Hafnarfjörður Fyrstu starfsmenn WAB air mættu til vinnu í Hafnarfirði í morgun WAB air, íslenskt flugfélag sem hópur fjárfesta reynir nú að koma á fót, hóf starfsemi í nýju skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði í dag. Viðskipti innlent 6.8.2019 16:24 FH-ingar gætu sett nýtt félagsmet á 28. mínútu í kvöld FH-ingar taka á móti Skagamönnum í Pepsi Max deild karla í kvöld og þurfa að rífa sig upp eftir "núll“ uppskeru í síðustu tveimur leikjum sínum. Íslenski boltinn 6.8.2019 10:33 Kýldi lögreglumann í andlitið Talsverður erill var í gærkvöldi og nótt og komu alls 91 mál inn á borð lögreglu. Innlent 2.8.2019 07:31 Tjón VÍS vegna brunans aldrei meira en 300 milljónir Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar. Innlent 1.8.2019 22:09 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. Innlent 1.8.2019 10:34 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. Innlent 31.7.2019 23:46 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. Innlent 31.7.2019 19:58 Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. Innlent 31.7.2019 12:58 „Það er allt farið“ Altjón varð í húsnæði útgerðarfyrirtækisins IP-útgerðar, sem var með starfsemi í þeim hluta hússins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði sem brann í nótt. Innlent 31.7.2019 11:06 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. Innlent 31.7.2019 10:10 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. Innlent 31.7.2019 08:31 „Á tímabili vorum við hræddir um að missa allt húsið“ Mikill eldur logar enn í húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. Innlent 31.7.2019 07:20 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. Innlent 31.7.2019 04:09 Segir dásamlegt að sjá líf færast í húsið á ný Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir skemmtilegt samfélag vera að myndast í St. Jósefsspítala sem hefur staðið auður frá 2011. Lífsgæðasetur mun taka þar til starfa í haust. Gert er ráð fyrir íbúðum í gömlu skólahúsi gegnt spítalanum. Innlent 29.7.2019 02:02 Óbreytt staða í Straumsvík Enn hefur ekki verið lagt mat á það hversu mikið fjárhagslegt tjón lokun kerskála þrjú í álveri Rio Tinto í Straumsvík hefur í för með sér. Innlent 26.7.2019 12:49 Landsvirkjun gæti orðið fyrir talsverðu tjóni dragist að kveikja á kerskálanum Stjórnendur álversins í Straumsvík héldu upplýsingafund með starfsfólki álversins um stöðuna í morgun. Nýtt súrál kom í verksmiðjuna í gær og verður það unnið í kerskálum eitt og tvö á næstunni. Sérfræðingur í orkumálum segir stjórnendur álversins undir miklum þrýstingi að koma rekstri kerskála þrjú aftur í rekstur. Ef það dragist lengi geti það þýtt milljarða tjón fyrir verksmiðjuna og Landsvirkjun. Viðskipti innlent 24.7.2019 13:25 Starfsmannafundur í Straumsvík Forsvarsmenn álversins í Straumsvík hafa boðað til fundar með starfsfólki álversins klukkan 11:15, þar sem farið verður yfir stöðu mála. Innlent 24.7.2019 11:12 Ekki séð ljósboga af þessu tagi nokkurn tímann áður Forstjóri álversins í Straumsvík gerir ráð fyrir töluverðu fjárhagslegu tjóni eftir að slökkt var á einum af þremur kerskálum álversins í gær. Viðskipti innlent 23.7.2019 16:33 Trúnaðarmaður getur ekkert fullyrt um ljósbogann Trúnaðarmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segist ekki hafa fengið upplýsingar um það hvort svokallaður ljósbogi hafi myndast í einum kerskála álversins í gær. Innlent 23.7.2019 10:29 Í annað sinn í fimmtíu ára sögu álversins í Straumsvík sem kerskála er lokað Stór hluti af álframleiðslu álversins í Straumsvík var stöðvaður í nótt eftir að einum af þremur kerskálum þess var lokað af öryggisástæðum. Ástæðan er sú að álverið hefur þurft að nota annað súrál en áður vegna umróts á heimsmörkuðum. Þetta er í annað skipti sem kerskála er lokað í álverinu síðan álframleiðsla hófst þar fyrir fimmtíu árum. Innlent 22.7.2019 18:28 Slökkt á kerskála í Straumsvík vegna óróleika Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var starfsmönnum ISAL í dag. Innlent 22.7.2019 