YouTube-stjarna þvertekur fyrir að vera dýraníðingur eftir umdeilt myndband Sylvía Hall skrifar 8. ágúst 2019 21:00 Brooke Houts og hundurinn Sphinx. Skjáskot Margir netverjar hafa gagnrýnt YouTube-stjörnuna Brooke Houts eftir að hún birti myndband af sér og Doberman-hundi sínum á síðunni sinni. Houts er með hátt í fjögur hundruð þúsund fylgjendur á YouTube þar sem hún birtir svokölluð myndbandsblogg. BBC greinir frá. Í myndbandinu sést Houts slá hundinn þegar hún reynir að láta hann framkvæma hinar ýmsu brellur. Í eitt skiptið virðist hún hrækja á hundinn þegar hann hlýðir ekki því sem hún segir. „Á þeim degi er myndbandið var tekið upp, og í raun alla síðustu viku, hafa hlutir í mínu lífi ekki verið svo frábærir. Ég ætla ekki að spila mig sem fórnarlamb eða neitt slíkt, en ég vil benda á að ég er sjaldan jafn niðurlút og ég var í þessu myndbandi,“ segir Houts í yfirlýsingu sem hún birtir á Twitter-síðu sinni.To everyone who has been commenting on my social media as of recently: pic.twitter.com/gnxUbfVHdf — b (@brookehouts) August 7, 2019 Í yfirlýsingunni segist Houts sjá eftir því að hafa valdið fólki óþægindum með myndbandinu. Ekkert réttlæti það hvernig hún kom fram við hundinn í myndbandinu en hún hafi þurft að sýna honum að hegðun hans var óásættanleg. Hún ætli að fara með hundinn í þjálfun og finna leiðir til þess að vera sjálf betri í að þjálfa hundinn heima fyrir. Dýraverndunarsamtökin PETA hafa blandað sér í málið og segjast hafa kallað eftir því að aðgangi Houts verði lokað á YouTube. Hún hefur sjálf eytt myndbandinu og lokað fyrir Instagram-aðgang sinn eftir að myndbandið fór í dreifingu.We have called on YouTube to remove Brooke Houts from the platform. — PETA (@peta) August 7, 2019 Dýr Samfélagsmiðlar Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Fleiri fréttir Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Sjá meira
Margir netverjar hafa gagnrýnt YouTube-stjörnuna Brooke Houts eftir að hún birti myndband af sér og Doberman-hundi sínum á síðunni sinni. Houts er með hátt í fjögur hundruð þúsund fylgjendur á YouTube þar sem hún birtir svokölluð myndbandsblogg. BBC greinir frá. Í myndbandinu sést Houts slá hundinn þegar hún reynir að láta hann framkvæma hinar ýmsu brellur. Í eitt skiptið virðist hún hrækja á hundinn þegar hann hlýðir ekki því sem hún segir. „Á þeim degi er myndbandið var tekið upp, og í raun alla síðustu viku, hafa hlutir í mínu lífi ekki verið svo frábærir. Ég ætla ekki að spila mig sem fórnarlamb eða neitt slíkt, en ég vil benda á að ég er sjaldan jafn niðurlút og ég var í þessu myndbandi,“ segir Houts í yfirlýsingu sem hún birtir á Twitter-síðu sinni.To everyone who has been commenting on my social media as of recently: pic.twitter.com/gnxUbfVHdf — b (@brookehouts) August 7, 2019 Í yfirlýsingunni segist Houts sjá eftir því að hafa valdið fólki óþægindum með myndbandinu. Ekkert réttlæti það hvernig hún kom fram við hundinn í myndbandinu en hún hafi þurft að sýna honum að hegðun hans var óásættanleg. Hún ætli að fara með hundinn í þjálfun og finna leiðir til þess að vera sjálf betri í að þjálfa hundinn heima fyrir. Dýraverndunarsamtökin PETA hafa blandað sér í málið og segjast hafa kallað eftir því að aðgangi Houts verði lokað á YouTube. Hún hefur sjálf eytt myndbandinu og lokað fyrir Instagram-aðgang sinn eftir að myndbandið fór í dreifingu.We have called on YouTube to remove Brooke Houts from the platform. — PETA (@peta) August 7, 2019
Dýr Samfélagsmiðlar Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Fleiri fréttir Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent