Heilbrigðismál Einangrun styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi Einangrun einstaklinga sem hafa greinst með Covid-19 styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi. Frá þessu greindi Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 4.2.2022 09:01 Krabbamein – standa allir jafnt að vígi? Á alþjóðadegi krabbameina í ár er athyglinni beint að ójöfnuði í tengslum við krabbamein. Skoðun 4.2.2022 09:00 Má bjóða þér að þjást? Það var áhugavert að hlusta á nýjan forstjóra Landspítalans í viðtali á RÚV á dögunum. Hann lagði þar áherslu á að fólkið í landinu vilji fyrst og fremst öfluga heilbrigðisþjónustu. Sömuleiðis sagði hann að skilgreina þurfi hlutverk spítalans og undirstrikaði að það sé ekki sjálfgefið að spítalinn sinni öllum þeim verkefnum sem hann sinnir núna. Skoðun 4.2.2022 07:31 Börnin hætt að stunda áhugamálin af ótta við að smita mömmu Kona, sem er með tvo taugasjúkdóma og á ónæmisbælandi krabbameinslyfjum, segist vera komin með nóg af því að hagsmunir fólks í áhættuhópum séu hundsaðir. Hún óttast að smitist hún af kórónuveirunni muni hún deyja. Innlent 4.2.2022 07:09 Þungunarrofum ekki fjölgað þrátt fyrir breytta löggjöf Árið 2020 voru 962 þungunarrof framkvæmd á Íslandi, sem jafngildir 11,3 á hverjar þúsund konur á frjósemisaldri, það er að segja konur á aldrinum 15 til 49 ára. Flestar kvennanna sem gegnust undir þungunarrof voru á þrítugsaldri. Innlent 4.2.2022 06:49 Arnþór Jónsson vildi vita hvort Kári væri vændiskaupandinn sem Edda Falak hyggst fjalla um Mikið uppnám ríkir nú innan herbúða SÁÁ en Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar dró framboð sitt til formanns óvænt til baka. Eftir því sem Vísir kemst næst var það óvenjuleg fyrirspurn fyrrverandi formanns samtakanna, Arnþórs Jónssonar, sem leiddi til þeirrar ákvörðunar. Innlent 3.2.2022 18:18 Dregur framboð sitt skyndilega til baka Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur dregið til baka framboð sitt til formanns SÁÁ. Þessu greinir hún frá í færslu á Facebook-síðu sinni en einungis þrír dagar eru síðan hún tilkynnti framboð sitt. Af 48 stjórnarmeðlimum SÁÁ skoruðu 40 á hana eftir að Einar Hermannsson sagði af sér sem formaður vegna vændismáls. Innlent 3.2.2022 15:55 Willum vill allar aðgerðir til Íslands Heilbrigðisráðherra segir markmiðið að allir sjúklingar geti farið í nauðsynlegar aðgerðir hér á landi. Nýta þurfi alla þá þekkingu sem til væri hér á landi. Þingmenn gagnrýndu að fólk fengi niðurgreidda þjónustu erlendra einkarekinna heilbrigðisfyrirtækja en ekki innlendra. Innlent 3.2.2022 13:12 Vonast til að stytta einangrun úr sjö dögum í fimm í dag Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segist vonast til þess að einangrunartími hér á landi vegna Covid-19 verði styttur úr sjö dögum í fimm. Skoðun á því sé unnin í samvinnu við Covid-göngudeild Landspítalans. Innlent 3.2.2022 11:11 Biðin neyddi hana í milljónaferli í Póllandi Ung kona sem beðið hefur í eitt og hálft ár eftir aðgerð vegna legslímuflakks, og liðið miklar kvalir, þarf að greiða eina og hálfa milljón króna fyrir aðgerð í Póllandi. Hún fær ekki greitt frá Sjúkratryggingum þar sem aðgerðin verður gerð á einkastofu en pólskir sérfræðingar réðu henni eindregið frá því að fara á ríkisspítala. Innlent 3.2.2022 09:33 Ungur kappi úr Vogum fyrstur Íslendinga í car-t krabbameinsmeðferð Óliver Stormur verður sjö ára á sunnudaginn. Hann er fyrstur Íslendinga til að undirgangast hina svokölluðu car-t krabbameinsmeðferð, ný hátæknimeðferð til að ráða niðurlögum krabbameins, en það gerði hann í Kaupmannahöfn fyrir tæpu ári. Innlent 3.2.2022 07:01 Átak til að koma í veg fyrir annan