Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins

Fréttamynd

Fljúga með þungaðar konur norður vegna neyðarástands

Flogið hefur verið með þungaðar konur á Sjúkrahúsið á Akureyri og von er á fleirum þangað. Konur veigra sér við að hafa samband við fæðingardeildir því þær vilja ekki trufla. Deiluaðilar funda í dag. Tvisvar þurfti að óska eftir undanþágu frá yfirvinnubanni ljósmæðra á Landspítalanum í gær.

Innlent
Fréttamynd

Sætið við borðsendann

Í viðtali fyrr á árinu sagði Svandís Svavarsdóttir að í ríkisstjórninni væru tveir hefðbundnir valdaflokkar sem sætu þar undir forsæti sósíalista og konu.

Skoðun
Fréttamynd

Yfirvinnubann ljósmæðra hafið

Álagstoppur var í fæðingum á Landspítalanum í gær og segir framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs stöðuna bara verða erfiðari. Yfirvinnubann ljósmæðra hófst á miðnætti og búist er við þungum róðri.

Innlent
Fréttamynd

Fjallgöngur yfirsetukvenna

„Margar sýslur eru svo strjálbygðar og erfiðar yfirsóknar, að hverri konu er ofætlun að hafa þar sýslumannsembætti á hendi.“

Skoðun
Fréttamynd

Byltingin er staðreynd

Þegar starfsstétt er sagt að nú þurfi framvegis að læra tveimur árum lengur í háskóla til að fá starfsleyfi er eðlilegt að stéttin geri kröfur um hærri laun.

Skoðun
Fréttamynd

Telur varhugavert að aðrir en ljósmæður sinni mæðravernd

Þjónusta á meðgöngu sem stýrt er af ljósmæðrum hefur jákvæð áhrif á fæðingarþyngd og á nýbura- og ungbarnadauða. Þetta sýna rannsóknir, að sögn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands. Enn er ósamið í deilu ljósmæðra við ríkið. Samningalotan hefur nú staðið í um fjörutíu vikur.

Innlent