
Ástralía

Trump stendur við tollana
Kanada og Mexíkó fá tímabundna undanþágu á meðan fríverslunarsamningur Norður-Ameríku, NAFTA, er endurskoðaður.

Rauður pandahúnn stenst fyrstu læknisskoðunina
Húnninn reyndist við hestaheilsu. Rauðar pöndur eru í útrýmingarhættu í heiminum.

Árásum íhaldsmanna á FBI fjölgar
Útlit er fyrir að Repúblikanar séu með markvissum hætti að reyna að grafa undan trúverðugleika FBI og Mueller. Í það minnsta meðal stuðningsmanna flokksins.

Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár.

Geoffrey Rush víkur vegna ásakana
Ástralski leikarinn Geoffrey Rush hefur látið af embætti formanns Áströlsku kvikmyndaakademíunnar.

Útlit fyrir sigur Ástrala gegn tóbaksrisunum
Alþjóðaviðskiptastofnunin er sögð munu samþykkja sígarettupakkana með varnaðarmyndunum sem Ástralar selja eingöngu. Tóbaksframleiðendur höfðu sent stofnuninni kvörtun og sögðu Ástrala hindra frjálsa verslun.

Áströlsk hjón í haldi Al-Kaída
Hjón á níræðisaldri í haldi hryðjuverkasamtakanna.

Varðist árás hákarls
Brimbrettamanni í Ástralíu tókst í dag að verjast árás tveggja metra hákarls með réðst á hann undan Bronte-strönd í Sydney. Maðurinn mun hafa stokkið af brimbrettinu sínu þegar hákarlinn réðst á hann og tókst að halda sig frá honum með brettinu, en hákarlinn beit tvisvar í brettið áður en hann hvarf á braut.