faraldur eftir Covid-19 Smokkurinn datt á einhverjum tímapunkti úr tísku hjá íslenskum karlmönnum að sögn læknanema, sem blása nú til átaks til að vekja athygli á getnaðarvörninni. Hugsunin er að koma í veg fyrir að sóttvarnalæknis bíði að kljást við annan faraldur að loknum kórónuveirufaraldrinum. Innlent 2.2.2022 23:30 Verðandi forstjóri segir hægt að aflétta hraðar Verðandi forstjóri Landspítalans kveðst talsmaður þess að aflétta samkomutakmörkunum eins hratt og kostur er. Hann er vongóður um að algert frelsi geti komið til fyrr en um miðjan mars - ýmislegt geti gerst á næstu tveimur vikum. Innlent 2.2.2022 20:35 Líst vel á að hópur fólks beri ábyrgð á tillögum til ráðherra Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að sér lítist vel á að fjölskipuð farsóttarnefnd muni bera ábyrgð á að skila tillögum til ráðherra um opinberar sóttvarnaráðstafanir vegna samfélagslega hættulegra sjúkdóma. Innlent 2.2.2022 11:34 Segir óboðlegt að aðgerðir trans fólks sitji á hakanum Óboðlegt er að lífsnauðsynlegar aðgerðir frestist svo árum skipti og hamli því að fólk geti lifað lífi sínu til fulls. Þetta segir þingmaður Vinstri grænna, sem vill að forgangsröðun kynleiðréttingaraðgerða verði endurskoðuð. Innlent 2.2.2022 10:36 Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. Innlent 1.2.2022 23:11 Runólfur Pálsson nýr forstjóri Landspítala Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Pálsson í embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Innlent 1.2.2022 17:13 Leggja til að sóttvarnalæknir verði skipaður af ráðherra Lagt er til að sóttvarnalæknir verði skipaður af ráðherra líkt og landlæknir og heyri því beint undir yfirstjórn ráðherra en ekki landlækni í nýju frumvarpi að sóttvarnalögum. Innlent 1.2.2022 16:12 Egill Þór fyrstur Íslendinga í nýja hátæknimeðferð við krabbameini Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur undanfarnar vikur og mánuði háð baráttu við eitilfrumukrabbamein. Hann er nú staddur í Lundi í Svíþjóð og mun fyrstur Íslendinga gangast undir nýja hátæknimeðferð við „aggresívu“ krabbameini. Innlent 1.2.2022 12:24 María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. Sport 1.2.2022 07:00 Yfirgnæfandi meirihluti hlynntur bólusetningum barna Um sjötíu og fimm prósent landsmanna eru hlynntir því að bólusetja yngsta aldurshópinn, fimm til ellefu ára börn, gegn Covid-19. Innlent 31.1.2022 21:38 Segir trans fólk vanrækt í heilbrigðiskerfinu Kynleiðréttingaraðgerðir eru lífsnauðsynlegar trans fólki og er þjónusta við það vanrækt í heilbrigðiskerfinu, að mati formanns Trans Ísland. Innlent 31.1.2022 19:30 Blóðbirgðir komnar niður fyrir öryggismörk í Blóðbankanum Síðustu þrír mánuðir hafa verið erfiðir hjá Blóðbankanum og eru öryggisbirgðir blóðs nú undir viðmiðunarmörkum. Hlutfallslega færri konur gefa blóð hérlendis en í nágrannalöndunum og telur bankinn þar leynast mikilvægt sóknarfæri til framtíðar. Innlent 31.1.2022 17:28 Geiri X greinir frá hrottalegu kynferðislegu ofbeldi sem hann hefur mátt sæta Ljósmyndarinn Ásgeir Ásgeirsson, sem gengur undir listamannsnafninu GeiriX, birti sláandi frásögn á Facebook-síðu sinni, þar sem greint er frá kynferðisofbeldi sem hann segist hafa mátt sæta. Um er að ræða þrjár árásir sem hann varð fyrir á yngri árum. Innlent 31.1.2022 14:57 Þóra Kristín býður sig fram til formennsku hjá SÁÁ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku hjá SÁÁ. Hún segir eitraða karlmennsku í bland við aukna neyslu harðari efnu gera konur útsettar fyrir ofbeldi. Innlent 31.1.2022 11:06 Börn skila sér illa til tannlækna Tannlæknar hafa verulegar áhyggjur af því að þúsundir barna skili sér ekki í reglulegt eftirlit til tannlækna. Á sama tíma eru tannlækningar barna ókeypis fyrir utan árlegt 2.500 krónu komugjald sem greitt er einu sinni á 12 mánaða tímabili. Innlent 30.1.2022 13:06 Gagnrýnir harðlega atburðarás í máli hjúkrunarfræðings Tómas Guðbjartsson læknir segir illskiljanlegt að atburðarás í máli Ástu Kristínar Andrésdóttur hjúkrunarfræðings, sem sýknuð var af ákæru um gáleysi í starfi, hafi raungerst. Heilbrigðisstarfsfólk standi illa að vígi og sé jafnan óvarið fyrir óvæginni umfjöllun. Innlent 29.1.2022 22:23 Berskjaldað heilbrigðisstarfsfólk - sem aldrei fyrr Líkt og margir aðrir las ég með athygli viðtal sem nýlega birtist við fyrrverandi samstarfskonu mína Ástu Kristínu Andrésdóttur, svæfinga- og gjörgæsluhjúkrunarfræðing. Við höfum þekkst í fjöldamörg ár og unnið náið saman, bæði í hjartaaðgerðum á stofu 5 og á gjörgæsludeildinni við Hringbraut. Skoðun 29.1.2022 22:01 Ber engin skylda til að upplýsa um einstaka smit í bekkjum Skólastjórnendum ber engin skylda til að upplýsa forráðamenn barna um hvort að Covid-19 smit hafi komið upp í viðkomandi bekk eða árgangi. Í Reykjavík er mælst til þess að uppýsingagjöf skólastjórnenda sé áþekk því sem þekkist þegar flensa, lús eða njálgur gengur yfir. Innlent 28.1.2022 11:32 Ánetjaðist ópíóíðum til að losna við krónískan sársaukann Kona sem var greind með endómetríósu um tvítugt hafði enga aðra leið til að lina sársaukann en að nota morfínlyf í fjölda ára. Hún notaði stóra skammta af Parkódín Forte, Tramól, Oxycontin og Ketógan, en þurfti á endanum að fara í meðferð til að hætta. Krónískir verkjasjúklingar þurfa oft að nota sterka ópíóíða árum saman í bið eftir aðgerð eða greiningu. Innlent 27.1.2022 18:35 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 212 ›
Einangrun styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi Einangrun einstaklinga sem hafa greinst með Covid-19 styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi. Frá þessu greindi Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 4.2.2022 09:01
Krabbamein – standa allir jafnt að vígi? Á alþjóðadegi krabbameina í ár er athyglinni beint að ójöfnuði í tengslum við krabbamein. Skoðun 4.2.2022 09:00
Má bjóða þér að þjást? Það var áhugavert að hlusta á nýjan forstjóra Landspítalans í viðtali á RÚV á dögunum. Hann lagði þar áherslu á að fólkið í landinu vilji fyrst og fremst öfluga heilbrigðisþjónustu. Sömuleiðis sagði hann að skilgreina þurfi hlutverk spítalans og undirstrikaði að það sé ekki sjálfgefið að spítalinn sinni öllum þeim verkefnum sem hann sinnir núna. Skoðun 4.2.2022 07:31
Börnin hætt að stunda áhugamálin af ótta við að smita mömmu Kona, sem er með tvo taugasjúkdóma og á ónæmisbælandi krabbameinslyfjum, segist vera komin með nóg af því að hagsmunir fólks í áhættuhópum séu hundsaðir. Hún óttast að smitist hún af kórónuveirunni muni hún deyja. Innlent 4.2.2022 07:09
Þungunarrofum ekki fjölgað þrátt fyrir breytta löggjöf Árið 2020 voru 962 þungunarrof framkvæmd á Íslandi, sem jafngildir 11,3 á hverjar þúsund konur á frjósemisaldri, það er að segja konur á aldrinum 15 til 49 ára. Flestar kvennanna sem gegnust undir þungunarrof voru á þrítugsaldri. Innlent 4.2.2022 06:49
Arnþór Jónsson vildi vita hvort Kári væri vændiskaupandinn sem Edda Falak hyggst fjalla um Mikið uppnám ríkir nú innan herbúða SÁÁ en Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar dró framboð sitt til formanns óvænt til baka. Eftir því sem Vísir kemst næst var það óvenjuleg fyrirspurn fyrrverandi formanns samtakanna, Arnþórs Jónssonar, sem leiddi til þeirrar ákvörðunar. Innlent 3.2.2022 18:18
