Dýr Með skott á milli augnanna Afar sérstakur og jafnvel einstakur hvolpur fannst einn og yfirgefinn í Bandaríkjunum í síðustu viku. Lífið 18.11.2019 18:00 Telja sig hafa fundið svörtu ekkjuna í vínberjapoka Finnendum köngulóarinnar brá þegar hún birtist á milli vínberjanna – og þeim varð svo ekki um sel þegar þeir komu auga á rauðan díl á búk dýrsins, einkennismerki hinnar banvænu ekkju. Innlent 22.11.2019 21:24 Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. Erlent 20.11.2019 15:48 Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Erlent 20.11.2019 07:30 Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19.11.2019 15:35 Mítilbornir sjúkdómar verða tilkynningarskyldir á Íslandi Skógarmítlum hefur farið fjölgandi á Íslandi undanfarin ár. Mítilbornir sjúkdómar eins og lyme-sjúkdómurinn verða brátt tilkynningarskyldir en sex eða sjö tilfelli koma upp árlega. Innlent 19.11.2019 02:18 Eftirlegukindur draga áfram dilk á eftir sér Matvælastofnun vill enn að Seyðfirðingar borgi reikning vegna björgunar kinda úr Bjólfi í fyrra. Heimamenn töldu sjálfir aðgerðina hættulega og vísa ábyrgð á hendur Matvælastofnun sem réð björgunarsveit af Héraði í verkið. Innlent 15.11.2019 02:15 Pokabjörn leit dagsins ljós Mikil gleði var í dýragarði áströlsku borgarinnar Melbourne þegar ungur pokabjörn gægðist í fyrsta sinn út úr poka móður sinnar. Lífið 14.11.2019 18:12 Fyndnustu dýralífsmyndir ársins valdar Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Lífið 14.11.2019 09:16 Hjó hausinn af ketti með öxi og lét ófriðlega Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi skilorðsbundið. Innlent 13.11.2019 16:09 Húnarnir í Berlín farnir að skríða Pönduhúnarnir tveir í Berlínardýragarðinum, sem fæddust þann þrítugasta og fyrsta ágúst síðastliðinn, eru nú orðnir um fjögur kíló. Lífið 12.11.2019 18:10 Suðurkóresk á rennur rauð vegna blóðmengunar Imjin áin nærri landamærum Norður- og Suður-Kóreu rennur rauð eftir að hún mengaðist af blóði úr svínahræjum. Erlent 12.11.2019 17:42 Vill flytja hina frábæru fimm heim Listamannaleyfið sem Bjarney Hinriksdóttir tók sér í vor á Krít hefur heldur betur undið upp á sig en fimm yfirgefnir Labrador/Collie hvolpar fönguðu hjarta hennar og hún ætlar ekki heim án þeirra. Lífið 12.11.2019 02:20 Óútskýrð ítrekuð kattadráp í Hveragerði Nokkrir kettir hafa drepist í Hveragerði án nokkurra skýringa. Bæjaryfirvöld ætla að taka málið í sínar hendur. Innlent 9.11.2019 11:27 Gerðu samning til sex mánaða Dýralæknar á landsbyggðinni hafa gert hálfs árs óbreyttan verktakasamning við landbúnaðarráðuneytið til að gefa starfshópi svigrúm til að gera gagngerar breytingar á kerfinu. Innlent 11.11.2019 02:14 64 prósent fýla með plast í meltingarvegi Þá voru 13 prósent fýlanna með yfir 0,1 grömm af plasti í meltingarvegi. Innlent 8.11.2019 09:42 Banna flutning á alifuglum frá Dísukoti Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. Innlent 8.11.2019 09:28 Griðland fugla í Kyrrahafinu illa leikið vegna plasts Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Erlent 7.11.2019 18:06 Selurinn Snorri allur Selurinn Snorri, sem hefur dvalið í Húsdýragarðinum í Reykjavík frá 1990, kvaddi þessa jarðvist og hélt á fund feðra sinna á dögunum. Innlent 7.11.2019 13:31 Klóna hunda og ketti í hundraðatali í Texas Mörg hundruð manns hafa tekið á það ráð að láta klóna gæludýrin sín líkt og Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú. Lauren Aston, hjá ViaGEn Pets, segir eftirspurn eftir klónun gæludýra vera að aukast. Erlent 5.11.2019 07:30 Sætasta og skemmtilegasta svín landsins Gríshildur er sennilegasta eitt af sætustu og skemmtilegustu svínum landsins. Sigurbjörg Björgúlfsdóttir og Þórir Ófeigsson á bænum Hrafnatóftum í Rangárþingi ytra