Fresta kínversku fótboltadeildinni um óákveðinn tíma og bíða með HM í eitt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 09:15 Ítalinn Fabio Cannavaro gerði Guangzhou Evergrande að kínverskum meisturum á síðasta ári. Getty/VCG Kínverska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að hefja kínverska keppnistímabilið ekki á þeim degi sem það átti að byrja. HM í frjálsum hefur líka verið frestað um eitt ár. Þetta eru dæmi um þau gríðarlegu áhrif sem kórónaveiran er að hafa á Kína en Wuhan-veiran breiðist nú út um allt meginland Kína. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin fundar í dag til þess að ræða hvort lýsa þurfi yfir neyðarástandi vegna veirunnar. The China Super League season has been delayed because of the escalation of the coronavirus.https://t.co/XQUGB7BI90#bbcfootballpic.twitter.com/NKUBid3F7m— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kínverska súperdeildin í knattspyrnu átti að fara af stað 22. febúar næstkomandi og standa yfir til 31. október. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta henni um óákveðinn tíma. Það á einnig við allar aðrar deildir í landinu. Margir frægir leikmenn spila með kínversku liðum eins og Yaya Toure, Marouane Fellaini, Oscar, Marko Arnautovic og Salomon Rondon. Þetta er ekki eini íþróttaviðburðurinn í Kína sem er á undanhaldi. The World Athletics Indoor Championship has been pushed back one year, joining a long list of sports events that have been scrubbed, moved or postponed indefinitely due to the outbreak of a new coronavirus in China.https://t.co/PfAl5ZgOHn— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) January 29, 2020 Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss átti að fara fram 13. til 15. mars í Nanjing í Kína en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað að fresta því um eitt ár. Þá hefur keppni í alpagreinum á skíðum, sem átti að fara fram 15. og 16. febrúar í Kína, verið flautað af. Það er síðan uppi óvissa um hvort Kínakappasturinn í formúlu eitt fari fram en hann er áætlaður í apríl. Fótbolti Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Kínverska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að hefja kínverska keppnistímabilið ekki á þeim degi sem það átti að byrja. HM í frjálsum hefur líka verið frestað um eitt ár. Þetta eru dæmi um þau gríðarlegu áhrif sem kórónaveiran er að hafa á Kína en Wuhan-veiran breiðist nú út um allt meginland Kína. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin fundar í dag til þess að ræða hvort lýsa þurfi yfir neyðarástandi vegna veirunnar. The China Super League season has been delayed because of the escalation of the coronavirus.https://t.co/XQUGB7BI90#bbcfootballpic.twitter.com/NKUBid3F7m— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kínverska súperdeildin í knattspyrnu átti að fara af stað 22. febúar næstkomandi og standa yfir til 31. október. Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta henni um óákveðinn tíma. Það á einnig við allar aðrar deildir í landinu. Margir frægir leikmenn spila með kínversku liðum eins og Yaya Toure, Marouane Fellaini, Oscar, Marko Arnautovic og Salomon Rondon. Þetta er ekki eini íþróttaviðburðurinn í Kína sem er á undanhaldi. The World Athletics Indoor Championship has been pushed back one year, joining a long list of sports events that have been scrubbed, moved or postponed indefinitely due to the outbreak of a new coronavirus in China.https://t.co/PfAl5ZgOHn— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) January 29, 2020 Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss átti að fara fram 13. til 15. mars í Nanjing í Kína en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað að fresta því um eitt ár. Þá hefur keppni í alpagreinum á skíðum, sem átti að fara fram 15. og 16. febrúar í Kína, verið flautað af. Það er síðan uppi óvissa um hvort Kínakappasturinn í formúlu eitt fari fram en hann er áætlaður í apríl.
Fótbolti Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira