Fjármálafyrirtæki Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þjónustugjöld bankanna falin gjöld sem erfitt sé fyrir viðskiptavini að átta sig á. Hækkuð gjöld bitni helst á þeim sem nýta sér ekki nýjustu tækni í bankaviðskiptum, til að mynda eldra fólki. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:15 Meniga semur við þriðja stærsta banka Suðaustur-Asíu Meniga hefur gert samning við bankann United Overseas Bank (UOB) um að innleiða Meniga í nokkrum löndum Suðaustur-Asíu. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:06 Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:00 Arion gefur út víkjandi skuldabréf Arion banki gaf í dag út skuldabréf eiginfjárþáttar 2 að fjárhæð 500 milljónir sænskra króna. Viðskipti innlent 15.11.2018 16:42 Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun. Viðskipti innlent 15.11.2018 10:29 Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Viðskipti innlent 14.11.2018 14:59 Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. Viðskipti innlent 12.11.2018 10:30 Íslandsbanki leggur 410 milljónir króna í Meniga Íslandsbanki er þriðji bankinn sem fjárfestir í Meniga á árinu. Viðskipti innlent 6.11.2018 08:27 Bankar þurfa að hugsa út fyrir kassann og endurskilgreina sig Fjármálastarfsemi stendur á tímamótum. Viðskipti innlent 1.11.2018 00:21 « ‹ 55 56 57 58 ›
Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þjónustugjöld bankanna falin gjöld sem erfitt sé fyrir viðskiptavini að átta sig á. Hækkuð gjöld bitni helst á þeim sem nýta sér ekki nýjustu tækni í bankaviðskiptum, til að mynda eldra fólki. Viðskipti innlent 19.11.2018 14:15
Meniga semur við þriðja stærsta banka Suðaustur-Asíu Meniga hefur gert samning við bankann United Overseas Bank (UOB) um að innleiða Meniga í nokkrum löndum Suðaustur-Asíu. Viðskipti innlent 19.11.2018 10:06
Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:00
Arion gefur út víkjandi skuldabréf Arion banki gaf í dag út skuldabréf eiginfjárþáttar 2 að fjárhæð 500 milljónir sænskra króna. Viðskipti innlent 15.11.2018 16:42
Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun. Viðskipti innlent 15.11.2018 10:29
Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Viðskipti innlent 14.11.2018 14:59
Þýskur netbanki til Íslands fyrir áramót Innan nokkurra vikna mun þýski netbankinn N26 hefja starfsemi á Íslandi. Viðskipti innlent 12.11.2018 10:30
Íslandsbanki leggur 410 milljónir króna í Meniga Íslandsbanki er þriðji bankinn sem fjárfestir í Meniga á árinu. Viðskipti innlent 6.11.2018 08:27
Bankar þurfa að hugsa út fyrir kassann og endurskilgreina sig Fjármálastarfsemi stendur á tímamótum. Viðskipti innlent 1.11.2018 00:21