
Egyptaland

Egypskar eyjar endanlega framseldar Sádi-Aröbum
Hæstiréttur Egyptalands hefur staðfest að eyjarnar Tiran og Sanafir séu innan lögsögu Sádi-Arabíu en ekki Egyptalands. Lægra settir dómar landsins höfðu komist að sinni niðurstöðunni hvor.

Þrjú þúsund ára gömul stytta af egypskum konungi flutt á safn
Styttan verður aðalaðdráttarafl nýs safns í Kaíró sem verður opnað eftir fjögur ár.

Al-Sisi býður sig fram til endurkjörs í Egyptalandi
Forseti Egyptalands, Abdel Fattah al-Sisi, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að hann hyggst bjóða sig fram til að gegna öðru kjörtímabili sem forseti landsins.

Tveir þýskir ferðamenn stungnir til bana í Egyptalandi
Búið er að handsama einn mann í tengslum við málið. Árásarmaðurinn var vopnaður hníf og stakk þýsku ferðamennina þrisvar sinnum í brjóstkassann.