Dýr Hætta á meindýrum mistökum: Segja fyrirtækjanöfn meindýraeyða geta verið villandi Meindýraeyðar bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum eru sammála um að nöfn fyrirtækja sem taki að sér slík verkefni geti valdið ruglingi hjá neytendum. Neytendasamtökin telja að framsetning slíkra fyrirtækja sé í sumum tilfellum villandi. Viðskipti innlent 23.2.2020 10:33 Hringanórinn hámar í sig síld og er tekinn að hressast Hefur fengið nafnið Kári. Innlent 21.2.2020 14:49 „Þetta slæðist hingað með matvöru, ávöxtum eða blómum“ Það er ekki algengt að sporðdrekar, líkt og sá sem spásseraði um heimahús á Akureyri um helgina, berist hingað til lands. Líklegast er að sporðdrekinn hafi komið hingað sem laumufarþegi um borð í matvælasendingu. Innlent 18.2.2020 14:38 Sporðdreki spásseraði um heimahús á Akureyri Tveggja barna móðir varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að finna sporðdreka inni á baðherbergi á heimili sínu á Akureyri í gærkvöldi. Innlent 15.2.2020 18:57 Húsdýragarðurinn fær leyfi til að flytja inn fimm kyrkislöngur Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum leyfi til þess að flytja inn fimm kyrkislöngur sem sýna á í garðinum. Innlent 12.2.2020 07:43 Sigaði Dobermann-hundi á kunningjakonu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hún réðst að að annarri konu og sigaði á hana Dobermann-hundi. Konan var einnig sakfelld fyrir ýmis þjófnaðar- og umferðarlagabrot. Innlent 11.2.2020 19:53 Fjórar fjallagórillur létust þegar þær urðu fyrir eldingu Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. Erlent 8.2.2020 15:30 Hunangsflugum fækkar mikið vegna loftslagsbreytinga Hunangsflugum fer mjög fækkandi bæði í Evrópu og Norður-Ameríku samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í vikunni í vísindatímaritinu Science. Erlent 7.2.2020 15:23 Kalla eftir fyndnum myndum af dýrum Búið er að opna keppnina um fyndnustu dýralífsmynd ársins fyrir árið 2020. Lífið 5.2.2020 13:20 Náði einstökum myndum af baráttu hafarna um silung við Mývatn Gísli Rafn Jónsson, Mývetningur og bílstjóri, sem búsettur er á bænum Arnarnesi í Vogum við Mývatn náði mögnuðum myndum um hádegisbil í dag af tveimur haförnum sem hafa gert sig heimakomna við vatnið undanfarnar vikur. Innlent 4.2.2020 21:55 Hreindýr drápust í árekstri á Austurlandi Þrjú hreindýr drápust í morgun er þau urðu fyrir bíl á Háreksstaðaleið. Innlent 3.2.2020 20:57 Björguðu vængbrotinni uglu Starfsmenn Landsnets sem voru við vinnu í morgun við að lagfæra girðingu við tengivirki fyrirtækisins í Hamranesi í Hafnarfirði fundu þar vængbrotna uglu. Lífið 3.2.2020 17:20 Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 2.2.2020 14:00 Haukur er orðinn 450 kíló Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Innlent 1.2.2020 17:50 Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00 Hundur hífður úr sprungu í Heiðmörk Björgunarsveitir voru sendar í Heiðmörk um klukkan 14 í dag til að bregðast við útkalli um hund í sjálfheldu. Innlent 29.1.2020 14:50 Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50 Hundur með mögulega reykeitrun eftir eldsvoða í bíl Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út ásamt lögreglu þegar eldur kom upp í bíl í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 28.1.2020 07:48 Mesti engisprettufaraldurinn í Kenía í sjötíu ár Fjölmörg ríki í austanverðri Afríku hafa þurft að glíma við eyðileggingu akra og uppskerubrest vegna mikils engisprettufaraldurs sem nú herjar. Erlent 24.1.2020 09:16 Dreng bjargað af læknum eftir að fiskur stakk hann í gegnum hálsinn Hinn sextán ára gamli Muhammad Idul, frá Indónesíu, þykir einstaklega heppinn að vera á lífi eftir að hornfiskur stakk hann í gegnum hálsinn. Erlent 24.1.2020 08:06 Villuráfandi