10:08 Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Innlent 22.7.2019 06:28 Segir að steypa þurfi í borholurnar Hætta getur stafað af gömlum borholum á háhitasvæðinu við Seltún á Reykjanesi. Girt hefur verið fyrir hluta svæðisins til að fyrirbyggja slys á fólki en fjöldi ferðamanna skoðar svæðið daglega. Innlent 17.7.2019 18:31 Nýr Sólvangur opnaður við hátíðlega athöfn Gamli Sólvangur mun áfram gegna hlutverki í þágu aldraðra, að því er fram kemur í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Innlent 17.7.2019 18:00 Reðurristur fjarlægðar úr hlíðum Helgafells Landvörður í Reykjanesfólkvangi segir skemmdarverk sem unnin voru með kroti í hlíðar Helgafells í síðasta mánuði hafa fyllt mælinn og þolinmæði gagnvart slíkum náttúruspjöllum sé nú á þrotum. Í dag og í gær unnu hópar fólks að því að afmá ummerki um skemmdarverkin. Innlent 16.7.2019 15:00 Ofurölvi og vildi ekki yfirgefa vínbúðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Innlent 14.7.2019 07:33 Nýr yfirmaður Medis og breytingar á yfirstjórn Jo Kim hefur verið ráðin yfirmaður lyfjasölurisans Medis, dótturfélags Actavis, en hún var áður yfir starfsemi Medis í Ástralíu. Hún flytur frá skrifstofu Medis í Sydney til höfuðstöðvanna í Hafnarfirði seinna á árinu. Viðskipti innlent 10.7.2019 02:00 Reyna að finna millileið fyrir Reykjanesbraut við Straumsvík Óvissa ríkir um framhald á breikkun Reykjanesbrautar framhjá Straumsvík vegna skipulagsbreytingar, sem gerð var fyrir fimmtán árum, þegar til stóð að stækka ÍSAL. Innlent 9.7.2019 21:07 Samdráttur hjá KúKú Campers sem rekja má til falls WOW air Viktor Ólason hjá KúKú Campers segir samdrátt hjá fyrirtækinu nema um 10-13 prósentum miðað við janúar til júlí í fyrra. Júní þessa árs var þó betri en sami mánuður í fyrra. Viðskipti innlent 8.7.2019 15:47 Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. Lífið 8.7.2019 22:26 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 61 ›
Fyrstu starfsmenn WAB air mættu til vinnu í Hafnarfirði í morgun WAB air, íslenskt flugfélag sem hópur fjárfesta reynir nú að koma á fót, hóf starfsemi í nýju skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði í dag. Viðskipti innlent 6.8.2019 16:24
FH-ingar gætu sett nýtt félagsmet á 28. mínútu í kvöld FH-ingar taka á móti Skagamönnum í Pepsi Max deild karla í kvöld og þurfa að rífa sig upp eftir "núll“ uppskeru í síðustu tveimur leikjum sínum. Íslenski boltinn 6.8.2019 10:33
Kýldi lögreglumann í andlitið Talsverður erill var í gærkvöldi og nótt og komu alls 91 mál inn á borð lögreglu. Innlent 2.8.2019 07:31
Tjón VÍS vegna brunans aldrei meira en 300 milljónir Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar. Innlent 1.8.2019 22:09
Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. Innlent 1.8.2019 10:34
Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. Innlent 31.7.2019 23:46
Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. Innlent 31.7.2019 19:58
Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. Innlent 31.7.2019 12:58
„Það er allt farið“ Altjón varð í húsnæði útgerðarfyrirtækisins IP-útgerðar, sem var með starfsemi í þeim hluta hússins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði sem brann í nótt. Innlent 31.7.2019 11:06
Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. Innlent 31.7.2019 10:10
Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. Innlent 31.7.2019 08:31
„Á tímabili vorum við hræddir um að missa allt húsið“ Mikill eldur logar enn í húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. Innlent 31.7.2019 07:20
Segir dásamlegt að sjá líf færast í húsið á ný Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir skemmtilegt samfélag vera að myndast í St. Jósefsspítala sem hefur staðið auður frá 2011. Lífsgæðasetur mun taka þar til starfa í haust. Gert er ráð fyrir íbúðum í gömlu skólahúsi gegnt spítalanum. Innlent 29.7.2019 02:02
Óbreytt staða í Straumsvík Enn hefur ekki verið lagt mat á það hversu mikið fjárhagslegt tjón lokun kerskála þrjú í álveri Rio Tinto í Straumsvík hefur í för með sér. Innlent 26.7.2019 12:49
Landsvirkjun gæti orðið fyrir talsverðu tjóni dragist að kveikja á kerskálanum Stjórnendur álversins í Straumsvík héldu upplýsingafund með starfsfólki álversins um stöðuna í morgun. Nýtt súrál kom í verksmiðjuna í gær og verður það unnið í kerskálum eitt og tvö á næstunni. Sérfræðingur í orkumálum segir stjórnendur álversins undir miklum þrýstingi að koma rekstri kerskála þrjú aftur í rekstur. Ef það dragist lengi geti það þýtt milljarða tjón fyrir verksmiðjuna og Landsvirkjun. Viðskipti innlent 24.7.2019 13:25
Starfsmannafundur í Straumsvík Forsvarsmenn álversins í Straumsvík hafa boðað til fundar með starfsfólki álversins klukkan 11:15, þar sem farið verður yfir stöðu mála. Innlent 24.7.2019 11:12
Ekki séð ljósboga af þessu tagi nokkurn tímann áður Forstjóri álversins í Straumsvík gerir ráð fyrir töluverðu fjárhagslegu tjóni eftir að slökkt var á einum af þremur kerskálum álversins í gær. Viðskipti innlent 23.7.2019 16:33
Trúnaðarmaður getur ekkert fullyrt um ljósbogann Trúnaðarmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segist ekki hafa fengið upplýsingar um það hvort svokallaður ljósbogi hafi myndast í einum kerskála álversins í gær. Innlent 23.7.2019 10:29
Í annað sinn í fimmtíu ára sögu álversins í Straumsvík sem kerskála er lokað Stór hluti af álframleiðslu álversins í Straumsvík var stöðvaður í nótt eftir að einum af þremur kerskálum þess var lokað af öryggisástæðum. Ástæðan er sú að álverið hefur þurft að nota annað súrál en áður vegna umróts á heimsmörkuðum. Þetta er í annað skipti sem kerskála er lokað í álverinu síðan álframleiðsla hófst þar fyrir fimmtíu árum. Innlent 22.7.2019 18:28
Slökkt á kerskála í Straumsvík vegna óróleika Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var starfsmönnum ISAL í dag. Innlent 22.7.2019 10:08
Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Innlent 22.7.2019 06:28
Segir að steypa þurfi í borholurnar Hætta getur stafað af gömlum borholum á háhitasvæðinu við Seltún á Reykjanesi. Girt hefur verið fyrir hluta svæðisins til að fyrirbyggja slys á fólki en fjöldi ferðamanna skoðar svæðið daglega. Innlent 17.7.2019 18:31
Nýr Sólvangur opnaður við hátíðlega athöfn Gamli Sólvangur mun áfram gegna hlutverki í þágu aldraðra, að því er fram kemur í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Innlent 17.7.2019 18:00
Reðurristur fjarlægðar úr hlíðum Helgafells Landvörður í Reykjanesfólkvangi segir skemmdarverk sem unnin voru með kroti í hlíðar Helgafells í síðasta mánuði hafa fyllt mælinn og þolinmæði gagnvart slíkum náttúruspjöllum sé nú á þrotum. Í dag og í gær unnu hópar fólks að því að afmá ummerki um skemmdarverkin. Innlent 16.7.2019 15:00
Ofurölvi og vildi ekki yfirgefa vínbúðina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Innlent 14.7.2019 07:33
Nýr yfirmaður Medis og breytingar á yfirstjórn Jo Kim hefur verið ráðin yfirmaður lyfjasölurisans Medis, dótturfélags Actavis, en hún var áður yfir starfsemi Medis í Ástralíu. Hún flytur frá skrifstofu Medis í Sydney til höfuðstöðvanna í Hafnarfirði seinna á árinu. Viðskipti innlent 10.7.2019 02:00
Reyna að finna millileið fyrir Reykjanesbraut við Straumsvík Óvissa ríkir um framhald á breikkun Reykjanesbrautar framhjá Straumsvík vegna skipulagsbreytingar, sem gerð var fyrir fimmtán árum, þegar til stóð að stækka ÍSAL. Innlent 9.7.2019 21:07
Samdráttur hjá KúKú Campers sem rekja má til falls WOW air Viktor Ólason hjá KúKú Campers segir samdrátt hjá fyrirtækinu nema um 10-13 prósentum miðað við janúar til júlí í fyrra. Júní þessa árs var þó betri en sami mánuður í fyrra. Viðskipti innlent 8.7.2019 15:47
Björgvin Halldórsson er fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar Fyrsta stjarna íslenskrar tónlistar var afhjúpuðí Hafnarfirði í kvöld. Björgvin Halldórsson hneppti hnossið en athöfnin er hluti af tónlistar- og bæjarhátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar sem fer fram í vikunni. Lífið 8.7.2019 22:26