Landbúnaður Stórglæsilegur ferhyrndur hrútur á Akranesi Hrúturinn Höfðingi á Akranesi þykir einstaklega glæsilegur, ekki síst út af hornunum en hann er ferhyrndur. Innlent 16.10.2020 19:31 Sterkur grunur um riðuveiki í Akrahreppi Sterkur grunur er um riðuveiki á Stóru-Ökrum 1, Brekkukoti, í Akrahreppi í Skagafirði. Matvælastofnun hefur sett bann á allan flutning líffjár, þ.e. sauð- og geitfjár innan Tröllaskagahólfs til bráðabirgða þar til greining hefur verið staðfest. Innlent 16.10.2020 15:19 Bjarni telur betra að semja aftur en segja upp tollasamningi við ESB Fjármálaráðherra telur betra að reyna að semja upp á nýtt við Evrópusambandið um tolla á landbúnaðarvörum en segja samningunum upp eins og formaður Framsóknarflokksins hefur lagt til. Innlent 15.10.2020 19:20 Eini rófubóndi landsins sem ræktar rófufræ Fjóla Signý Hannesdóttir, rófubóndi á bænum Stóru Sandvík í Árborgar ræktar um 18 kíló af rófufræjum á hverju ári, sem hún selur til annarra rófubænda í landinu. Innlent 14.10.2020 19:51 Íslenskur landbúnaður – uppbygging til framtíðar Framtíð og tækifæri í íslenskum landbúnaði eru fjölmörg, framþróun í tækni hefur verið hröð á undanförnum árum og brýnt að við eflum innviði okkar til þess að Ísland verði í forystu á þessu sviði. Skoðun 13.10.2020 11:31 Dreifing mjólkur frá kúabúi stöðvuð eftir ítrekuð brot Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Auðbrekku II í Hörgársveit. Hollustuhættir á kúabúinu eru ófullnægjandi, haughús yfirfullt og flæddi út á heimreið. Innlent 13.10.2020 10:48 Huga þurfi fyrst og fremst að hagsmunum neytenda og bænda Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að hugmyndir Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um að segja upp tollasamningi við Evrópusambandið um innflutning á landbúnaðarvörum vera afleitar. Innlent 11.10.2020 17:46 Landbúnaðarráðherra og lausnaleysið Landbúnaðarráðherra lét miður gáfuleg orð falla í garð sauðfjárbænda á dögunum. Voru það kaldar kveðjur þegar sauðfjárbændur hafa farið í gegnum nokkur verulega mögur ár og margir komnir í þrönga stöðu. Skoðun 9.10.2020 10:01 Treystum innlenda matvælaframleiðslu – nú verður að grípa inn í! Það hefur verið ákall um að bændur búi við frelsi og starfi á samkeppnismarkaði með vörur sínar svo við neytendur getum haft val. En umhverfið og leikreglurnar sem þeim standa til boða gerir þeim nær ókleift að starfa á jafnréttisgrundvelli á markaði. Skoðun 9.10.2020 07:30 Lífsstílsglósa ráðherra kornið sem fyllti mælinn Ásgeir Sveinsson bóndi hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna orða Kristjáns Þórs Júlíussonar. Innlent 8.10.2020 13:58 Segir orð sín um lífstíl bænda hafa verið slitin úr samhengi Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, segir að ummæli sín á Alþingi um að margir bændur segðu starfið vera lífstíl, hafa verið slitin úr samhengi. Það sé af og frá að hann líti á sauðfjárrækt sem tómstundagaman. Innlent 8.10.2020 09:30 Kæri landbúnaðarráðherra Kæri landbúnaðarráðherra. Ég er bóndi. Sauðfjárbóndi. Já ég valdi að vera bóndi af því að hjarta mitt slær sem bóndi. Skoðun 8.10.2020 00:42 Fordæma ummæli Kristjáns Þórs Stjórn Nemendafélags Landbúnaðarháskóla Íslands (NLbhÍ) fordæmir orð Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um sauðfjárbændur sem hann lét falla á Alþingi í gær. Innlent 7.10.2020 20:46 Bara lífsstíll? Saga bænda á Íslandi er samofin við sögu íslenskrar þjóðar. Landbúnaðurinn er mikilvægur hlekkur í samfélagskeðjunni. Skoðun 7.10.2020 