Lyf Lyfjarisar semja sig frá lögsókn vegna ópíóíðafaraldursins Ísraelskt samheitalyfjafyrirtæki sem keypti starfsemi Actavis er á meðal þeirra sem samþykktu að greiða milljónir dollara í sátt. Viðskipti erlent 21.10.2019 13:06 Neysla örvandi vímuefna „líklega aldrei verið meiri“ Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi formaður SÁÁ og yfirlæknir á Vogi, segir mikla aukningu hafa orðið undanfarin þrjú ár í fjölda kókaín neytenda. Innlent 15.10.2019 22:39 Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. Innlent 29.9.2019 20:19 Hætta sölu á vinsælu brjóstsviðalyfi vegna krabbameinsvaldandi efnis Efni sem fannst í töflunum getur mögulega valdið krabbameini í mönnum. Erlent 29.9.2019 11:55 Segir landsmenn þurfa að venjast lyfjaskorti Forstjóri Lyfjastofnunar segir að landsmenn þurfi að venjast því að hér sé viðvarandi lyfjaskortur. Lyfjayfirvöld í Evrópu og Bandaríkjunum séu að fást við sama vanda. Nú skorti um hundrað lyf hér á landi og ástandið geti orðið alvarlegt. Skorturinn sé hins vegar helmingi meiri í Noregi. Innlent 22.9.2019 16:35 Ætla að draga úr notkun sýklalyfja og sterkra verkjalyfja Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum og sterkum verkjalyfjum en Svíar. Innlent 18.9.2019 21:41 Sackler fjölskyldan flutti 125 milljarða á erlenda bankareikninga Sackler fjölskyldan er sögð hafa millifært minnst einn milljarð Bandaríkjadala, sem nemur um 125 milljörðum íslenskra króna, yfir á mismunandi bankareikninga, þar á meðal í banka í Sviss. Erlent 15.9.2019 12:20 Að viðurkenna vandann er fyrsta skrefið Andrea Ýr Arnarsdóttir, systir Einars Darra heitins, stundar meistaranám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri með áherslu á geðheilbrigði og rannsóknir á misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja. Lífið 14.9.2019 02:02 Segir það „slæmt þegar lífsnauðsynlegt lyf fæst ekki“ Of algengt er að þeir sem þurfa á nauðsynlegum lyfjum að halda lendi í töfum og auknum fjárútlátum vegna þess að þau eru ekki til og sækja þarf um undanþágulyf. Lyfjafræðingar segja mikilvægt að einfalda allt regluverk í kringum undanþágulyfin. Geir Ólafsson söngvari sem þarf lífsnauðsynlega á lyfi að halda segir afar slæmt að lenda í að það sé ófáanlegt. Innlent 13.9.2019 18:26 Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur í landinu Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur hefur verið í landinu að undanförnu að sögn formanns Læknafélags Íslands. Skortur á vissum tegundum sýklalyfja hafi orðið til þess að notuð séu breiðvirkari sýklalyf sem geti valdið lyfjaónæmi. Hann segir að lyfjaskorturinn geti haft áhrif á heilsu fólks. Innlent 12.9.2019 17:46 Innlögnum ungs fólks á sjúkrahús vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað mikið Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Innlent 11.9.2019 18:38 Sturlað stríð Frá árinu 2016 hafa um 100 manns látist vegna ofneyslu lyfja. Skoðun 6.9.2019 02:00 Blessun lögð yfir kaup Haga á Reykjavíkur Apóteki Samkeppnieftirlitið gerir engar athugasemdir við kaup Haga á Reykjavíkur Apóteki. Þetta kemur fram í ákvörðun eftirlitsins sem tók samrunann til skoðunar. Viðskipti innlent 30.8.2019 17:07 Lækkum lyfjakostnað og veljum samheitalyf Lyf á Íslandi hafa lækkað að raunvirði um helming frá árinu 2003 og í dag er lyfjaverð á Íslandi sambærilegt við það sem gengur og gerist á hinum