Enn breiðist Wuhan-veiran út Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. janúar 2020 19:00 Stjórnvöld víða um heim halda áfram að herða aðgerðir vegna útbreiðslu hinnar svokölluðu Wuhan-veiru. Til stendur að setja breska ferðamenn í sóttkví. Ekkert tilfelli hefur enn greinst á Bretlandi en stjórnvöld greindu frá því í dag að um 200 breskum ríkisborgurum verði flogið heim frá Wuhan, þar sem þessi nýja kórónaveira á upptök sín. Við heimkomu bíður þeirra svo tveggja vikna sóttkví, ef til vill á breskri herstöð. Fleiri ríki hafa tekið upp á því að ferja borgara heim frá Wuhan. Til að mynda Bandaríkin, Ástralía, Japan og svo ýmis ríki innan Evrópusambandsins. Breska flugfélagið British Airways tók þá ákvörðun í dag að hætta við allar ferðir til meginlands Kína. Eins og sjá má á þessu korti hefur veiran náð töluverðri útbreiðslu. Meðal annars til Bandaríkjanna, Frakklands og Þýskaland. Langflest tilfelli eru þó á meginlandi Kína þar sem 5.970 af 6.057 hafa greinst samkvæmt nýjustu tölum. Alls hafa 110 náð bata en 132 látið lífið. Heilbrigðisráð Kína fór yfir stöðuna á blaðamannafundi í morgun. Sagði þar að grunur væri um rúm níu þúsund tilfelli til viðbótar. Vitað væri um 65 þúsund einstaklinga sem hefðu komist í tæri við smitaða. Kínverskir miðlar greindu frá fundi Xi Jinping forseta með Tedros Ghebreyesus, yfirmanni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, í dag. Forsetinn sagðist þar afar viss um að Kínverjar gætu unnið þennan slag, málið væri í algjörum forgangi. Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Stjórnvöld víða um heim halda áfram að herða aðgerðir vegna útbreiðslu hinnar svokölluðu Wuhan-veiru. Til stendur að setja breska ferðamenn í sóttkví. Ekkert tilfelli hefur enn greinst á Bretlandi en stjórnvöld greindu frá því í dag að um 200 breskum ríkisborgurum verði flogið heim frá Wuhan, þar sem þessi nýja kórónaveira á upptök sín. Við heimkomu bíður þeirra svo tveggja vikna sóttkví, ef til vill á breskri herstöð. Fleiri ríki hafa tekið upp á því að ferja borgara heim frá Wuhan. Til að mynda Bandaríkin, Ástralía, Japan og svo ýmis ríki innan Evrópusambandsins. Breska flugfélagið British Airways tók þá ákvörðun í dag að hætta við allar ferðir til meginlands Kína. Eins og sjá má á þessu korti hefur veiran náð töluverðri útbreiðslu. Meðal annars til Bandaríkjanna, Frakklands og Þýskaland. Langflest tilfelli eru þó á meginlandi Kína þar sem 5.970 af 6.057 hafa greinst samkvæmt nýjustu tölum. Alls hafa 110 náð bata en 132 látið lífið. Heilbrigðisráð Kína fór yfir stöðuna á blaðamannafundi í morgun. Sagði þar að grunur væri um rúm níu þúsund tilfelli til viðbótar. Vitað væri um 65 þúsund einstaklinga sem hefðu komist í tæri við smitaða. Kínverskir miðlar greindu frá fundi Xi Jinping forseta með Tedros Ghebreyesus, yfirmanni Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, í dag. Forsetinn sagðist þar afar viss um að Kínverjar gætu unnið þennan slag, málið væri í algjörum forgangi.
Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira