Tölvuþrjótar stálu gögnum um bóluefni Pfizer Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. desember 2020 21:02 Gögnum um bóluefni Pfizer og BioNTech var stolið af tölvuþrjótum úr gagnagrunni Lyfjastofnunar Evrópu. Getty/Jakub Porzycki/NurPhoto Lyfjastofnun Evrópu, EMA, hefur orðið fyrir netaárás og hefur gögnum sem tengjast Covid-19 bóluefni verið stolið. BioNTech, sem hefur þróað bóluefni í samstarfi við Pfizer, greindi frá því í dag að umsókn lyfjafyrirtækisins um að bóluefnið verði samþykkt til notkunar, hafi verið opnað á meðan á netárásinni stóð. BioNTech greindi þó frá því að ekki sé talið að netárásin muni hafa áhrif á tímann sem mun taka að samþykkja efnið. Lyfjastofnunin vinnur nú að því að samþykkja tvö Covid-19 bóluefni og er gert ráð fyrir að niðurstöður muni liggja fyrir á næstu vikum. Lyfjastofnunin greindi ekki frá því hvað hafi falist í netárásinni en að rannsókn á henni sé þegar hafin. Þá var greint frá því að gagnagrunnur stofnunarinnar sé enn starfandi og árásin hafi ekki valdið hruni á netþjóni þess. Þá var greint frá því að ekki sé talið að persónuupplýsingar um þátttakendur í lyfjarannsóknum hafi náðst af árásarmönnunum. Lyfjastofnun Evrópu ber ábyrgð á því að samþykkja notkun lyfja fyrir aðildarríki Evrópusambandsins. Nú vinnur stofnunin að því að greina hvort bóluefni BioNTech og Pfizer, sem þegar er í notkun á Bretlandi, og bóluefni Moderna séu örugg til notkunar. Ekki hefur verið greint frá því hvort að netárásarmennirnir hafi í höndum gögn um bóluefni Moderna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Evrópusambandið Lyf Tölvuárásir Tengdar fréttir Mæla gegn bólusetningu þeirra sem þjást af alvarlegum ofnæmum Bresk lyfjaeftirlitsyfirvöld hafa varað einstaklinga sem þjást af alvarlegum ofnæmum frá bólusetningu með bóluefni Pfizer og BioNTech gegn Covid-19. 9. desember 2020 15:03 Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. 9. desember 2020 14:00 Merkel kallar eftir hertum sóttvörnum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur kallað eftir hertum sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í aðdraganda jólanna. Í ræðu á þýska þinginu í morgun lýsti Merkel yfir stuðningi við tillögur sóttvarnalæknis Þýskalands sem fela meðal annars í sér að loka verslunum strax eftir jól, að sem flestir vinni að heiman og að jólafrí skóla verði lengd, svo eitthvað sé nefnt. 9. desember 2020 13:36 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira
BioNTech, sem hefur þróað bóluefni í samstarfi við Pfizer, greindi frá því í dag að umsókn lyfjafyrirtækisins um að bóluefnið verði samþykkt til notkunar, hafi verið opnað á meðan á netárásinni stóð. BioNTech greindi þó frá því að ekki sé talið að netárásin muni hafa áhrif á tímann sem mun taka að samþykkja efnið. Lyfjastofnunin vinnur nú að því að samþykkja tvö Covid-19 bóluefni og er gert ráð fyrir að niðurstöður muni liggja fyrir á næstu vikum. Lyfjastofnunin greindi ekki frá því hvað hafi falist í netárásinni en að rannsókn á henni sé þegar hafin. Þá var greint frá því að gagnagrunnur stofnunarinnar sé enn starfandi og árásin hafi ekki valdið hruni á netþjóni þess. Þá var greint frá því að ekki sé talið að persónuupplýsingar um þátttakendur í lyfjarannsóknum hafi náðst af árásarmönnunum. Lyfjastofnun Evrópu ber ábyrgð á því að samþykkja notkun lyfja fyrir aðildarríki Evrópusambandsins. Nú vinnur stofnunin að því að greina hvort bóluefni BioNTech og Pfizer, sem þegar er í notkun á Bretlandi, og bóluefni Moderna séu örugg til notkunar. Ekki hefur verið greint frá því hvort að netárásarmennirnir hafi í höndum gögn um bóluefni Moderna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Evrópusambandið Lyf Tölvuárásir Tengdar fréttir Mæla gegn bólusetningu þeirra sem þjást af alvarlegum ofnæmum Bresk lyfjaeftirlitsyfirvöld hafa varað einstaklinga sem þjást af alvarlegum ofnæmum frá bólusetningu með bóluefni Pfizer og BioNTech gegn Covid-19. 9. desember 2020 15:03 Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. 9. desember 2020 14:00 Merkel kallar eftir hertum sóttvörnum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur kallað eftir hertum sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í aðdraganda jólanna. Í ræðu á þýska þinginu í morgun lýsti Merkel yfir stuðningi við tillögur sóttvarnalæknis Þýskalands sem fela meðal annars í sér að loka verslunum strax eftir jól, að sem flestir vinni að heiman og að jólafrí skóla verði lengd, svo eitthvað sé nefnt. 9. desember 2020 13:36 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira
Mæla gegn bólusetningu þeirra sem þjást af alvarlegum ofnæmum Bresk lyfjaeftirlitsyfirvöld hafa varað einstaklinga sem þjást af alvarlegum ofnæmum frá bólusetningu með bóluefni Pfizer og BioNTech gegn Covid-19. 9. desember 2020 15:03
Spilling má ekki trufla bataferlið eftir heimsfaraldurinn Alþjóðadagur gegn spillingu er í dag. Í ávarpi bendir aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á mikilvægi þess að spillingaröfl hamli ekki batanum eftir COVID-19 heimsfaraldurinn. 9. desember 2020 14:00
Merkel kallar eftir hertum sóttvörnum Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur kallað eftir hertum sóttvarnaraðgerðum í Þýskalandi í aðdraganda jólanna. Í ræðu á þýska þinginu í morgun lýsti Merkel yfir stuðningi við tillögur sóttvarnalæknis Þýskalands sem fela meðal annars í sér að loka verslunum strax eftir jól, að sem flestir vinni að heiman og að jólafrí skóla verði lengd, svo eitthvað sé nefnt. 9. desember 2020 13:36