Dregur framboð sitt skyndilega til baka Þóra Kristín Ásgeirsdóttir hefur dregið til baka framboð sitt til formanns SÁÁ. Þessu greinir hún frá í færslu á Facebook-síðu sinni en einungis þrír dagar eru síðan hún tilkynnti framboð sitt. Af 48 stjórnarmeðlimum SÁÁ skoruðu 40 á hana eftir að Einar Hermannsson sagði af sér sem formaður vegna vændismáls. Innlent 3.2.2022 15:55
Willum vill allar aðgerðir til Íslands Heilbrigðisráðherra segir markmiðið að allir sjúklingar geti farið í nauðsynlegar aðgerðir hér á landi. Nýta þurfi alla þá þekkingu sem til væri hér á landi. Þingmenn gagnrýndu að fólk fengi niðurgreidda þjónustu erlendra einkarekinna heilbrigðisfyrirtækja en ekki innlendra. Innlent 3.2.2022 13:12
Vonast til að stytta einangrun úr sjö dögum í fimm í dag Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segist vonast til þess að einangrunartími hér á landi vegna Covid-19 verði styttur úr sjö dögum í fimm. Skoðun á því sé unnin í samvinnu við Covid-göngudeild Landspítalans. Innlent 3.2.2022 11:11
Biðin neyddi hana í milljónaferli í Póllandi Ung kona sem beðið hefur í eitt og hálft ár eftir aðgerð vegna legslímuflakks, og liðið miklar kvalir, þarf að greiða eina og hálfa milljón króna fyrir aðgerð í Póllandi. Hún fær ekki greitt frá Sjúkratryggingum þar sem aðgerðin verður gerð á einkastofu en pólskir sérfræðingar réðu henni eindregið frá því að fara á ríkisspítala. Innlent 3.2.2022 09:33
Ungur kappi úr Vogum fyrstur Íslendinga í car-t krabbameinsmeðferð Óliver Stormur verður sjö ára á sunnudaginn. Hann er fyrstur Íslendinga til að undirgangast hina svokölluðu car-t krabbameinsmeðferð, ný hátæknimeðferð til að ráða niðurlögum krabbameins, en það gerði hann í Kaupmannahöfn fyrir tæpu ári. Innlent 3.2.2022 07:01
Átak til að koma í veg fyrir annan faraldur eftir Covid-19 Smokkurinn datt á einhverjum tímapunkti úr tísku hjá íslenskum karlmönnum að sögn læknanema, sem blása nú til átaks til að vekja athygli á getnaðarvörninni. Hugsunin er að koma í veg fyrir að sóttvarnalæknis bíði að kljást við annan faraldur að loknum kórónuveirufaraldrinum. Innlent 2.2.2022 23:30
Verðandi forstjóri segir hægt að aflétta hraðar Verðandi forstjóri Landspítalans kveðst talsmaður þess að aflétta samkomutakmörkunum eins hratt og kostur er. Hann er vongóður um að algert frelsi geti komið til fyrr en um miðjan mars - ýmislegt geti gerst á næstu tveimur vikum. Innlent 2.2.2022 20:35
Líst vel á að hópur fólks beri ábyrgð á tillögum til ráðherra Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að sér lítist vel á að fjölskipuð farsóttarnefnd muni bera ábyrgð á að skila tillögum til ráðherra um opinberar sóttvarnaráðstafanir vegna samfélagslega hættulegra sjúkdóma. Innlent 2.2.2022 11:34
Segir óboðlegt að aðgerðir trans fólks sitji á hakanum Óboðlegt er að lífsnauðsynlegar aðgerðir frestist svo árum skipti og hamli því að fólk geti lifað lífi sínu til fulls. Þetta segir þingmaður Vinstri grænna, sem vill að forgangsröðun kynleiðréttingaraðgerða verði endurskoðuð. Innlent 2.2.2022 10:36
Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. Innlent 1.2.2022 23:11
Runólfur Pálsson nýr forstjóri Landspítala Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Runólf Pálsson í embætti forstjóra Landspítala til næstu fimm ára. Innlent 1.2.2022 17:13
Leggja til að sóttvarnalæknir verði skipaður af ráðherra Lagt er til að sóttvarnalæknir verði skipaður af ráðherra líkt og landlæknir og heyri því beint undir yfirstjórn ráðherra en ekki landlækni í nýju frumvarpi að sóttvarnalögum. Innlent 1.2.2022 16:12
Egill Þór fyrstur Íslendinga í nýja hátæknimeðferð við krabbameini Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur undanfarnar vikur og mánuði háð baráttu við eitilfrumukrabbamein. Hann er nú staddur í Lundi í Svíþjóð og mun fyrstur Íslendinga gangast undir nýja hátæknimeðferð við „aggresívu“ krabbameini. Innlent 1.2.2022 12:24
