Dýr Kjöt af sjúkum pólskum kúm selt til annarra Evrópuríkja Um það bil tvö og hálft tonn af nautakjöti af sjúkum kúm sem slátrað var með ólöglegum hætti í Póllandi var selt til ellefu Evrópuríkja. Erlent 31.1.2019 15:45 Gæludýrin sem aldrei gleymast Sámur, hundur þeirra Dorrit Moussaieff og Ólafs Ragnars Grímssonar, er allur. Lífið 30.1.2019 13:49 Dorrit syrgir Sám sáran Hundurinn fylgdi Dorrit og Ólafi í gegnum árin. Lífið 29.1.2019 11:03 Ófær um að eignast afkvæmi vegna of lítils lims Krókódíllinn Hektor býr í dýragarðinum í Poznan í Póllandi. Lífið 28.1.2019 19:13 Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. Erlent 28.1.2019 13:18 Rauð panda strauk úr dýragarðinum í Belfast Rauð panda, sem er afar sjaldgæf tegund í útrýmingarhættu, strauk um helgina úr dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. Erlent 28.1.2019 11:45 Hundur slátraði hænum fjölskyldu í Vesturbænum Hundur braust inn í hænsnahús í Vesturbæ Reykjavíkur í dag og drap í það minnsta fjórar hænur. Einn eigenda hænsnanna, 11 ára drengur, kom að hænunum. Innlent 25.1.2019 19:09 Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. Innlent 24.1.2019 09:54 Vinsælasta hundategundin á Íslandi Hundasamfélagið er afar virkt samfélag hundaeigenda á Íslandi. Lífið 23.1.2019 09:33 Snyrtilegari simpansa er vart hægt að finna Dýragarðsverðina grunar að apinn hafi byrjað að herma eftir þeim. Erlent 22.1.2019 17:19 Hundruð milljóna í búgrein, sem aðrir banna!? Víða sæta dýrin illri meðferð í hinum svokallaða matvælaiðnaði, og er oft farið heiftarlega með þau í sláturhúsum og flutningi þangað. Koma þau stundum nær dauða en lífi þar að; fótbrotin, lemstruð og limlest. Skoðun 21.1.2019 09:04 Syntu með einum stærsta hvítháfi sem sést hefur Hákarlinn er um sex metra langur og vegur tvö og hálft tonn. Lífið 20.1.2019 20:57 Randafluga mjólkar mest allra íslenskra kúa Kýrin Randafluga mjólkaði mest allra kúa á Íslandi á árinu 2018 en hún á heima í fjósinu í Birtingaholti fjögur í Hrunamannahreppi. Innlent 19.1.2019 18:04 Krútthundurinn Boo allur Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi. Lífið 19.1.2019 14:37 Rósalind rektor vísað daglega á dyr Kötturinn Rósalind hefur vanið komur sínar í Háskóla Íslands enda getur hún alltaf treyst á matarbita og klapp frá nemendum og starfsfólki. Ekki eru þó allir sáttir og þurfa umsjónarmenn fasteigna skólans að kasta henni daglega á dyr. Innlent 18.1.2019 16:58 Sandreyður og hnúfubakur þola líklega sjálfbærar veiðar Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir að talningar á hvölum bendi til þess að bæði sandreyður og hnúfubakur séu hvalategundir sem þoli sjálfbærar veiðar. Hins vegar sé aðeins hægt að taka afstöðu til hvort skynsamlegt sé að veiða þessar tegundir að lokinni viðamikilli úttekt á stofnum. Innlent 17.1.2019 20:44 Gríðarstór gælukrókódíll varð konu að bana Samkvæmt frétt BBC var konan að gefa krókódílnum að éta þegar hún féll í laug hans. Erlent 17.1.2019 07:49 Bændasamtökin boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis Á næstu vikum munu Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu Innlent 16.1.2019 17:51 182 handteknir vegna hanaats á Spáni Hinir handteknu gætu átt yfir höfði sér allt að 18 mánaða fangelsi fyrir dýraníð. Erlent 15.1.2019 08:26 Samstöðuvaka fyrir dýrin við sláturhús SS á Selfossi Samstöðuvaka var haldin við sláturhúsið á Selfossi í dag fyrir dýrini sem slátrað er í húsinu. Þetta er í annað skipti á stuttum síma sem Reykjavík Animal save stendur fyrir samstöðuvöku við sláturhúsið á Selfossi. Innlent 13.1.2019 17:23 Losaði sig við köttinn í pósti Taívanskur karlmaður að nafni Yang var sektaður um hundruði þúsunda vegna póstsendingar hans. Maðurinn hafði reynt að losa sig við köttinn sinn í pósti. Erlent 11.1.2019 18:56 Innlyksa selir valda