Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. maí 2018 14:10 Öll fjölskyldan samankomin. Mynd/Breska konungsfjölskyldan Hin nýgiftu hertogahjón Harry Bretaprins og Meghan Markle hafa gefið út opinberar brúðkaupsmyndir. Myndirnar voru birtar á samfélagsmiðlum konungsfjölskyldunnar í dag. Sjá einnig: Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“ Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. Á annarri má sjá Harry og Meghan umvafin fjölskyldum sínum en Doria Ragland, móðir Meghan Markle, Elísabet Bretadrottning, Karl prins, og hertogahjónin af Cambridge, Vilhjálmur og Katrín, eru öll á myndinni. Börnin sem tóku þátt í brúðkaupinu, þar á meðal Georg og Karlotta, bróðurbörn Harrys eru einnig á brúðkaupsmyndunum. Harry og Meghan eru ein á þriðju myndinni en þar sitja þau á tröppum austurverandar Windsor-kastala. Í tilkynningu sem konungsfjöskyldan sendi frá sér ásamt myndunum segir að hertogahjónin af Sussex séu þakklát öllum þeim sem tóku þátt í brúðkaupsfögnuði þeirra á laugardag. Þau lýsa einnig yfir ánægju sinni með brúðkaupsmyndirnar og skila kærum þökkum til allra sem hafa sent þeim hamingjuóskir. Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan gengin í hjónaband Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband í dag. 19. maí 2018 11:41 Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“ Breska fréttastofan Sky News fékk til sín varalesara til að fylgjast gaumgæfilega með brúðkaupinu um helgina. 21. maí 2018 09:29 Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Hin nýgiftu hertogahjón Harry Bretaprins og Meghan Markle hafa gefið út opinberar brúðkaupsmyndir. Myndirnar voru birtar á samfélagsmiðlum konungsfjölskyldunnar í dag. Sjá einnig: Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“ Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. Á annarri má sjá Harry og Meghan umvafin fjölskyldum sínum en Doria Ragland, móðir Meghan Markle, Elísabet Bretadrottning, Karl prins, og hertogahjónin af Cambridge, Vilhjálmur og Katrín, eru öll á myndinni. Börnin sem tóku þátt í brúðkaupinu, þar á meðal Georg og Karlotta, bróðurbörn Harrys eru einnig á brúðkaupsmyndunum. Harry og Meghan eru ein á þriðju myndinni en þar sitja þau á tröppum austurverandar Windsor-kastala. Í tilkynningu sem konungsfjöskyldan sendi frá sér ásamt myndunum segir að hertogahjónin af Sussex séu þakklát öllum þeim sem tóku þátt í brúðkaupsfögnuði þeirra á laugardag. Þau lýsa einnig yfir ánægju sinni með brúðkaupsmyndirnar og skila kærum þökkum til allra sem hafa sent þeim hamingjuóskir.
Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Harry og Meghan gengin í hjónaband Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband í dag. 19. maí 2018 11:41 Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“ Breska fréttastofan Sky News fékk til sín varalesara til að fylgjast gaumgæfilega með brúðkaupinu um helgina. 21. maí 2018 09:29 Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Harry og Meghan gengin í hjónaband Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle gengu í hjónaband í dag. 19. maí 2018 11:41
Sérfræðingar í varalestri rýndu í brúðkaupið: „Er hún komin?“ Breska fréttastofan Sky News fékk til sín varalesara til að fylgjast gaumgæfilega með brúðkaupinu um helgina. 21. maí 2018 09:29
Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. 20. maí 2018 14:43