Kóngafólk Fyrstu myndirnar af Katrínu hertogaynju á þriðju meðgöngunni Katrín og Vilhjálmur eiga von á sínu þriðja barni en vegna alvarlegrar morgunógleði hefur hún ekki mætt á viðburði síðan í ágúst. Lífið 10.10.2017 20:23 Tilkynnt um andlát Noregskonungs fyrir mistök Norska fréttastofan Norsk Telegrambyrå (NTB) sendi fyrir mistök fréttaskeyti á alla helstu fjölmiðla Noregs þess efnis að Haraldur Noregskonungur væri látinn. Þremur mínútum seinna var fréttaskeytið dregið til baka. Erlent 26.9.2017 11:17 Katrín hertogaynja íhugar heimafæðingu Katrín hertogaynja íhugar að fæða sitt þriðja barn í Kensington höll en hún fæddi Georg og Karlottu á sjúkrahúsi í London. Erlent 12.9.2017 19:34 Georg litli byrjaður í skóla Skólinn heitir Thomas Battersea og er í suðvesturhluta London. Erlent 7.9.2017 11:25 Hinrik prins þjáist af elliglöpum Opinberum verkefnum prinsins mun fækka í kjölfar greiningar læknanna. Erlent 6.9.2017 12:12 Gert að greiða 24 milljónir vegna nektarmynda af Katrínu Katrín og Vilhjálmur höfðu farið fram á eina og hálfa milljón evra í skaðabætur, sem samsvarar um 187 milljónum króna. Erlent 5.9.2017 13:23 Sænski prinsinn kominn með nafn Prinsinn hefur fengið nafnið Gabríel Karl Walther og verður hertogi af Dölunum. Erlent 4.9.2017 09:38 Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. Erlent 4.9.2017 09:31 Ástin dýrmætari en keisaratitlarnir Prinsessan Mako greindi í gær frá trúlofun sinni og almúgamannsins Kei Komuro. Hún mun þurfa að afsala sér öllum titlum innan keisaraættarinnar. Erlent 4.9.2017 05:54 Karl Svíaprins og Sofia prinsessa hafa eignast sitt annað barn Barnið kom í heiminn á sjúkrahúsinu í Danderyd, norður af Stokkhólmi, klukkan 11:24 að staðartíma í morgun. Erlent 31.8.2017 10:49 Lögráða danskur prins fær engin laun frá ríkinu Nikolai Danaprins, elsta barnabarn Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er átján ára í dag. Erlent 28.8.2017 14:27 Madeleine Svíaprinsessa á von á barni Madeleine Svíaprinsessa og Christopher O'Neill eiga von á sínu þriðja barni. Erlent 27.8.2017 16:55 Harry á erfitt með að fyrirgefa afskiptaleysi ljósmyndaranna Harry og Vilhjálmur hafa fjallað, í röð viðtala, um móður sína þegar tuttugu ár eru liðin frá dauða Díönu prinsessu. Erlent 23.8.2017 23:08 Dyravörður neitaði Friðriki prins um inngöngu Friðriki, krónprins Danmerkur, gat ekki sýnt fram á skilríki þegar hann reyndi að komast inn á skemmtistað í áströlsku borginni Brisbane um helgina. Erlent 22.8.2017 08:58 Hinrik prins lagður inn á sjúkrahús Eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar hefur verið lagður inn á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn. Erlent 14.8.2017 12:18 Vilja ekki tjá sig um orð Hinriks prins Hinrik sagði í viðtali við danska slúðurtímaritið Se og Hør að drottningin hefði aldrei borið virðingu fyrir sér líkt og eiginkonur eigi að gera. Erlent 8.8.2017 19:37 Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. Erlent 8.8.2017 15:15 Hinrik prins vill ekki verða jarðsettur á sama stað og Margrét Þórhildur Til þessa hefur verið gert ráð fyrir að þau hjónin myndu hvíla saman í steinkistu í dómkirkjunni í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. Erlent 3.8.2017 14:09 Filippus prins fer loks á eftirlaun í vikunni Hertoginn af Edinborg mun sinna sínum síðustu opinberu erindagjörðum síðar í vikunni. Erlent 31.7.2017 11:51 Umdeildar upptökur af Díönu sýndar í Bretlandi Prinsessan sagði brúðkaupsdaginn vera þann versta í lífi