Sviss Greiða atkvæði um herta skotvopnalöggjöf Svisslendingar ganga nú til atkvæðagreiðslu til að úrskurða um hvort herða eigi skotvopnalöggjöf landsins og samræma við löggjöf sem gildir í nágranna ríkjum landsins. Erlent 19.5.2019 12:32 Fjórir skíðamenn létust í snjóflóði í Svissnesku Ölpunum Fjórir þýskir skíðamenn létust eftir að hafa orðið fyrir snjóflóði nærri svissneska bænum Fieschertal síðasta föstudag. Erlent 28.4.2019 16:23 Svisslendingur dæmdur eftir morðin í Marokkó Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 33 ára mann í tíu ára fangelsi í tengslum við morðin á hinni norsku Maren Ueland og hinni dönsku Louisu Vesterager Jespersen í Atlasfjöllum í desember síðastliðinn. Erlent 12.4.2019 10:29 Eldri kona viðurkennir að hafa banað sjö ára dreng í Sviss 75 ára kona viðurkennt að hafa stungið sjö ára dreng til bana í svissnesku borginni Basel síðdegis í gær. Erlent 22.3.2019 12:48 Bachelet lýsir áhyggjum af gerðum Ísraels Herkví Ísraela um Gasasvæðið og ákvörðun þeirra um að hundsa tilmæli rannsakenda mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna er áhyggjuefni. Erlent 7.3.2019 07:07 Federer vann hundraðasta titilinn Roger Federer vann í dag sitt hundraðasta mót á ATP mótaröðinni í tennis þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Dúbaí Tennis Championships. Sport 2.3.2019 19:57 500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59 Bruno Ganz látinn Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn. Lífið 16.2.2019 14:13 Einkaþotusamkoma í Ölpunum kom skemmtilega á óvart Halla Tómasdóttir, forstjóri The B Team, var í Davos í svissnesku Ölpunum í vikunni sem leið, en þar kemur áhrifafólk heimsins saman á World Economic Forum á ári hverju. Lífið 30.1.2019 06:37 Attenborough í Davos: Erfitt að ofmeta loftslagsvána Breski náttúrufræðingurinn varaði við því að mannkynið gæti hæglega rústað náttúrunni gripi það ekki strax til aðgerða. Erlent 22.1.2019 23:30 Enn eitt mannskæða snjóflóðið í Alpafjöllum Einn er látinn og tveir slösuðust eftir að hafa lent í snjóflóði í suðurhluta Sviss. Erlent 20.1.2019 11:19 Auðmenn flytji fé frá Bretlandi Svissneski stórbankinn Credit Suisse ráðleggur nú ofurríkum viðskiptavinum að flytja peninga sína frá Bretlandi vegna óvissu um Brexit. Erlent 18.12.2018 21:49 Enn leitað að árásarmanninum og þriðji látinn Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. Erlent 13.12.2018 13:26 Höfnuðu því að svissnesk lög yrðu æðri alþjóðalögum Meirihluti svissneskra kjósenda hafnaði í dag að svissnesk landslög skyldu verða æðri alþjóðalögum og alþjóðasamningum. Erlent 25.11.2018 14:52 Dómari í siðanefnd FIFA handtekinn vegna spillingar Ár er liðið frá því að Sundra Rajoo var skipaður annar varaformanna siðanefndar FIFA. Hann hefur tekið þátt í að banna spillta knattspyrnufulltrúa fyrir lífstíð. Erlent 21.11.2018 12:18 Stórt skref í meðhöndlun mænuskaða Tvíþætt meðferð sem byggir á markvissri raförvun og sjúkraþjálfun hefur skilað einstökum árangri í Sviss. Þrír einstaklingar, sem allir eru lamaðir fyrir neðan mitti, geta nú gengið, með og án örvunar. Erlent 31.10.2018 21:39 Áhöfn flutningaskips í haldi sjóræningja Áhafnarmeðlimir flutningaskipsins MV Glarus sem skráð er í landlukta landinu Sviss hafa verið teknir í gíslingu af sjóræningjum úti fyrir ströndum afríkuríkisins Nígeríu. Erlent 23.9.2018 20:38 Rússar skipulögðu tölvuárás á rannsóknarstöð tengda Novichok árásinni Yfirvöld Sviss segja tvo rússneska njósnara hafa skipulagt tölvuárás á svissneska rannsóknarstöð. Erlent 15.9.2018 11:59 Stefnir bandaríska landamæraeftirlitinu vegna farsíma Farsími bandarískrar konu var gerður upptækur þegar hún sneri heim til Bandaríkjanna úr ferðalagi til Sviss. Hún hefur nú höfðað mál gegn landamæraeftirliti Bandaríkjanna en það voru fulltrúar á vegum þess sem gerðu síma hennar upptækan. Erlent 24.8.2018 20:56 Neitað um ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað handabandi Múslimsku pari hefur verið neitað um svissneskan ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað því að taka í hönd viðtalstakenda af gagnstæðu kyni þegar þau sóttu um ríkisborgararétt. Erlent 18.8.2018 16:01 „Svissneska vélin“ lést á Everest Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari. Erlent 30.4.2017 10:36 Á sólarknúinni flugvél yfir Kyrrahafið Vænghaf vélarinnar er stærra en á breiðþotu en hún er aðeins á þyngd við stóran bíl. Erlent 30.5.2015 21:01 Fundu fimm ára stúlku látna Svissneska lögreglan greindi frá því í dag að hún búið væri að finna líkið af fimm ára gamalli stúlku sem leitað hafði verið að í sex vikur. Ylenia Lenhard hvarf þann 31. júlí síðastliðinn í bænum Appenzell. Erlent 15.9.2007 17:06 « ‹ 3 4 5 6 ›
