Garðabær Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. Lífið 10.4.2024 11:15 Þrír teknir höndum á Bessastöðum Blásið var til mótmæla vegna ríkisráðsfundar þar sem ný ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tók við völdum. Roði, félag ungra sósíalista og aðstandendur Samstöðutjaldsins stóðu að mótmælunum. Samskipti mótmælenda og lögreglu voru ekki með öllu friðsæl og þrír voru handteknir. Innlent 9.4.2024 21:56 Mótmælt við Bessastaði Nokkur fjöldi fólks kom saman við afleggjarann að Bessastöðum til að mótmæla nýrri ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Ríkisráðsfundur hófst upp úr klukkan sjö í kvöld og tók Bjarni formlega við embætti forsætisráðherra. Innlent 9.4.2024 20:21 Boða til mótmæla við Bessastaði Félagið Roði - Ungir Sósíalistar og fólkið sem stóð að samstöðutjaldinu fyrir Palestínumenn á Austurvelli hafa boðað til mótmæla við Bessastaði klukkan 19 í kvöld vegna nýrrar ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Félögin vilja alla ríkisstjórnina burt. Innlent 9.4.2024 16:50 Samkomulag í höfn um skilmála yfirtökutilboðs JBT í allt hlutafé í Marel Marel hefur undirritað samkomulag við John Bean Technologies Corporation (JBT) um helstu skilmála í tengslum við fyrirhugað yfirtökutilboð í allt útistandandi hlutafé í Marel, líkt og áður hefur verið tilkynnt um. Yfirtökutilboðið, sem felur í sér valfrjálst yfirtökutilboð á verðinu 3,60 evrur á hlut, verði lagt fram í maí næstkomandi og gert ráð fyrir að viðskiptin verði frágengin fyrir árslok. Viðskipti innlent 5.4.2024 07:06 Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. Lífið 3.4.2024 14:00 Starfaði í 39 ár á skrifstofu forseta og segist vita hvað þarf í embættið Fyrrverandi deildarstjóri á skrifstofu forseta Íslands segir að forseti þurfi fyrst og fremst að vera afar vel menntaður, heiðarlegur og heilsteyptur einstaklingur sem komi vel fram. Þar að auki þurfi hann að búa yfir tungumálakunnáttu, hafa gott bakland og kjark til að taka ákvarðanir þó þær séu ekki vinsælar. Innlent 31.3.2024 22:03 Engu nær um hvellinn dularfulla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær um hvellinn sem heyrðist víða á höfuðborgarsvæðinu á sunnudagskvöld. Innlent 26.3.2024 14:56 Handboltagoðsögn selur glæsihús í Garðabæ Handboltagoðsögnin Patrekur Jóhannesson og eiginkona hans Rakel Anna Guðnadóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Brekkugötu í Urriðaholti á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 242 milljónir. Lífið 26.3.2024 14:00 Myndaveisla: Bjarni Ben skálaði fyrir einstökum Audi Það var margt um manninn, vor í lofti og gleði á hverju andliti í Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn fimmtudag þar sem Audi og Arion banki buðu til síðvetrarkokteils. Lífið 23.3.2024 15:21 Hávær hvellur heyrðist víða um höfuðborgarsvæðið Hávær hvellur ómaði um höfuðborgarsvæðið laust fyrir klukkan ellefu í kvöld. Margir í Kópavogi og Garðabæ urðu varir við sprenginguna og er hún til umtals í hverfahópum á Facebook. Innlent 24.3.2024 23:28 Guðfinnur tekur sér hlé frá bæjarstjórnarstörfum Guðfinnur Sigurvinsson, bæjarfulltrúi í Garðabæ, mun taka sér hlé frá bæjarstjórnarstörfum vegna veikinda og öðrum persónulegum ástæðum. Hann segir vinátta þeirra sem eru með honum í bæjarstjórn og nefndarstörfum gera það tilhlökkunarefni að snúa