sínu. Erlent 27.7.2017 20:04 Prinsarnir minnast hinsta símtalsins við móður sína Prinsarnir Vilhjámur og Harry ræða símtalið sem þeir áttu við Díönu prinsessu síðasta dag ágústmánaðar 1997 í nýrri heimildarmynd ITV. Erlent 23.7.2017 09:09 Litli prinsinn orðinn fjögurra ára Af þvi tilefni var blásið til myndatöku. Lífið 22.7.2017 15:56 Forsætisráðherra og drottning Kanada hittust í Skotlandi Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hitti Elísabetu Bretadrottningu á heimili hennar í Skotlandi í dag, en Elísabet er opinber þjóðhöfðingi Kanada. Erlent 5.7.2017 22:45 Karl og Kamilla áttu bágt með að halda niðri í sér hlátrinum Karl Bretaprins og Kamilla áttu erfitt með að halda aftur af sér þegar þau fylgdust með söngatriði kanadískra frumbyggja á dögunum í bænum Iqaluit. Erlent 4.7.2017 13:04 Prinsessan hleypti af byssu of nálægt forsætisráðherra Belgíu Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, þurfti að leita sér læknisaðstoðar eftir að Astrid prinsessa hleypti af rásbyssu of nálægt forsætisráðherranum. Erlent 30.5.2017 11:15 Harry Bretaprins bauð Obama í heimsókn Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama sem er nú á ferðalagi um Evrópu. Erlent 28.5.2017 14:30 Íslenskur svaramaður hneykslaði brúðkaupsgesti Pippu og líkti henni við tík brúðgumans Íslendingurinn Justin Johannesson vakti mikla hneykslun brúðkaupgesta í svaramannsræðu sinni í brúðkaupi Pippu Middleton. Lífið 22.5.2017 19:54 Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. Lífið 21.5.2017 16:30 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. Lífið 20.5.2017 12:56 Undirbúningur á lokametrunum vegna brúðkaups Pippu Middleton Pippa Middleson mun ganga að eiga unnusta sinn, fjármálamanninn James Matthews, á laugardag. Erlent 18.5.2017 14:40 « ‹ 22 23 24 25 26 27 … 27 ›
Fyrstu myndirnar af Katrínu hertogaynju á þriðju meðgöngunni Katrín og Vilhjálmur eiga von á sínu þriðja barni en vegna alvarlegrar morgunógleði hefur hún ekki mætt á viðburði síðan í ágúst. Lífið 10.10.2017 20:23
Tilkynnt um andlát Noregskonungs fyrir mistök Norska fréttastofan Norsk Telegrambyrå (NTB) sendi fyrir mistök fréttaskeyti á alla helstu fjölmiðla Noregs þess efnis að Haraldur Noregskonungur væri látinn. Þremur mínútum seinna var fréttaskeytið dregið til baka. Erlent 26.9.2017 11:17
Katrín hertogaynja íhugar heimafæðingu Katrín hertogaynja íhugar að fæða sitt þriðja barn í Kensington höll en hún fæddi Georg og Karlottu á sjúkrahúsi í London. Erlent 12.9.2017 19:34
Georg litli byrjaður í skóla Skólinn heitir Thomas Battersea og er í suðvesturhluta London. Erlent 7.9.2017 11:25
Hinrik prins þjáist af elliglöpum Opinberum verkefnum prinsins mun fækka í kjölfar greiningar læknanna. Erlent 6.9.2017 12:12
Gert að greiða 24 milljónir vegna nektarmynda af Katrínu Katrín og Vilhjálmur höfðu farið fram á eina og hálfa milljón evra í skaðabætur, sem samsvarar um 187 milljónum króna. Erlent 5.9.2017 13:23
Sænski prinsinn kominn með nafn Prinsinn hefur fengið nafnið Gabríel Karl Walther og verður hertogi af Dölunum. Erlent 4.9.2017 09:38
Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. Erlent 4.9.2017 09:31
Ástin dýrmætari en keisaratitlarnir Prinsessan Mako greindi í gær frá trúlofun sinni og almúgamannsins Kei Komuro. Hún mun þurfa að afsala sér öllum titlum innan keisaraættarinnar. Erlent 4.9.2017 05:54
Karl Svíaprins og Sofia prinsessa hafa eignast sitt annað barn Barnið kom í heiminn á sjúkrahúsinu í Danderyd, norður af Stokkhólmi, klukkan 11:24 að staðartíma í morgun. Erlent 31.8.2017 10:49
