Fjölmiðlar Kristjana hitti Edge í París Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir á RÚV hitti fyrir gítarleikara hljómsveitarinnar U2 í París í kvöld. Lífið 7.9.2018 23:48 Skrautlegur ferill umdeildrar tálbeitu Jóhannes Gísli hefur vakið mikla athygli að undanförnu vegna umdeildra tælingaraðferða sinna á samfélagsmiðlum. Innlent 7.9.2018 10:37 Atli Fannar selur og hættir með Nútímann Atli Fannar Bjarkason, stofnandi og ritstjóri vefmiðilsins Nútímans, hefur rekið fjölmiðilinn í fjögur ár. Viðskipti innlent 6.9.2018 21:10 Fjallganga í hægvarpi Norska ríkisútvarpið (NRK) heldur áfram að feta nýjar slóðir í hinu svokallaða hægvarpi. Erlent 2.9.2018 22:26 Sigurður Nordal hættur á Morgunblaðinu Stefán Einar Stefánsson tekur við sem fréttastjóri viðskipta í Hádegismóum. Viðskipti innlent 31.8.2018 16:08 Sagt upp á Mogganum eftir fjörutíu ára starf Skapti Hallgrímsson mölbraut olnbogann á mánudag og missti vinnuna í gær. Innlent 31.8.2018 12:24 Vín kneyfað og veipað í unglingaþætti RÚV Dagskrárstjóri segir að mistök hafi átt sér stað þegar þáttarstjórnandi sást reykja í þættinum Rabbabara á RÚV núll. Í sama þætti sést viðmælandinn drekka áfengi sem RÚV segir að illmögulegt hafi verið að komast hjá að sýna. Innlent 30.8.2018 21:59 Hundruð milljóna króna tap á rekstri Morgunblaðsins Eigandi útgáfufélags Morgunblaðsins, Þórsmörk ehf., tapaði um 267 milljónum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 30.8.2018 11:57 Hringbraut og Nútíminn sek um duldar auglýsingar Sjónvarpsstöðin sektuð en vefmiðillinn sleppur við sekt. Viðskipti innlent 24.8.2018 15:28 Úr kjallaranum yfir í glæný hljóðver með útsýni yfir Laugardalinn Í dag hóf Bylgjan, FM957 og X-977 útsendingar sínar úr glænýjum hljóðverum í húsnæði Sýnar við Suðurlandsbraut 8. Lífið 8.8.2018 14:00 Infowars bregst illa við banninu Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones og vefsíða hans, Infowars, eru ógn við áform valdaelítunnar um að stofna tjáningarfrelsislaust heimsveldi. Erlent 8.8.2018 08:00 Landaði frétt á forsíðu New York Times „Einstakt tækifæri,“ segir Tryggvi Aðalbjörnsson blaðamaður sem starfar í sumar hjá einum virtasta fjölmiðli heims, New York Times. Lífið 4.8.2018 09:00 Leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjóra CBS Nú hefur komið í ljós að Moonves var tilkynntur til lögreglu í desember á þessu ári. Erlent 1.8.2018 11:52 Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. Erlent 31.7.2018 10:44 Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. Erlent 31.7.2018 10:00 26 þúsund sáu Þingvallafund Uppsafnað áhorf á beina sjónvarpsútsendingu RÚV frá hátíðarfundi Alþingis á Þingvöllum þann 19. júlí síðastliðinn var 10,5 prósent. Innlent 30.7.2018 21:29 Vill skoða það að auglýsingatekjur RÚV fari í sjóð fyrir aðra fjölmiðla Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að það sé kominn tími á aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi fjölmiðla. Innlent 26.7.2018 14:33 Tólf ára gömul með forsíðumyndina á mest lesna dagblaði landsins Hin 12 ára gamla Matthildur Embla Benediktsdóttir náði ansi eftirsóttu plássi á forsíðu Fréttablaðsins, mest lesna dagblaði landsins, í dag en hún átti forsíðumyndina, hvorki meira né minna. Innlent 26.7.2018 12:11 Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. Viðskipti innlent 25.7.2018 04:37 Árvakur og 365 kaupa Póstmiðstöðina Kaupverðið er ekki gefið upp en samningurinn er háður samþykki Samkeppniseftirlits. Viðskipti innlent 13.7.2018 15:14 Segja tekjurnar af auglýsingum stjórna dagskrárstefnu RÚV Forsvarsmenn stærstu einkareknu ljósvakamiðlanna segja framgöngu RÚV á markaði hafa mikil áhrif á afkomu og rekstrargrundvöll einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Ramminn utan um stofnunina þurfi að vera mun skýrari og setja frekari skorður Innlent 13.7.2018 01:37 Eignir Björns Inga kyrrsettar vegna rannsóknar á skattaundanskotum Sýslumaður hefur að kröfu tollstjóra kyrrsett eignir Björns Inga Hrafnssonar fjölmiðlamanns vegna meintra skattaundanskota. Verðmæti