Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. desember 2019 10:30 Niðurstöður við spurningu vikunnar sýna að þegar kemur að kynlífi á almannafæri þá kjósa flestir lesendur að vera í bíl eða úti í náttúrunni. Vísir/Getty Samkvæmt niðurstöðum könnunar makamála finnst flestum lesendum spennandi að stunda kynlíf í bíl ef stunda á kynlíf á almannafæri. Tæplega 6.000 lesendur hafa svarað könnun okkar þegar þetta er skrifað. Svör lesenda voru mjög dreifð á alla valmöguleikana en í efsta sæti var „í bíl“ og fast þar á eftir kom „úti í náttúrunni“ sem er skondið í ljósi þess hvernig veðurfarið er hér á landi. Skemmtistaðir, hótelgluggar og vinnustaðir eru líka vinsælir kostir ef marka má lesendur Makamála. Það kemur örlítið á óvart að níu prósent sögðu mest spennandi að stunda kynlíf, það þarf þó ekki að þýða samfarir, í bíó eða leikhúsi. Það er greinilega ýmislegt sem gerist í myrkum sal fullum af fólki. Hvort sem fólk er haldið svokallaðri sýniþörf þá virðist þessi þörf eða löngun vera nokkuð algeng meðal fólks. Að vera á almannafæri er í raun allir staðir fyrir utan veggja heimilisins og kynlíf þarf ekki bara að eiga við um samfarir. Vinsælustu staðirnir hjá lesendum okkar eru bílar, úti í náttúrinni, skemmtistaðir, hótelgluggar og vinnustaðir. Eins og við höfum fjallað um hér á Makamálum er kynlíf á almannafæri eitt algengasta blætið tengt kynlífi. Síðasta könnun okkar sýndi einmitt að flestir lesendur höfðu prófað það og þeir sem höfðu ekki gert það áður höfðu flestir áhuga á að prófa það.Ása Ninna mætti í Brennsluna í morgun og ræddi niðurstöðurnar.Klippa: Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýriNiðurstöður*:Að vera á almannafæri er í raun allir staðir fyrir utan veggja heimilisins og kynlíf þarf ekki bara að eiga við um samfarir. Í bíl – 13 % Úti í náttúrunni – 12 % Í hótelglugga – 11 % Á vinnustað – 11 % Á skemmtistað – 10 % Í bíó/leikhúsi – 9 % Í búningsklefa/mátunarklefa – 7 % Úti á svölum – 6 % Í skóla/á bókasafni – 6 % Í kirkju – 4 % Á almenningssalerni - 4 % Í sundi/náttúrulaugum – 3 % Á veitingastað/Kaffihúsi – 2 % Annar staður – 2 % *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Manuela Ósk leitar að ástríðu og húmor Manuela Ósk Harðardóttir er samfélagsmiðladrottning og athafnakona. Hún var að stofna nýtt fyrirtæki og tekur einnig þátt í sjónvarpsþætti um þessar mundir. 26. nóvember 2019 21:00 Spurning vikunnar: Hvaða staður finnst þér mest spennandi til að stunda kynlíf? Hvort sem fólk er haldið svokallaðri sýniþörf þá virðist áhugi á kynlífi á almannafæri vera nokkuð algengur. En hvaða staðir eru mest spennandi? 29. nóvember 2019 09:30 Móðurmál: Mikilvægt að bera sig og barnið ekki saman við aðra Andrea Röfn Jónasdóttir segir að fótboltalífið sé alls ekki sá glamúr sem margir halda að það sé. Hún býr ásamt unnusta sínum Arnóri Ingva Traustasyni og Aþenu Röfn dóttur þeirra í Svíþjóð. 28. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Báðu hvort annað afsökunar eftir fyrsta kossinn Makamál „Hann er góður pabbi og bara bestur í heimi“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Heillast af húmor, heiðarleika og opnum hug Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum könnunar makamála finnst flestum lesendum spennandi að stunda kynlíf í bíl ef stunda á kynlíf á almannafæri. Tæplega 6.000 lesendur hafa svarað könnun okkar þegar þetta er skrifað. Svör lesenda voru mjög dreifð á alla valmöguleikana en í efsta sæti var „í bíl“ og fast þar á