Norðurlöndunum. Skoðun 29.8.2019 02:09 Hættuleg blanda slævandi lyfja og áfengis: "Fólk kastar upp í svefni og kafnar“ Embætti landlæknis hefur haft ellefu andlát til skoðunar á árinu þar sem fólk hefur látist eftir að hafa blandað saman áfengi og slævandi lyfjum. Yfirlæknir segir algengast að fólk kasti upp í svefni og kafni. Innlent 25.8.2019 18:06 Árétta að apótek mega víst gefa afslátt Apótekum er frjálst að veita afslætti á lyfjum sem falla undir greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands, þvert á það sem margir lyfsalar og apótekarar halda. Viðskipti innlent 22.8.2019 15:47 Fékk tvo blóðtappa vegna getnaðarvarnapillu: „Ég var bara að reyna að þrauka“ Lára var á getnaðarvarnarpillunni Microgyn og fékk tvo blóðtappa vegna hennar. Hún vill vekja athygli kvenna á mikilvægi þess að skoða lyfseðla mjög gaumgæfilega og ræða við sína lækna um áhættuþætti sem fylgja getnaðarvörnum Lífið 22.8.2019 12:35 Telur að frumvarp til lyfjalaga geri lítið úr lyfjafræðingum Fyrrverandi deildarstjóri hjá Lyfjastofnunsegir frumvarp heilbrigðisráðherra um ný lyfjalög hroðvirknislega unnið. Höfundar hafi ekki djúpa þekkingu á lyfjamálum. Frumvarpið verður líklegast lagt fram í vetur. Innlent 19.8.2019 06:32 Nýtt ebólulyf lofi góðu Ný lyf gegn ebólu gefa vonir um að hægt sé að lækna sjúkdóminn og fyrirbyggja í framtíðinni. Erlent 13.8.2019 07:03 Sidekick fær innspýtingu frá Novator Novator og tengdir fjárfestar hafa aukið hlutafé SidekickHealth um 100 milljónir króna. Fyrirtækið hefur landað stórum samningum við alþjóðlega lyfjarisa. Stærri hlutafjáraukning áformuð undir lok árs. Viðskipti innlent 8.8.2019 02:04 Lúxemborg líklega fyrsta Evrópulandið til að lögleiða kannabis Heilbrigðisráðherra Lúxemborgar hefur staðfest að landið ætli sér að verða fyrsta Evrópulandið til þess að lögleiða framleiðslu og neyslu kannabisefna. Erlent 7.8.2019 18:59 Fótur fyrir grunsemdum um steranotkun í Crossfit Steranotkun þekkist í Crossfit segir eigandi Crossfit-stöðvar sem sjálfur hefur vísað steranotendum á dyr. Innlent 4.8.2019 19:21 Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. Innlent 30.7.2019 14:49 Matvælastofnun skoðar örvandi "undrakaffi“ Kaffið inniheldur efni sem er bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. Innlent 30.7.2019 14:00 Actavis var einn stærsti söluaðili ópíóða í Bandaríkjunum á hápunkti faraldurs Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. Innlent 28.7.2019 20:59 Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. Viðskipti erlent 28.7.2019 14:03 Róbert Wessman í stjórn japansks lyfjafyrirtækis Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, var í vikunni kjörinn í stjórn japanska lyfjafyrirtækisins Fuji Pharma en japanska fyrirtækið á 4,2% hlut í Alvotech. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvogen. Viðskipti erlent 23.7.2019 14:51 Sunnlensk hross dópuð af kannabis Undarleg hegðun nokkurra hrossa á Suðurlandi hratt af stað rannsókn hjá MAST fyrir nokkrum árum. Þau titruðu en höfðu góða matarlyst. Eftir fyrirspurnir til bandarískra lækna kom í ljós að hrossin höfðu innbyrt kannabisplöntur. Innlent 23.7.2019 02:00 Skorar á stjórnvöld og vill sjá lægra lyfjaverð Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Innlent 18.7.2019 11:24 Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. Skoðun 18.7.2019 07:00 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Lyfjarisar semja sig frá lögsókn vegna ópíóíðafaraldursins Ísraelskt samheitalyfjafyrirtæki sem keypti starfsemi Actavis er á meðal þeirra sem samþykktu að greiða milljónir dollara í sátt. Viðskipti erlent 21.10.2019 13:06
Neysla örvandi vímuefna „líklega aldrei verið meiri“ Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi formaður SÁÁ og yfirlæknir á Vogi, segir mikla aukningu hafa orðið undanfarin þrjú ár í fjölda kókaín neytenda. Innlent 15.10.2019 22:39
Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. Innlent 29.9.2019 20:19
Hætta sölu á vinsælu brjóstsviðalyfi vegna krabbameinsvaldandi efnis Efni sem fannst í töflunum getur mögulega valdið krabbameini í mönnum. Erlent 29.9.2019 11:55
Segir landsmenn þurfa að venjast lyfjaskorti Forstjóri Lyfjastofnunar segir að landsmenn þurfi að venjast því að hér sé viðvarandi lyfjaskortur. Lyfjayfirvöld í Evrópu og Bandaríkjunum séu að fást við sama vanda. Nú skorti um hundrað lyf hér á landi og ástandið geti orðið alvarlegt. Skorturinn sé hins vegar helmingi meiri í Noregi. Innlent 22.9.2019 16:35
Ætla að draga úr notkun sýklalyfja og sterkra verkjalyfja Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum og sterkum verkjalyfjum en Svíar. Innlent 18.9.2019 21:41
Sackler fjölskyldan flutti 125 milljarða á erlenda bankareikninga Sackler fjölskyldan er sögð hafa millifært minnst einn milljarð Bandaríkjadala, sem nemur um 125 milljörðum íslenskra króna, yfir á mismunandi bankareikninga, þar á meðal í banka í Sviss. Erlent 15.9.2019 12:20
Að viðurkenna vandann er fyrsta skrefið Andrea Ýr Arnarsdóttir, systir Einars Darra heitins, stundar meistaranám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri með áherslu á geðheilbrigði og rannsóknir á misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja. Lífið 14.9.2019 02:02
Segir það „slæmt þegar lífsnauðsynlegt lyf fæst ekki“ Of algengt er að þeir sem þurfa á nauðsynlegum lyfjum að halda lendi í töfum og auknum fjárútlátum vegna þess að þau eru ekki til og sækja þarf um undanþágulyf. Lyfjafræðingar segja mikilvægt að einfalda allt regluverk í kringum undanþágulyfin. Geir Ólafsson söngvari sem þarf lífsnauðsynlega á lyfi að halda segir afar slæmt að lenda í að það sé ófáanlegt. Innlent 13.9.2019 18:26
Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur í landinu Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur hefur verið í landinu að undanförnu að sögn formanns Læknafélags Íslands. Skortur á vissum tegundum sýklalyfja hafi orðið til þess að notuð séu breiðvirkari sýklalyf sem geti valdið lyfjaónæmi. Hann segir að lyfjaskorturinn geti haft áhrif á heilsu fólks. Innlent 12.9.2019 17:46
Innlögnum ungs fólks á sjúkrahús vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað mikið Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Innlent 11.9.2019 18:38
Blessun lögð yfir kaup Haga á Reykjavíkur Apóteki Samkeppnieftirlitið gerir engar athugasemdir við kaup Haga á Reykjavíkur Apóteki. Þetta kemur fram í ákvörðun eftirlitsins sem tók samrunann til skoðunar. Viðskipti innlent 30.8.2019 17:07
Lækkum lyfjakostnað og veljum samheitalyf Lyf á Íslandi hafa lækkað að raunvirði um helming frá árinu 2003 og í dag er lyfjaverð á Íslandi sambærilegt við það sem gengur og gerist á hinum Norðurlöndunum. Skoðun 29.8.2019 02:09
