprungna tívolíbombu Mjög alvarlegt flugeldaslys varð í Heiðmörk í gærkvöldi þar sem maður fann og átti við ósprungna tívolíbombu sem sprakk svo í höndunum á honum. Innlent 24.8.2020 10:07
Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. Íslenski boltinn 24.8.2020 09:30
Slasaður eftir að hafa handleikið sprengju í Heiðmörk Slys varð við Heiðmerkurveg rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöld þegar maður slasaðist eftir að hafa fundið sprengju í rjóðri við göngustíg í Heiðmörk. Innlent 24.8.2020 06:54
Skólahald raskast hjá 630 nemendum í fjórum skólum Skólastarf raskast hjá ríflega sex hundruð börnum í fjórum skólum á höfuðborgarsvæðinu eftir að starfsmenn skólanna greindust með kórónuveiruna. Eitt smitanna má rekja til Hótel Rangár þar sem umfangsmikil hópsýking kom upp í vikunni. Innlent 23.8.2020 18:43
Erfitt fyrir nýja nemendur í 1. bekk að kynnast kennurum ekki strax Kórónuveirusmit hafa komið upp í þremur skólum á höfuðborgarsvæðinu og þarf að fresta skólasetningu. Ríflega fimm hundruð nemendur eru í skólunum þremur. Innlent 23.8.2020 12:59
Margir hlupu til góðs í dag eða nutu viðburða Þrátt fyrir að menningarnótt hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins mættu margir í miðbæ Reykjavíkur í dag og nutu viðburða. Þá voru margir sem hlupu til góð í dag. Innlent 22.8.2020 21:01
Lík fannst á víðavangi í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í Breiðholti í gær vegna líkfundar. Innlent 22.8.2020 14:56
Allir kennarar Barnaskólans í Reykjavík í sóttkví Allir starfsmenn Barnaskólans í Reykjavík hafa verið sendir í sóttkví eftir að kennari greindist smitaður. Skólasetning fór fram í gær en þar sem viðkomandi aðili var ekki þar hafa engir nemendur eða foreldrar þurft í sóttkví. Innlent 22.8.2020 14:11
Allt of margir á einum skemmtistað og erill hjá lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglu frá fimm í gær til fimm í morgun. Innlent 22.8.2020 07:18
Uppfæra þurfi reglugerðir til að lög um kynrænt sjálfræði verði meira en „bara punt á blaði“ Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur verið gert að setja aftur upp salernismerkingar sem aðgreinir konur og karla á skrifstofum borgarinnar í Borgartúni, að minnsta kosti þar til félagsmálaráðuneytið hefur ákvarðað hvort ákvörðun Vinnueftirlitsins standist ný lög um kynrænt sjálfræði. Innlent 21.8.2020 12:48
Tillaga um opnun áfangaheimilis fyrir konur samþykkt Tillaga velferðarráðs Reykjavíkurborgar um opnun nýs áfangaheimilis fyrir konur í miðborg Reykjavíkur var samþykkt á fundi borgarráðs í dag. Unnið verður eftir áfallamiðaðri hugmyndafræði í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítalann. Innlent 20.8.2020 18:25
Leikskóladeild lokað vegna kórónuveirusmits barns Leikskólanum Hálsaskógi í Breiðholti var lokað í dag. Innlent 20.8.2020 12:09
Color Run frestað fram á næsta ár Ákveðið hefur verið að fresta Litahlaupinu, The Color Run, sem fara átti fram þann 5. september næstkomandi, til næsta sumars. Lífið 20.8.2020 11:50
Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. Viðskipti innlent 20.8.2020 07:01
Þing Norðurlandaráðs blásið af Ekkert verður af því Norðurlandaráðsþingið verði haldið í október eins og ráð var gert fyrir. Innlent 19.8.2020 14:32
Verk og vit frestað til næsta vors Sýningunni Verk og vit, sem átti að fara fram í Laugardalshöllinni um miðjan október, hefur verið frestað til næsta vors. Er það gert vegna samkomutakmarkana sem nú séu í gildi og í ljósi þróunar heimsfaraldursins. Viðskipti innlent 19.8.2020 10:56
Framkvæmdum lokið og heitu vatni hleypt aftur á Verið er að hleypa heitu vatni aftur á þau hverfi höfuðborgarsvæðisins sem hafa verið heitavatnslaus frá því í nótt. Framkvæmdum lauk fyrr en áætlað var. Innlent 18.8.2020 19:42
„Við erum ekki að fara að vísa neinum á götuna í Reykjavík“ Það er ekki val að lenda á götunni heldur rothögg segir hópur kvenna sem býr við heimilisleysi. Formaður velferðarráðs Reykjavíkur segir markmiðið vera að öllum muni standa varanlegt húsnæði til boða. Innlent 18.8.2020 19:42
Framlengja neyðarúrræði fyrir heimilislausar konur Ákveðið hefur verið að framlengja neyðarúrræði á vegum Reykjavíkurborgar og félagsmálaráðuneytisins fyrir heimilislausar konur sem komið var á í apríl síðastliðinn vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Innlent 18.8.2020 14:33
Skólahald í norðanverðum Grafarvogi Í norðanverðum Grafarvogi er verið að gera miklar breytingar á skólahaldi. Þessar breytingar voru keyrðar í gegn síðasta haust þvert á vilja íbúa. Breytingar sem miða að því að spara í borgarkerfinu. Skoðun 18.8.2020 12:31
Tjón getur hlaupið á hundrað þúsund krónum ef dælur ganga án heits vatns Eigandi Heitra gólfa, fyrirtækis sem sér um að leggja gólfhitakerfi, segir áríðandi að fólk með slík kerfi taki hringrásardæluna úr sambandi áður en skrúfað verður fyrir heitt vatn á hluta höfuðborgarsvæðisins í nótt. Innlent 17.8.2020 22:09
Hárgreiðslustofur og matvælafyrirtæki gætu þurft að loka tímabundið þegar heita vatnið fer Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði og í nokkrum öðrum hverfum á höfuðborgarsvæðinu klukkan 2 í nótt þar til á miðvikudagsmorgun. Upplýsingafulltrúi segir að einhver fyrirtæki þurfi að leggja niður starfsemi á meðan. Þá þurfi önnur að gera ráðstafanir. Innlent 17.8.2020 12:00
Eldur kviknaði í bíl á Höfðabakka Mikill eldur kom upp í bíl á Höfðabakka í Reykjavík í morgun. Innlent 17.8.2020 08:57