Kópavogur

Fréttamynd

Fjöl­breyti­leiki á Mid­gard-ráð­stefnunni um helgina

Um helgina fer fram Midgard-ráðstefnan í Fífunni í Kópavogi. Þar kemur saman stór hópur áhugafólks um meðal annars vísindaskáldskap, spil og myndasögur. Fjölmargir viðburðir verða á ráðstefnunni um helgina sem er nú haldin í annað sinn hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Davíð í Salnum

Stjórnmál Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, mun halda erindi í Salnum í Kópavogi föstudaginn 6. september næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Ráðist á unglinga með rafbyssu í Kópavogi

Fjórir til fimm drengir á aldrinum 16 til 18 ára réðust á unglinga á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar notuðu drengirnir rafbyssu, svokallaðan tacer, til árásárinnar

Innlent
Fréttamynd

Óttast stanslaust gelt og óþrif af hundagerði

Bylgja mótmæla reis vegna áforma Kópavogsbæjar um hundagerði í Fossvogsdal. Alls skrifuðu 183 undir mótmælaskjöl, þar af sex Reykjavíkurmegin í dalnum. Megingagnrýnin lýtur að ónæði, óþrifnaði og aukinni bílaumferð.

Innlent
Fréttamynd

Kárssnesskóli endurbyggður

Tillaga Batterísins – arkitekta að 5.500 fermetra nýbyggingu Kársnesskóla við Skólagerði hefur verið samþykkt í bæjarráði Kópavogs.

Innlent