eignanna er um 115 milljónir króna. Viðskipti innlent 12.7.2018 21:53 Minningarorð um Jónas Kristjánsson ritstjóra Félagi minn í leik og starfi í tæp 60 ár, Jónas Kristjánsson ritstjóri, er allur. Við supum marga fjöruna saman á löngum tíma. Kynntumst við sumarstörf í virkjunum við Sogið 1959, en hófum samstarf við blaðaútgáfu á fyrri hluta árs 1968. Þá gekk ég til liðs við dagblaðið Vísi, sem framkvæmdastjóri, að áeggjan Jónasar, sem þá hafði ritstýrt blaðinu um nokkurn tíma. Minningar 12.7.2018 10:03 Telja RÚV ekki hafa brotið lög með auglýsingasölu í tengslum við HM Samkeppniseftirlitið greinir frá þessari niðurstöðu í tilkynningu til fjölmiðla en málið var tekið til athugunar eftir að Síminn hafði kvartað undan Ríkisútvarpinu. Viðskipti innlent 9.7.2018 16:29 Íþróttafréttakonur þurfa oft að sæta hræðilegum svívirðingum Konur eiga enn erfitt uppdráttar í karllægum heimi íþróttanna og það á ekki síst við um íþróttafréttamenn að sögn Suzanne Franks, prófessors í fjölmiðlun við City University í Lundúnum. Innlent 9.7.2018 11:30 Segir það lensku að tala niður fjölmiðla Auður Jónsdóttir rithöfundur segir það illa vegið að fjölmiðlum að gagnrýna þá án rökstuðnings. Innlent 8.7.2018 11:12 Ósýnilega höndin á þingi Minn maður, Brynjar Níelsson, fer mikinn þessa dagana í að gagnrýna fjölmiðla. Slíkt er gott og nauðsynlegt. Skoðun 4.7.2018 17:05 Ingvar nýr aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins Ingvar Haraldsson hefur starfað sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu undanfarin misseri. Viðskipti innlent 3.7.2018 10:58 Fjölmiðlakonur senda frá sér yfirlýsingu vegna Hjartar Hjartarsonar 102 konur í fjölmiðlum hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna hegðunar Hjartar Hjartarsonar á HM í Rússlandi. Innlent 26.6.2018 15:47 Borgi fyrir að vera á Hringbraut Sjónvarpsstöðin Hringbraut býður sveitarfélögum að borga sig inn í þætti um umhverfismál. Viðskipti innlent 26.6.2018 02:01 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 88 ›
Kristjana hitti Edge í París Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir á RÚV hitti fyrir gítarleikara hljómsveitarinnar U2 í París í kvöld. Lífið 7.9.2018 23:48
Skrautlegur ferill umdeildrar tálbeitu Jóhannes Gísli hefur vakið mikla athygli að undanförnu vegna umdeildra tælingaraðferða sinna á samfélagsmiðlum. Innlent 7.9.2018 10:37
Atli Fannar selur og hættir með Nútímann Atli Fannar Bjarkason, stofnandi og ritstjóri vefmiðilsins Nútímans, hefur rekið fjölmiðilinn í fjögur ár. Viðskipti innlent 6.9.2018 21:10
Fjallganga í hægvarpi Norska ríkisútvarpið (NRK) heldur áfram að feta nýjar slóðir í hinu svokallaða hægvarpi. Erlent 2.9.2018 22:26
Sigurður Nordal hættur á Morgunblaðinu Stefán Einar Stefánsson tekur við sem fréttastjóri viðskipta í Hádegismóum. Viðskipti innlent 31.8.2018 16:08
Sagt upp á Mogganum eftir fjörutíu ára starf Skapti Hallgrímsson mölbraut olnbogann á mánudag og missti vinnuna í gær. Innlent 31.8.2018 12:24
Vín kneyfað og veipað í unglingaþætti RÚV Dagskrárstjóri segir að mistök hafi átt sér stað þegar þáttarstjórnandi sást reykja í þættinum Rabbabara á RÚV núll. Í sama þætti sést viðmælandinn drekka áfengi sem RÚV segir að illmögulegt hafi verið að komast hjá að sýna. Innlent 30.8.2018 21:59
Hundruð milljóna króna tap á rekstri Morgunblaðsins Eigandi útgáfufélags Morgunblaðsins, Þórsmörk ehf., tapaði um 267 milljónum króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 30.8.2018 11:57
Hringbraut og Nútíminn sek um duldar auglýsingar Sjónvarpsstöðin sektuð en vefmiðillinn sleppur við sekt. Viðskipti innlent 24.8.2018 15:28
Úr kjallaranum yfir í glæný hljóðver með útsýni yfir Laugardalinn Í dag hóf Bylgjan, FM957 og X-977 útsendingar sínar úr glænýjum hljóðverum í húsnæði Sýnar við Suðurlandsbraut 8. Lífið 8.8.2018 14:00
Infowars bregst illa við banninu Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones og vefsíða hans, Infowars, eru ógn við áform valdaelítunnar um að stofna tjáningarfrelsislaust heimsveldi. Erlent 8.8.2018 08:00
Landaði frétt á forsíðu New York Times „Einstakt tækifæri,“ segir Tryggvi Aðalbjörnsson blaðamaður sem starfar í sumar hjá einum virtasta fjölmiðli heims, New York Times. Lífið 4.8.2018 09:00
Leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjóra CBS Nú hefur komið í ljós að Moonves var tilkynntur til lögreglu í desember á þessu ári. Erlent 1.8.2018 11:52
Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. Erlent 31.7.2018 10:44
Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. Erlent 31.7.2018 10:00
26 þúsund sáu Þingvallafund Uppsafnað áhorf á beina sjónvarpsútsendingu RÚV frá hátíðarfundi Alþingis á Þingvöllum þann 19. júlí síðastliðinn var 10,5 prósent. Innlent 30.7.2018 21:29
Vill skoða það að auglýsingatekjur RÚV fari í sjóð fyrir aðra fjölmiðla Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að það sé kominn tími á aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi fjölmiðla. Innlent 26.7.2018 14:33
Tólf ára gömul með forsíðumyndina á mest lesna dagblaði landsins Hin 12 ára gamla Matthildur Embla Benediktsdóttir náði ansi eftirsóttu plássi á forsíðu Fréttablaðsins, mest lesna dagblaði landsins, í dag en hún átti forsíðumyndina, hvorki meira né minna. Innlent 26.7.2018 12:11
Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. Viðskipti innlent 25.7.2018 04:37
Árvakur og 365 kaupa Póstmiðstöðina Kaupverðið er ekki gefið upp en samningurinn er háður samþykki Samkeppniseftirlits. Viðskipti innlent 13.7.2018 15:14
Segja tekjurnar af auglýsingum stjórna dagskrárstefnu RÚV Forsvarsmenn stærstu einkareknu ljósvakamiðlanna segja framgöngu RÚV á markaði hafa mikil áhrif á afkomu og rekstrargrundvöll einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Ramminn utan um stofnunina þurfi að vera mun skýrari og setja frekari skorður Innlent 13.7.2018 01:37
Eignir Björns Inga kyrrsettar vegna rannsóknar á skattaundanskotum Sýslumaður hefur að kröfu tollstjóra kyrrsett eignir Björns Inga Hrafnssonar fjölmiðlamanns vegna meintra skattaundanskota. Verðmæti eignanna er um 115 milljónir króna. Viðskipti innlent 12.7.2018 21:53
Minningarorð um Jónas Kristjánsson ritstjóra Félagi minn í leik og starfi í tæp 60 ár, Jónas Kristjánsson ritstjóri, er allur. Við supum marga fjöruna saman á löngum tíma. Kynntumst við sumarstörf í virkjunum við Sogið 1959, en hófum samstarf við blaðaútgáfu á fyrri hluta árs 1968. Þá gekk ég til liðs við dagblaðið Vísi, sem framkvæmdastjóri, að áeggjan Jónasar, sem þá hafði ritstýrt blaðinu um nokkurn tíma. Minningar 12.7.2018 10:03
Telja RÚV ekki hafa brotið lög með auglýsingasölu í tengslum við HM Samkeppniseftirlitið greinir frá þessari niðurstöðu í tilkynningu til fjölmiðla en málið var tekið til athugunar eftir að Síminn hafði kvartað undan Ríkisútvarpinu. Viðskipti innlent 9.7.2018 16:29
Íþróttafréttakonur þurfa oft að sæta hræðilegum svívirðingum Konur eiga enn erfitt uppdráttar í karllægum heimi íþróttanna og það á ekki síst við um íþróttafréttamenn að sögn Suzanne Franks, prófessors í fjölmiðlun við City University í Lundúnum. Innlent 9.7.2018 11:30
Segir það lensku að tala niður fjölmiðla Auður Jónsdóttir rithöfundur segir það illa vegið að fjölmiðlum að gagnrýna þá án rökstuðnings. Innlent 8.7.2018 11:12
Ósýnilega höndin á þingi Minn maður, Brynjar Níelsson, fer mikinn þessa dagana í að gagnrýna fjölmiðla. Slíkt er gott og nauðsynlegt. Skoðun 4.7.2018 17:05
Ingvar nýr aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins Ingvar Haraldsson hefur starfað sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu undanfarin misseri. Viðskipti innlent 3.7.2018 10:58
Fjölmiðlakonur senda frá sér yfirlýsingu vegna Hjartar Hjartarsonar 102 konur í fjölmiðlum hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna hegðunar Hjartar Hjartarsonar á HM í Rússlandi. Innlent 26.6.2018 15:47
Borgi fyrir að vera á Hringbraut Sjónvarpsstöðin Hringbraut býður sveitarfélögum að borga sig inn í þætti um umhverfismál. Viðskipti innlent 26.6.2018 02:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent