Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Fram­halds­skóli á kross­götum – þriðji hluti

Í fyrsta hluta umfjöllunar minnar um „framhaldsskólann á krossgötum“ fjallaði ég um ýmis almenn atriði sem lúta að nauðsyn þess að menntamálayfirvöld átti sig á nauðsyn breytinga á framhaldsskólastiginu og námskrá þess.

Skoðun
Fréttamynd

Kársnesskóla lokað vegna verkfalls

Kennsla verður felld niður í Kársnesskóla á morgun vegna verkfalls Eflingar og verður skólinn lokaður þar til samningar hafa náðst. Sama á við um frístund og félagsmiðstöð.

Innlent
Fréttamynd

Vit­laust við­hengi kostaði FB 1,3 milljónir

Persónuvernd hefur sektað Fjölbrautaskólann í Breiðholti um 1,3 milljónir króna vegna öryggisbrests. Atvikið átti sér stað í ágúst síðastliðnum þegar kennari við skólann sendi fyrir mistök persónuupplýsingar um nemendur í tölvupósti.

Innlent
Fréttamynd

Menntaskólinn á Ísafirði braut lög

Menntaskólinn á Ísafirði braut lög þegar hann synjaði Eyþóri Inga Falssyni fötluðum pilti um skólavist nokkrum dögum fyrir skólasetningu. Sérstaklega er sett ofaní við skólastjóra vegna málsins í úrskurði Menntamálaráðuneytisins. 

Innlent
Fréttamynd

Þrír kennarar í Lindaskóla komnir í sóttkví

Tveir kennarar í Lindaskóla í Kópavogi áttu samskipti við einstakling sem var í skólanum í tvo daga. Sá fékk þær niðurstöður um helgina að hann væri einn þeirra sem væri með kórónuveirusmit.

Innlent
Fréttamynd

Þurfum stuðning fyrir atvinnulífið og hraða breytingu á menntakerfinu

Þóranna K. Jónsdóttir markaðsstjóri SVÞ og Sara Dögg Svanhildardóttir fræðslustjóri SVÞ segja atvinnulífið þurfa stuðning til að hraða stafræna þróun hjá íslenskum fyrirtækjum og menntakerfinu þurfi að breyta og það hratt. Í dag fjallar Atvinnulífið á Vísir um stafræna þróun á Íslandi miðað við stöðuna í dag.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Háskóladagurinn með Útvarpi 101

Háskóladagurinn fer fram í dag en á honum kynna sjö háskólar landsins yfir 500 námsbrautir í húsakynnum Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands.

Lífið
Fréttamynd

Spurningin sem ég klúðraði

Öll þau sem keppt hafa í Gettu Betur eiga sér eina spurningu sem liggur á þeim eins og hlass af múrsteinum. Eina spurningin sem þau klúðruðu.

Skoðun
Fréttamynd

Brauð­fætur tungu­mála­náms

Francis Bacon sagði: "Mennt er máttur“. Annað frægt skáld orti: "Sterkasta sverðið er kennsla og þekking“. Heldur minna ljóðrænna væri ef einhver segði að með aukinni þekkingu fást betri atvinnutækifæri eða að með hverri blaðsíðu sem þú lest í bók, hækka mánaðarlaun þín í framtíðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Foreldrar uggandi vegna áframhaldandi verkfalls

Foreldrar eru uggandi yfir stöðunni í kjaradeilu félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Enginn fundur hefur verið boðaður í deilunni eftir að upp úr slitnaði í viðræðum í gær. Ekki sér fyrir endann á ótímabundnu verkfalli Eflingar.

Innlent