19:30 Lýsa yfir vantrausti á Kristján Þór Ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 7.10.2020 14:43 Fjallkóngur segir réttirnar skemmtilegri en jólin Sauðfé er ekki að fækka hjá bændum í Biskupstungum í Bláskógabyggð ólíkt víða annars staðar á landinu. Innlent 27.9.2020 12:17 Bylting í íslenskri kornrækt með nýju reitiborði Reitiborð er það nýjasta í íslenskri kornrækt en vélin, sem var flutt nýlega inn til landsins reitir kornið af axinu en slíkt hefur ekki sést áður hér á landi. Innlent 26.9.2020 20:01 Óttast að landbúnaðurinn muni fjara út í faraldrinum Flokksráðsfundur Miðflokksins verður haldinn í dag. Kórónuveirufaraldurinn verður fyrirferðamikill í umræðum dagsins. Innlent 26.9.2020 13:10 Öldungurinn segir þetta bara sýnishorn af réttum Líf og fjör var í Landréttum norðan Heklu í dag eftir erfiðar leitir á hálendinu. Barnafjölskyldur fjölmenntu en aðgangstakmarkanir vegna covid giltu aðeins um fullorðna. Myndir úr réttunum mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Innlent 24.9.2020 21:29 Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. Innlent 23.9.2020 21:30 Innflutningur landbúnaðarvara – Hvað er í gangi? Komið hefur í ljós að ósamræmi er milli talna um útflutning landbúnaðarvara frá ESB til landsins og tölum um innflutning í gögnum Hagstofu Íslands. Þessi munur kallar á skýringar og er í raun mjög alvarlegur ef satt reynist. Skoðun 23.9.2020 17:01 Um 60 kindur drápust eftir bílveltu Fjárflutningabíll valt í gær á Dynjandisheiði með þeim afleiðingum að um 60 fjár ýmist drápust eða voru aflífaðar á staðnum eftir slysið. Innlent 23.9.2020 11:30 Smalakonur í hríðarbyl segja skítkalt en ógeðslega gaman Tugir karla og kvenna eru þessa dagana lengst inni á hálendi við fjárleitir í hríðarbyljum á Landmannaafrétti. Jöfn kynjahlutföll eru í hópi smalamanna þetta haustið en þetta er fertugasta árið sem Kristinn Guðnason í Skarði er fjallkóngur. Innlent 22.9.2020 21:56 Nokkrar staðreyndir um kjötinnflutning Fjölmiðlar hafa flutt okkur fréttir af því undanfarna daga að þungt hljóð sé í bændum vegna lækkunar afurðastöðva á verði sem þær greiða þeim fyrir kjöt. Skoðun 22.9.2020 11:01 Auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað Bóndi í Rangárvallasýslu segir auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað sé vilji til þess en með því væri verið að leysa upp öll þau störf, sem tengjast landbúnaði. Innlent 20.9.2020 20:32 Sauðfjárbóndi segir íslenskan landbúnað á hraðri niðurleið Sigurður Jónsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Arnarholti í Biskupstungum segir að íslenskur landbúnaður sé á hraðri niðurleið enda sé sótt að bændum úr öllum áttum. Innlent 19.9.2020 13:08 Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. Innlent 18.9.2020 22:58 Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. Innlent 17.9.2020 22:30 Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld. Innlent 15.9.2020 22:31 Söngurinn klikkaði ekki í Tungnaréttum Mikið var sungið í Tungnaréttum í Biskupstungum í morgun en réttirnar voru óvenjulegar fyrir þær sakir að aðeins mátta tvö hundruð manns mæta í réttirnar. Um fimm þúsund fjár voru hins vegar í réttunum. Innlent 12.9.2020 19:31 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 44 ›
Stórglæsilegur ferhyrndur hrútur á Akranesi Hrúturinn Höfðingi á Akranesi þykir einstaklega glæsilegur, ekki síst út af hornunum en hann er ferhyrndur. Innlent 16.10.2020 19:31
