Fyrrverandi þingmenn vilja stöðu framkvæmdastjóra landskjörstjórnar Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2021 12:01 Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 22 um embætti framkvæmdastjóra landskjörstjórnar sem auglýst var laust til umsóknar 3. desember 2021. Í hópi umsækjenda eru meðal annarra tveir fyrrverandi þingmenn. Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins segir að umsóknarfrestur hafi runnið út 20. desember síðastliðinn og hafi þrír umsækjendur dregið umsóknir sínar til baka. Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Í hópi umsækjenda eru meðal annars þingmennirnir fyrrverandi, Karl Gauti Hjaltason og Jón Steindór Valdimarsson. „Með nýjum kosningalögum nr. 112/2021, verður sett á fót sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga til Alþingis og sveitarstjórna, forsetakjörs og þjóðaratkvæðagreiðslna. Verkefni landskjörstjórnar eru undirbúningur og framkvæmd almennra kosninga, upplýsingagjöf og fræðsla til almennings, frambjóðenda, fjölmiðla, kjörstjórna og annarra, samvinna og samráð við viðeigandi aðila um framkvæmd kosninga, kosningarannsóknir og framþróun kosningaframkvæmdar, ráðgjöf til stjórnvalda um kosningar, gerð tillagna að reglusetningu málefnasviðsins og alþjóðlegt samstarf á sviði kosningamála. Loks er það verkefni landskjörstjórnar að annast samræmingu verklags kjörstjórna með því að birta fyrirmæli um undirbúning og framkvæmd kosninga. Framkvæmdastjóri verður forstöðumaður landskjörstjórnar og hefur umsjón með daglegum störfum hennar,“ segir í tilkynningunni. Umsækjendur eru: 1. Anton Helgi Steinarsson, verslunarstjóri 2. Ástríður Jóhannesdóttir , lögfræðingur 3. Björn Kristjánsson, viðskiptafræðingur 4. Bogi Agnar Gunnarsson, lögfræðingur 5. Einar Baldvin Stefánsson, lögfræðingur 6. Einar Mar Þórðarson, sérfræðingur 7. Gísli M. Auðbergsson, hæstaréttarlögmaður 8. Guðlaugur Jónasson 9. Hrönn Ingólfsdóttir, sérfræðingur 10. Jóhann Steinar Ingimundarson, viðskiptafræðingur 11. Jón Eggert Guðmundsson, líffræðingur og kerfisstjóri 12. Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM 13. Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. sýslumaður og formaður yfirkjörstjórnar 14. Katrín Kristjana Hjartardóttir, sérfræðingur 15. Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður 16. Salvör Sigríður Jónsdóttir, lögfræðingur 17. Stefán Örvar Sigmundsson, nefndarmaður 18. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður og framkvæmdarstjóri 19. Vilhjálmur Bergs, lögmaður Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins segir að umsóknarfrestur hafi runnið út 20. desember síðastliðinn og hafi þrír umsækjendur dregið umsóknir sínar til baka. Landskjörstjórn mun skipa í embættið. Í hópi umsækjenda eru meðal annars þingmennirnir fyrrverandi, Karl Gauti Hjaltason og Jón Steindór Valdimarsson. „Með nýjum kosningalögum nr. 112/2021, verður sett á fót sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga til Alþingis og sveitarstjórna, forsetakjörs og þjóðaratkvæðagreiðslna. Verkefni landskjörstjórnar eru undirbúningur og framkvæmd almennra kosninga, upplýsingagjöf og fræðsla til almennings, frambjóðenda, fjölmiðla, kjörstjórna og annarra, samvinna og samráð við viðeigandi aðila um framkvæmd kosninga, kosningarannsóknir og framþróun kosningaframkvæmdar, ráðgjöf til stjórnvalda um kosningar, gerð tillagna að reglusetningu málefnasviðsins og alþjóðlegt samstarf á sviði kosningamála. Loks er það verkefni landskjörstjórnar að annast samræmingu verklags kjörstjórna með því að birta fyrirmæli um undirbúning og framkvæmd kosninga. Framkvæmdastjóri verður forstöðumaður landskjörstjórnar og hefur umsjón með daglegum störfum hennar,“ segir í tilkynningunni. Umsækjendur eru: 1. Anton Helgi Steinarsson, verslunarstjóri 2. Ástríður Jóhannesdóttir , lögfræðingur 3. Björn Kristjánsson, viðskiptafræðingur 4. Bogi Agnar Gunnarsson, lögfræðingur 5. Einar Baldvin Stefánsson, lögfræðingur 6. Einar Mar Þórðarson, sérfræðingur 7. Gísli M. Auðbergsson, hæstaréttarlögmaður 8. Guðlaugur Jónasson 9. Hrönn Ingólfsdóttir, sérfræðingur 10. Jóhann Steinar Ingimundarson, viðskiptafræðingur 11. Jón Eggert Guðmundsson, líffræðingur og kerfisstjóri 12. Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM 13. Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. sýslumaður og formaður yfirkjörstjórnar 14. Katrín Kristjana Hjartardóttir, sérfræðingur 15. Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður 16. Salvör Sigríður Jónsdóttir, lögfræðingur 17. Stefán Örvar Sigmundsson, nefndarmaður 18. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, lögmaður og framkvæmdarstjóri 19. Vilhjálmur Bergs, lögmaður
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira