Sýrland Hjálparstarf kirkjunnar hlýtur styrk til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi Styrkurinn er hluti af samstarfi utanríkisráðuneytisins við íslensk félagasamtök í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 7.7.2021 12:08 Vilja hafa upp á bréfritara úr utanríkisráðuneytinu Fjölskylda Hauks Hilmarssonar sem talið er að hafi fallið í Sýrlandi reynir nú að hafa upp á óþekktum bréfritara sem heldur því fram að einstaklingur í utanríkisráðuneytinu hafi unnið að því að þagga málið niður. Innlent 6.7.2021 15:37 Tyrkland komið á lista yfir ríki sem tengjast barnahermennsku Tyrklandi var bætt við lista Bandaríkjanna yfir ríki sem hafa tengingu við notkun barnahermanna á undanförnu ári. Þetta er fyrsta skiptið sem Tyrkland, sem er í Atlantshafsbandalaginu, hefur komist á slíkan lista. Talið er að þetta muni flækja samskipti ríkjanna, sem þegar eru nokkuð slæm, umtalsvert. Erlent 1.7.2021 23:06 Gerðu loftárásir á skotmörk á landamærum Íran og Sýrlands Bandaríkjaher gerði í gær loftárásir á landamærum Íraks og Sýrlands. Skotmörkin voru bækistöðvar og vopnabúr vígamanna sem halda til á svæðinu og njóta stuðnings Íransstjórnar. Erlent 28.6.2021 06:44 Assad endurkjörinn með 95,1 prósent atkvæða Bashar al-Assad mun áfram gegna embætti Sýrlandsforseta næstu sjö árin eftir að tilkynnti var í gærkvöldi að hann hafi hlotið 95,1 prósent atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru á fimmtudag. Erlent 28.5.2021 07:50 Assad gefur lítið fyrir gagnrýni vesturlanda á kosningar Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, segir gagnrýni vestrænna ríkja á kosningar í Sýrlandi vera marklausa. Bandaríkin og Evrópusambandið hafa, auk annarra, gagnrýnt framkvæmd kosninga í Sýrlandi og segja þær hvorki frjálsar né sanngjarnar. Erlent 26.5.2021 12:09 Danir byrja að sparka sýrlenskum flóttamönnum úr landi Ríkisstjórn sósíaldemókrata í Danmörku er byrjuð að svipta suma sýrlenska flóttamenn sem fengu hæli vegna borgarastríðsins í heimalandinu landsvistarleyfi með þeim rökum að öruggt sé fyrir þá að snúa heim. Sérfræðingar vísa því mati danskra stjórnvalda á bug. Erlent 24.4.2021 15:01 Sýrland: Bóluefnin ljós í myrkri eftir áratuga stríð Sýrland fékk i gær afhenta fyrstu skammtana af bóluefnum gegn kórónaveirunni. Heimsmarkmiðin 23.4.2021 10:09 Strandaglópur snýr loks heim eftir fjögurra ára einveru Sjómaðurinn Mohammed Aisha hefur undanfarin fjögur ár þurft að dvelja einn í skipinu MV Amman við strendur Egyptalands en hefur nú loks verið frelsaður og er floginn heim til Sýrlands. Hann segist finna fyrir miklum létti enda ekki auðvelt að vera einn í fjögur ár. Erlent 22.4.2021 20:39 Ísland leggur fram mannúðaraðstoð vegna Sýrlands Tæplega 700 milljónir króna verða lagðar fram til aðstoðar Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 30.3.2021 15:44 „Átökin í Sýrlandi varða okkur öll“ Rauði krossinn á Íslandi hefur með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins og Mannvina Rauða krossins stutt við starf Alþjóðaráðs Rauða krossins í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 18.3.2021 09:09 Sex milljónir barna í Sýrlandi þekkja ekkert nema stríð Á þeim tíu árum sem Sýrlandsstríðið hefur staðið yfir hafa sex milljónir barna fæðst í Sýrlandi og í flóttamannabúðum í nágrannaríkjunum. Þau þekkja ekkert