skarfur var í vandræðum við Kárastíg Hlíf Una Bárudóttir, íbúi við Kárastíg í Reykjavík, rak upp stór augu fyrr í dag þegar stærðarinnar skarfur var á ferðinni um götuna. Innlent 23.1.2020 18:20 Heimiliskötturinn var við dauðans dyr eftir áverka sem taldir eru af mannavöldum Kötturinn missti fjórar tennur við þungt högg í andlitið, mögulega spark, og missti mikið blóð. Innlent 23.1.2020 16:35 Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. Innlent 22.1.2020 11:27 Kyrkti sléttuúlf sem réðst á barn hans Bandarískur maður hefur verið hylltur fyrir að kyrkja óðan sléttuúlf með berum höndum. Erlent 22.1.2020 09:53 Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23 Misboðið eftir að svín var neytt í teygjustökk Skemmtigarður í Kína sætir nú mikilli og harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að starfsmenn garðsins neyddu svín í teygjustökk þar sem verið var að vígja nýjan 68 metra teygjustökksturn. Erlent 20.1.2020 10:41 Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu. Erlent 19.1.2020 22:03 Markmiðið að koma litla kópnum sem fyrst aftur út í sjó Lítill kópur sem fannst illa haldinn á Suðurnesjum í morgun hefst nú við í Húsdýragarðinum. Markmiðið er að koma honum sem fyrst aftur heim í sjóinn. Innlent 17.1.2020 18:30 Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51 Kisurnar í Ólafstúni 14 heilar á húfi Eyþór Jóvinsson, íbúi á Flateyri og eigandi bókabúðarinnar í bænum, birti fallega mynd af sér á Facebook-síðu bókabúðarinnar í dag þar sem hann heldur á öðrum heimiliskettinum í Ólafstúni 14 sem varð fyrir snjóflóðinu sem féll á þriðjudagskvöld. Innlent 17.1.2020 12:14 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 69 ›
Hætta á meindýrum mistökum: Segja fyrirtækjanöfn meindýraeyða geta verið villandi Meindýraeyðar bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum eru sammála um að nöfn fyrirtækja sem taki að sér slík verkefni geti valdið ruglingi hjá neytendum. Neytendasamtökin telja að framsetning slíkra fyrirtækja sé í sumum tilfellum villandi. Viðskipti innlent 23.2.2020 10:33
Hringanórinn hámar í sig síld og er tekinn að hressast Hefur fengið nafnið Kári. Innlent 21.2.2020 14:49
„Þetta slæðist hingað með matvöru, ávöxtum eða blómum“ Það er ekki algengt að sporðdrekar, líkt og sá sem spásseraði um heimahús á Akureyri um helgina, berist hingað til lands. Líklegast er að sporðdrekinn hafi komið hingað sem laumufarþegi um borð í matvælasendingu. Innlent 18.2.2020 14:38
Sporðdreki spásseraði um heimahús á Akureyri Tveggja barna móðir varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að finna sporðdreka inni á baðherbergi á heimili sínu á Akureyri í gærkvöldi. Innlent 15.2.2020 18:57
Húsdýragarðurinn fær leyfi til að flytja inn fimm kyrkislöngur Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum leyfi til þess að flytja inn fimm kyrkislöngur sem sýna á í garðinum. Innlent 12.2.2020 07:43
Sigaði Dobermann-hundi á kunningjakonu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hún réðst að að annarri konu og sigaði á hana Dobermann-hundi. Konan var einnig sakfelld fyrir ýmis þjófnaðar- og umferðarlagabrot. Innlent 11.2.2020 19:53
Fjórar fjallagórillur létust þegar þær urðu fyrir eldingu Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. Erlent 8.2.2020 15:30
Hunangsflugum fækkar mikið vegna loftslagsbreytinga Hunangsflugum fer mjög fækkandi bæði í Evrópu og Norður-Ameríku samkvæmt nýrri rannsókn sem birt var í vikunni í vísindatímaritinu Science. Erlent 7.2.2020 15:23
Kalla eftir fyndnum myndum af dýrum Búið er að opna keppnina um fyndnustu dýralífsmynd ársins fyrir árið 2020. Lífið 5.2.2020 13:20