fengu Gríshildi í brúðargjöf í sumar og tíma alls ekki að slátra henni eða að éta hana um jólin. Innlent 3.11.2019 10:42 Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi eru nú komnir í ræktun í Þykkvabæ. Eigandi fuglanna er Júlíus Már Baldvinsson. Innlent 2.11.2019 16:57 Kona fannst látin með kyrkislöngu hringaða um sig Lögregluþjónar í Indiana í Bandaríkjunum fundu á miðvikudaginn lík konu sem 2,4 metra löng kyrkislanga var búin að hringa sig um. Erlent 1.11.2019 13:09 Veita útigangskisum mat og skjól Nágrannar í Hafnarfirði hafa árum saman séð um villiketti sem hafast þar við í hrauninu. Þau hafa látið gelda um þrjátíu ketti til að koma í veg fyrir frekari fjölgun en færa þeim nú mat og gæta þess að köttunum líði vel. Innlent 30.10.2019 18:35 Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna Jón Hávarður Jónsson, formaður Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum, segir furðulegt að Jarðarvinir þrýsti á Náttúrustofu Austurlands til að birta ótímabærar niðurstöður sem ekki sé hægt að styðja með marktækri rannsókn. Slík rannsókn yrði að taka til nokkurra ára. Innlent 30.10.2019 14:14 Telja hreindýrskálfa falla í hundraða tali því veiðitímabilið hefjist of snemma Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Innlent 29.10.2019 18:27 Dorrit líkir klónun hunda við hjónaband samkynhneigðra Dorrit segir að hún gerii sér grein fyrir því að sumum finnist einræktun ósiðleg, sagðist hún skilja þá afstöðu fullkomlega. Innlent 29.10.2019 17:51 Ógeðfellda hlið hinna krúttlegu mörgæsa Í nýju kynningarmyndbandi BBC Earth má sjá hvernig mörgæsir losa sig við eigin úrgang. Lífið 29.10.2019 10:37 Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. Innlent 29.10.2019 02:18 Klón Sáms komið í heiminn Dorrit Moussaieff lét klóna hundinn sinn Sám. Innlent 28.10.2019 22:35 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 69 ›
Með skott á milli augnanna Afar sérstakur og jafnvel einstakur hvolpur fannst einn og yfirgefinn í Bandaríkjunum í síðustu viku. Lífið 18.11.2019 18:00
Telja sig hafa fundið svörtu ekkjuna í vínberjapoka Finnendum köngulóarinnar brá þegar hún birtist á milli vínberjanna – og þeim varð svo ekki um sel þegar þeir komu auga á rauðan díl á búk dýrsins, einkennismerki hinnar banvænu ekkju. Innlent 22.11.2019 21:24
Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn. Erlent 20.11.2019 15:48
Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Erlent 20.11.2019 07:30
Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn. Veiði 19.11.2019 15:35
Mítilbornir sjúkdómar verða tilkynningarskyldir á Íslandi Skógarmítlum hefur farið fjölgandi á Íslandi undanfarin ár. Mítilbornir sjúkdómar eins og lyme-sjúkdómurinn verða brátt tilkynningarskyldir en sex eða sjö tilfelli koma upp árlega. Innlent 19.11.2019 02:18
Eftirlegukindur draga áfram dilk á eftir sér Matvælastofnun vill enn að Seyðfirðingar borgi reikning vegna björgunar kinda úr Bjólfi í fyrra. Heimamenn töldu sjálfir aðgerðina hættulega og vísa ábyrgð á hendur Matvælastofnun sem réð björgunarsveit af Héraði í verkið. Innlent 15.11.2019 02:15
Pokabjörn leit dagsins ljós Mikil gleði var í dýragarði áströlsku borgarinnar Melbourne þegar ungur pokabjörn gægðist í fyrsta sinn út úr poka móður sinnar. Lífið 14.11.2019 18:12
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins valdar Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Lífið 14.11.2019 09:16
Hjó hausinn af ketti með öxi og lét ófriðlega Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi skilorðsbundið. Innlent 13.11.2019 16:09
Húnarnir í Berlín farnir að skríða Pönduhúnarnir tveir í Berlínardýragarðinum, sem fæddust þann þrítugasta og fyrsta ágúst síðastliðinn, eru nú orðnir um fjögur kíló. Lífið 12.11.2019 18:10
