Græddi 28 milljónir nýkominn heim úr sólinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2019 22:30 Ætla má að Hannes hafi komið hress heim úr sólinni á dögunum. FBL/Stefán - Vísir/Vilhelm Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri Júpíters, dótturfélags Kviku banka, kom vel út úr viðskiptum sínum með bréf í bankanum síðustu vikur. Viðskiptablaðið greinir frá. Þrjár vikur eru síðan Hannes Frímann keypti 6,5 milljónir hluta í bankanum og nýtti um leið helminginn af áskriftaréttindum sínum í bankanum. Kostnaðurinn við kaupin námu um 40 milljónum króna. Þá stóð gengi bréf í Kviku í 11,05 krónum á hlut svo markaðsvirði bréfanna sem Hannes Frímann keypti námu um 72 milljónum króna. Eins og fram kom í Stjörnulífinu á mánudaginn skellti Hannes sér með Marínu Möndu, unnustu og barnsmóður, í sólina til Tenerife þar sem fjölskyldan dvaldi í vellystingum á einu flottasta hótelinu á svæðinu. Hannes og Marín eru nú komin til Íslands. Hannes var ekki lengi að selja hlutina í Kviku sem hann keypti fyrir 40 milljónir króna. Seldi hann hlut sinn á 68 milljónir króna og er því 28 milljónum króna ríkari í dag en hann var þann 8. nóvember. Hann á enn áskriftaréttindi að 13 milljónum hluta í Kviku samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02 Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20 Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00 Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22 Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri Júpíters, dótturfélags Kviku banka, kom vel út úr viðskiptum sínum með bréf í bankanum síðustu vikur. Viðskiptablaðið greinir frá. Þrjár vikur eru síðan Hannes Frímann keypti 6,5 milljónir hluta í bankanum og nýtti um leið helminginn af áskriftaréttindum sínum í bankanum. Kostnaðurinn við kaupin námu um 40 milljónum króna. Þá stóð gengi bréf í Kviku í 11,05 krónum á hlut svo markaðsvirði bréfanna sem Hannes Frímann keypti námu um 72 milljónum króna. Eins og fram kom í Stjörnulífinu á mánudaginn skellti Hannes sér með Marínu Möndu, unnustu og barnsmóður, í sólina til Tenerife þar sem fjölskyldan dvaldi í vellystingum á einu flottasta hótelinu á svæðinu. Hannes og Marín eru nú komin til Íslands. Hannes var ekki lengi að selja hlutina í Kviku sem hann keypti fyrir 40 milljónir króna. Seldi hann hlut sinn á 68 milljónir króna og er því 28 milljónum króna ríkari í dag en hann var þann 8. nóvember. Hann á enn áskriftaréttindi að 13 milljónum hluta í Kviku samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02 Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20 Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00 Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22 Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02
Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20
Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00
Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22
Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30