nema stríð. Heimsmarkmiðin 15.3.2021 14:12 Sýrland: Stríðsátök í heilan áratug Milljónir sýrlenskra barna hafi þurft að flýja heimili sín og að efnahagur og innviðir landsins eru í molum eftir stríðsátök undanfarinna ára. Heimsmarkmiðin 10.3.2021 14:00 Assad-hjónin sögð smituð af kórónuveirunni Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, og Asma eiginkona hans greindust smituð af kórónuveirunni. Í opinberri yfirlýsingu forsetaembættisins segir að forsetahjónin þjáist aðeins af vægum einkennum. Erlent 8.3.2021 12:39 Gleymdist að geta Hauks í skýrslu þjóðaröryggisráðs Stjórnvöld hafa beðist afsökunar vegna villu í skýrslu þjóðaröryggisráðs þar sem fjallað er um hryðjuverkaógn. Í skýrslunni var ranglega tekið fram ekki sé vitað um neina Íslendinga sem hafi tekið beinan þátt í aðgerðum bandamanna gegn ISIS-hryðjuverkasamtökunum í Írak og Sýrlandi. Innlent 4.3.2021 22:54 ISIS-brúður fær ekki að snúa aftur til Bretlands Hæstiréttur Bretlands hefur komist að þeirri niðurstöður að Shamima Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið þegar hún var fimmtán ára gömul, megi ekki snúa aftur til Bretlands til að berjast fyrir ríkisborgararétti sínum. Erlent 26.2.2021 21:46 Bandaríkjaher gerir loftárás í austurhluta Sýrlands Bandaríkjaher gerði í gærkvöldi loftárásir á mannvirki við landamærastöð í Sýrlandi sem notuð er af fjölda vígasamtaka sem nýtur stuðnings stjórnvalda í Íran. Enn sem komið er hafa engar fregnir borist um mannfall. Erlent 26.2.2021 08:01 Berjast þarf fyrir hverju einasta barni í heiminum 117 milljónir barna í heiminum þurfa á mannúðaraðstoð að halda til að lifa af árið 2021. Flest þeirra búa í Jemen eða um tæplega 11 milljón börn. Heimsmarkmiðin 28.1.2021 11:58 Fimm konur og átján börn flutt úr ISIS-búðum til Finnlands og Þýskalands Fimm konur og átján börn sneru aftur til Þýskalands og Finnlands úr búðum sem hafa verið heimili fjölskyldna vígamanna hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) í Sýrlandi. Erlent 20.12.2020 22:07 Tvöfalt fleiri börn í norðurhluta Sýrlands án menntunar vegna heimsfaraldurs Stríðsátök síðustu tíu árin hafa haft gríðarleg neikvæð áhrif á menntun barna í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 11.12.2020 15:46 Fluttur frá Bandaríkjunum og neyddur til að taka þátt í áróðri Ríkis íslam Bandarískur drengur sem ferðaðist með móður sinni og stjúpföður til Sýrlands árið 2015, þar sem síðastnefndi gekk til liðs við Ríki íslam, er kominn aftur til Bandaríkjanna. Stjúpfaðirinn féll í drónaárás en móðir drengsins situr í fangelsi fyrir að hafa fjármagnað hryðjuverkastarfsemi. Erlent 23.11.2020 22:07 Utanríkisráðherra í fordæmalausri heimsókn í landtökubyggðum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varð í dag fyrsti hátt setti bandaríski embættismaðurinn til þess að heimsækja landtökubyggðir gyðinga á Vesturbakkanum. Meirihluti alþjóðasamfélagsins telur landtökubyggðirnar stríða gegn alþjóðalögum. Erlent 19.11.2020 14:35 Utanríkisráðherra Sýrlands er látinn Waled al-Muallem, utanríkisráðherra Sýrlands, er látinn, 79 ára að aldri. Erlent 16.11.2020 07:27 Börn meðal fallinna í sprengjuárásum í Sýrlandi Fjögur sýrlensk börn og tveir starfsmenn samstarfssamtaka Barnaheilla – Save the Children létust í vikunni í sprengjuárásum í Idlib héraði í Sýrlandi Heimsmarkmiðin 