Sterkur grunur um riðuveiki í Akrahreppi Sterkur grunur er um riðuveiki á Stóru-Ökrum 1, Brekkukoti, í Akrahreppi í Skagafirði. Matvælastofnun hefur sett bann á allan flutning líffjár, þ.e. sauð- og geitfjár innan Tröllaskagahólfs til bráðabirgða þar til greining hefur verið staðfest. Innlent 16.10.2020 15:19
Bjarni telur betra að semja aftur en segja upp tollasamningi við ESB Fjármálaráðherra telur betra að reyna að semja upp á nýtt við Evrópusambandið um tolla á landbúnaðarvörum en segja samningunum upp eins og formaður Framsóknarflokksins hefur lagt til. Innlent 15.10.2020 19:20
Eini rófubóndi landsins sem ræktar rófufræ Fjóla Signý Hannesdóttir, rófubóndi á bænum Stóru Sandvík í Árborgar ræktar um 18 kíló af rófufræjum á hverju ári, sem hún selur til annarra rófubænda í landinu. Innlent 14.10.2020 19:51
Íslenskur landbúnaður – uppbygging til framtíðar Framtíð og tækifæri í íslenskum landbúnaði eru fjölmörg, framþróun í tækni hefur verið hröð á undanförnum árum og brýnt að við eflum innviði okkar til þess að Ísland verði í forystu á þessu sviði. Skoðun 13.10.2020 11:31
Dreifing mjólkur frá kúabúi stöðvuð eftir ítrekuð brot Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Auðbrekku II í Hörgársveit. Hollustuhættir á kúabúinu eru ófullnægjandi, haughús yfirfullt og flæddi út á heimreið. Innlent 13.10.2020 10:48
Huga þurfi fyrst og fremst að hagsmunum neytenda og bænda Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að hugmyndir Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um að segja upp tollasamningi við Evrópusambandið um innflutning á landbúnaðarvörum vera afleitar. Innlent 11.10.2020 17:46
Landbúnaðarráðherra og lausnaleysið Landbúnaðarráðherra lét miður gáfuleg orð falla í garð sauðfjárbænda á dögunum. Voru það kaldar kveðjur þegar sauðfjárbændur hafa farið í gegnum nokkur verulega mögur ár og margir komnir í þrönga stöðu. Skoðun 9.10.2020 10:01
Treystum innlenda matvælaframleiðslu – nú verður að grípa inn í! Það hefur verið ákall um að bændur búi við frelsi og starfi á samkeppnismarkaði með vörur sínar svo við neytendur getum haft val. En umhverfið og leikreglurnar sem þeim standa til boða gerir þeim nær ókleift að starfa á jafnréttisgrundvelli á markaði. Skoðun 9.10.2020 07:30
Lífsstílsglósa ráðherra kornið sem fyllti mælinn Ásgeir Sveinsson bóndi hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna orða Kristjáns Þórs Júlíussonar. Innlent 8.10.2020 13:58
Segir orð sín um lífstíl bænda hafa verið slitin úr samhengi Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, segir að ummæli sín á Alþingi um að margir bændur segðu starfið vera lífstíl, hafa verið slitin úr samhengi. Það sé af og frá að hann líti á sauðfjárrækt sem tómstundagaman. Innlent 8.10.2020 09:30
Kæri landbúnaðarráðherra Kæri landbúnaðarráðherra. Ég er bóndi. Sauðfjárbóndi. Já ég valdi að vera bóndi af því að hjarta mitt slær sem bóndi. Skoðun 8.10.2020 00:42
Fordæma ummæli Kristjáns Þórs Stjórn Nemendafélags Landbúnaðarháskóla Íslands (NLbhÍ) fordæmir orð Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um sauðfjárbændur sem hann lét falla á Alþingi í gær. Innlent 7.10.2020 20:46
Bara lífsstíll? Saga bænda á Íslandi er samofin við sögu íslenskrar þjóðar. Landbúnaðurinn er mikilvægur hlekkur í samfélagskeðjunni. Skoðun 7.10.2020 19:30
Lýsa yfir vantrausti á Kristján Þór Ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 7.10.2020 14:43
Fjallkóngur segir réttirnar skemmtilegri en jólin Sauðfé er ekki að fækka hjá bændum í Biskupstungum í Bláskógabyggð ólíkt víða annars staðar á landinu. Innlent 27.9.2020 12:17