Lögráða danskur prins fær engin laun frá ríkinu Nikolai Danaprins, elsta barnabarn Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er átján ára í dag. Erlent 28.8.2017 14:27
Madeleine Svíaprinsessa á von á barni Madeleine Svíaprinsessa og Christopher O'Neill eiga von á sínu þriðja barni. Erlent 27.8.2017 16:55
Harry á erfitt með að fyrirgefa afskiptaleysi ljósmyndaranna Harry og Vilhjálmur hafa fjallað, í röð viðtala, um móður sína þegar tuttugu ár eru liðin frá dauða Díönu prinsessu. Erlent 23.8.2017 23:08
Dyravörður neitaði Friðriki prins um inngöngu Friðriki, krónprins Danmerkur, gat ekki sýnt fram á skilríki þegar hann reyndi að komast inn á skemmtistað í áströlsku borginni Brisbane um helgina. Erlent 22.8.2017 08:58
Hinrik prins lagður inn á sjúkrahús Eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar hefur verið lagður inn á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn. Erlent 14.8.2017 12:18
Vilja ekki tjá sig um orð Hinriks prins Hinrik sagði í viðtali við danska slúðurtímaritið Se og Hør að drottningin hefði aldrei borið virðingu fyrir sér líkt og eiginkonur eigi að gera. Erlent 8.8.2017 19:37
Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. Erlent 8.8.2017 15:15
Hinrik prins vill ekki verða jarðsettur á sama stað og Margrét Þórhildur Til þessa hefur verið gert ráð fyrir að þau hjónin myndu hvíla saman í steinkistu í dómkirkjunni í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. Erlent 3.8.2017 14:09
Filippus prins fer loks á eftirlaun í vikunni Hertoginn af Edinborg mun sinna sínum síðustu opinberu erindagjörðum síðar í vikunni. Erlent 31.7.2017 11:51
Umdeildar upptökur af Díönu sýndar í Bretlandi Prinsessan sagði brúðkaupsdaginn vera þann versta í lífi sínu. Erlent 27.7.2017 20:04
Prinsarnir minnast hinsta símtalsins við móður sína Prinsarnir Vilhjámur og Harry ræða símtalið sem þeir áttu við Díönu prinsessu síðasta dag ágústmánaðar 1997 í nýrri heimildarmynd ITV. Erlent 23.7.2017 09:09
Forsætisráðherra og drottning Kanada hittust í Skotlandi Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hitti Elísabetu Bretadrottningu á heimili hennar í Skotlandi í dag, en Elísabet er opinber þjóðhöfðingi Kanada. Erlent 5.7.2017 22:45
Karl og Kamilla áttu bágt með að halda niðri í sér hlátrinum Karl Bretaprins og Kamilla áttu erfitt með að halda aftur af sér þegar þau fylgdust með söngatriði kanadískra frumbyggja á dögunum í bænum Iqaluit. Erlent 4.7.2017 13:04
Prinsessan hleypti af byssu of nálægt forsætisráðherra Belgíu Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, þurfti að leita sér læknisaðstoðar eftir að Astrid prinsessa hleypti af rásbyssu of nálægt forsætisráðherranum. Erlent 30.5.2017 11:15
Harry Bretaprins bauð Obama í heimsókn Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama sem er nú á ferðalagi um Evrópu. Erlent 28.5.2017 14:30
Íslenskur svaramaður hneykslaði brúðkaupsgesti Pippu og líkti henni við tík brúðgumans Íslendingurinn Justin Johannesson vakti mikla hneykslun brúðkaupgesta í svaramannsræðu sinni í brúðkaupi Pippu Middleton. Lífið 22.5.2017 19:54
Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. Lífið 21.5.2017 16:30
Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. Lífið 20.5.2017 12:56
Undirbúningur á lokametrunum vegna brúðkaups Pippu Middleton Pippa Middleson mun ganga að eiga unnusta sinn, fjármálamanninn James Matthews, á laugardag. Erlent 18.5.2017 14:40