Kúveit Ólafur fetar ótroðnar slóðir í Kúveit: „Tilboð sem ekki margir myndu segja nei við“ Ólafur Brim Stefánsson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila fyrir félagslið frá Kúveit. Hann hefur samið við Al-Yarmouk þar í landi og segir að ekki gætu margir leikmenn hafnað því óvænta tilboði sem hann fékk frá félaginu. Handbolti 30.9.2023 09:30 Stökkið: Vírusinn reyndist vera atvinnutilboð Axel Þorsteinsson er búsettur í Kúveit eftir að hafa upphaflega flutt til Dubai árið 2016 þar sem hann starfar sem sérhæfður bakari. Axel býr úti með hundinum sínum Murphy og hélt fyrst að um vírus væri að ræða þegar hann var uppgötvaður á Instagram. Lífið 27.3.2022 09:01 Þjóðarsjóður Kúveit kominn með um tveggja milljarða hlut í Arion Þjóðarsjóður Kúveit, einn stærsti fjárfestingasjóður í ríkiseigu í heiminum, hefur nýlega aukið verulega við eignarhlut sinn í Arion banka og nemur markaðsvirði bréfa sjóðsins í bankanum nú um tveimur milljörðum króna. Innherji 8.12.2021 19:19 Auka olíuframleiðslu til að lækka verð OPEC-ríkin og bandamenn þeirra undir forystu Rússlands hafa ákveðið að auka framleiðslu hráolíu um tvær milljónir tunna á dag fyrir árslok. Þetta er gert til að mæta aukinni eftirspurn þegar áhrif Covid-19 á hagkerfi heimsins dvína. Erlent 19.7.2021 07:38 Nýr emír sór embættiseið í Kúveit Búið er að lýsa yfir fjörutíu daga þjóðarsorg í Kúveit vegna fráfalls emírsins. Erlent 30.9.2020 13:54 Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 29.9.2020 14:25 Yfirvöld í Kúveit grípa til aðgerða gegn þrælasölum á Instagram Yfirvöld í Kúveit segja að búið sé að boða eigendur nokkurra samfélagsmiðlaaðganga sem notaðir voru til að selja húshjálpir sem þræla. Erlent 2.11.2019 10:18 Skapa meiri eitraðan úrgang en ferskt vatn Eimingarstöðvar um heim allan skapa meira af eitruðum úrgangi en ferskvatni. Úrganginum er að mestu leyti dælt aftur út í hafið þar sem hann veldur skaða á lífríki. Erlent 14.1.2019 19:51 Sádíarabíska konan sem flúði fjölskyldu sína á leið til Kanada Erlent 11.1.2019 17:59 Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. Erlent 7.1.2019 12:50 „Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. Erlent 7.1.2019 09:43 Sádar hafna ásökunum um stríðsglæpi í Jemen Yfirvöld Sádi-Arabíu hafna niðurstöðum mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um að bandalag þeirra hafi mögulega framið stríðsglæpi í Jemen. Erlent 29.8.2018 21:03 Forsaga hörmunganna í Jemen - seinni hluti Einn af hverjum hundrað bensínlítrum sem þú notar er beinn styrkur við hernað Sáda. Erlent 20.6.2018 12:35 Rannsakað af stríðsglæpadómstólnum Um tólf þúsund hafa særst í mótmælum á Gazaströndinni frá marslokum. Öryggisráðið fundaði í gær vegna mannfallsins á sunnudag. Aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins fylgist náið með málum. Erlent 16.5.2018 01:26 Fær að minnsta kosti að borða í himnaríki Linnulausar árásir Assad-liða á Austur-Ghouta halda áfram. Tala látinna hækkar. Öryggisráðið átti að greiða atkvæði um vopnahlé í gær. Atkvæðagreiðslunni frestað ítrekað. Rússar sakaðir um að tefja svo árásir á svæðið geti haldið áfram. Erlent 24.2.2018 04:34 Persaflóaríkin gefa Katar tveggja daga frest Á laugardag sagði utanríkisráðherra Katar, Sheikh Mohammed bin Abdulrahman bin Jassim Al-Thani, að Katar hefði hafnað kröfunum en væri tilbúið til frekari samningaviðræðna við réttar kringumstæður. Erlent 3.7.2017 07:38 Kúveit kallar einnig sendiherra sinn heim frá Íran Mikil spenna er í heimshlutanum eftir að Sádi-Arabar tóku 47 manns af lífi, þeirra á meðal Shía klerkinn Nimr al-Nimr. Erlent 5.1.2016 10:11
Ólafur fetar ótroðnar slóðir í Kúveit: „Tilboð sem ekki margir myndu segja nei við“ Ólafur Brim Stefánsson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila fyrir félagslið frá Kúveit. Hann hefur samið við Al-Yarmouk þar í landi og segir að ekki gætu margir leikmenn hafnað því óvænta tilboði sem hann fékk frá félaginu. Handbolti 30.9.2023 09:30
Stökkið: Vírusinn reyndist vera atvinnutilboð Axel Þorsteinsson er búsettur í Kúveit eftir að hafa upphaflega flutt til Dubai árið 2016 þar sem hann starfar sem sérhæfður bakari. Axel býr úti með hundinum sínum Murphy og hélt fyrst að um vírus væri að ræða þegar hann var uppgötvaður á Instagram. Lífið 27.3.2022 09:01
Þjóðarsjóður Kúveit kominn með um tveggja milljarða hlut í Arion Þjóðarsjóður Kúveit, einn stærsti fjárfestingasjóður í ríkiseigu í heiminum, hefur nýlega aukið verulega við eignarhlut sinn í Arion banka og nemur markaðsvirði bréfa sjóðsins í bankanum nú um tveimur milljörðum króna. Innherji 8.12.2021 19:19
Auka olíuframleiðslu til að lækka verð OPEC-ríkin og bandamenn þeirra undir forystu Rússlands hafa ákveðið að auka framleiðslu hráolíu um tvær milljónir tunna á dag fyrir árslok. Þetta er gert til að mæta aukinni eftirspurn þegar áhrif Covid-19 á hagkerfi heimsins dvína. Erlent 19.7.2021 07:38
Nýr emír sór embættiseið í Kúveit Búið er að lýsa yfir fjörutíu daga þjóðarsorg í Kúveit vegna fráfalls emírsins. Erlent 30.9.2020 13:54
Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 29.9.2020 14:25
Yfirvöld í Kúveit grípa til aðgerða gegn þrælasölum á Instagram Yfirvöld í Kúveit segja að búið sé að boða eigendur nokkurra samfélagsmiðlaaðganga sem notaðir voru til að selja húshjálpir sem þræla. Erlent 2.11.2019 10:18
Skapa meiri eitraðan úrgang en ferskt vatn Eimingarstöðvar um heim allan skapa meira af eitruðum úrgangi en ferskvatni. Úrganginum er að mestu leyti dælt aftur út í hafið þar sem hann veldur skaða á lífríki. Erlent 14.1.2019 19:51
Verður ekki send nauðug úr landi Mál Mohammed al-Qunun hefur vakið heimsathygli. Erlent 7.1.2019 12:50
„Hann vill drepa hana“ Rahaf Mohammed al-Qunun, átján ára sádiarabísk kona, hefur læst sig inni á hótelherbergi á alþjóðaflugvellinum í Bangkok í Tælandi. Erlent 7.1.2019 09:43
Sádar hafna ásökunum um stríðsglæpi í Jemen Yfirvöld Sádi-Arabíu hafna niðurstöðum mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna um að bandalag þeirra hafi mögulega framið stríðsglæpi í Jemen. Erlent 29.8.2018 21:03
Forsaga hörmunganna í Jemen - seinni hluti Einn af hverjum hundrað bensínlítrum sem þú notar er beinn styrkur við hernað Sáda. Erlent 20.6.2018 12:35
Rannsakað af stríðsglæpadómstólnum Um tólf þúsund hafa særst í mótmælum á Gazaströndinni frá marslokum. Öryggisráðið fundaði í gær vegna mannfallsins á sunnudag. Aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins fylgist náið með málum. Erlent 16.5.2018 01:26
Fær að minnsta kosti að borða í himnaríki Linnulausar árásir Assad-liða á Austur-Ghouta halda áfram. Tala látinna hækkar. Öryggisráðið átti að greiða atkvæði um vopnahlé í gær. Atkvæðagreiðslunni frestað ítrekað. Rússar sakaðir um að tefja svo árásir á svæðið geti haldið áfram. Erlent 24.2.2018 04:34
Persaflóaríkin gefa Katar tveggja daga frest Á laugardag sagði utanríkisráðherra Katar, Sheikh Mohammed bin Abdulrahman bin Jassim Al-Thani, að Katar hefði hafnað kröfunum en væri tilbúið til frekari samningaviðræðna við réttar kringumstæður. Erlent 3.7.2017 07:38
Kúveit kallar einnig sendiherra sinn heim frá Íran Mikil spenna er í heimshlutanum eftir að Sádi-Arabar tóku 47 manns af lífi, þeirra á meðal Shía klerkinn Nimr al-Nimr. Erlent 5.1.2016 10:11
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent