Kosningar 2018 Sæmó úrslit Kosningar eru alltaf heilmikil æfing fyrir mann. Skoðun 28.5.2018 02:03 Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar hélt velli í fyrsta sinn „Ég held að niðurstaðan sé að segja okkur það að Akureyringar séu tiltölulega sáttir við meirihlutann og þess vegna sé eðlilegt að vinna áfram saman,“ segir Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri. Innlent 28.5.2018 02:05 Erfitt fyrir Samfylkinguna að setja afarkosti Fráfarandi meirihluti Samfylkingar, VG og Pírata kappkostar að fá Viðreisn til fylgilags við sig á komandi kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn er í þrengri stöðu við myndun meirihluta þrátt fyrir að vera stærsti flokkurinn. Innlent 28.5.2018 02:05 Breytt staða á Seyðisfirði Innlent 28.5.2018 02:04 Hlutföllin að þokast í rétta átt Fleiri konur en nokkru sinni fyrr náðu kjöri til sveitarstjórna í kosningum helgarinnar. Innlent 28.5.2018 02:05 „Við getum ekki svikið kjósendur“ Stefnir í spennandi meirihlutaviðræður í Ísafjarðarbæ. Innlent 27.5.2018 20:51 Tíndu flöskur og söfnuðu klinki til að eiga fyrir mat Yngsti borgarfulltrúi í Reykjavík frá upphafi þekkir fátækt á Íslandi af eigin raun og vill breyta kerfinu. Hún er nýútskrifaður mannfræðingur og missir íbúðina sína um mánaðamótin, en hefur tryggt sér sæti í borgarstjórn. Innlent 27.5.2018 20:22 Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum aldrei hærra Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er hærra en nokkru sinni fyrr að loknum sveitarstjórnakosningunum í gær. Þegar horft er til stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð en lægst í Mosfellsbæ og i Ölfusi. Innlent 27.5.2018 19:57 Óbreytt staða í Fjarðabyggð eftir endurtalningu Eitt atkvæði var ógilt. Innlent 27.5.2018 18:58 Formlegar meirihlutaviðræður í borginni hefjast líklega á morgun Óformlegar þreifingar um myndun nýs meirihluta í borginni eru þegar hafnar en reiknað er með að formlegar viðræður hefjist á morgun. Innlent 27.5.2018 18:33 Talið aftur í Hafnarfirði á morgun Samfylkingin og Vinstri græn óskuðu eftur endurtalningunni vegna þess hversu mjótt var á munum. Innlent 27.5.2018 18:06 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þreyfingar um myndun meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningarnar eru ofarlega á baugi í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast kl. 18:30. Innlent 27.5.2018 16:59 Ein af stjörnum kosninganæturinnar skildi ekki af hverju svo margir vildu taka „selfie“ með honum Ef ég hefði ímyndað mér þessi viðbrögð hefði ég mætt í einhverju skærara, segir Björn Davíðsson formaður kjörstjórnar Ísafjarðarbæjar. Lífið 27.5.2018 16:08 Vill ræða fyrst við núverandi meirihluta Guðmundur Baldvin, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, vill hefja viðræður við Samfylkingu og L-listann um meirihlutasamstarf. Innlent 27.5.2018 15:51 Hilda Jana um þátttöku í stjórnmálum: „Mér finnst ég hafa lifnað við aftur“ Hilda Jana hefur meiri áhyggjur af stöðu landsbyggðarinnar en af innanflokksátökum í bæjarstjórn Akureyrar. Innlent 27.5.2018 15:36 Píratar sterkari eftir meirihlutasamstarfið Píratar eru eini stjórnmálaflokkurinn sem bætti við sig fylgi af þeim sem eru í fráfarandi meirihlutasamstarfi. Innlent 27.5.2018 14:26 Kjörsóknin, rassskelling Vg, vending í Reykjavík og hann Einar Þorsteinsson Grétar Þór Eyþórsson telur að botninum sé náð hvað dræma kjörsókn varðar. Innlent 27.5.2018 13:29 Karlaveldi í Mosó, kvennaveldi í Reykjavík en víðast hvar jöfn skipting kynja Stefán Eiríksson hefur rýnt í kosningaúrslit og kynjajafnrétti. Innlent 27.5.2018 13:25 Hvaða meirihlutar eru mögulegir í borginni? Eins og áður hefur komið fram er Viðreisn í lykilstöðu þar eð flokkurinn gæti myndað meirihluta til bæði vinstri og hægri. Innlent 27.5.2018 12:47 Eyþór segir að það væri óráð að sparsla meirihlutanum saman Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að það væri óráð fyrir þá flokka sem nú stýra borginni að reyna að mynda aftur meirihluta með aðkomu nýrra flokka enda séu úrslit kosninganna ákall um breytingar. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar segir að Viðreisn sé í lykilstöðu. Samfylkingin muni freista þess að mynda meirihluta á grunni þeirrar stefnu sem unnið var eftir á síðasta kjörtímabili. Innlent 27.5.2018 12:33 Dagur útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn Dagur B. Eggertsson segir það útilokað að flokkurinn fari í samstarf með Sjálfstæðisflokki og segir framtíðarsýn flokkanna eiga litla samleið. Eyþór Arnalds, oddviti flokksins, segir kjósendur hafa hafnað núverandi meirihluta. Innlent 27.5.2018 12:08 Kosninganóttin í borginni gerð upp í myndum Rakel Ósk Sigurðardóttir og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndarar Vísis, voru á ferðinni í nótt. Lífið 27.5.2018 12:07 „Vinstrið er að fá rassskellingu“ Líf segir niðurstöðuna mikil vonbrigði, sérstaklega fyrir vinstrimenn. Þá telur Líf mikilvægt að Vinstri græn eigi aðild að meirihlutaviðræðum. Innlent 27.5.2018 11:17 Gleði og sorg eftir viðburðaríka kosninganótt í Reykjavík Sjálfstæðismenn mældust með sjö, átta og níu borgarfulltrúa en enduðu með átta. Innlent 27.5.2018 10:50 Kjörsóknin langminnst í Reykjanesbæ Kjörsókn var víða á bilinu 60-75 prósent en hún var langminnst í Reykjanesbæ eða 57 prósent. Innlent 27.5.2018 10:43 Meirihlutinn féll í Eyjum og víða um landið Meirihlutar féllu víða á landinu þar á meðal í Hafnarfirði og Reykjanesbæ. Í Vestmannaeyjum náði bæjarstjórinn ekki kjöri. Innlent 27.5.2018 10:36 Dagur segir núverandi aðalskipulag og þróun borgarinnar hafa haldið meirihluta Dagur B. Eggertsson var bjartsýnn á framhaldið eftir niðurstöður kosninganna og sagði framtíðarsýn núverandi meirihluta hafa haldið velli. Innlent 27.5.2018 10:26 Sanna slær 44 ára gamalt met Davíðs Oddssonar Sanna er fædd árið 1992 og er nýorðin 26 ára gömul. Sósíalistaflokkurinn fékk einn fulltrúa kjörinn og 6,4% atkvæða í Reykjavík. Innlent 27.5.2018 10:21 Fimm ný andlit í bæjarstjórn Akureyrar: Meirihlutinn heldur Bæjarstjórn Akureyrar sem er skipuð 11 bæjarfulltrúum tekur breytingum því fimm fulltrúar koma nýir inn. Innlent 27.5.2018 10:00 Bein útsending: Kosningauppgjör á Sprengisandi í sjónvarpssal Æsispennandi kosninganótt er að baki og ýmsir möguleikar í spilunum. Innlent 27.5.2018 09:45 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 20 ›
Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar hélt velli í fyrsta sinn „Ég held að niðurstaðan sé að segja okkur það að Akureyringar séu tiltölulega sáttir við meirihlutann og þess vegna sé eðlilegt að vinna áfram saman,“ segir Hilda Jana Gísladóttir, oddviti Samfylkingarinnar á Akureyri. Innlent 28.5.2018 02:05
Erfitt fyrir Samfylkinguna að setja afarkosti Fráfarandi meirihluti Samfylkingar, VG og Pírata kappkostar að fá Viðreisn til fylgilags við sig á komandi kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn er í þrengri stöðu við myndun meirihluta þrátt fyrir að vera stærsti flokkurinn. Innlent 28.5.2018 02:05
Hlutföllin að þokast í rétta átt Fleiri konur en nokkru sinni fyrr náðu kjöri til sveitarstjórna í kosningum helgarinnar. Innlent 28.5.2018 02:05
„Við getum ekki svikið kjósendur“ Stefnir í spennandi meirihlutaviðræður í Ísafjarðarbæ. Innlent 27.5.2018 20:51
Tíndu flöskur og söfnuðu klinki til að eiga fyrir mat Yngsti borgarfulltrúi í Reykjavík frá upphafi þekkir fátækt á Íslandi af eigin raun og vill breyta kerfinu. Hún er nýútskrifaður mannfræðingur og missir íbúðina sína um mánaðamótin, en hefur tryggt sér sæti í borgarstjórn. Innlent 27.5.2018 20:22
Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum aldrei hærra Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er hærra en nokkru sinni fyrr að loknum sveitarstjórnakosningunum í gær. Þegar horft er til stærstu sveitarfélaganna er hlutfall kvenna hæst í Fjallabyggð en lægst í Mosfellsbæ og i Ölfusi. Innlent 27.5.2018 19:57
Formlegar meirihlutaviðræður í borginni hefjast líklega á morgun Óformlegar þreifingar um myndun nýs meirihluta í borginni eru þegar hafnar en reiknað er með að formlegar viðræður hefjist á morgun. Innlent 27.5.2018 18:33
Talið aftur í Hafnarfirði á morgun Samfylkingin og Vinstri græn óskuðu eftur endurtalningunni vegna þess hversu mjótt var á munum. Innlent 27.5.2018 18:06
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þreyfingar um myndun meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningarnar eru ofarlega á baugi í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast kl. 18:30. Innlent 27.5.2018 16:59
Ein af stjörnum kosninganæturinnar skildi ekki af hverju svo margir vildu taka „selfie“ með honum Ef ég hefði ímyndað mér þessi viðbrögð hefði ég mætt í einhverju skærara, segir Björn Davíðsson formaður kjörstjórnar Ísafjarðarbæjar. Lífið 27.5.2018 16:08
Vill ræða fyrst við núverandi meirihluta Guðmundur Baldvin, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, vill hefja viðræður við Samfylkingu og L-listann um meirihlutasamstarf. Innlent 27.5.2018 15:51
Hilda Jana um þátttöku í stjórnmálum: „Mér finnst ég hafa lifnað við aftur“ Hilda Jana hefur meiri áhyggjur af stöðu landsbyggðarinnar en af innanflokksátökum í bæjarstjórn Akureyrar. Innlent 27.5.2018 15:36
Píratar sterkari eftir meirihlutasamstarfið Píratar eru eini stjórnmálaflokkurinn sem bætti við sig fylgi af þeim sem eru í fráfarandi meirihlutasamstarfi. Innlent 27.5.2018 14:26
Kjörsóknin, rassskelling Vg, vending í Reykjavík og hann Einar Þorsteinsson Grétar Þór Eyþórsson telur að botninum sé náð hvað dræma kjörsókn varðar. Innlent 27.5.2018 13:29
Karlaveldi í Mosó, kvennaveldi í Reykjavík en víðast hvar jöfn skipting kynja Stefán Eiríksson hefur rýnt í kosningaúrslit og kynjajafnrétti. Innlent 27.5.2018 13:25
Hvaða meirihlutar eru mögulegir í borginni? Eins og áður hefur komið fram er Viðreisn í lykilstöðu þar eð flokkurinn gæti myndað meirihluta til bæði vinstri og hægri. Innlent 27.5.2018 12:47
Eyþór segir að það væri óráð að sparsla meirihlutanum saman Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að það væri óráð fyrir þá flokka sem nú stýra borginni að reyna að mynda aftur meirihluta með aðkomu nýrra flokka enda séu úrslit kosninganna ákall um breytingar. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar segir að Viðreisn sé í lykilstöðu. Samfylkingin muni freista þess að mynda meirihluta á grunni þeirrar stefnu sem unnið var eftir á síðasta kjörtímabili. Innlent 27.5.2018 12:33
Dagur útilokar samstarf við Sjálfstæðisflokkinn Dagur B. Eggertsson segir það útilokað að flokkurinn fari í samstarf með Sjálfstæðisflokki og segir framtíðarsýn flokkanna eiga litla samleið. Eyþór Arnalds, oddviti flokksins, segir kjósendur hafa hafnað núverandi meirihluta. Innlent 27.5.2018 12:08
Kosninganóttin í borginni gerð upp í myndum Rakel Ósk Sigurðardóttir og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndarar Vísis, voru á ferðinni í nótt. Lífið 27.5.2018 12:07
„Vinstrið er að fá rassskellingu“ Líf segir niðurstöðuna mikil vonbrigði, sérstaklega fyrir vinstrimenn. Þá telur Líf mikilvægt að Vinstri græn eigi aðild að meirihlutaviðræðum. Innlent 27.5.2018 11:17
Gleði og sorg eftir viðburðaríka kosninganótt í Reykjavík Sjálfstæðismenn mældust með sjö, átta og níu borgarfulltrúa en enduðu með átta. Innlent 27.5.2018 10:50
Kjörsóknin langminnst í Reykjanesbæ Kjörsókn var víða á bilinu 60-75 prósent en hún var langminnst í Reykjanesbæ eða 57 prósent. Innlent 27.5.2018 10:43
Meirihlutinn féll í Eyjum og víða um landið Meirihlutar féllu víða á landinu þar á meðal í Hafnarfirði og Reykjanesbæ. Í Vestmannaeyjum náði bæjarstjórinn ekki kjöri. Innlent 27.5.2018 10:36
Dagur segir núverandi aðalskipulag og þróun borgarinnar hafa haldið meirihluta Dagur B. Eggertsson var bjartsýnn á framhaldið eftir niðurstöður kosninganna og sagði framtíðarsýn núverandi meirihluta hafa haldið velli. Innlent 27.5.2018 10:26
Sanna slær 44 ára gamalt met Davíðs Oddssonar Sanna er fædd árið 1992 og er nýorðin 26 ára gömul. Sósíalistaflokkurinn fékk einn fulltrúa kjörinn og 6,4% atkvæða í Reykjavík. Innlent 27.5.2018 10:21
Fimm ný andlit í bæjarstjórn Akureyrar: Meirihlutinn heldur Bæjarstjórn Akureyrar sem er skipuð 11 bæjarfulltrúum tekur breytingum því fimm fulltrúar koma nýir inn. Innlent 27.5.2018 10:00
Bein útsending: Kosningauppgjör á Sprengisandi í sjónvarpssal Æsispennandi kosninganótt er að baki og ýmsir möguleikar í spilunum. Innlent 27.5.2018 09:45