6.11.2020 10:32 Bítlar ISIS á leið til Bandaríkjanna Þeir Alexanda Kotey og El Shafee Elsheikh, tveir síðustu meðlimir alræmds hóps vígamanna Íslamska ríkisins sem gengu undir nafninu Bítlarnir, eru í haldi bandarískra hermanna í Írak. Erlent 6.10.2020 11:55 Hafa áhyggjur af sýrlenskum málaliðum í nágrannaerjum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur áhyggjur af því að tyrknesk stjórnvöld sendi nú sýrlenska málaliða til að leggja Aserum lið í átökum þeirra við nágranna sína Armena um fjallahéraðið Nagorno-Karabakh. Tyrkir styðja Asera í átökunum en neita því að hafa sent erlenda málaliða þangað. Erlent 1.10.2020 11:59 Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna COVID í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi veita fjármagni í viðbragðssjóð Save the Children International í Sýrlandi með áherslu á aðgerðir vegna COVID-19 heimsfaraldursins Heimsmarkmiðin 28.9.2020 14:11 Grunar að sýrlenskir hermenn hafi verið í hópi hersveita Aserbaídsjan Armenska varnarmálaráðuneytið segist nú rannsaka hvort fréttir um að sýrlenskir hermenn hafi verið í liði hersveita Aserbaídsjan séu sannar. Erlent 27.9.2020 18:08 Falsaði sögu sína með Íslamska ríkinu Lögreglan í Kanada hefur handtekið umdeildan mann sem sagðist hafa verið böðull fyrir Íslamska ríkið. Maðurinn heitir Shehroze Chaudhry og er 25 ára gamall. Erlent 25.9.2020 21:48 Tvö hundruð þúsund fylgdarlaus flóttabörn í Evrópu Um 200 þúsund börn eru fylgdarlaus á flótta í Evrópu. Þau koma flest frá Afganhistan, Sýrlandi og Erítreu og dvelja flest í Þýskalandi, Grikklandi, Ítalíu og Svíþjóð. Heimsmarkmiðin 3.9.2020 14:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 20 ›
Hjálparstarf kirkjunnar hlýtur styrk til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi Styrkurinn er hluti af samstarfi utanríkisráðuneytisins við íslensk félagasamtök í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 7.7.2021 12:08
Vilja hafa upp á bréfritara úr utanríkisráðuneytinu Fjölskylda Hauks Hilmarssonar sem talið er að hafi fallið í Sýrlandi reynir nú að hafa upp á óþekktum bréfritara sem heldur því fram að einstaklingur í utanríkisráðuneytinu hafi unnið að því að þagga málið niður. Innlent 6.7.2021 15:37
Tyrkland komið á lista yfir ríki sem tengjast barnahermennsku Tyrklandi var bætt við lista Bandaríkjanna yfir ríki sem hafa tengingu við notkun barnahermanna á undanförnu ári. Þetta er fyrsta skiptið sem Tyrkland, sem er í Atlantshafsbandalaginu, hefur komist á slíkan lista. Talið er að þetta muni flækja samskipti ríkjanna, sem þegar eru nokkuð slæm, umtalsvert. Erlent 1.7.2021 23:06
Gerðu loftárásir á skotmörk á landamærum Íran og Sýrlands Bandaríkjaher gerði í gær loftárásir á landamærum Íraks og Sýrlands. Skotmörkin voru bækistöðvar og vopnabúr vígamanna sem halda til á svæðinu og njóta stuðnings Íransstjórnar. Erlent 28.6.2021 06:44
Assad endurkjörinn með 95,1 prósent atkvæða Bashar al-Assad mun áfram gegna embætti Sýrlandsforseta næstu sjö árin eftir að tilkynnti var í gærkvöldi að hann hafi hlotið 95,1 prósent atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru á fimmtudag. Erlent 28.5.2021 07:50