Hættuleg blanda slævandi lyfja og áfengis: "Fólk kastar upp í svefni og kafnar“ Embætti landlæknis hefur haft ellefu andlát til skoðunar á árinu þar sem fólk hefur látist eftir að hafa blandað saman áfengi og slævandi lyfjum. Yfirlæknir segir algengast að fólk kasti upp í svefni og kafni. Innlent 25.8.2019 18:06
Árétta að apótek mega víst gefa afslátt Apótekum er frjálst að veita afslætti á lyfjum sem falla undir greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands, þvert á það sem margir lyfsalar og apótekarar halda. Viðskipti innlent 22.8.2019 15:47
Fékk tvo blóðtappa vegna getnaðarvarnapillu: „Ég var bara að reyna að þrauka“ Lára var á getnaðarvarnarpillunni Microgyn og fékk tvo blóðtappa vegna hennar. Hún vill vekja athygli kvenna á mikilvægi þess að skoða lyfseðla mjög gaumgæfilega og ræða við sína lækna um áhættuþætti sem fylgja getnaðarvörnum Lífið 22.8.2019 12:35
Telur að frumvarp til lyfjalaga geri lítið úr lyfjafræðingum Fyrrverandi deildarstjóri hjá Lyfjastofnunsegir frumvarp heilbrigðisráðherra um ný lyfjalög hroðvirknislega unnið. Höfundar hafi ekki djúpa þekkingu á lyfjamálum. Frumvarpið verður líklegast lagt fram í vetur. Innlent 19.8.2019 06:32
Nýtt ebólulyf lofi góðu Ný lyf gegn ebólu gefa vonir um að hægt sé að lækna sjúkdóminn og fyrirbyggja í framtíðinni. Erlent 13.8.2019 07:03
Sidekick fær innspýtingu frá Novator Novator og tengdir fjárfestar hafa aukið hlutafé SidekickHealth um 100 milljónir króna. Fyrirtækið hefur landað stórum samningum við alþjóðlega lyfjarisa. Stærri hlutafjáraukning áformuð undir lok árs. Viðskipti innlent 8.8.2019 02:04
Lúxemborg líklega fyrsta Evrópulandið til að lögleiða kannabis Heilbrigðisráðherra Lúxemborgar hefur staðfest að landið ætli sér að verða fyrsta Evrópulandið til þess að lögleiða framleiðslu og neyslu kannabisefna. Erlent 7.8.2019 18:59
Fótur fyrir grunsemdum um steranotkun í Crossfit Steranotkun þekkist í Crossfit segir eigandi Crossfit-stöðvar sem sjálfur hefur vísað steranotendum á dyr. Innlent 4.8.2019 19:21
Matvælastofnun varar við neyslu á „undrakaffinu“ frá Valentus Samkvæmt. 11. gr matvælalaga mega matvæli ekki innihalda lyf eða lyfjavirk efni. Innlent 30.7.2019 14:49
Matvælastofnun skoðar örvandi "undrakaffi“ Kaffið inniheldur efni sem er bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins. Innlent 30.7.2019 14:00
Actavis var einn stærsti söluaðili ópíóða í Bandaríkjunum á hápunkti faraldurs Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. Innlent 28.7.2019 20:59
Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. Viðskipti erlent 28.7.2019 14:03
Róbert Wessman í stjórn japansks lyfjafyrirtækis Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, var í vikunni kjörinn í stjórn japanska lyfjafyrirtækisins Fuji Pharma en japanska fyrirtækið á 4,2% hlut í Alvotech. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alvogen. Viðskipti erlent 23.7.2019 14:51
Sunnlensk hross dópuð af kannabis Undarleg hegðun nokkurra hrossa á Suðurlandi hratt af stað rannsókn hjá MAST fyrir nokkrum árum. Þau titruðu en höfðu góða matarlyst. Eftir fyrirspurnir til bandarískra lækna kom í ljós að hrossin höfðu innbyrt kannabisplöntur. Innlent 23.7.2019 02:00
Skorar á stjórnvöld og vill sjá lægra lyfjaverð Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Innlent 18.7.2019 11:24
Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. Skoðun 18.7.2019 07:00