Bylting í íslenskri kornrækt með nýju reitiborði Reitiborð er það nýjasta í íslenskri kornrækt en vélin, sem var flutt nýlega inn til landsins reitir kornið af axinu en slíkt hefur ekki sést áður hér á landi. Innlent 26.9.2020 20:01
Óttast að landbúnaðurinn muni fjara út í faraldrinum Flokksráðsfundur Miðflokksins verður haldinn í dag. Kórónuveirufaraldurinn verður fyrirferðamikill í umræðum dagsins. Innlent 26.9.2020 13:10
Öldungurinn segir þetta bara sýnishorn af réttum Líf og fjör var í Landréttum norðan Heklu í dag eftir erfiðar leitir á hálendinu. Barnafjölskyldur fjölmenntu en aðgangstakmarkanir vegna covid giltu aðeins um fullorðna. Myndir úr réttunum mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Innlent 24.9.2020 21:29
Hápunktur ársins að smala með íslenskum bændum Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum, sem þeir segja hápunkt ársins. Innlent 23.9.2020 21:30
Innflutningur landbúnaðarvara – Hvað er í gangi? Komið hefur í ljós að ósamræmi er milli talna um útflutning landbúnaðarvara frá ESB til landsins og tölum um innflutning í gögnum Hagstofu Íslands. Þessi munur kallar á skýringar og er í raun mjög alvarlegur ef satt reynist. Skoðun 23.9.2020 17:01
Um 60 kindur drápust eftir bílveltu Fjárflutningabíll valt í gær á Dynjandisheiði með þeim afleiðingum að um 60 fjár ýmist drápust eða voru aflífaðar á staðnum eftir slysið. Innlent 23.9.2020 11:30
Smalakonur í hríðarbyl segja skítkalt en ógeðslega gaman Tugir karla og kvenna eru þessa dagana lengst inni á hálendi við fjárleitir í hríðarbyljum á Landmannaafrétti. Jöfn kynjahlutföll eru í hópi smalamanna þetta haustið en þetta er fertugasta árið sem Kristinn Guðnason í Skarði er fjallkóngur. Innlent 22.9.2020 21:56
Nokkrar staðreyndir um kjötinnflutning Fjölmiðlar hafa flutt okkur fréttir af því undanfarna daga að þungt hljóð sé í bændum vegna lækkunar afurðastöðva á verði sem þær greiða þeim fyrir kjöt. Skoðun 22.9.2020 11:01
Auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað Bóndi í Rangárvallasýslu segir auðvelt að leggja niður íslenskan landbúnað sé vilji til þess en með því væri verið að leysa upp öll þau störf, sem tengjast landbúnaði. Innlent 20.9.2020 20:32
Sauðfjárbóndi segir íslenskan landbúnað á hraðri niðurleið Sigurður Jónsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Arnarholti í Biskupstungum segir að íslenskur landbúnaður sé á hraðri niðurleið enda sé sótt að bændum úr öllum áttum. Innlent 19.9.2020 13:08
Kartöflukofarnir þróast upp í afkastamikil verksmiðjubú Kartöflubændum í Þykkvabæ hefur á síðustu áratugum fækkað úr fjörutíu niður í tíu. Samhliða hefur kartöfluræktin þróast úr einföldum einyrkjabúskap í verksmiðjubú með tugmilljóna króna fjárfestingum í tækjum og húsnæði. Innlent 18.9.2020 22:58
Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. Innlent 17.9.2020 22:30
Frábær sprettutíð í sumarlok bjargar kartöfluuppskerunni Kartöflubændur í Þykkvabæ þakka hlýindum og vætu í sumarlok það að nú stefni í bærilega uppskeru eftir kuldatíð langt fram eftir sumri. Þetta kom fram í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 af kartöfluakrinum í Rangárvallasýslu í kvöld. Innlent 15.9.2020 22:31
Söngurinn klikkaði ekki í Tungnaréttum Mikið var sungið í Tungnaréttum í Biskupstungum í morgun en réttirnar voru óvenjulegar fyrir þær sakir að aðeins mátta tvö hundruð manns mæta í réttirnar. Um fimm þúsund fjár voru hins vegar í réttunum. Innlent 12.9.2020 19:31