Assad gefur lítið fyrir gagnrýni vesturlanda á kosningar Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, segir gagnrýni vestrænna ríkja á kosningar í Sýrlandi vera marklausa. Bandaríkin og Evrópusambandið hafa, auk annarra, gagnrýnt framkvæmd kosninga í Sýrlandi og segja þær hvorki frjálsar né sanngjarnar. Erlent 26.5.2021 12:09
Danir byrja að sparka sýrlenskum flóttamönnum úr landi Ríkisstjórn sósíaldemókrata í Danmörku er byrjuð að svipta suma sýrlenska flóttamenn sem fengu hæli vegna borgarastríðsins í heimalandinu landsvistarleyfi með þeim rökum að öruggt sé fyrir þá að snúa heim. Sérfræðingar vísa því mati danskra stjórnvalda á bug. Erlent 24.4.2021 15:01
Sýrland: Bóluefnin ljós í myrkri eftir áratuga stríð Sýrland fékk i gær afhenta fyrstu skammtana af bóluefnum gegn kórónaveirunni. Heimsmarkmiðin 23.4.2021 10:09
Strandaglópur snýr loks heim eftir fjögurra ára einveru Sjómaðurinn Mohammed Aisha hefur undanfarin fjögur ár þurft að dvelja einn í skipinu MV Amman við strendur Egyptalands en hefur nú loks verið frelsaður og er floginn heim til Sýrlands. Hann segist finna fyrir miklum létti enda ekki auðvelt að vera einn í fjögur ár. Erlent 22.4.2021 20:39
Ísland leggur fram mannúðaraðstoð vegna Sýrlands Tæplega 700 milljónir króna verða lagðar fram til aðstoðar Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 30.3.2021 15:44
„Átökin í Sýrlandi varða okkur öll“ Rauði krossinn á Íslandi hefur með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins og Mannvina Rauða krossins stutt við starf Alþjóðaráðs Rauða krossins í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 18.3.2021 09:09
Sex milljónir barna í Sýrlandi þekkja ekkert nema stríð Á þeim tíu árum sem Sýrlandsstríðið hefur staðið yfir hafa sex milljónir barna fæðst í Sýrlandi og í flóttamannabúðum í nágrannaríkjunum. Þau þekkja ekkert nema stríð. Heimsmarkmiðin 15.3.2021 14:12
Sýrland: Stríðsátök í heilan áratug Milljónir sýrlenskra barna hafi þurft að flýja heimili sín og að efnahagur og innviðir landsins eru í molum eftir stríðsátök undanfarinna ára. Heimsmarkmiðin 10.3.2021 14:00
Assad-hjónin sögð smituð af kórónuveirunni Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, og Asma eiginkona hans greindust smituð af kórónuveirunni. Í opinberri yfirlýsingu forsetaembættisins segir að forsetahjónin þjáist aðeins af vægum einkennum. Erlent 8.3.2021 12:39
Gleymdist að geta Hauks í skýrslu þjóðaröryggisráðs Stjórnvöld hafa beðist afsökunar vegna villu í skýrslu þjóðaröryggisráðs þar sem fjallað er um hryðjuverkaógn. Í skýrslunni var ranglega tekið fram ekki sé vitað um neina Íslendinga sem hafi tekið beinan þátt í aðgerðum bandamanna gegn ISIS-hryðjuverkasamtökunum í Írak og Sýrlandi. Innlent 4.3.2021 22:54
ISIS-brúður fær ekki að snúa aftur til Bretlands Hæstiréttur Bretlands hefur komist að þeirri niðurstöður að Shamima Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið þegar hún var fimmtán ára gömul, megi ekki snúa aftur til Bretlands til að berjast fyrir ríkisborgararétti sínum. Erlent 26.2.2021 21:46
Bandaríkjaher gerir loftárás í austurhluta Sýrlands Bandaríkjaher gerði í gærkvöldi loftárásir á mannvirki við landamærastöð í Sýrlandi sem notuð er af fjölda vígasamtaka sem nýtur stuðnings stjórnvalda í Íran. Enn sem komið er hafa engar fregnir borist um mannfall. Erlent 26.2.2021 08:01
Berjast þarf fyrir hverju einasta barni í heiminum 117 milljónir barna í heiminum þurfa á mannúðaraðstoð að halda til að lifa af árið 2021. Flest þeirra búa í Jemen eða um tæplega 11 milljón börn. Heimsmarkmiðin 28.1.2021 11:58