María á sex mánuði eftir ólifaða ef hún fær ekki rétta meðferð María Guðmundsdóttir, fyrrum landsliðskona og Íslandsmeistari í skíðaíþróttum, greindist nýverið með alvarlegt en á sama tíma mjög sjaldgæft krabbamein. María sem er 28 ára eyddi jólunum á sjúkrahúsi með áður ótúskýrða verki en er nú búinn að fá greiningu. Sport 1.2.2022 07:00
Yfirgnæfandi meirihluti hlynntur bólusetningum barna Um sjötíu og fimm prósent landsmanna eru hlynntir því að bólusetja yngsta aldurshópinn, fimm til ellefu ára börn, gegn Covid-19. Innlent 31.1.2022 21:38
Segir trans fólk vanrækt í heilbrigðiskerfinu Kynleiðréttingaraðgerðir eru lífsnauðsynlegar trans fólki og er þjónusta við það vanrækt í heilbrigðiskerfinu, að mati formanns Trans Ísland. Innlent 31.1.2022 19:30
Blóðbirgðir komnar niður fyrir öryggismörk í Blóðbankanum Síðustu þrír mánuðir hafa verið erfiðir hjá Blóðbankanum og eru öryggisbirgðir blóðs nú undir viðmiðunarmörkum. Hlutfallslega færri konur gefa blóð hérlendis en í nágrannalöndunum og telur bankinn þar leynast mikilvægt sóknarfæri til framtíðar. Innlent 31.1.2022 17:28
Geiri X greinir frá hrottalegu kynferðislegu ofbeldi sem hann hefur mátt sæta Ljósmyndarinn Ásgeir Ásgeirsson, sem gengur undir listamannsnafninu GeiriX, birti sláandi frásögn á Facebook-síðu sinni, þar sem greint er frá kynferðisofbeldi sem hann segist hafa mátt sæta. Um er að ræða þrjár árásir sem hann varð fyrir á yngri árum. Innlent 31.1.2022 14:57
Þóra Kristín býður sig fram til formennsku hjá SÁÁ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku hjá SÁÁ. Hún segir eitraða karlmennsku í bland við aukna neyslu harðari efnu gera konur útsettar fyrir ofbeldi. Innlent 31.1.2022 11:06
Börn skila sér illa til tannlækna Tannlæknar hafa verulegar áhyggjur af því að þúsundir barna skili sér ekki í reglulegt eftirlit til tannlækna. Á sama tíma eru tannlækningar barna ókeypis fyrir utan árlegt 2.500 krónu komugjald sem greitt er einu sinni á 12 mánaða tímabili. Innlent 30.1.2022 13:06
Gagnrýnir harðlega atburðarás í máli hjúkrunarfræðings Tómas Guðbjartsson læknir segir illskiljanlegt að atburðarás í máli Ástu Kristínar Andrésdóttur hjúkrunarfræðings, sem sýknuð var af ákæru um gáleysi í starfi, hafi raungerst. Heilbrigðisstarfsfólk standi illa að vígi og sé jafnan óvarið fyrir óvæginni umfjöllun. Innlent 29.1.2022 22:23
Berskjaldað heilbrigðisstarfsfólk - sem aldrei fyrr Líkt og margir aðrir las ég með athygli viðtal sem nýlega birtist við fyrrverandi samstarfskonu mína Ástu Kristínu Andrésdóttur, svæfinga- og gjörgæsluhjúkrunarfræðing. Við höfum þekkst í fjöldamörg ár og unnið náið saman, bæði í hjartaaðgerðum á stofu 5 og á gjörgæsludeildinni við Hringbraut. Skoðun 29.1.2022 22:01
Ber engin skylda til að upplýsa um einstaka smit í bekkjum Skólastjórnendum ber engin skylda til að upplýsa forráðamenn barna um hvort að Covid-19 smit hafi komið upp í viðkomandi bekk eða árgangi. Í Reykjavík er mælst til þess að uppýsingagjöf skólastjórnenda sé áþekk því sem þekkist þegar flensa, lús eða njálgur gengur yfir. Innlent 28.1.2022 11:32
Ánetjaðist ópíóíðum til að losna við krónískan sársaukann Kona sem var greind með endómetríósu um tvítugt hafði enga aðra leið til að lina sársaukann en að nota morfínlyf í fjölda ára. Hún notaði stóra skammta af Parkódín Forte, Tramól, Oxycontin og Ketógan, en þurfti á endanum að fara í meðferð til að hætta. Krónískir verkjasjúklingar þurfa oft að nota sterka ópíóíða árum saman í bið eftir aðgerð eða greiningu. Innlent 27.1.2022 18:35