Náði einstökum myndum af baráttu hafarna um silung við Mývatn Gísli Rafn Jónsson, Mývetningur og bílstjóri, sem búsettur er á bænum Arnarnesi í Vogum við Mývatn náði mögnuðum myndum um hádegisbil í dag af tveimur haförnum sem hafa gert sig heimakomna við vatnið undanfarnar vikur. Innlent 4.2.2020 21:55
Hreindýr drápust í árekstri á Austurlandi Þrjú hreindýr drápust í morgun er þau urðu fyrir bíl á Háreksstaðaleið. Innlent 3.2.2020 20:57
Björguðu vængbrotinni uglu Starfsmenn Landsnets sem voru við vinnu í morgun við að lagfæra girðingu við tengivirki fyrirtækisins í Hamranesi í Hafnarfirði fundu þar vængbrotna uglu. Lífið 3.2.2020 17:20
Punxsutawney Phil spáir snemmbúnu vori Dagur múrmeldýrsins (e. Groundhog Day) var haldinn hátíðlegur í bandaríska bænum Punxsutawney í Pennsylvaníu-ríki Bandaríkjanna í dag. Erlent 2.2.2020 14:00
Haukur er orðinn 450 kíló Holdanautið Haukur á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi er orðinn 450 kíló en hann er aðeins sjö mánaða. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Innlent 1.2.2020 17:50
Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00
Hundur hífður úr sprungu í Heiðmörk Björgunarsveitir voru sendar í Heiðmörk um klukkan 14 í dag til að bregðast við útkalli um hund í sjálfheldu. Innlent 29.1.2020 14:50
Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50
Hundur með mögulega reykeitrun eftir eldsvoða í bíl Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út ásamt lögreglu þegar eldur kom upp í bíl í Kópavogi á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 28.1.2020 07:48
Mesti engisprettufaraldurinn í Kenía í sjötíu ár Fjölmörg ríki í austanverðri Afríku hafa þurft að glíma við eyðileggingu akra og uppskerubrest vegna mikils engisprettufaraldurs sem nú herjar. Erlent 24.1.2020 09:16
Dreng bjargað af læknum eftir að fiskur stakk hann í gegnum hálsinn Hinn sextán ára gamli Muhammad Idul, frá Indónesíu, þykir einstaklega heppinn að vera á lífi eftir að hornfiskur stakk hann í gegnum hálsinn. Erlent 24.1.2020 08:06
Villuráfandi skarfur var í vandræðum við Kárastíg Hlíf Una Bárudóttir, íbúi við Kárastíg í Reykjavík, rak upp stór augu fyrr í dag þegar stærðarinnar skarfur var á ferðinni um götuna. Innlent 23.1.2020 18:20
Heimiliskötturinn var við dauðans dyr eftir áverka sem taldir eru af mannavöldum Kötturinn missti fjórar tennur við þungt högg í andlitið, mögulega spark, og missti mikið blóð. Innlent 23.1.2020 16:35
Nýtt sníkjudýr greinist í innfluttum hundi Nýlega greindist sníkjudýrið Leishmania í fyrsta skipti í hundi hér á landi en hundurinn var fluttur til landsins árið 2018. Innlent 22.1.2020 11:27
Kyrkti sléttuúlf sem réðst á barn hans Bandarískur maður hefur verið hylltur fyrir að kyrkja óðan sléttuúlf með berum höndum. Erlent 22.1.2020 09:53
Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23
Misboðið eftir að svín var neytt í teygjustökk Skemmtigarður í Kína sætir nú mikilli og harðri gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að starfsmenn garðsins neyddu svín í teygjustökk þar sem verið var að vígja nýjan 68 metra teygjustökksturn. Erlent 20.1.2020 10:41
Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu. Erlent 19.1.2020 22:03
Markmiðið að koma litla kópnum sem fyrst aftur út í sjó Lítill kópur sem fannst illa haldinn á Suðurnesjum í morgun hefst nú við í Húsdýragarðinum. Markmiðið er að koma honum sem fyrst aftur heim í sjóinn. Innlent 17.1.2020 18:30
Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51
Kisurnar í Ólafstúni 14 heilar á húfi Eyþór Jóvinsson, íbúi á Flateyri og eigandi bókabúðarinnar í bænum, birti fallega mynd af sér á Facebook-síðu bókabúðarinnar í dag þar sem hann heldur á öðrum heimiliskettinum í Ólafstúni 14 sem varð fyrir snjóflóðinu sem féll á þriðjudagskvöld. Innlent 17.1.2020 12:14
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti