Heilbrigðismál Stjórnendur fyrirtækja leiki lykilhlutverk í baráttunni gegn kulnun Stjórnendur og mannauðsstjórar fyrirtækja leika lykilhlutverk þegar kemur að því að koma í veg fyrir kulnun og sjúklega streitu. Forvarnir eru bóluefni við kulnun að mati sérfræðings í geðlæknum. Innlent 5.4.2019 10:59 Borgarbúar fá frítt í strætó á morgun Strætó bs ætlar að bjóða borgarbúum frían dagspassa í Strætóappinu á morgun vegna þess að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur spáir svokölluðum "gráum degi“ en þá er svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum í kringum stórar umferðaræðar. Innlent 7.4.2019 11:15 Án ECMO dælunnar hefði sjúklingunum vart verið hugað líf Góður árangur hefur náðst með notkun svokallaðrar ECMO-dælu sem aðeins er nýtt í meðferð sjúklinga hérlendis þegar öll önnur úrræði hafa verið reynd. Athygli vekur erlendis að tiltölulega lítill spítali á borð við Landspítalann geti boðið upp á svona flókna meðferð, en ástæða þess er góð menntun lækna á Íslandi. Innlent 6.4.2019 17:55 Góður árangur á Landspítala af lífsbjargandi meðferðum Á undanförnum árum hefur á Landspítalanum náðst góður árangur á alþjóðlegan mælikvarða í svokölluðum ECMO-meðferðum við alvarlegum lungna- og hjartabilunum. Innlent 6.4.2019 02:02 Sungið fyrir ferðafrelsi Einars Óla Einar Óli er lamaður eftir alvarlega heilablæðingu. Ættingjar hans og vinir halda styrktartónleika á mánudagskvöld. Markmiðið er sérútbúinn bíll sem mun gera hann frjálsari ferða sinna. Innlent 6.4.2019 02:03 Missti minnið eftir raflost Gunnhildur Una lýsir reynslu sinni af raflostmeðferðum sem hún fór í á Landspítalanum. Hún glímdi við djúpt þunglyndi og meðferðin átti að kippa henni upp, hratt og örugglega. Eftir meðferðina missti hún bæði minni og færni til að gera einföldustu hluti eins og að kaupa inn mat. Innlent 6.4.2019 09:08 840 milljónir til að stytta bið eftir mikilvægum aðgerðum Liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs verða í forgangi við ráðstöfun 840 milljóna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum. Innlent 5.4.2019 09:53 Vilja fá sálfræðinga í skóla strax í haust til að bæta líðan Samfylkingin leggur fram þingsályktunartillögu um fría sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema. Þetta er í fjórða sinn sem tillagan er lögð fram. Þingmaður er bjartsýnn á að tillagan nái fram að ganga. Innlent 5.4.2019 02:01 Reynir á trúnaðarmannakerfið að fylgja eftir styttingu vinnuvikunnar Forseti ASÍ segir að stytting vinnuvikunnar sé stór breyting en á sama tíma mjög spennandi verkefni. Innlent 4.4.2019 11:07 Málefni aldraðra eitt af stóru málum ársins Stjórnvöld standa frammi fyrir þeirri staðreynd að meðalaldur fólks fer hækkandi með ári hverju. Mikil fjölgun hefur orðið í aldursflokki aldraðra og segir landlæknir málaflokkinn vera áskorun enda hafi lengi verið vandi á Landspítala. Innlent 4.4.2019 02:01 Runólfur skipaður skrifstofustjóri Runólfur Birgir Leifsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri yfir skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu til næstu fimm ára. Innlent 3.4.2019 13:59 Sóltún öldrunarþjónusta tekur við rekstri Sólvangs Sóltún öldrunarþjónusta hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á síðasta ári. Innlent 3.4.2019 02:02 Vilborg ráðuneytisstjóri þar til Ásta tekur við Heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí. Innlent 2.4.2019 13:57 „Það lítur út fyrir að Reykjavíkurborg sé ekki annt um öryggi barna“ Íbúar í Seljahverfi í Breiðholti eru uggandi yfir fyrirhugaðri byggingu húsnæðis fyrir fólk með þungan geðrænan vanda, á sömu lóð og félagsmiðstöð barna í hverfinu. Innlent 31.3.2019 21:05 Tveir Íslendingar fá heilablóðfall á dag Heilablóðfall verður þegar æð sem flytur súrefnis- og næringarríkt blóð til ákveðins svæði heilans stíflast eða springur. Um tveir Íslendingar fá að meðaltali heilablóðfall á dag en sú tala fer þó sífellt lækkandi. Innlent 30.3.2019 17:56 Blað brotið í baráttunni við eyðniveiruna Tveir, og að líkindum fleiri, hafa nú verið læknaðir af HIV. Vísindamenn reyndu í 12 ár að endurtaka sögulega meðferð fyrsta einstaklingsins sem læknaður var af veirunni. Þó er lækning við eyðni enn fjarlægur draumur. Erlent 30.3.2019 03:00 Óskar skipaður forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Óskar Reykdalsson forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára. Innlent 29.3.2019 19:04 Flugfreyjurnar aftur á spítalana Lærðir hjúkrunarfræðingar hverfa aftur til starfa á spítalana eftir flugið. Innlent 29.3.2019 11:33 Milljarður gæti veikst alvarlega vegna hærri meðalhita jarðar Allt að milljarður gæti veikst af sjúkdómum sem moskítóflugur bera fyrir lok aldarinnar vegna hlýnunar jarðar. Erlent 29.3.2019 03:03 Ásta nýr ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. Innlent 28.3.2019 08:58 Langvinn veikindi barns Það er mjög krefjandi og erfitt hlutskipti að vera sjúklingur og gildir einu á hvaða aldri viðkomandi er í sjálfu sér. Skoðun 28.3.2019 03:00 Eftirlit með eftirlitinu Í nóvember gerði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur úttekt á Fossvogsskóla og gaf honum einkunnina 4 af 5. Skoðun 27.3.2019 03:02 Erfitt að manna teymi í barnageðlækningum Aðeins iðjuþjálfi og geðlæknir í hálfri stöðu, búsettur í Reykjavík, verða í barnaog unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri að óbreyttu um miðjan næsta mánuð. Erfiðlega gengið að manna teymið og tveir sálfræðingar hætt á hálfu ári Innlent 27.3.2019 06:24 Tekist hefur að stöðva útbreiðslu mislinga Engin mislingatilfelli greind á undanförnum dögum. Innlent 26.3.2019 15:07 Varð fyrir vonbrigðum með ákvörðun SÁÁ að loka göngudeildinni Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að lokun göngudeildar SÁÁ Akureyri hafi komið sér á óvart og valdið henni vonbrigðum. Innlent 25.3.2019 17:31 Bræður geðhjálpast að Halldór og Kári Auðar Svanssynir hafa báðir tekist á við geðræna kvilla og höfðu nýlega vaktaskipti í stjórn Geðhjálpar þegar Kári hætti og Halldór tók við. Kári segir að tala megi um fjölskylduhefð í þessu sambandi. Lífið 25.3.2019 06:19 Gefst aldrei upp Örin sitja eftir, segir Einar Þór Jónsson, nýr formaður Geðhjálpar, sem missti bróður sinn úr sjálfsvígi fyrir ellefu árum. Hann segir frá uppvextinum, móðurmissinum, hvernig kerfið brást bróður hans og áfallinu við að greinast með HIV. Einar Þór berst á fleiri vígstöðvum, eiginmaður hans er þungt haldinn af Alzheimer. Lífið 23.3.2019 13:35 Sá sem bar mislinga til Íslands finnur ekki til samviskubits enda taldi hann sig bólusettan Leið eins og hann væri að drepast. Innlent 22.3.2019 10:40 Frumvarp um örugg neyslurými sprautufíkla verður líklega að lögum Neytendur ólöglegra fíkniefna í æð geta gert það í öruggu neyslurými undir eftirliti heilbrigðisstarfsmanna nái frumvarp heilbrigðisráðherra fram að ganga. Innlent 21.3.2019 18:35 Fjórfalt meira af kókaíni í frárennslivatni í Reykjavík og miklu fleiri kókaínfíklar Magn kókaíns í frárennslivatni í Reykjavík hefur fjórfaldast á tveimur árum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Innlent 21.3.2019 10:51 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 212 ›
Stjórnendur fyrirtækja leiki lykilhlutverk í baráttunni gegn kulnun Stjórnendur og mannauðsstjórar fyrirtækja leika lykilhlutverk þegar kemur að því að koma í veg fyrir kulnun og sjúklega streitu. Forvarnir eru bóluefni við kulnun að mati sérfræðings í geðlæknum. Innlent 5.4.2019 10:59
Borgarbúar fá frítt í strætó á morgun Strætó bs ætlar að bjóða borgarbúum frían dagspassa í Strætóappinu á morgun vegna þess að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur spáir svokölluðum "gráum degi“ en þá er svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum í kringum stórar umferðaræðar. Innlent 7.4.2019 11:15
Án ECMO dælunnar hefði sjúklingunum vart verið hugað líf Góður árangur hefur náðst með notkun svokallaðrar ECMO-dælu sem aðeins er nýtt í meðferð sjúklinga hérlendis þegar öll önnur úrræði hafa verið reynd. Athygli vekur erlendis að tiltölulega lítill spítali á borð við Landspítalann geti boðið upp á svona flókna meðferð, en ástæða þess er góð menntun lækna á Íslandi. Innlent 6.4.2019 17:55
Góður árangur á Landspítala af lífsbjargandi meðferðum Á undanförnum árum hefur á Landspítalanum náðst góður árangur á alþjóðlegan mælikvarða í svokölluðum ECMO-meðferðum við alvarlegum lungna- og hjartabilunum. Innlent 6.4.2019 02:02
Sungið fyrir ferðafrelsi Einars Óla Einar Óli er lamaður eftir alvarlega heilablæðingu. Ættingjar hans og vinir halda styrktartónleika á mánudagskvöld. Markmiðið er sérútbúinn bíll sem mun gera hann frjálsari ferða sinna. Innlent 6.4.2019 02:03
Missti minnið eftir raflost Gunnhildur Una lýsir reynslu sinni af raflostmeðferðum sem hún fór í á Landspítalanum. Hún glímdi við djúpt þunglyndi og meðferðin átti að kippa henni upp, hratt og örugglega. Eftir meðferðina missti hún bæði minni og færni til að gera einföldustu hluti eins og að kaupa inn mat. Innlent 6.4.2019 09:08
840 milljónir til að stytta bið eftir mikilvægum aðgerðum Liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs verða í forgangi við ráðstöfun 840 milljóna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum. Innlent 5.4.2019 09:53
Vilja fá sálfræðinga í skóla strax í haust til að bæta líðan Samfylkingin leggur fram þingsályktunartillögu um fría sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema. Þetta er í fjórða sinn sem tillagan er lögð fram. Þingmaður er bjartsýnn á að tillagan nái fram að ganga. Innlent 5.4.2019 02:01
Reynir á trúnaðarmannakerfið að fylgja eftir styttingu vinnuvikunnar Forseti ASÍ segir að stytting vinnuvikunnar sé stór breyting en á sama tíma mjög spennandi verkefni. Innlent 4.4.2019 11:07
Málefni aldraðra eitt af stóru málum ársins Stjórnvöld standa frammi fyrir þeirri staðreynd að meðalaldur fólks fer hækkandi með ári hverju. Mikil fjölgun hefur orðið í aldursflokki aldraðra og segir landlæknir málaflokkinn vera áskorun enda hafi lengi verið vandi á Landspítala. Innlent 4.4.2019 02:01
Runólfur skipaður skrifstofustjóri Runólfur Birgir Leifsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri yfir skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu til næstu fimm ára. Innlent 3.4.2019 13:59
Sóltún öldrunarþjónusta tekur við rekstri Sólvangs Sóltún öldrunarþjónusta hefur tekið við rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði í kjölfar útboðs Ríkiskaupa fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands á síðasta ári. Innlent 3.4.2019 02:02
Vilborg ráðuneytisstjóri þar til Ásta tekur við Heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí. Innlent 2.4.2019 13:57
„Það lítur út fyrir að Reykjavíkurborg sé ekki annt um öryggi barna“ Íbúar í Seljahverfi í Breiðholti eru uggandi yfir fyrirhugaðri byggingu húsnæðis fyrir fólk með þungan geðrænan vanda, á sömu lóð og félagsmiðstöð barna í hverfinu. Innlent 31.3.2019 21:05
Tveir Íslendingar fá heilablóðfall á dag Heilablóðfall verður þegar æð sem flytur súrefnis- og næringarríkt blóð til ákveðins svæði heilans stíflast eða springur. Um tveir Íslendingar fá að meðaltali heilablóðfall á dag en sú tala fer þó sífellt lækkandi. Innlent 30.3.2019 17:56
Blað brotið í baráttunni við eyðniveiruna Tveir, og að líkindum fleiri, hafa nú verið læknaðir af HIV. Vísindamenn reyndu í 12 ár að endurtaka sögulega meðferð fyrsta einstaklingsins sem læknaður var af veirunni. Þó er lækning við eyðni enn fjarlægur draumur. Erlent 30.3.2019 03:00
Óskar skipaður forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Óskar Reykdalsson forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára. Innlent 29.3.2019 19:04
Flugfreyjurnar aftur á spítalana Lærðir hjúkrunarfræðingar hverfa aftur til starfa á spítalana eftir flugið. Innlent 29.3.2019 11:33
Milljarður gæti veikst alvarlega vegna hærri meðalhita jarðar Allt að milljarður gæti veikst af sjúkdómum sem moskítóflugur bera fyrir lok aldarinnar vegna hlýnunar jarðar. Erlent 29.3.2019 03:03
Ásta nýr ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. Innlent 28.3.2019 08:58
Langvinn veikindi barns Það er mjög krefjandi og erfitt hlutskipti að vera sjúklingur og gildir einu á hvaða aldri viðkomandi er í sjálfu sér. Skoðun 28.3.2019 03:00
Eftirlit með eftirlitinu Í nóvember gerði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur úttekt á Fossvogsskóla og gaf honum einkunnina 4 af 5. Skoðun 27.3.2019 03:02
Erfitt að manna teymi í barnageðlækningum Aðeins iðjuþjálfi og geðlæknir í hálfri stöðu, búsettur í Reykjavík, verða í barnaog unglingageðteymi Sjúkrahússins á Akureyri að óbreyttu um miðjan næsta mánuð. Erfiðlega gengið að manna teymið og tveir sálfræðingar hætt á hálfu ári Innlent 27.3.2019 06:24
Tekist hefur að stöðva útbreiðslu mislinga Engin mislingatilfelli greind á undanförnum dögum. Innlent 26.3.2019 15:07
Varð fyrir vonbrigðum með ákvörðun SÁÁ að loka göngudeildinni Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að lokun göngudeildar SÁÁ Akureyri hafi komið sér á óvart og valdið henni vonbrigðum. Innlent 25.3.2019 17:31
Bræður geðhjálpast að Halldór og Kári Auðar Svanssynir hafa báðir tekist á við geðræna kvilla og höfðu nýlega vaktaskipti í stjórn Geðhjálpar þegar Kári hætti og Halldór tók við. Kári segir að tala megi um fjölskylduhefð í þessu sambandi. Lífið 25.3.2019 06:19
Gefst aldrei upp Örin sitja eftir, segir Einar Þór Jónsson, nýr formaður Geðhjálpar, sem missti bróður sinn úr sjálfsvígi fyrir ellefu árum. Hann segir frá uppvextinum, móðurmissinum, hvernig kerfið brást bróður hans og áfallinu við að greinast með HIV. Einar Þór berst á fleiri vígstöðvum, eiginmaður hans er þungt haldinn af Alzheimer. Lífið 23.3.2019 13:35
Sá sem bar mislinga til Íslands finnur ekki til samviskubits enda taldi hann sig bólusettan Leið eins og hann væri að drepast. Innlent 22.3.2019 10:40
Frumvarp um örugg neyslurými sprautufíkla verður líklega að lögum Neytendur ólöglegra fíkniefna í æð geta gert það í öruggu neyslurými undir eftirliti heilbrigðisstarfsmanna nái frumvarp heilbrigðisráðherra fram að ganga. Innlent 21.3.2019 18:35
Fjórfalt meira af kókaíni í frárennslivatni í Reykjavík og miklu fleiri kókaínfíklar Magn kókaíns í frárennslivatni í Reykjavík hefur fjórfaldast á tveimur árum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Innlent 21.3.2019 10:51