usla á Nýfundnalandi Óttast er að selirnir gætu soltið og drepist komist þeir ekki aftur út á sjó. Erlent 10.1.2019 08:50 Hvalir éta sex milljónir tonna á ári en ekki vitað hvaða tegundir Innlent 9.1.2019 22:21 Hvalir með júmbóþotu til Keflavíkurflugvallar Tveir mjaldrar verða fluttir í vor frá Sjanghaí með Boeing 747 þotu Cargolux til Íslands. Þeir fá athvarf í Vestmannaeyjum. Dýraverndunarsinnar vonast til að þetta verði hvatning til þess að fleiri fangaðir hvalir fái náttúrulegri heimkynni. Innlent 7.1.2019 22:15 Skordýr mögulega sökudólgarnir í „hljóðárásunum“ Vísindamenn sem rannsakað hafa uppruna hljóðs sem talið er hafa orsakað heilsuvandræði starfsmanna bandaríska sendiráðsins í Kúbu telja að rekja megi hljóðið til skordýra af krybbutegund. Erlent 7.1.2019 09:56 Átök manns við könguló leiddu til útkalls lögreglu Maður sem var á gangi í Perth í Ástralíu í dögunum heyrði grátur barns úr íbúð sem hann gekk fram hjá og mann ítrekað öskra: "Af hverju drepstu ekki?“. Erlent 2.1.2019 16:15 Ferhyrndur hrútur með risahorn Ferhyrnt fé er í miklu uppáhaldi hjá frístundabónda á Hvolsvelli en slíkt fé er frekar sjaldgæft. Innlent 30.12.2018 21:29 Hundurinn Spori þolir ekki þýsku Hundurinn Spori á Hvolsvelli er magnaður hundur sem fylgir eiganda sínum hvert fótmál. Spori þolir ekki þýsku. Innlent 29.12.2018 19:37 Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49 Dæmi um að hundar hlaupi fyrir bíla vegna flugelda Matvælastofnun gaf í dag út tilkynningu þar sem dýraeigendur eru minntir á að huga vel að dýrum sínum í aðdraganda áramótanna sökum flugeldaskota sem fylgja því þegar nýtt ár gengur í garð. Gæludýra- og hesteigendur eru sérstaklega hvattir til þess að gera ráðstafanir til þess að gera dýrum sínum lífið sem bærilegast meðan flugeldahríðin stendur yfir. Innlent 28.12.2018 20:14 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 69 ›
Kjöt af sjúkum pólskum kúm selt til annarra Evrópuríkja Um það bil tvö og hálft tonn af nautakjöti af sjúkum kúm sem slátrað var með ólöglegum hætti í Póllandi var selt til ellefu Evrópuríkja. Erlent 31.1.2019 15:45
Gæludýrin sem aldrei gleymast Sámur, hundur þeirra Dorrit Moussaieff og Ólafs Ragnars Grímssonar, er allur. Lífið 30.1.2019 13:49
Ófær um að eignast afkvæmi vegna of lítils lims Krókódíllinn Hektor býr í dýragarðinum í Poznan í Póllandi. Lífið 28.1.2019 19:13
Danir hefja framkvæmdir við lagningu 70 kílómetra landamæragirðingar Danir vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að svínapest berist frá Evrópu og til landsins. Erlent 28.1.2019 13:18
Rauð panda strauk úr dýragarðinum í Belfast Rauð panda, sem er afar sjaldgæf tegund í útrýmingarhættu, strauk um helgina úr dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi. Erlent 28.1.2019 11:45
Hundur slátraði hænum fjölskyldu í Vesturbænum Hundur braust inn í hænsnahús í Vesturbæ Reykjavíkur í dag og drap í það minnsta fjórar hænur. Einn eigenda hænsnanna, 11 ára drengur, kom að hænunum. Innlent 25.1.2019 19:09
Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. Innlent 24.1.2019 09:54
Vinsælasta hundategundin á Íslandi Hundasamfélagið er afar virkt samfélag hundaeigenda á Íslandi. Lífið 23.1.2019 09:33
Snyrtilegari simpansa er vart hægt að finna Dýragarðsverðina grunar að apinn hafi byrjað að herma eftir þeim. Erlent 22.1.2019 17:19
Hundruð milljóna í búgrein, sem aðrir banna!? Víða sæta dýrin illri meðferð í hinum svokallaða matvælaiðnaði, og er oft farið heiftarlega með þau í sláturhúsum og flutningi þangað. Koma þau stundum nær dauða en lífi þar að; fótbrotin, lemstruð og limlest. Skoðun 21.1.2019 09:04
Syntu með einum stærsta hvítháfi sem sést hefur Hákarlinn er um sex metra langur og vegur tvö og hálft tonn. Lífið 20.1.2019 20:57
