Kynlíf

Fréttamynd

Mikilvægt að skima fyrir kynsjúkdómum í fangelsum

Til stendur að hefja skimanir fyrir kynsjúkdómum meðal fanga til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu kynsjúkdóma í fangelsum. Sóttvarnalæknir segir mikilvægt að fylgst sé með fólki í áhættuhópum. Unnið er að aðgerðaráætlun til að bregðast við útbreiðslu kynsjúkdóma á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Krakkar vilja meiri kynfræðslu

Sólborg Guðbrandsdóttir hefur undanfarin ár haldið úti Instagram reikningnum Fávitar þar sem hún birtir skjáskot af kynferðislegri áreitni á netinu.

Lífið
Fréttamynd

Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng

Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í.

Makamál
Fréttamynd

Sjálfsagt að karlmenn tækju ríkan þátt

Það getur haft margvísleg áhrif á líkamann að nota getnaðarvarnir. Flestar innihalda þær tvö hormón, estrógen og gestagen. Áhrif og einkenni sem konur geta fundið fyrir við notkun hormónaríkra getnaðarvarna eru margar.

Innlent
Fréttamynd

Löng og erfið fæðing karlapillunnar

Vísindamenn telja að getnaðarvarnarpilla fyrir karla komi á markað innan tíu ára. Slíkar hugmyndir hafa verið kannaðar síðan hormónagetnaðarvarnir fyrir konur komu á markað um miðja síðustu öld.

Innlent
Fréttamynd

Suðað samþykki er ekki samþykki

Átakinu Sjúkást var hrint af stað í annað sinn við athöfn í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær. Sólborg Guðbrandsdóttir var ein þeirra sem héldu tölu þar.

Lífið
Fréttamynd

Umræða um heilbrigð ástarsambönd nauðsynleg

Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fara af stað með það.

Innlent
Fréttamynd

Hvers vegna stundum við minna kynlíf?

Kynlífsfræðingar merkja breytingu á kynlífshegðun Íslendinga. Ungt og einhleypt fólk virðist sækja minna í kynlíf í dag en áður. Hins vegar er fólk í sambúð forvitið um fjölbreyttari möguleika og opin sambönd ryðja sér til rúms

Lífið
Fréttamynd

Sjö vinsæl kynlífsöpp

Snjallsímaöpp eru eins misjöfn og þau eru mörg. Sumir vilja kannski meina að kynlíf og snjallsíminn eigi ekki vel saman en aðrir eru augljóslega ekki sammála.

Lífið
Fréttamynd

Ópin reyndust vera frygðarstunur

Íþróttamaður hér á landi var tekinn á fund innan félagsins til að ræða við hann um óvenjuleg hljóð sem bárust frá íbúð hans. Á fundinum kom hið sanna í ljós og voru það frygðarstunur konu sem ómuðu svo hátt.

Lífið