Fimm konur og átján börn flutt úr ISIS-búðum til Finnlands og Þýskalands Fimm konur og átján börn sneru aftur til Þýskalands og Finnlands úr búðum sem hafa verið heimili fjölskyldna vígamanna hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) í Sýrlandi. Erlent 20.12.2020 22:07
Tvöfalt fleiri börn í norðurhluta Sýrlands án menntunar vegna heimsfaraldurs Stríðsátök síðustu tíu árin hafa haft gríðarleg neikvæð áhrif á menntun barna í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 11.12.2020 15:46
Fluttur frá Bandaríkjunum og neyddur til að taka þátt í áróðri Ríkis íslam Bandarískur drengur sem ferðaðist með móður sinni og stjúpföður til Sýrlands árið 2015, þar sem síðastnefndi gekk til liðs við Ríki íslam, er kominn aftur til Bandaríkjanna. Stjúpfaðirinn féll í drónaárás en móðir drengsins situr í fangelsi fyrir að hafa fjármagnað hryðjuverkastarfsemi. Erlent 23.11.2020 22:07
Utanríkisráðherra í fordæmalausri heimsókn í landtökubyggðum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varð í dag fyrsti hátt setti bandaríski embættismaðurinn til þess að heimsækja landtökubyggðir gyðinga á Vesturbakkanum. Meirihluti alþjóðasamfélagsins telur landtökubyggðirnar stríða gegn alþjóðalögum. Erlent 19.11.2020 14:35
Utanríkisráðherra Sýrlands er látinn Waled al-Muallem, utanríkisráðherra Sýrlands, er látinn, 79 ára að aldri. Erlent 16.11.2020 07:27
Börn meðal fallinna í sprengjuárásum í Sýrlandi Fjögur sýrlensk börn og tveir starfsmenn samstarfssamtaka Barnaheilla – Save the Children létust í vikunni í sprengjuárásum í Idlib héraði í Sýrlandi Heimsmarkmiðin 6.11.2020 10:32
Bítlar ISIS á leið til Bandaríkjanna Þeir Alexanda Kotey og El Shafee Elsheikh, tveir síðustu meðlimir alræmds hóps vígamanna Íslamska ríkisins sem gengu undir nafninu Bítlarnir, eru í haldi bandarískra hermanna í Írak. Erlent 6.10.2020 11:55
Hafa áhyggjur af sýrlenskum málaliðum í nágrannaerjum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur áhyggjur af því að tyrknesk stjórnvöld sendi nú sýrlenska málaliða til að leggja Aserum lið í átökum þeirra við nágranna sína Armena um fjallahéraðið Nagorno-Karabakh. Tyrkir styðja Asera í átökunum en neita því að hafa sent erlenda málaliða þangað. Erlent 1.10.2020 11:59
Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna COVID í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi veita fjármagni í viðbragðssjóð Save the Children International í Sýrlandi með áherslu á aðgerðir vegna COVID-19 heimsfaraldursins Heimsmarkmiðin 28.9.2020 14:11
Grunar að sýrlenskir hermenn hafi verið í hópi hersveita Aserbaídsjan Armenska varnarmálaráðuneytið segist nú rannsaka hvort fréttir um að sýrlenskir hermenn hafi verið í liði hersveita Aserbaídsjan séu sannar. Erlent 27.9.2020 18:08
Falsaði sögu sína með Íslamska ríkinu Lögreglan í Kanada hefur handtekið umdeildan mann sem sagðist hafa verið böðull fyrir Íslamska ríkið. Maðurinn heitir Shehroze Chaudhry og er 25 ára gamall. Erlent 25.9.2020 21:48
Tvö hundruð þúsund fylgdarlaus flóttabörn í Evrópu Um 200 þúsund börn eru fylgdarlaus á flótta í Evrópu. Þau koma flest frá Afganhistan, Sýrlandi og Erítreu og dvelja flest í Þýskalandi, Grikklandi, Ítalíu og Svíþjóð. Heimsmarkmiðin 3.9.2020 14:31