Greiða atkvæði um herta skotvopnalöggjöf Svisslendingar ganga nú til atkvæðagreiðslu til að úrskurða um hvort herða eigi skotvopnalöggjöf landsins og samræma við löggjöf sem gildir í nágranna ríkjum landsins. Erlent 19.5.2019 12:32
Fjórir skíðamenn létust í snjóflóði í Svissnesku Ölpunum Fjórir þýskir skíðamenn létust eftir að hafa orðið fyrir snjóflóði nærri svissneska bænum Fieschertal síðasta föstudag. Erlent 28.4.2019 16:23
Svisslendingur dæmdur eftir morðin í Marokkó Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 33 ára mann í tíu ára fangelsi í tengslum við morðin á hinni norsku Maren Ueland og hinni dönsku Louisu Vesterager Jespersen í Atlasfjöllum í desember síðastliðinn. Erlent 12.4.2019 10:29
Eldri kona viðurkennir að hafa banað sjö ára dreng í Sviss 75 ára kona viðurkennt að hafa stungið sjö ára dreng til bana í svissnesku borginni Basel síðdegis í gær. Erlent 22.3.2019 12:48
Bachelet lýsir áhyggjum af gerðum Ísraels Herkví Ísraela um Gasasvæðið og ákvörðun þeirra um að hundsa tilmæli rannsakenda mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna er áhyggjuefni. Erlent 7.3.2019 07:07
Federer vann hundraðasta titilinn Roger Federer vann í dag sitt hundraðasta mót á ATP mótaröðinni í tennis þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Dúbaí Tennis Championships. Sport 2.3.2019 19:57
500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59
Bruno Ganz látinn Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn. Lífið 16.2.2019 14:13
Einkaþotusamkoma í Ölpunum kom skemmtilega á óvart Halla Tómasdóttir, forstjóri The B Team, var í Davos í svissnesku Ölpunum í vikunni sem leið, en þar kemur áhrifafólk heimsins saman á World Economic Forum á ári hverju. Lífið 30.1.2019 06:37
Attenborough í Davos: Erfitt að ofmeta loftslagsvána Breski náttúrufræðingurinn varaði við því að mannkynið gæti hæglega rústað náttúrunni gripi það ekki strax til aðgerða. Erlent 22.1.2019 23:30
Enn eitt mannskæða snjóflóðið í Alpafjöllum Einn er látinn og tveir slösuðust eftir að hafa lent í snjóflóði í suðurhluta Sviss. Erlent 20.1.2019 11:19
Auðmenn flytji fé frá Bretlandi Svissneski stórbankinn Credit Suisse ráðleggur nú ofurríkum viðskiptavinum að flytja peninga sína frá Bretlandi vegna óvissu um Brexit. Erlent 18.12.2018 21:49
Enn leitað að árásarmanninum og þriðji látinn Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. Erlent 13.12.2018 13:26
Höfnuðu því að svissnesk lög yrðu æðri alþjóðalögum Meirihluti svissneskra kjósenda hafnaði í dag að svissnesk landslög skyldu verða æðri alþjóðalögum og alþjóðasamningum. Erlent 25.11.2018 14:52
Dómari í siðanefnd FIFA handtekinn vegna spillingar Ár er liðið frá því að Sundra Rajoo var skipaður annar varaformanna siðanefndar FIFA. Hann hefur tekið þátt í að banna spillta knattspyrnufulltrúa fyrir lífstíð. Erlent 21.11.2018 12:18
Stórt skref í meðhöndlun mænuskaða Tvíþætt meðferð sem byggir á markvissri raförvun og sjúkraþjálfun hefur skilað einstökum árangri í Sviss. Þrír einstaklingar, sem allir eru lamaðir fyrir neðan mitti, geta nú gengið, með og án örvunar. Erlent 31.10.2018 21:39
Áhöfn flutningaskips í haldi sjóræningja Áhafnarmeðlimir flutningaskipsins MV Glarus sem skráð er í landlukta landinu Sviss hafa verið teknir í gíslingu af sjóræningjum úti fyrir ströndum afríkuríkisins Nígeríu. Erlent 23.9.2018 20:38
Rússar skipulögðu tölvuárás á rannsóknarstöð tengda Novichok árásinni Yfirvöld Sviss segja tvo rússneska njósnara hafa skipulagt tölvuárás á svissneska rannsóknarstöð. Erlent 15.9.2018 11:59
Stefnir bandaríska landamæraeftirlitinu vegna farsíma Farsími bandarískrar konu var gerður upptækur þegar hún sneri heim til Bandaríkjanna úr ferðalagi til Sviss. Hún hefur nú höfðað mál gegn landamæraeftirliti Bandaríkjanna en það voru fulltrúar á vegum þess sem gerðu síma hennar upptækan. Erlent 24.8.2018 20:56
Neitað um ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað handabandi Múslimsku pari hefur verið neitað um svissneskan ríkisborgararétt eftir að hafa hafnað því að taka í hönd viðtalstakenda af gagnstæðu kyni þegar þau sóttu um ríkisborgararétt. Erlent 18.8.2018 16:01
„Svissneska vélin“ lést á Everest Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari. Erlent 30.4.2017 10:36
Á sólarknúinni flugvél yfir Kyrrahafið Vænghaf vélarinnar er stærra en á breiðþotu en hún er aðeins á þyngd við stóran bíl. Erlent 30.5.2015 21:01
Fundu fimm ára stúlku látna Svissneska lögreglan greindi frá því í dag að hún búið væri að finna líkið af fimm ára gamalli stúlku sem leitað hafði verið að í sex vikur. Ylenia Lenhard hvarf þann 31. júlí síðastliðinn í bænum Appenzell. Erlent 15.9.2007 17:06