aftur. Innlent 23.3.2024 18:40 Yngstu börnin innrituð í Garðabæ og Mosfellsbæ Á höfuðborgarsvæðinu er nú unnið að því að innrita börn í leikskóla fyrir bæði næsta haust og sum þetta vorið. Um er að ræða árganga barna sem fæddust árin 2022 og 2023 en misjafnt er eftir sveitarfélögum hversu langt þau ná inn í árið 2023. Innlent 22.3.2024 06:46 Rétta úr kynjahlutfallinu á Álftanesi Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og unnusta hans Sara Dögg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eiga von á sínu þriðja barni. Parið tilkynnti í einlægri færslu á Instgram að von væri á dreng. Lífið 15.3.2024 13:14 Múlakaffi opnar dyrnar í Sjálandi Fjölskyldan í Múlakaffi hefur tekið við rekstri veitingastaðar og veislusalar í Sjálandi í Garðabæ sem ber sama heiti. Til stendur að reka líkamsræktarstöð World Class á svæðinu eftir tvö ár. Viðskipti innlent 15.3.2024 11:50 Smekkleg þakíbúð hjá sendiherrahjónunum í Garðabæ Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við hjá Guðrúnu Sólonsdóttur en hún á og rekur húsgagnaverslunina Seimei. Lífið 14.3.2024 20:01 Nafn mannsins sem lést í Heiðmörk Maðurinn sem lést í mótorhjólaslysi á Heiðmerkurvegi í síðustu viku hét Hrafn Breiðfjörð Ellertsson. Innlent 13.3.2024 16:14 Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. Lífið 13.3.2024 15:11 Heilsugæslan flytur tímabundið eftir brunann Heilsugæslan Garðabæ mun á næstu dögum flytja tímabundið í húsnæði í Mjóddinni í Reykjavík á meðan húsnæði heilsugæslunnar er þrifið og endurnýjað. Talsvert tjón varð á húsnæðinu af völdum reyks eftir að eldur kom upp á snyrtistofu í næsta húsi fyrir helgi. Er ljóst að einhverjar vikur muni taka þar til að hægt verði hefja starfsemi í húsinu á ný. Innlent 12.3.2024 08:46 Maður um tvítugt lést í mótorhjólaslysinu í Heiðmörk Karlmaður um tvítugt lést í mótorhjólaslysinu sem varð í Heiðmörk um kvöldmatarleytið í gær. Maðurinn ók mótorhjólinu vestur Heiðmerkurveg en virðist hafa misst stjórn á hjólinu og hafnaði utan vegar. Innlent 8.3.2024 09:36 Sviðnir og sótugir stólar eftir eldsvoðann Óvíst er hvenær húsnæði Heilsugæslustöðvarinnar í Garðabæ verður opnað á ný eftir að eldur kviknaði í nærliggjandi snyrtistofu við Garðatorg í nótt. Stórtjón varð á snyrtistofunni í eldsvoðanum. Innlent 7.3.2024 22:05 Mótorhjólaslys í Heiðmörk Mótorhjólaslys varð í Heiðmörk í kvöld. Þetta staðfestir Guðmundur Guðjónsson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 7.3.2024 19:50 Glæsivilla Ingu Lindar keypt inn í Atlanta veldið Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins að Mávanes 17 í Garðabæ hefur verið selt Hannesi Hilmarssyni, einum eiganda flugfélagsins Atlanta og eiginkonu hans Guðrúnu Þráinsdóttur. Húsið var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. Lífið 7.3.2024 11:39 Ökumaðurinn alvarlega slasaður en ekki í lífshættu Maðurinn sem lenti í alvarlegu umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi í nótt er alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítalands, en er ekki talinn í lífshættu. Jepplingur sem hann keyrði fór út af veginum og lenti á girðingu. Innlent 7.3.2024 10:16 Heilsugæslan Garðabæ lokuð vegna bruna Heilsugæslan í Garðabæ verður lokuð í dag vegna eldsvoða í aðliggjandi húsnæði á Garðatorgi. Innlent 7.3.2024 09:53 Mikið tjón á Garðatorgi eftir eld í nótt Mikið tjón varð á snyrtistofu á Garðatorgi þar sem eldur kom upp um eittleytið í nótt. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var sent á vettvang. Reykur barst í nærliggjandi rými, en á Garðatorgi eru meðal annars heilsugæsla og bæjarskrifstofur Garðabæjar. Engin slys urðu á fólki. Innlent 7.3.2024 08:26 Alvarlegt bílslys á Hafnarfjarðarvegi í nótt Alvarlegt umferðarslys varð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ um þrjúleytið í nótt. Innlent 7.3.2024 07:13 Heitavatnslaust og sundlauginni lokað Lokað var fyrir heitt vatn á Álftanesi í Garðabæ klukkan 14 í dag vegna bilunar. Sundlauginni á Álftanesi var lokað á sama tíma. Innlent 27.2.2024 16:07 Handboltahjónin í Garðabæ selja húsið Þau gerast varla meiri íþróttahjón en Tinna Jökulsdóttir og Vilhjálmur Halldórsson í Garðabænum sem hafa sett raðhúsið sitt í Brekkubyggð á sölu. Lífið 27.2.2024 16:01 Sænska poppstjarnan sem lifir venjulegu lífi í Garðabæ Sænska hljómsveitin A*Teens, sem fór sigurför um heiminn upp úr aldamótum, kom nýverið saman á Melodifestivalen í Malmö í fyrsta sinn í tuttugu ár. Einn meðlimur sveitarinnar er búsettur á Íslandi með íslenskri konu sinni og börnum - og talar reiprennandi íslensku. Við hittum hann í Garðabænum í Íslandi í dag. Lífið 22.2.2024 10:30 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 32 ›
Fögur íbúð knattspyrnukappa til sölu Fyrrverandi fyrirliði meistaraliðs Breiðabliks og flugumferðarstjórinn Kári Ársælsson hefur sett íbúð sína í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Um er að ræða smekklega 98 fermetra íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Þar er fallegt útsýni yfir Heiðmörk og er ásett verð 76,9 milljónir. Lífið 10.4.2024 11:15
Þrír teknir höndum á Bessastöðum Blásið var til mótmæla vegna ríkisráðsfundar þar sem ný ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar tók við völdum. Roði, félag ungra sósíalista og aðstandendur Samstöðutjaldsins stóðu að mótmælunum. Samskipti mótmælenda og lögreglu voru ekki með öllu friðsæl og þrír voru handteknir. Innlent 9.4.2024 21:56
Mótmælt við Bessastaði Nokkur fjöldi fólks kom saman við afleggjarann að Bessastöðum til að mótmæla nýrri ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar. Ríkisráðsfundur hófst upp úr klukkan sjö í kvöld og tók Bjarni formlega við embætti forsætisráðherra. Innlent 9.4.2024 20:21
Boða til mótmæla við Bessastaði Félagið Roði - Ungir Sósíalistar og fólkið sem stóð að samstöðutjaldinu fyrir Palestínumenn á Austurvelli hafa boðað til mótmæla við Bessastaði klukkan 19 í kvöld vegna nýrrar ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Félögin vilja alla ríkisstjórnina burt. Innlent 9.4.2024 16:50
Samkomulag í höfn um skilmála yfirtökutilboðs JBT í allt hlutafé í Marel Marel hefur undirritað samkomulag við John Bean Technologies Corporation (JBT) um helstu skilmála í tengslum við fyrirhugað yfirtökutilboð í allt útistandandi hlutafé í Marel, líkt og áður hefur verið tilkynnt um. Yfirtökutilboðið, sem felur í sér valfrjálst yfirtökutilboð á verðinu 3,60 evrur á hlut, verði lagt fram í maí næstkomandi og gert ráð fyrir að viðskiptin verði frágengin fyrir árslok. Viðskipti innlent 5.4.2024 07:06
Forseti ÍSÍ selur hönnunarhús í Garðabæ Lárus Blöndal, lögfræðingur og forseti ÍSÍ, og eiginkona hans Soffía Ófeigsdóttir kennari hafa sett vandað einbýlishús við Rjúpnahæð 3 í Garðabæ á sölu, sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. Lífið 3.4.2024 14:00
Starfaði í 39 ár á skrifstofu forseta og segist vita hvað þarf í embættið Fyrrverandi deildarstjóri á skrifstofu forseta Íslands segir að forseti þurfi fyrst og fremst að vera afar vel menntaður, heiðarlegur og heilsteyptur einstaklingur sem komi vel fram. Þar að auki þurfi hann að búa yfir tungumálakunnáttu, hafa gott bakland og kjark til að taka ákvarðanir þó þær séu ekki vinsælar. Innlent 31.3.2024 22:03
Engu nær um hvellinn dularfulla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær um hvellinn sem heyrðist víða á höfuðborgarsvæðinu á sunnudagskvöld. Innlent 26.3.2024 14:56
Handboltagoðsögn selur glæsihús í Garðabæ Handboltagoðsögnin Patrekur Jóhannesson og eiginkona hans Rakel Anna Guðnadóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Brekkugötu í Urriðaholti á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 242 milljónir. Lífið 26.3.2024 14:00
Myndaveisla: Bjarni Ben skálaði fyrir einstökum Audi Það var margt um manninn, vor í lofti og gleði á hverju andliti í Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn fimmtudag þar sem Audi og Arion banki buðu til síðvetrarkokteils. Lífið 23.3.2024 15:21
Hávær hvellur heyrðist víða um höfuðborgarsvæðið Hávær hvellur ómaði um höfuðborgarsvæðið laust fyrir klukkan ellefu í kvöld. Margir í Kópavogi og Garðabæ urðu varir við sprenginguna og er hún til umtals í hverfahópum á Facebook. Innlent 24.3.2024 23:28
Guðfinnur tekur sér hlé frá bæjarstjórnarstörfum Guðfinnur Sigurvinsson, bæjarfulltrúi í Garðabæ, mun taka sér hlé frá bæjarstjórnarstörfum vegna veikinda og öðrum persónulegum ástæðum. Hann segir vinátta þeirra sem eru með honum í bæjarstjórn og nefndarstörfum gera það tilhlökkunarefni að snúa aftur. Innlent 23.3.2024 18:40
Yngstu börnin innrituð í Garðabæ og Mosfellsbæ Á höfuðborgarsvæðinu er nú unnið að því að innrita börn í leikskóla fyrir bæði næsta haust og sum þetta vorið. Um er að ræða árganga barna sem fæddust árin 2022 og 2023 en misjafnt er eftir sveitarfélögum hversu langt þau ná inn í árið 2023. Innlent 22.3.2024 06:46
Rétta úr kynjahlutfallinu á Álftanesi Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og unnusta hans Sara Dögg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eiga von á sínu þriðja barni. Parið tilkynnti í einlægri færslu á Instgram að von væri á dreng. Lífið 15.3.2024 13:14
Múlakaffi opnar dyrnar í Sjálandi Fjölskyldan í Múlakaffi hefur tekið við rekstri veitingastaðar og veislusalar í Sjálandi í Garðabæ sem ber sama heiti. Til stendur að reka líkamsræktarstöð World Class á svæðinu eftir tvö ár. Viðskipti innlent 15.3.2024 11:50
Smekkleg þakíbúð hjá sendiherrahjónunum í Garðabæ Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við hjá Guðrúnu Sólonsdóttur en hún á og rekur húsgagnaverslunina Seimei. Lífið 14.3.2024 20:01
Nafn mannsins sem lést í Heiðmörk Maðurinn sem lést í mótorhjólaslysi á Heiðmerkurvegi í síðustu viku hét Hrafn Breiðfjörð Ellertsson. Innlent 13.3.2024 16:14
Hús Ingu Lindar það dýrasta sem selst hefur á Íslandi Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona og einn eigenda Skot productions, seldi 760 fermetra einbýlishús sitt að Mávanesi 17 í Garðabæ á 850 milljónir króna. Um er að ræða dýrasta einbýlishús sem selst hefur hér á landi. Lífið 13.3.2024 15:11