Suðurkóresk á rennur rauð vegna blóðmengunar Imjin áin nærri landamærum Norður- og Suður-Kóreu rennur rauð eftir að hún mengaðist af blóði úr svínahræjum. Erlent 12.11.2019 17:42
Vill flytja hina frábæru fimm heim Listamannaleyfið sem Bjarney Hinriksdóttir tók sér í vor á Krít hefur heldur betur undið upp á sig en fimm yfirgefnir Labrador/Collie hvolpar fönguðu hjarta hennar og hún ætlar ekki heim án þeirra. Lífið 12.11.2019 02:20
Óútskýrð ítrekuð kattadráp í Hveragerði Nokkrir kettir hafa drepist í Hveragerði án nokkurra skýringa. Bæjaryfirvöld ætla að taka málið í sínar hendur. Innlent 9.11.2019 11:27
Gerðu samning til sex mánaða Dýralæknar á landsbyggðinni hafa gert hálfs árs óbreyttan verktakasamning við landbúnaðarráðuneytið til að gefa starfshópi svigrúm til að gera gagngerar breytingar á kerfinu. Innlent 11.11.2019 02:14
64 prósent fýla með plast í meltingarvegi Þá voru 13 prósent fýlanna með yfir 0,1 grömm af plasti í meltingarvegi. Innlent 8.11.2019 09:42
Banna flutning á alifuglum frá Dísukoti Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum hafi komið svartir kalkúnar sem hafi verið í fréttum nýverið. Innlent 8.11.2019 09:28
Griðland fugla í Kyrrahafinu illa leikið vegna plasts Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Erlent 7.11.2019 18:06
Selurinn Snorri allur Selurinn Snorri, sem hefur dvalið í Húsdýragarðinum í Reykjavík frá 1990, kvaddi þessa jarðvist og hélt á fund feðra sinna á dögunum. Innlent 7.11.2019 13:31
Klóna hunda og ketti í hundraðatali í Texas Mörg hundruð manns hafa tekið á það ráð að láta klóna gæludýrin sín líkt og Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú. Lauren Aston, hjá ViaGEn Pets, segir eftirspurn eftir klónun gæludýra vera að aukast. Erlent 5.11.2019 07:30
Sætasta og skemmtilegasta svín landsins Gríshildur er sennilegasta eitt af sætustu og skemmtilegustu svínum landsins. Sigurbjörg Björgúlfsdóttir og Þórir Ófeigsson á bænum Hrafnatóftum í Rangárþingi ytra fengu Gríshildi í brúðargjöf í sumar og tíma alls ekki að slátra henni eða að éta hana um jólin. Innlent 3.11.2019 10:42
Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi Fyrstu svörtu kalkúnarnir á Íslandi eru nú komnir í ræktun í Þykkvabæ. Eigandi fuglanna er Júlíus Már Baldvinsson. Innlent 2.11.2019 16:57
Kona fannst látin með kyrkislöngu hringaða um sig Lögregluþjónar í Indiana í Bandaríkjunum fundu á miðvikudaginn lík konu sem 2,4 metra löng kyrkislanga var búin að hringa sig um. Erlent 1.11.2019 13:09
Veita útigangskisum mat og skjól Nágrannar í Hafnarfirði hafa árum saman séð um villiketti sem hafast þar við í hrauninu. Þau hafa látið gelda um þrjátíu ketti til að koma í veg fyrir frekari fjölgun en færa þeim nú mat og gæta þess að köttunum líði vel. Innlent 30.10.2019 18:35
Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna Jón Hávarður Jónsson, formaður Félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum, segir furðulegt að Jarðarvinir þrýsti á Náttúrustofu Austurlands til að birta ótímabærar niðurstöður sem ekki sé hægt að styðja með marktækri rannsókn. Slík rannsókn yrði að taka til nokkurra ára. Innlent 30.10.2019 14:14
Telja hreindýrskálfa falla í hundraða tali því veiðitímabilið hefjist of snemma Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Innlent 29.10.2019 18:27
Dorrit líkir klónun hunda við hjónaband samkynhneigðra Dorrit segir að hún gerii sér grein fyrir því að sumum finnist einræktun ósiðleg, sagðist hún skilja þá afstöðu fullkomlega. Innlent 29.10.2019 17:51
Ógeðfellda hlið hinna krúttlegu mörgæsa Í nýju kynningarmyndbandi BBC Earth má sjá hvernig mörgæsir losa sig við eigin úrgang. Lífið 29.10.2019 10:37
Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. Innlent 29.10.2019 02:18