Randafluga mjólkar mest allra íslenskra kúa Kýrin Randafluga mjólkaði mest allra kúa á Íslandi á árinu 2018 en hún á heima í fjósinu í Birtingaholti fjögur í Hrunamannahreppi. Innlent 19.1.2019 18:04
Krútthundurinn Boo allur Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi. Lífið 19.1.2019 14:37
Rósalind rektor vísað daglega á dyr Kötturinn Rósalind hefur vanið komur sínar í Háskóla Íslands enda getur hún alltaf treyst á matarbita og klapp frá nemendum og starfsfólki. Ekki eru þó allir sáttir og þurfa umsjónarmenn fasteigna skólans að kasta henni daglega á dyr. Innlent 18.1.2019 16:58
Sandreyður og hnúfubakur þola líklega sjálfbærar veiðar Gísli Víkingsson hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir að talningar á hvölum bendi til þess að bæði sandreyður og hnúfubakur séu hvalategundir sem þoli sjálfbærar veiðar. Hins vegar sé aðeins hægt að taka afstöðu til hvort skynsamlegt sé að veiða þessar tegundir að lokinni viðamikilli úttekt á stofnum. Innlent 17.1.2019 20:44
Gríðarstór gælukrókódíll varð konu að bana Samkvæmt frétt BBC var konan að gefa krókódílnum að éta þegar hún féll í laug hans. Erlent 17.1.2019 07:49
Bændasamtökin boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis Á næstu vikum munu Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu Innlent 16.1.2019 17:51
182 handteknir vegna hanaats á Spáni Hinir handteknu gætu átt yfir höfði sér allt að 18 mánaða fangelsi fyrir dýraníð. Erlent 15.1.2019 08:26
Samstöðuvaka fyrir dýrin við sláturhús SS á Selfossi Samstöðuvaka var haldin við sláturhúsið á Selfossi í dag fyrir dýrini sem slátrað er í húsinu. Þetta er í annað skipti á stuttum síma sem Reykjavík Animal save stendur fyrir samstöðuvöku við sláturhúsið á Selfossi. Innlent 13.1.2019 17:23
Losaði sig við köttinn í pósti Taívanskur karlmaður að nafni Yang var sektaður um hundruði þúsunda vegna póstsendingar hans. Maðurinn hafði reynt að losa sig við köttinn sinn í pósti. Erlent 11.1.2019 18:56
Innlyksa selir valda usla á Nýfundnalandi Óttast er að selirnir gætu soltið og drepist komist þeir ekki aftur út á sjó. Erlent 10.1.2019 08:50
Hvalir með júmbóþotu til Keflavíkurflugvallar Tveir mjaldrar verða fluttir í vor frá Sjanghaí með Boeing 747 þotu Cargolux til Íslands. Þeir fá athvarf í Vestmannaeyjum. Dýraverndunarsinnar vonast til að þetta verði hvatning til þess að fleiri fangaðir hvalir fái náttúrulegri heimkynni. Innlent 7.1.2019 22:15
Skordýr mögulega sökudólgarnir í „hljóðárásunum“ Vísindamenn sem rannsakað hafa uppruna hljóðs sem talið er hafa orsakað heilsuvandræði starfsmanna bandaríska sendiráðsins í Kúbu telja að rekja megi hljóðið til skordýra af krybbutegund. Erlent 7.1.2019 09:56
Átök manns við könguló leiddu til útkalls lögreglu Maður sem var á gangi í Perth í Ástralíu í dögunum heyrði grátur barns úr íbúð sem hann gekk fram hjá og mann ítrekað öskra: "Af hverju drepstu ekki?“. Erlent 2.1.2019 16:15
Ferhyrndur hrútur með risahorn Ferhyrnt fé er í miklu uppáhaldi hjá frístundabónda á Hvolsvelli en slíkt fé er frekar sjaldgæft. Innlent 30.12.2018 21:29
Hundurinn Spori þolir ekki þýsku Hundurinn Spori á Hvolsvelli er magnaður hundur sem fylgir eiganda sínum hvert fótmál. Spori þolir ekki þýsku. Innlent 29.12.2018 19:37
Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Yfirvöld á Galapagoseyjum hafa tekið þá ákvörðun að banna flugelda á eyjunum til verndar sérstæðrar náttúru eyjanna. Erlent 29.12.2018 12:49
Dæmi um að hundar hlaupi fyrir bíla vegna flugelda Matvælastofnun gaf í dag út tilkynningu þar sem dýraeigendur eru minntir á að huga vel að dýrum sínum í aðdraganda áramótanna sökum flugeldaskota sem fylgja því þegar nýtt ár gengur í garð. Gæludýra- og hesteigendur eru sérstaklega hvattir til þess að gera ráðstafanir til þess að gera dýrum sínum lífið sem bærilegast meðan flugeldahríðin stendur yfir. Innlent 28.12.2018 20:14