Kína
Nemendur Hong Kong skrópa á fyrsta skóladegi
Námsmenn í Hong Kong sem mótmælt hafa alræðistilburðum Kínverja í borginni skrópuðu í skólanum í morgun á fyrsta degi nýs skólaárs og héldu mótmælastöðu sinni áfram eftir víðtæk mótmæli um helgina þar sem kom til harðra átaka víða.
Ísland passi fullkomlega í innviðaverkefni Kínverja
Á meðan varaforseti Bandaríkjanna hefur áhyggjur af innrásum Kína og Rússlands inn á Norðurslóðir setur Kína ekkert út á frekari þróun tvíhliða sambands Íslands við Bandaríkin.
Lögregla sást berja mótmælendur ítrekað með kylfum í lestarvagni
„Ég sá lögregluna nota kylfur sínar til að berja höfuðið á sama manninum ítrekað, þrátt fyrir að hann væri krjúpandi út í horni,“ sagði Lai sem varð vitni að atvikinu í Hong Kong
Virtu bannið að vettugi og mótmæltu harkalega
Þrátt fyrir að fréttir hafi borist af því að mótmælum helgarinnar í Hong Kong hafi verið aflýst, þar sem ekki fékkst leyfi til mótmæla, flykktust mótmælendur út á götur borgarinnar í dag.
Mótmælum helgarinnar í Hong Kong aflýst
Fyrirhuguðum mótmælum í Hong Kong á morgun hefur verið aflýst.
Átök í Hong Kong náðu nýju hámarki í dag þegar lögregla hleypti af byssuskoti
Þetta er í fyrsta sinn sem lögregla hleypir af skoti í mótmælunum sem hafa staðið yfir í þrjá mánuði.
Starfsmaður bresku ræðismannsskrifstofunnar sem var í haldi Kínverja aftur kominn til Hong Kong
Í yfirlýsingunni sem fjölskyldan birti á Facebook, þakkaði hún almenningi fyrir stuðninginn og sagðist óska eftir því að Cheng fái tíma til að hvílast
Tollastríð Kína og Bandaríkjanna heldur áfram
Útlit er fyrir að Kína leggi 10% innflutningstoll á vörur frá Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa undanfarið verið stirð. Ólíklegt er að ákvörðunin bæti samband ríkjanna.
Starfsmaður bresku ræðismannsskrifstofunnar í Hong Kong í haldi Kínverja
Ekkert hafði spurst til Cheng í tæpar tvær vikur. Geng Shuang, talsmaður kínverska utanríkisráðuneytisins, greindi frá því að Cheng hafi verið settur í fimmtán daga varðhald.
Kínverjar ætla ekki að sitja hjá og horfa á mótmælin í Hong Kong
Ef mótmælin í Hong Kong halda áfram og stjórnvöld í kínverska sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong ná ekki stjórn á mótmælendum mun ríkisstjórn Kína í Peking ekki sitja hjá og einfaldlega fylgjast með.
Lýðræðismótmælin í Hong Kong halda enn áfram
Mótmælin hafa staðið yfir í tíu vikur og til harðnandi átaka hefur komið við lögreglu undanfarið. Skipuleggjendur segjast vonast eftir friðsamlegum mótmælum í dag.
Heræfing nærri Hong Kong
Hundruð kínverskra herlögreglumanna settu á svið heræfingu á íþróttaleikvangi í tækniborginni Shenzhen í gær, skammt frá sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong.
Aftur flogið um Hong Kong
Svo virðist sem starfsemin á Hong Kong flugvelli sé að komast í samt lag á ný, í bili í það minnsta
Eistar á bremsunni með hugmynd um lengstu lestargöng heims
Yfirvöld í Eistlandi vilja fá nánari upplýsingar um fjármögnum og viðskiptaáætlun lengstu lestarganga heims sem fyrirhuguð eru og eiga að tengja saman Eistland og Finnland, áður en þau gefa grænt ljós á framkvæmdina.
Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong
Óeirðarlögregla lét til skarar skríða gegn mótmælendum sem stöðvuðu flugsamgöngur annan daginn í röð.
Fresta frekari tollum á kínversk raftæki
Hvíta húsið er sagt hafa verið undir þrýstingi frá fyrirtækjum og neytendasamtökum að fresta tollum á ýmsar innfluttar neytendavörur eins og snjallsíma og fartölvur.
Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna
Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi.
Á þriðja tug látnir eftir fellibyl í Kína
Tala látinna hækkar enn vegna Lekima fellibyljarins sem ríður nú yfir Kína.
Stærsti fellibylur sem ríður yfir Kína í áraraðir
Þrettán eru látnir og meira en milljón hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að fellibylurinn Lekima náði til meginlands Kína.
Talsmaður stjórnvalda í Kína varar mótmælendur við að leika sér að eldinum
Mótmælin í sjálfsstjórnarhéraðinu Hong Kong snúast ekki lengur bara um umdeild framsalsfrumvarp heldur um að fá að halda þeim réttinum og því frelsi sem íbúar Hong Kong hafa notið hingað til.
Allsherjarverkfall í mótmælaskyni lamar Hong Kong
Mótmælendur í Hong Kong hófu í dag verkfallsaðgerðir sem miða að því að lama borgina í mótmælaskyni við yfirvöld í Kína. Um 200 flugferðum frá flugvellinum í Hong Kong hefur verið aflýst vegna verkfallsins.
Tugir handteknir í mótmælum í Hong Kong
Að minnsta kosti tuttugu mótmælendur voru handteknir af lögreglunni í Hong Kong á laugardag, þriðja mótmæladaginn í röð.
Trump teflir djarft í tollastríði
Trump var ekki sáttur þegar bandaríska sendinefndin greindi honum frá gangi viðræðna og sakar forseta Kína um að ganga á bak orða sinna.
Tugir slasaðir eftir að ölduvél fór hamförum
Minnst 44 slösuðust vegna bilunar í vélbúnaði öldulaugar í Norður-Kína
Flugeldum skotið á mótmælendur í Hong Kong
Aukin harka hefur færst í viðbrögð við mótmælum í borginni undanfarna daga. Flugeldum var skotið úr bíl inn í hóp mótmælenda við lögreglustöð í dag.
Notuðu teppi til að grípa þriggja ára dreng sem féll niður sex hæðir
Hópur manna bjargaði þriggja ára kínverskum dreng sem hékk fram af svölum á sjöttu hæð í íbúðarblokk í kínversku borginni Chongqing í gær. Þegar drengurinn missti takið féll hann á teppi sem vegfarendur héldu á milli sín fyrir neðan svalirnar.
Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin
Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong.
Sundsvindlaranum fagnað sem hetju við heimkomuna
Sun Yang vann til tvennra gullverðlauna á HM í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Hann er ekki sá vinsælasti í sundheiminum.
Leita leiða til að halda kjarnorkusamningnum við Íran í gildi
Diplómatar frá Íran og fimm öðrum stórveldum vörðu deginum í dag í að reyna að bjarga kjarnorkusamningi sem hefur verið í hættu vegna spennu á milli Vesturveldanna og Tehran
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína
Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun