Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Vill bara skynsamlegar viðræður við Katalóna Forsætisráðherra Spánar hafnar boði fyrrverandi leiðtoga Katalóna. Aðskilnaðarsinnar fá meirihluta á héraðsþingi. Spænskir og katalónskir fjölmiðlar ósammála. El Periódico segir þjóðina klofna en El Nacional segir Rajoy niðurlægðan. Erlent 22.12.2017 20:34 Rayjoy vill ekki hitta Puigdemont Carles Puigdemont hafði kallað eftir því að þeir myndu hittast, í öðru landi en Spáni, eftir að aðskilnaðarsinnar hlutu meirihluta á þingi Katalóníu í kosningum þar í gær. Erlent 22.12.2017 16:54 Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. Erlent 22.12.2017 10:03 Sjálfstæðissinnar í Katalóníu halda meirihluta sínum Þrír flokkar sjálfstæðissinna eru með meirihluta en hægriflokkur sem er mótfallinn sjálfstæði er stærsti flokkurinn á héraðsþingi Katalóníu þegar flest atkvæði hafa verið talin. Erlent 21.12.2017 22:39 Miklar líkur á að kona verði næsti leiðtogi Katalóníu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Katalóníu þar sem kosið verður til nýs héraðsþings í dag. Erlent 21.12.2017 09:51 Mjótt á munum og korter í kosningar Ef spár El País ganga eftir fá aðskilnaðarsinnar eins manns meirihluta á katalónska þinginu. Boðað var til kosninga eftir að forsætisráðherra Spánar leysti upp héraðsþingið vegna sjálfstæðisyfirlýsingar. Erlent 19.12.2017 21:52 Litlu munar á sjálfstæðis- og sambandssinnum í Katalóníu Útlit er þó fyrir að sjálfstæðissinnar nái ekki meirihluta sæta í héraðsþinginu í kosningunum á fimmtudag. Erlent 19.12.2017 19:26 Handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta Katalóna dregin til baka Hann gæti enn átt yfir höfði sér ákæru fyrir uppreisn sem allt að þrjátíu ára fangelsisvist liggur við. Erlent 5.12.2017 11:15 Hundruð þúsunda krefjast þess að leiðtogar Katalóníu verði frelsaðir Umfangsmikil mótmæli standa nú yfir í Katalóníu en lögreglan í Barcelona áætlar að um 750 þúsund manns gangi um götur borgarinnar. Erlent 11.11.2017 18:59 Ógildir sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar ógilti í dag sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsþings Katalóníu líkt og búist hafði verið við. Erlent 8.11.2017 15:22 Puigdemont gaf sig fram við lögreglu í Belgíu Fjórir fyrrverandi ráðherrar héraðsstjórnar Katalóníu gáfu sig einnig fram, að því er fréttastofa BBC hefur eftir belgískum saksóknara. Erlent 5.11.2017 13:48 Hættulegur glæpamaður eða katalónsk frelsishetja Allra augu beinast að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu. Hann er eftirlýstur og á flótta í Belgíu. Erlent 3.11.2017 20:59 Þúsundir mótmæltu í Katalóníu Þúsundir Katalóna mótmæltu á götum úti í héraðinu í gærkvöldi en tilefnið voru handtökur átta fyrrverandi ráðherra í héraðsstjórninni í Katalóníu sem sökuð eru um tilraun til uppreisnar. Erlent 3.11.2017 08:06 Fara fram á handtökuskipan á hendur Puidgemont Saksóknarar á Spáni fóru fram á það við dómara á Spáni að handtökuskipun væri gefin út á hendur Carles Puigdemont. Erlent 2.11.2017 18:16 Fyrrverandi ráðherrar Katalóníu mæta fyrir dómara í Madríd Alls mættu níu manns fyrir rétt en Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnarinnar, og fjórir til viðbótar hunsuðu boðunina. Erlent 2.11.2017 10:26 Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. Erlent 1.11.2017 08:15 Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. Erlent 31.10.2017 21:10 Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. Erlent 31.10.2017 13:55 Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Erlent 31.10.2017 08:13 Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. Erlent 30.10.2017 20:32 Leiðtogi Katalóna flýr land Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. Erlent 30.10.2017 23:21 Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. Erlent 30.10.2017 12:31 Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. Erlent 29.10.2017 22:00 300.000 mótmæltu í Barcelona í dag Mótmælendur í Barcelona í dag hrópuðu meðal annars að fangelsa ætti Carles Puigdemon, forseta héraðsstjórnar Katalóníu Erlent 29.10.2017 16:46 Flokkar sem styðja sjálfstæði Katalóníu myndu tapa meirihluta Kosið verður til héraðsþings Katalóníu í desember eftir að ríkisstjórn Spánar svipti héraðið sjálfræði á föstudag. Erlent 29.10.2017 12:14 Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. Erlent 28.10.2017 15:22 Bein útsending: Pólitískur órói í Katalóníu og kosningar á Íslandi í Víglínunni Pólitískur órói í Katalóníu og þingkosningar á Íslandi verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni að loknum sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í hádeginu. Innlent 28.10.2017 11:55 Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. Erlent 28.10.2017 07:56 Spænska stjórnin leysir upp héraðsstjórn Katalóníu Forsætisráðherra Spánar hefur boðað til héraðskosninga í Katalóníu 21. desember til að reyna að binda enda á stjórnmálakreppuna. Erlent 27.10.2017 19:26 Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. Erlent 27.10.2017 17:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Vill bara skynsamlegar viðræður við Katalóna Forsætisráðherra Spánar hafnar boði fyrrverandi leiðtoga Katalóna. Aðskilnaðarsinnar fá meirihluta á héraðsþingi. Spænskir og katalónskir fjölmiðlar ósammála. El Periódico segir þjóðina klofna en El Nacional segir Rajoy niðurlægðan. Erlent 22.12.2017 20:34
Rayjoy vill ekki hitta Puigdemont Carles Puigdemont hafði kallað eftir því að þeir myndu hittast, í öðru landi en Spáni, eftir að aðskilnaðarsinnar hlutu meirihluta á þingi Katalóníu í kosningum þar í gær. Erlent 22.12.2017 16:54
Puigdemont segir spænska ríkið hafa verið sigrað Flokkar aðskilnaðarsinna tryggðu sér meirihluta þingsæta í kosningunum til héraðsþings Katalóníu í gær. Erlent 22.12.2017 10:03
Sjálfstæðissinnar í Katalóníu halda meirihluta sínum Þrír flokkar sjálfstæðissinna eru með meirihluta en hægriflokkur sem er mótfallinn sjálfstæði er stærsti flokkurinn á héraðsþingi Katalóníu þegar flest atkvæði hafa verið talin. Erlent 21.12.2017 22:39
Miklar líkur á að kona verði næsti leiðtogi Katalóníu Kjörstaðir hafa verið opnaðir í Katalóníu þar sem kosið verður til nýs héraðsþings í dag. Erlent 21.12.2017 09:51
Mjótt á munum og korter í kosningar Ef spár El País ganga eftir fá aðskilnaðarsinnar eins manns meirihluta á katalónska þinginu. Boðað var til kosninga eftir að forsætisráðherra Spánar leysti upp héraðsþingið vegna sjálfstæðisyfirlýsingar. Erlent 19.12.2017 21:52
Litlu munar á sjálfstæðis- og sambandssinnum í Katalóníu Útlit er þó fyrir að sjálfstæðissinnar nái ekki meirihluta sæta í héraðsþinginu í kosningunum á fimmtudag. Erlent 19.12.2017 19:26
Handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta Katalóna dregin til baka Hann gæti enn átt yfir höfði sér ákæru fyrir uppreisn sem allt að þrjátíu ára fangelsisvist liggur við. Erlent 5.12.2017 11:15
Hundruð þúsunda krefjast þess að leiðtogar Katalóníu verði frelsaðir Umfangsmikil mótmæli standa nú yfir í Katalóníu en lögreglan í Barcelona áætlar að um 750 þúsund manns gangi um götur borgarinnar. Erlent 11.11.2017 18:59
Ógildir sjálfstæðisyfirlýsingu Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar ógilti í dag sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsþings Katalóníu líkt og búist hafði verið við. Erlent 8.11.2017 15:22
Puigdemont gaf sig fram við lögreglu í Belgíu Fjórir fyrrverandi ráðherrar héraðsstjórnar Katalóníu gáfu sig einnig fram, að því er fréttastofa BBC hefur eftir belgískum saksóknara. Erlent 5.11.2017 13:48
Hættulegur glæpamaður eða katalónsk frelsishetja Allra augu beinast að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu. Hann er eftirlýstur og á flótta í Belgíu. Erlent 3.11.2017 20:59
Þúsundir mótmæltu í Katalóníu Þúsundir Katalóna mótmæltu á götum úti í héraðinu í gærkvöldi en tilefnið voru handtökur átta fyrrverandi ráðherra í héraðsstjórninni í Katalóníu sem sökuð eru um tilraun til uppreisnar. Erlent 3.11.2017 08:06
Fara fram á handtökuskipan á hendur Puidgemont Saksóknarar á Spáni fóru fram á það við dómara á Spáni að handtökuskipun væri gefin út á hendur Carles Puigdemont. Erlent 2.11.2017 18:16
Fyrrverandi ráðherrar Katalóníu mæta fyrir dómara í Madríd Alls mættu níu manns fyrir rétt en Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnarinnar, og fjórir til viðbótar hunsuðu boðunina. Erlent 2.11.2017 10:26
Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. Erlent 1.11.2017 08:15
Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. Erlent 31.10.2017 21:10
Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. Erlent 31.10.2017 13:55
Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Erlent 31.10.2017 08:13
Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. Erlent 30.10.2017 20:32
Leiðtogi Katalóna flýr land Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. Erlent 30.10.2017 23:21
Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. Erlent 30.10.2017 12:31
Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. Erlent 29.10.2017 22:00
300.000 mótmæltu í Barcelona í dag Mótmælendur í Barcelona í dag hrópuðu meðal annars að fangelsa ætti Carles Puigdemon, forseta héraðsstjórnar Katalóníu Erlent 29.10.2017 16:46
Flokkar sem styðja sjálfstæði Katalóníu myndu tapa meirihluta Kosið verður til héraðsþings Katalóníu í desember eftir að ríkisstjórn Spánar svipti héraðið sjálfræði á föstudag. Erlent 29.10.2017 12:14
Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. Erlent 28.10.2017 15:22
Bein útsending: Pólitískur órói í Katalóníu og kosningar á Íslandi í Víglínunni Pólitískur órói í Katalóníu og þingkosningar á Íslandi verða til umræðu í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni að loknum sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 í hádeginu. Innlent 28.10.2017 11:55
Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. Erlent 28.10.2017 07:56
Spænska stjórnin leysir upp héraðsstjórn Katalóníu Forsætisráðherra Spánar hefur boðað til héraðskosninga í Katalóníu 21. desember til að reyna að binda enda á stjórnmálakreppuna. Erlent 27.10.2017 19:26
Ætla að ákæra Puigdemont fyrir uppreisn Þing Katalóníu samþykkti í dag að lýsa yfir sjálfstæði í leynilegri kosningu. Erlent 27.10.2017 17:12