eftir kom „úti í náttúrunni“ sem er skondið í ljósi þess hvernig veðurfarið er hér á landi. Skemmtistaðir, hótelgluggar og vinnustaðir eru líka vinsælir kostir ef marka má lesendur Makamála. Það kemur örlítið á óvart að níu prósent sögðu mest spennandi að stunda kynlíf, það þarf þó ekki að þýða samfarir, í bíó eða leikhúsi. Það er greinilega ýmislegt sem gerist í myrkum sal fullum af fólki. Hvort sem fólk er haldið svokallaðri sýniþörf þá virðist þessi þörf eða löngun vera nokkuð algeng meðal fólks. Að vera á almannafæri er í raun allir staðir fyrir utan veggja heimilisins og kynlíf þarf ekki bara að eiga við um samfarir. Vinsælustu staðirnir hjá lesendum okkar eru bílar, úti í náttúrinni, skemmtistaðir, hótelgluggar og vinnustaðir. Eins og við höfum fjallað um hér á Makamálum er kynlíf á almannafæri eitt algengasta blætið tengt kynlífi. Síðasta könnun okkar sýndi einmitt að flestir lesendur höfðu prófað það og þeir sem höfðu ekki gert það áður höfðu flestir áhuga á að prófa það.Ása Ninna mætti í Brennsluna í morgun og ræddi niðurstöðurnar.Klippa: Vinsælast að vera undir stýri eða úti í mýriNiðurstöður*:Að vera á almannafæri er í raun allir staðir fyrir utan veggja heimilisins og kynlíf þarf ekki bara að eiga við um samfarir. Í bíl – 13 % Úti í náttúrunni – 12 % Í hótelglugga – 11 % Á vinnustað – 11 % Á skemmtistað – 10 % Í bíó/leikhúsi – 9 % Í búningsklefa/mátunarklefa – 7 % Úti á svölum – 6 % Í skóla/á bókasafni – 6 % Í kirkju – 4 % Á almenningssalerni - 4 % Í sundi/náttúrulaugum – 3 % Á veitingastað/Kaffihúsi – 2 % Annar staður – 2 % *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Kynlíf Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Manuela Ósk leitar að ástríðu og húmor Manuela Ósk Harðardóttir er samfélagsmiðladrottning og athafnakona. Hún var að stofna nýtt fyrirtæki og tekur einnig þátt í sjónvarpsþætti um þessar mundir. 26. nóvember 2019 21:00 Spurning vikunnar: Hvaða staður finnst þér mest spennandi til að stunda kynlíf? Hvort sem fólk er haldið svokallaðri sýniþörf þá virðist áhugi á kynlífi á almannafæri vera nokkuð algengur. En hvaða staðir eru mest spennandi? 29. nóvember 2019 09:30 Móðurmál: Mikilvægt að bera sig og barnið ekki saman við aðra Andrea Röfn Jónasdóttir segir að fótboltalífið sé alls ekki sá glamúr sem margir halda að það sé. Hún býr ásamt unnusta sínum Arnóri Ingva Traustasyni og Aþenu Röfn dóttur þeirra í Svíþjóð. 28. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Báðu hvort annað afsökunar eftir fyrsta kossinn Makamál „Hann er góður pabbi og bara bestur í heimi“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Heillast af húmor, heiðarleika og opnum hug Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Bone-orðin 10: Manuela Ósk leitar að ástríðu og húmor Manuela Ósk Harðardóttir er samfélagsmiðladrottning og athafnakona. Hún var að stofna nýtt fyrirtæki og tekur einnig þátt í sjónvarpsþætti um þessar mundir. 26. nóvember 2019 21:00
Spurning vikunnar: Hvaða staður finnst þér mest spennandi til að stunda kynlíf? Hvort sem fólk er haldið svokallaðri sýniþörf þá virðist áhugi á kynlífi á almannafæri vera nokkuð algengur. En hvaða staðir eru mest spennandi? 29. nóvember 2019 09:30
Móðurmál: Mikilvægt að bera sig og barnið ekki saman við aðra Andrea Röfn Jónasdóttir segir að fótboltalífið sé alls ekki sá glamúr sem margir halda að það sé. Hún býr ásamt unnusta sínum Arnóri Ingva Traustasyni og Aþenu Röfn dóttur þeirra í Svíþjóð. 28. nóvember 2019 20:00