Ástralar svipta ISIS-liða ríkisfangi Samúel Karl Ólason skrifar 29. desember 2018 09:10 Peter Dutton, innanríkisráðherra Ástralíu. EPA/EFE Yfirvöld Ástralíu hafa ákveðið að svipta mann sem talinn er hafa verið hátt settur innan Íslamska ríkisins ríkisfangi. Neil Prakash fæddist í Melbourne en Peter Dutton, innanríkisráðherra Ástralíu, sagði nú í morgun að Prakash væri mjög hættulegur og hann myndi meiða eða myrða íbúa landsins ef hann fengi tækifæri á því. Prakash er í haldi Tyrkja og var hann handsamaður árið 2016 þegar hann reyndi að flýja yfirráðasvæði ISIS. Hann er einnig eftirlýstur í Ástralíu vegna hryðjuverkastarfsemi og áætlunar til að afhöfða lögregluþjón. Hann er tólfti aðilinn sem missir ástralskt ríkisfang sitt samkvæmt lögum þar í landi.Prakash birtist reglulega í tímaritum og myndböndum ISIS og er talinn hafa komið að nokkrum hryðjuverkaárásum þar í landi. Þá er hann sagður hafa unnið að því að fá Ástrala til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin.ABC News í Ástralíu segja yfirvöld landsins lengi hafa reynt að fá Prakash framseldan til Ástralíu en án árangurs. Tyrkir vilja hins vegar að hann verði dæmdur þar í landi og verði látinn sitja dóm sinn áður en hann verði framseldur. Ástralía Eyjaálfa Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. 3. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Yfirvöld Ástralíu hafa ákveðið að svipta mann sem talinn er hafa verið hátt settur innan Íslamska ríkisins ríkisfangi. Neil Prakash fæddist í Melbourne en Peter Dutton, innanríkisráðherra Ástralíu, sagði nú í morgun að Prakash væri mjög hættulegur og hann myndi meiða eða myrða íbúa landsins ef hann fengi tækifæri á því. Prakash er í haldi Tyrkja og var hann handsamaður árið 2016 þegar hann reyndi að flýja yfirráðasvæði ISIS. Hann er einnig eftirlýstur í Ástralíu vegna hryðjuverkastarfsemi og áætlunar til að afhöfða lögregluþjón. Hann er tólfti aðilinn sem missir ástralskt ríkisfang sitt samkvæmt lögum þar í landi.Prakash birtist reglulega í tímaritum og myndböndum ISIS og er talinn hafa komið að nokkrum hryðjuverkaárásum þar í landi. Þá er hann sagður hafa unnið að því að fá Ástrala til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin.ABC News í Ástralíu segja yfirvöld landsins lengi hafa reynt að fá Prakash framseldan til Ástralíu en án árangurs. Tyrkir vilja hins vegar að hann verði dæmdur þar í landi og verði látinn sitja dóm sinn áður en hann verði framseldur.
Ástralía Eyjaálfa Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. 3. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. 3. ágúst 2018 09:00