Stjórnsýsla

Fréttamynd

Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Al­menningur á að njóta vafans

Þegar úrskurðarnefnd um upplýsingamál metur hvort opinberum aðila beri að veita almenningi upplýsingar, sem óskað er eftir, þá velur hún ítrekað að túlka upplýsingalög með þrengsta mögulega móti. Ekkert bendir til að það hafi verið ætlun löggjafans.

Skoðun
Fréttamynd

Fýkur ofan af sýslumanni

Björgunarsveitarfólk berst nú við fjúkandi þakplötur í Hlíðarsmára í Kópavogi, þar sem sýslumannsembættið er til húsa.

Innlent
Fréttamynd

Kafka við Sæbrautina - eða endurminning um Hörpu

Sé ekið eftir Sæbrautinni í átt að Hörpu blasir við vegfarendum stórt auglýsingaskilti með veggspjöldum þar sem minnt er á helstu atburði í húsinu; þetta er þríhyrnt skilti sem þó er ekki stærra en svo að það truflar ekki umferð, hvort sem hún er gangandi, akandi eða hjólandi.

Skoðun