Heilsugæslan flytur tímabundið eftir brunann Heilsugæslan Garðabæ mun á næstu dögum flytja tímabundið í húsnæði í Mjóddinni í Reykjavík á meðan húsnæði heilsugæslunnar er þrifið og endurnýjað. Talsvert tjón varð á húsnæðinu af völdum reyks eftir að eldur kom upp á snyrtistofu í næsta húsi fyrir helgi. Er ljóst að einhverjar vikur muni taka þar til að hægt verði hefja starfsemi í húsinu á ný. Innlent 12.3.2024 08:46
Maður um tvítugt lést í mótorhjólaslysinu í Heiðmörk Karlmaður um tvítugt lést í mótorhjólaslysinu sem varð í Heiðmörk um kvöldmatarleytið í gær. Maðurinn ók mótorhjólinu vestur Heiðmerkurveg en virðist hafa misst stjórn á hjólinu og hafnaði utan vegar. Innlent 8.3.2024 09:36
Sviðnir og sótugir stólar eftir eldsvoðann Óvíst er hvenær húsnæði Heilsugæslustöðvarinnar í Garðabæ verður opnað á ný eftir að eldur kviknaði í nærliggjandi snyrtistofu við Garðatorg í nótt. Stórtjón varð á snyrtistofunni í eldsvoðanum. Innlent 7.3.2024 22:05
Mótorhjólaslys í Heiðmörk Mótorhjólaslys varð í Heiðmörk í kvöld. Þetta staðfestir Guðmundur Guðjónsson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 7.3.2024 19:50
Glæsivilla Ingu Lindar keypt inn í Atlanta veldið Eitt glæsilegasta einbýlishús landsins að Mávanes 17 í Garðabæ hefur verið selt Hannesi Hilmarssyni, einum eiganda flugfélagsins Atlanta og eiginkonu hans Guðrúnu Þráinsdóttur. Húsið var í eigu Ingu Lindar Karlsdóttur sjónvarpskonu og eiganda Skot Productions. Lífið 7.3.2024 11:39
Ökumaðurinn alvarlega slasaður en ekki í lífshættu Maðurinn sem lenti í alvarlegu umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi í nótt er alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítalands, en er ekki talinn í lífshættu. Jepplingur sem hann keyrði fór út af veginum og lenti á girðingu. Innlent 7.3.2024 10:16
Heilsugæslan Garðabæ lokuð vegna bruna Heilsugæslan í Garðabæ verður lokuð í dag vegna eldsvoða í aðliggjandi húsnæði á Garðatorgi. Innlent 7.3.2024 09:53
Mikið tjón á Garðatorgi eftir eld í nótt Mikið tjón varð á snyrtistofu á Garðatorgi þar sem eldur kom upp um eittleytið í nótt. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var sent á vettvang. Reykur barst í nærliggjandi rými, en á Garðatorgi eru meðal annars heilsugæsla og bæjarskrifstofur Garðabæjar. Engin slys urðu á fólki. Innlent 7.3.2024 08:26
Alvarlegt bílslys á Hafnarfjarðarvegi í nótt Alvarlegt umferðarslys varð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ um þrjúleytið í nótt. Innlent 7.3.2024 07:13
Heitavatnslaust og sundlauginni lokað Lokað var fyrir heitt vatn á Álftanesi í Garðabæ klukkan 14 í dag vegna bilunar. Sundlauginni á Álftanesi var lokað á sama tíma. Innlent 27.2.2024 16:07
Handboltahjónin í Garðabæ selja húsið Þau gerast varla meiri íþróttahjón en Tinna Jökulsdóttir og Vilhjálmur Halldórsson í Garðabænum sem hafa sett raðhúsið sitt í Brekkubyggð á sölu. Lífið 27.2.2024 16:01
Sænska poppstjarnan sem lifir venjulegu lífi í Garðabæ Sænska hljómsveitin A*Teens, sem fór sigurför um heiminn upp úr aldamótum, kom nýverið saman á Melodifestivalen í Malmö í fyrsta sinn í tuttugu ár. Einn meðlimur sveitarinnar er búsettur á Íslandi með íslenskri konu sinni og börnum - og talar reiprennandi íslensku. Við hittum hann í Garðabænum í Íslandi í dag. Lífið 22.2.2024 10:30