Hlíðamálið

Fréttamynd

Alveg ljóst að fleiri konur verði sóttar til saka

Aðstandendur Málfrelsissjóðsins, sem ætlaður er konum sem kunna að vera dæmdar fyrir ummæli í tengslum við kynbundið ofbeldi, segjast himinlifandi eftir að söfnunartakmark upp á nær þrjár milljónir náðist í gær.

Innlent
Fréttamynd

„Það eitt að draga fána mannréttinda að húni heimilar ekki þeim sem það gera að brjóta gegn mannréttindum annarra“

Oddný Aradóttir og Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, sem í dag voru dæmdar til að greiða miskabætur vegna ummæla sem þær létu falla um tvo menn vegna Hlíðamálsins-svokallaða, njóta að mati Héraðsdóms Reykjavíkur, engrar sérstöðu sem veitt geti þeim aukið rými til tjáningar, þrátt fyrir að þær hafi talið sig vera að tala sem fulltrúi mannréttinda.

Innlent
Fréttamynd

Dómsorð í Hlíðamálinu

Hæstiréttur staðfesti nýlega dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli tveggja manna gegn 365 miðlum ehf. og fjórum fréttamönnum vegna umfjöllunar um Hlíðamálið svonefnda. Vísi er gert að birta forsendur og dómsorð dómsins.

Innlent
Fréttamynd

Tugir mála vegna ærumeiðinga

Málshöfðunum vegna ærumeiðandi ummæla hefur fjölgað vegna opnari umræðu um kynferðisbrot, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður. Fólk viti ekki alltaf þegar það brjóti lög.

Innlent
Fréttamynd

Skýrsla kæranda lýsir notkun tóla

Í skýrslu brotaþola hjá lögreglu í kynferðisbrotamáli kemur fram að annar meintra gerenda hafi bundið hendur hennar með keðju. Þá hafi hún verið slegin með svipu. Tvær kærur verið lagðar fram. Málið í forgangi hjá lögreglu.

Innlent
Fréttamynd

Stúlkurnar kærðar fyrir rangar sakargiftir

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi manns sem búið er að kæra fyrir að nauðga tveimur stúlkum í tveimur aðskildum málum, lagði fram kæru á hendur stúlkunum um rangar sakargiftir hjá lögreglu í gær.

Innlent
Fréttamynd

Birtir myndband úr íbúð meints nauðgara í Hlíðunum

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, birti í nótt myndband á Facebook-síðu sem hann segir að sé úr íbúð í Hlíðunum þar sem þar sem talið er að tvær árásir í tveimur að aðskildum kynferðisbrotamálum hafi átt sér stað.

Innlent
Fréttamynd

Segir ekki refsivert að eiga tæki og tól

Yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir farbanni sjaldnast beitt gegn íslenskum ríkisborgurum. Tveir menn sem grunaðir eru um kynferðisbrot eru taldir vera farnir úr landi.

Innlent
  • «
  • 1
  • 2